Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 4
80 — prýMlega af hendi lcyst og k?æíiin vel valin úr hinu fjiilskrúíiuga safni hina fræga soillings þjóbverja, IV. Hæstarjettard(5mur. f>ab virbist oss mikib efamál, hvort þab sje fólgib í tilgangi *N. F “ ab taka upp í þau hæstarjettardónia, eba hvert almenningi sje svo mikil forvitni á ab heyra þá, einkum þar sem þeir eru látnir fyrnast svo mjög ábur en þeir eru látnir koma út í þeim — þessi dómur er t. a. m, 9 ára gamall. m+n. Góíir fjelagsbræbur! Nú hefi jeg fengib brjef og áreibanlegar fregnir af íjelagsskipi voru, Gránu , ab öliu leyti binar ákjósanleg- ustu Hún var 12 daga á leibinni af Eyjafirbi til Kaupmannahafnar, fór bjeban 13. águst, og kom þangab 25 s. m. eptir slisalansa og heppi- lega ferb. I mánabarlokin var búib ab af- ferma og fullrábib, ab hún færi hib allra fyrsta meb farm til Englands fyrir góba borgun, svo hún er eigendum sínum enn þá arbberandi, þó eigi geti hún farib hingab til Iands aptur á þessu hausti. Ullin var öll seld meb talsverbum ágúba, en lýsi og prjónasaumur eigi, og leit út fyrir, ab enginn ágóbi yrbi á þeim vörum, og eigi heldur tilflnnanlegur halli. Vibskiptamenn vorir voru ánægbir. Vjer fjelagsmenn megum einn- ig vera giabir og ánægbir meb þessa heppilegu byrjun; vjer höfum nú unnib oss og öbrum út í frá stórmikib gagn í ár, og höfum kom- ib fyrirtæki voru taisvert áleibis meb litlum efnum þrátt fyrir margar og miklar torfærur, sem vjer höfum orbib ab stíga yfir, mótspyrnur nokkurra óvinveittra manna, fátækt flestra, og viijaleysi og deyfb margra þeirra, er hvab helzt hefbu getab stutt fjelag vort. En nú er von- andi, ab Tómas trúi, fyrst hann getur þreifab á, ebur ab margir af liinum efnabetri mönnura sem ab þessum tíma hafa giápt á strit vort, og annabhvort lítib ebur ekkert lagt til, fyrirverbi sig ab sitja nú lengur hjá abgjörbalausir, taka ávöxtinn af erfiM annara og sjá margan fátækan stybja hib góba málefnib fram yfir efni einungis af góbum hug og löng- tin til ab vinna sjer og öbrum gagn. Sumir hafa hugsab svo: ab gott væri ef ab fjelaginu tæki8t vei, en ágóti væri mjög tvísýnn, bezt væri ab eiga ekkert af sfnu í hættu ef fje- lagib yrbi fyrir haila, en hefbi þab ágóba og gæti nokkub verkab á vöruverbib, þá mundi „drjúpa á djáknann þegar rigndi á prestinn“; en þetta er cigi rjett skobun á skyldum þeim er hver og einn hefir vib fósturjörb sína og fjeiag þab, er hann er í settur. þegar ura ættjarbar gagn er ab gjöra, ætti enginn ab fela sigaptast fyrir hugieysi eba sjerplægni, og ota öbrum sjer veikari í brjóst fylkingar, og eiga svo á hættu í velferíarmáli ab bíta þar fyrir fullann ósigur. f>egar litib er á eblisfar og efnaieysi Is- lendinga, þá get jeg ekki annab en lokib lofs- orbi á þolgæbi og velvilja fjeiagsmanna yfir höfub einkum þetta ár, svo margar hindranir, sem lagbar hafa verib í veginn frá fyrsta, þó nokkrir menn öbrum fremur ættu skiiib ab vera nafngreindir, fyrir libveiziu sfna, og ab fá opinberiega þakklæti bæbi frá fjelagsmönn- «m, og öbrum er hennar njóta. Eins og jeg einnig álít ab þeir ættu skilib ab nafngreinast, sem óskiidgetnir synir er eiga hægt meb ab stybja ab hverri helzt almennri heill sem er, en sitja þó bjá abgjörbalausir, vilja ekkert eiga, ( hættu, en taka fegins hendi ágótann af verk- um annara. Jeg hef ábur sagt í biabi þessu, ab vjer gætum nú sjálfir sent vöru vora á útlendan markab og fengib þar fyrir hana hib sanna verb, hvorki meira eíur minna; en margir skilja eigi ab svo sje. Jeg vil taka til dæm- ia: ab vegna þess fjelagib á fundi sínuin í sumar samkykkti, ab verb á uilinni