Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1871, Síða 1

Norðanfari - 30.09.1871, Síða 1
MllÁHEAlI. 10 ÍR. AKUREYRI 30. SEPTEMBER 1871* M 4©.—41. FRUMVARP j.. , (alþingia 1871) 1 stj<írnarskrár um hin sjerstaklegu málefni Íslauds. I. , 1. gr., fruinvarpsins 1. gr. 1 nllum þeim málum sem varía Island lerstaklega, hefir þab lhegjiíf, dóma og stjórn “f fyrir sig, á þann liátt, a& löggjafarvaldifi ®r ‘'já konungi og alþingi í sameiningu, fraui- ^^ætndarvaldib hjá konungi, og dómsvaldif) hjá ^endunum. 2. gr., ný gr. . Hin sjerstaklegu málefni Islands eru sjer a8> þessi : r Horgaraleg lög, hegningarlög og dómgæzla, • Lögregltimálefni. U Kirkju- og kennslumálefni, Lækna- og heflbrig&ismálefni, Sveita- og fátækramálefni, b' Vegir og pÓ8tgöngur á Islandi og um- hvcrfis þa&, '■ Landbúnafcur, fiskiveibar, verzlun, sigling- ar og afirir atvinnuvegir, ”■ Skattamál, beinlínis og óbeinlínis, S- Þjófeignir, opinberar stofnanir og sjóbir. , Um hin almennu rfkismál, eba hin ná- *Ví®niari takmörk milli þeirra og hinna sjer- ®laklegu mála íslands, skal ekkert ákve&ib a& Pví er ísland snertir, nema me& samþykki alPingig. 3. gr. — frv. 2. gr. Konungur hefir hi& æ&sta vald yfir öllum lnum sjerstaklegu málefnuin Íslands, me& þeim 6lnUm takmörkunum, sem settar eru í stjórn- arskrá þessari. Til a& framkvsema þetta vald "'par konungur landstjóra, sem hafi a&setur 6,1,4 á Íolundt. 4. gr. - Ný gr. Aínr en konungur tckur vi& rlkissfjórn, !a' hann vinna ei& í rfkisrá&inu a& hinni sjer- 8t(*ku stjórnarskrá Islands. Af ei&staf kon- ,lngs skulu gjörð 2 samhljóf.a frumrit, og skal arina& þeirra sent alþingi til geymslu, en hitt kal gpyra(; ( leyndarskjalasafninu. 5, gr — Ný gr. Konungur er ábyrg&arlaus; hann er heil- a?ur 0g fri&helgur. Landstjórinn helir alla .nyrg& á stjórninni Ábyrgð þessi skal ákveð- ,n me& lhgunt. Undirskript konungs undir ákvar&anir, er kuertíi löggjöf og stjórn, veitir þeim fullt gildi, , er landstjórinn hefir rilað undir nte& bon- ,n’ °g er þá ákvör&unin á ábyrgð landstjóra 6 gr. — Ný gr. Konungur skipar erindsreka fyrir Islands ^n"d. Hann flytur þegar tneb þarf málin lyrir b0n,ungi af hendi landstjórans og í hans um- 7. gr. — Ný gr. j. , Nú vill landstjóri sjálfur bera mál upp ^rir konungi, og skal honum þá heiinilt a& k|Pa annan mann í sinn sta&, er f umbo&i og b.yrg& hans anna=t um stjórnarstörfin á Is- i,nu,^me&an hann flytur málin fyrir konungi. J, n,d landstjóri eigí vera lengur utan en aUbsyn krefur. 8 gr. — frv. 4 gr. se ^ouungur vcitir öll þess konar embætti, á nr hann hefir veitt hinga&til. Breytingu má sk' ^u SÍöra me& lögum. Engan þann iná hin^8 enibætt'8Iílann ® Islandi, sem ekki hefir a'mennu rjettindi innborinna rnanna og fiill á 0,an bebr pært snnnur á, a& hann hafi k(1 IIÍR^1 ÞVL 8em fyrir er mælt í lögum um “nátlu j niáli landsins. Sjerhver embæitis- a l|r skal vinna ei& a& stjómarskránni. S(! Konungur getur vikib þeim frá embætti, Hj. bann hefir vett þa&. Eptirlaun embæltis- Un^uu skulu ákve&in samkvæmt eptirlaunalög- Konungur getur flutt embættismenn úr einu j í®1*1 1 annab, þó svo, a& þcir missi einkis ko„. ernbættistekjum , og a& þe,m SJU gefinn bat, ,á ab hjósa, hvort þeir vilji heldur em- cpr i kiptin eba Þá lausn írá enibæ,ti meb ,railnum þeiro, sem almennar reglnr ákve&a. Me& lögum má undanskilja ýmsa embætt- ismannaílokka auk embættismanna þeirra, sein nel'ndir eru í 48 gr. 9. gr. — frv 5. gr. Konungur stefnir saman reglulegu alþingi anna&hvort ár. An samþykkis konungs má þab eigi ciga setu lengur en 8 vikur. Breyta má þessu me& lögum. 