Norðanfari


Norðanfari - 28.10.1871, Síða 1

Norðanfari - 28.10.1871, Síða 1
so. in SOIBMFMÍ. AKUREYRI 28. OKTÓBER 187R M RÖÐD FRÁ ÍSLANÐI. (Eptir „IIeimdalli“ 20. maí þ. á.). þegar „Föburlandif;1' á mifevikudaginn var talar um grein noldtra í norsku blabi um mál- R milli íslands og Danmerkur, þá getur blafc- þess um Ieib, ab dr. Rosenberg liafi fengib takkarávarp frá einni sýslu á Islandi fyrir þab setn hann befir ábur ritab í nHeimdalli“ um íslenzka rnálib „Föburlandib“ segir, 'ab þetta 5>^ollu8tuávarp“ éigi bærilega vib; þvf, segir l)ari — „dr. Rosenberg hefir ekki, svo vjer ^oiium, sagt eitt einasta nýtilegt orb um ís- ^uzka málib, en ab eins látib í lýósi góbgjarn- ar óskir“. — Vjer vitum mjög vel, ab sú skobun, sem á sínum tíma var haldib fram í *Reimdalli“, og sem liefir íallib íslendingum Ve* í geb, varbur ekki talin meb Bnýtilegum °rbum“ þegar ekki er kallab svo, annab en þab, sem lýtur ab því ab káka vib þá abferb, sem ^estir eru sammála um í abalefninu. En gæti a'ðrei annab oirbib sagt, og sagt ab gagni, e» þab sem flestir fallast undir eins á, þá ^undu einmitt aldrei „hinir flestu“ geta yfir- Sefib eina vissa fekofun og ætlun, hversu órjett Se,U hún, ef til vill, kynni ab vera. Sú skob- Un sem „Heimdallur“ hjelt fram ásínumtíma: a^ Island sje ekki og megi ekki álítast eins og Puitur af Ðanmörku, — því þab befir þab uldrei verib, fremur en þab hefir nokkurn tíma Verib partur af Noregi, — beldur eins og sjer- Btök þjóbgridn af allri Nort urianda‘ iþjóbinni, Jufnborin Danmörku, Noregi og Svíþjób. — Sú skotun 8egjum vjer, er vissulega gagnstæb áliti flestra bjer í landi, því eptir áliti þeirraerís- End landsálfa af Ðannrörku, og Islendingar *kula, hvort s-em þeir geta þab ebur eigi, álíta ab vera Ðani. En þab er ekki þar meb sagt, þessi skilningur sje rjettur, eba ab þab reynist meb tímanum heppilegt, þegar tilraun- lrnar koma skipun á stöbu Islands í danska rfkinu hafa verib og eru byggbar á honum. ^eyndar er þabengan veginn lílib, f r á þESSU Kjónarmibi skobab, sem fslandi er bob- af frjálsræbi í binum nýju lögum, er ríkis- ^ingib hefir samþykkt og konungurinn stab- fest; en ætli Danmörk bafi nokkurn allra- 'eiunsta hag af því, ab Islandi er ekki bobib f0llkomib sjálfræbi og sjálfstjórn í öllum mái- "tl') er landib varbar út af fyrir sig? Og teyndar er íslenzka þjóbfjelagib lítib og getur ekki bobib byrginn, heldur veiburab láta stýra Sier eins og stjörninni þóknast; en ætli þab Rltíi vel á Danmörku ab beita valdi vib þann Eein er minni mátlar — eins og mebal ann- fta »Pöburiandib“ gjörir ínefndri grein? Minn- lr eigi óþægilega á máltækib: „sjer livab eter Vesalla1 ? Og reyndar vegur íslenzka þjób- íelagib lítib á Norburlöndum og ekkert í Norb- “rál/u ab hinni líkamlegu þyngd til; en hjer sJer stab andlegt afl, sem hefir verib ogget- ar verib mjög svo heillavænlegt fyrir Norbur- °ud 0g Ðannrörku, en sem líka g e t u r orbib ®kablegt, já háskalegt, ef þafc snýst til fjand- ^iapar gegn oss DÖnum. Ætli þab vœri ekki 5’ggilegra í stabinn fyrir ab gremjast þessum j^udskap, ab líta vandlega eptir því, hvort ekki sle efni til hans? þetta gjörist hezt ef menn vilja JJ *BöJ over Höj, sagde Kjærlingen, Hun P'uskede sin Kat.