skyldi setj- ast 40 sk. fyrir hvert pnnd, þá hjeldu menn, ab þeir fengju livoiki meira verb nje mirina en þetta ákvebna, en hefbi nú ullin og abrar vörur er fjelagib sendi, selzt minna, en hib ákvebna verb var, þá hefbu fjelagsmenn í raun rjettri ekki fengib svo hátt verb fyrir vörur sínar, því mismunurinn hefbi fallib á fjelagshluti hvers eins og rýrt þá ; en þegar varan selst meira en hib ákvebna verb var, eins og ullin nú í ár, þá kemur þab fram í þeim ágóba, er skipt verbur miili fjelagsmanna, svo hvort heldur þab er 2 eba 12 sk. á hverju ullarpundi, seiu fást frain yfir hib uppkvebna verb, þá verbur þetta eign fjelagsmanna. þetta þarf mönnuin ab skiljast, svo þeir síbar vari sig betur á ginningum annara. En þab er naubsynlegt ab fastsetja eitthvert verb, sem næst hinu rjetta, þegar vörunni er veitt mót- taka, til þess ab geta sjeb hvernig stendur á úttekt og innleggi fjeiagsmanna, og gjöra mögu- lcgl ab jafna reikningana. þó þannig sje ástatt, ab fjelagib i heild sinni fái óakertann ágóba þann, er verbur þeg- ar varan selst meira, en hún í fyrstu varverb- lögb, þá virbist mjer vei eiga vib ab bæta upp verb vöru þeirrar, er selst ab mun betur en abrar vörutegundir fjelagsins, til þess ágúbinn komi þar nibur, er helzt skyldi, svo þeir t. d. bciniínis uppskeri ávöxt verka sinna, sem ann- abbvort af rjettri skobun á málinu, eba af bein- um og hreinum velviija lögbu ull sfna í Gránu i sumar, og litu cigi á 2 skildinga þá, er kaupmenn bubu þeim umfram þab cr Gránu- fjelagib gæfi. Jeg hefi því meb samþykki mebnefndar- manna minna og upp á væntanlegt samþykki fjelagsfundar fastrábib, ab í ár skuli verba .50 skildinga hvert þab pund af hvítri ull, og 36 sk. af mislitri ull, er lagt var í Gránu í sumar af öllum þeim, sem nú eru fje- 1 a g s m e n n, og eins þeim sein verba orbnir rjettir eigendur ab einum heil- u m fjelagshlut eba 25 rd. fyrir næsta nýár, og vilja leggja þessa vibbót vib innstæbu fjelagsins. Jeg álít oss skylt ab láta þessa heppni fjelagsíns í ár verba þvf ab sannailegu gagni, sem er liib fyrsta og fremsta þab: ab aulta eign þess ebur liöfubstól. Nú stendur svo á, ab fleiri en einn eru eigendur ab mörgum 25 rdi- hlut í fjeiaginu, en þab ætti sítur ab eiga sjer stab, og getur þessi verbbót orbið til þess, ab margir geti nú sjer til ánægju eignast heilan hlut meb nokkurri vibbót frá sjálfum sjer, og þannig orbib abnjótandi þessa ofannefnda verbs á ullinni og atkvæbisrjettar á fundum fjelagsins. Einnig til þess ab þeir, er ábur eiga hiutabrjef geti fjölgab þeim, og þannig haft fleiri atkvæbi og meira ab segja ( fje- laginu, og meiri ágóba von framvegis. Aptur geta þeir, er ekki eru nú eba verba fyrir nýár eigendur ab hlutabrjefi fjelagsins, eigi búist vib neinni verbbót, þó þeir hafi lagt nokkur ullarpund f Gránu þetta sumar, því fyrst og fremst segjum vjer alla velkomna ab vera fjelagsbræbur vora, svo hver og einn á kost á ab verba abnjótandi þcssarar verbbækk- unar, og svo verba þeir, er eigi vilja vera libsmenn vorir, ab gjöra sig ánægba meb þann hag, er þeir óefab hafa af Gránufjelagi í ár, því jeg tel þab svo sem sjálfsagt, ab kaup- menn gefi sínum hollu og dyggu skiptavinum 52 sk. fyrir ullarpundib. Fyrst eru heHyr'! herra Höepfners fyrir háu verbi á vörum > sumar, og digurmæli lians, ab hann mundí eigi iáta sjer diaga þó nokkrir skildingar f®rl1 í þetta skipti; þar næst eru ioforb kaupmauua til svo margra, ab þeir skyidu verba „2 <k* betri“! en Gránufjelag, og svo eru líkindi M ab þeir bafi tilfinningu fyrir því, ab láta ekki þá fylgííiska sína skabast á vibskiptum vib sig í sumar, er svo voru þeim