10. gr. — frv. 6 gr. Konungur getur stefnt alþingi saraan til aukafunda, og ræ&ur hann, hversu ianga setu þa& þá skuli eiga. 11. gr. — frv. 7. gr. Konungur getur frestab fundum hins reglu- lega alþingis um tiltekinn tíma, en samt ekki lengur en 4 vikur, nema alþingi samþykkist þa& og ekki nema einu sinni á ári 12. gr. — frv. 8. gr. Konungur getur slitið alþingi, og skal þá stofnab til nýrra kosninga áíur tveir mámið- ir sjeu li&nir, og alþingi stefut saman næsta ár eptir. 13. gr. — frv 9. gr. Konungur getur látib legeja fyrir alþingi uppástungur tii laga og ályktana. 14. gr. — frv. 10. gr. Samþykkis konungs þarf til þess, a& nokk- ur ályktun alþingis geti fengib lagagildi. Kon- ungur annast um, a& lögin sjeu birt og a& þeim ver&i fullnægt. Hafi Konungur ekki sta&- fest eitthvert lagafrumvarp, sem alþingi hefir fallist á, á undan næsta reglulegu alþingi, er þa& ni&ur falliö. 15. gr. — frv. 11. gr. þegar brýn nau&syn ber tii, getur kon- ungur gefib út brá&abyrg&alög milli alþinga; eigi mega slík lög samt koma i bága vi& stiórn- arskrána, og ætíb skulu þau lög& fyrir næsta alþingi- á cptir. 16. gr. — frv. 12. gr. Komtngur náíar menn og veitir almenna uppgjöf á snkum, landstjórann getur hann því a& eins ná&ab fyrir brot á stjórnarskránni, a& ne&ri deild alþingis samþykki. 17. gr. — frv. 13. gr. Konungur veitir sumpart beinlínis, stim- part me& því. a& fela þa& bhita&eigandi stjórn- arvöldum á hendur, leyfi þau og undanþágur frá lögum, sem tí&kast liafa eptir reglum þeiui, sem farib hefir veri& eptir hingab til. II. 18. gr. — frv. 14 gr. Á alþingi eiga sæti 30 þjó&kjörnir al- þingismenn og 6 alþingismenn, sem konungur kve&ur til þingsetu fyrir hvert nýtt alþing. þessu má breyta me& lögum. 19. gr. — frv. 15. gr. Alþingi skíptist í tvær deildir, efri þing- deild og re&ri þingdeild I efri deildinni sitja 12 þingmenn, f ne&ri deildinni 24. þessu má breyta nie& lögum. 20 gr. — frv. 16 gr. Hinir konungkjörnu alþingismenn eiga all- ir sæti í efri þingdcildinni. Hina þingmennina í efri deildinn: kýs alþingi me& óbttndnum kosningum úr flokki binna þjó&kjörnu al- þingÍ8manna til 6 ára í fyreta sinn, er þa& kemnr saman eptir a& nýjar kostiingar hafa farib fram. Nú ver&ur sæti þjó&kjörins þing- manns f efri þingdeild laust, á me&an á kjörtíma stendur, og kjósa þá báfcar þingdeild- ir í sameiningu þingmann úr ne&ri þingdeild- inni f sæti hans. 21. gr. — frv. 17. gr. Kosningarrjett til alþingis bafa: а, allir bændtir, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stjetta, þó skulu þeir, sem me& sjerstaklegu lagaboði kynni a& vera nndanskildir einhverju þegnskyldugjaldi, ekki fyrir þa& missa kosningarriett sinn; б, kaupsta&aiborgarar, ef þeir gjalda til sveit- ar a& minnsta kosti 4 rd. á ári; c, þnrrabú&armenn, ef þeir gjalda til sveitar a& minnsta kosti 6 rd. á ári; 'd, embættismenn, sem anna&hvort liafa kon- unglegt veitingarbrjef e&a eru skipa&ir af því yfirvaldi, sem konungur hefir veitt heimild til þessa; — 83 — e, þeir, sem tekib hafa lærdómspróf