fylg'" spakir, ab þeir ekkert vildu skipta víb Gránu, og eigi heldur þá, er e i n g ö n g u ljetu sokkarusl og lýsi f Gránu, en ullina úl kaupmanna fyrir 2 sk. heitorbib, er þeir sann- arlega ættu ab bera úr býtum biessabir menU' irnir; annavs væri særingarlegt fyrir þá, hafa dregib ullina frá sinni eigin verzlaUi hvar þeir geta nú fengib 50 sk. og þó reynd' ar meira, því fjelagib hetir hag á ullinni þá þab gefi þetta fyrir hana, til þess ab fá n® eigi nema 42 sk. hjá kaupmönnum. Jcg bi& þá, er sannarlega viidu fjelaginu vel, ab inis- skilja ekki orb mín, jeg liefi heldur eigi miS' skilib þá, og veit ab margir vissu eigi betuf en þeir gjörbu, en hitt á sjer einnig stab. Fjelagsmenn fá þá í ár 25 rd fyrir iýs' istunnuna, 28 sk, fyrir margt af heiisokkuffli 20 sk fyrir hálfsokka, 10 —12 sk. fyrir vetlinga» 50 sk. lyrir uliarpundib, og útiendu vörun* meb því verbi, sem ábur er tiigreint í Nf. 0% þess utan liefir fjelagið áunnib þann mikla hagi ab bæbi fjelagsmenn og abrir utan fjelags fá þetta sama verb ebur betra hjá kaupmönnuffl fyrir þá vöru, er þeir fengu, þetta, er eig* smár ágóbi ebur litib fje, sem mcb þessu mótí kemur inn í Iandib í ár fyiir fjelagsskap vorn, þegar mabur rennir grun til þess vöruver®3 er annars hefbi verib lijer í sumar, og Ijós- iega sjest nú. Ábnr en Grána kom, var ull' in 34 eba 36 sk. og þegar Grána var farit* hjeban frá iandi, setja kaupmenn þvegna uli ofan í 36 sk og haustul! nú í 24 sk. og þ<* er ull sú er Grána fór meb, seld í lok næstl- mánabar meb því verbi, ab fjelagib getur vel stabib vib ab gefa 50 sk. fyrir pundib af henni, og utlin er g dýrari einmitt nú heldur en í sumar þegar kaupmenn voru ab keppast vi& ab verba betri í vibskiptum en Gránufjelagib* Mjer ógnar þessi abferb. Hvernig lízt ybur á framtíbina landsmenn góbir, ef kaupmönnuffl eba ybur sjáifum tekst ab eybileggja fjelög vor. svo þeir verbi einir um hituna ? Eptif skýrslum erlendis frá, get jeg eigi sjeb ab á' stæba sje til þess, ab kjötverbib sje eins lágt og þab er nú Væri ekki ráblegt ab vjef gjorbum rögg á oss ab auka eign fjelagsiní, og aubmennirnir legbu til fasteign sína sV» fjelagib gæti eignast hús, og vjer gætum einU' ig haft hönd ( meb haustverziun ? Efnamenn- irnir ættu þó ab sjá þab , ab því mcira seffl þeir eiga af vöru, því meiru skiptir fytir þá ab fá gott verb fyrir vöru sína, og ab lí11* verbhækkun á vöru sjálfra þeirra, getur mun»þ meira en eptirgjaldi af einu koti, þó mabur viij* einungis líta á sinn liag, en ekkert tii þesSi ab bæta kjör þeirra sem fátækir eru og bágl eiga, sem þó er kristileg skylda. Ab endingu þakka jeg öllurn þeim gób1* drengjum, er vel hafa stutt fjeiag vort í ár, en meban jeg er vib Gránufjeíag mun jeg ^ dráttarlaust láta skoban mína í Ijósi um þab, er mjer sýnist mætti vera betra hjá fjelag8' mönnum eba kaupmönnum, þó jeg ætti fy þab ab fara á mis vib hylii þeirra. 23 scptember 1871, Tr. Gunnarsson. AUGLÝSING. f>eir, sem jeg á hjá fyrir Norbanfara og fieira, óska jeg ab vildu gjöra svo vel og borg3 nijer þab ábur skip fara hjeban nú í bausb eba svo fljótt, sem hverjum fyrir sig er unu1, Ritst. Fundist liefir í sölubúb kaupm. Havstee11* yfirstandandi sumar : gamall strigapoki u>e 2 gömlum ullardúkspokum í. Og annar strig®' poki meb tómri skjóbu og pott-tunnu. Eir>n” ig strigalangsekkur meb vabmáls- og buxnaraiflum, óhreinni skyrtu og nokkru sokkaplöggum; er rjetlir eigendur vitji á skr1 stofu Norbanf. gegn borgun auglýsingar þessffl'8 * Eiyanrli oy dbyrgdarmudur BjÖri) JÓfl8®^ Prentabur í prentsm. i Aknreyrl. E.M. Stepli4ní,(’

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.