vi& há- skólann, e&a embættispróf vi& prestaskól- ann í Reykjavík, e&a eitthvei t annað þe&s- háttar opinbert próf, sem nú er e&a kann a& ver&a sett, þó ekki sjeu þeir f em- bættum, ef þeir eru ekki ö&rum há&ir. þar a& auki getur enginn átt kosningar- rjett, nema hann sje or&inn fullra 25 ára a& aklri, þegar kosningin fer fram. bafi óflekk- ab mannorð, liafi verib Jieimilisfastur í um- dæminu eitt ár, sje ekki lagt af sveit e&a, hafi fiann þá& sveitarstyrk, a& hann þá hafi endur- goldb hann, e&a honum hafi veri& gefinn hann upp, 22. gr. — frv, 18. gr. Kjörgengur til alþingis er hver sá, sem hefir kosnirigarrjett samkvæmt því, sem nú var sagt, ef a& hann: 1. ekki er þegn annars ríkis, e&a a& ö&ru leyti er í þjónustu þess; 2 hefir a& minnsta kosti f sí&ustn 5 ár ver- i& í löndum þeim í nor&urálfunni sem líggja undir Danaveldi; og 3. sje or&inn fullra 30 ára a& aldri þegar kosningin fer frara. Kosningar þjó&kjðrinna alþingismanna gilda um 6 ár. Hinar nákvæmari reglur um kosn- ingaruar vcr&a settar í kosningariögunum. III. 23. gr. — frv. 19 gr. Hib reglulega alþingi skal koma saman fyrsta vlrkan dag í júlímánu&i anna&hvort ár, hafi konungur ekki tiltekib annan samkomu- dag sama ár. 24 gr. — frv 20 gr. Samkomusta&ur alþingis er jafna&arlega [f Reykjavík. 25. gr. — frv. 21. gr. Hvor alþingisdeildin um sig á rjett á a& stfnga upp á lagabo&um og samþykkja þan fyrir sitt leyti, einnig má hvor þingdeildin fyr» ir sig senda konungi ávörp. 26. gr. — frv. 22. gr. Hvor þingdeildin fyrir sig getur sett nefnd- ir af þingmönnum til þess, me&an þingib stend- ur yfir, a& rannsaka málefni, sem eru áríöandi fyrir almenning. þiugdeildiu getur veitt nefnd- um þessum rjett á ab heimta skýrslur, munn- legar og brjeflegar, bæ&i áf enibættismönnum og einstökum m'nnnnm 27. gr. — frv. 23. gr Engan skatt má á leggja, nje breyta, njo af taka nema me& Iagabo&i; ckki má heldur taka lán, er skuldbindi Island, nje selja e&a me& ö&ru móti láta af hendi neina af fasteign- um landsins, nema slíkt sje meb iagabo&i á- kve&i&. 28. gr. (í st. f. frv. 24. gr.) ný grcin. Fyrir hvert reglulegt alþingi skal leggja frumvarp til laga um fjárhag Islands um tvö hin næstu árin, er í liönd fara, og skul í frum- varpinu vera áætlun um tekjur og gjöld lands- ins á þessu tfmabili. Fjárhagsáætlunina skal fyrst leggja fyrir ne&ri deild alþingis. 29. gr. — frv. 25. gr. Engan skatt má heimta fyrr en fjárhags- áætlunin er samþykkt. Ekkert gjahl má grei&a af hendi, nema heimild sje til þess í fjár- hagslögunum 30. gr. — frv. 26 gr. Hver þingdeild kýs yfirsko&unarmann, og skuln þeim veitt laun fyrir starfa sinn. Yfir- sko&unarmenn þessir eiga a& gagnsko&a hina árlegu reikninga um tekjur Og gjöld landsins, og gæta þess, a& tekjur landsins sjcu þar all- ar taldar, og a& engu fje hafi verib varib árt hcimildar. þeir geta krafizt a& fá allar skyrsl- ur þær og skjöl, sem þeim þykir þurfa. Sí&- an skal safna þessum ársreikníngum fyrir hvert tveggja ára fjárhagstímabil í einn reikning og leggja hann fyrir alþingi ásamt me& athuga- semdutn yfirsko&unarmanna, og skal því næst samþykkja hann me& lagabo&i. 31. gr. — frv. 27. gr. Ekkert lagafrumvarp má samþykkja til fullna&ar fyr en þa& hefir verib rætt þiisvar

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.