“ lrafa fyrir því ab setja sig í hins stab, en þab hafa menn aidrei viljab gjöra hingab- til Ðana megin Og ef ástæbulausar kröfur og órjettar skobariir hafa kornib upp og fest rætur, ætli þá sje ekki einka rábib til ab gera út af vib þær, ab veiía greiblega og fyililega þab sem rjetturinn — hinn náttúrlegi og sögu- legi rjeítur —■ hýbur? þab er þetta, sem „Heimdallur“ hefir ábur rábib til ab gjöra, og vera nrætti ab menn einhverntíma síbar meir finndi, ab eitthvab hefbi þó verib „nýtilegt“ í orbum hans, ef farib hefbi verib eptir þeim. Vjer fáum líkiega brábum tækifæri til ab ræba ítarlegar um þab, hvers íalendingar geta ab vorri hyggju rjettilega krafizt bæbi um stjórnarskipunina og fjárhagsmálib. Kröfur þessar eru ab ætlun vorri ekki útilokabar meb orbum hinna nýju Iaga, og geiur því enn ver- ib umtalsmál ab fylla þær. I þetta sinn skul- um vjer láta oss nægja ab setja hjer meginib úr ávarpi því, sem ábur var nefnt, þar eb menn geta sjeb af því fijótlega og, þegar á alit er litb nákværnlega, hvernig eflaust allur þoni manna á Islandí ferab um þetta málefni, en þótt 8 eba 11 af hinum 27 alþingismönn- um hafi greitt ötkvæbi meb því, ab fallast á þab, sem stjórnin banb samkvæmt þeirri nib- urstöbu sem varb I umræbunum á ríkisþing- inu 1868—69. Meginkafii ávarpsins , sem er undirskrifab af 410 bændum, sjómönnum liúsmönntrm og Vinnumönnúm í þinge.yjaraýslu á Norburlandi, er svo Iátandi: meb frjálsusam- komulagi1 þab er fremur bitur ákæra, sem vorir ís- lenzku bræbur hefja hjer gegn oss, og þab er ekki þægilegt ab lieyra hana, þegar mabur er danskur, því ábyrgbin hvíiir þó mebfram á oss öllum fyrir þab sem stjórn vor og þjóbþing vort gjörir og lætur ógjört. En er þá ákær- an ástæbulaus? Nokkur misskiiningur á sjer hjer stab frá íslenzkri hálfu. þab hcfir í raun- inn hvorki verib nje er hin minnsta löngun hjá oss Dönum til ab hafa afskipti af hinni sjerstaklegu löggjöf íslands eba fjárrábum. Menn vilja þvert í móti alira lieizt vera laus- ir vib þetta. En menn hafa aldrei viljab kann- azt vib, ab ísland sje frjálst sjerstakt þjób- fjeiag f sambandi vib hib danska; og menn haía aidrei viljab játa, ab ísland hafi beirilínis rjettarkröfu til Ðanmerkur fyrir þjóbjarbirnar, sem seldar hafa verib ríkissjóbnum í hag, held- ur hafa menn viljab, ab íslendingar tækju vib öllu tillagi ríkissjóbsins danska til íslenzkra út- gjalda, eins og þab væri gjöf. I hvoritveggju þessari grein hafa menn sært sómatilfinningu íslendinga og kveikt upp þá óánægju, sem lýsir sjer f ávarpinu, sem nu var til fært. 1) „Eins og kunnugt er“ o. s. frv. (ebr. Nf nr. 5—6 þ. á. — En þar sem í ávarpinn er minnzt gamla eáttmála, eykur Rosenberg þeim orbum vib neb- arimáls: þetta er algjðrlega rjett. þab er enn til sáttmáli sá, er lögtekinn var á alþingi 1262, miili íslendinga og hins norska konnngs —ekki hins norska ríkis —Hákonar Hákonarsonar, og lýsir sjer angljóslega í orbum hans, ab þar er mu enga naubung ab ræba. heldur nm írjálsa kosningu Hákonar og nibja hans til konnngs, meb þeim akilmála, ab fsland hjeldi eptir sem ábnr landsrjettindum sínum óskertum og hefbi sitt eigib Jöggjafarvaid og dómstól á alþingi; þessnm rjettindum heflr landib sjálft aidrei afsalab sjcr síban). — 3» — þurfii þetta svo tii ab ganga? Er enn þá vinnandi vegur ab snúa aptur og koma á því lagi, sem fslendingar geta verib ánægbirmeb? Eba má Damnörku standa á sama hvort þctta tekst eba eigi ? Vjer skulum athuga þessar spurningar öbru sinni. (Framhald síbar). IvIRKJUHREIFING Á SUÐUR-þÝZKÁLANDI. Mabur heitir Döllinger í Miinchen ein- hverri helztu horg á Subur-þýzkalandi. Hann er hniginn mjög á efra aidur, en frægur mjög fyrir Iærdóm siun og skarpleika ; eink- um hefir hann fengib orb á sig fyrir kirkju- sögu-verk þab, er hann samdi fyrir meir en 30 árum síban tii sönnnnar og varnar hinu katólska kirkjuvaidi því hann er katólskrar trúar, eins og allur þorri manna á Subur- þýzkalandi, en þó þótti hann í kirkjusögu sinni fara í hóflegri og skynsamlegri 'stefnu, en margir abrir. Hann er stiptprófastur í Miinchen og í miklum metum, en sökum hinn- ar rósamlegu stöbu sinnar og aidurdóms þóttu fyrir skömmu eigi iíkur tii, ab hann kæmi sjálfur svo vib söguna sem nú er orbib. Vjer vcrbum nú ab víkja til þess , ab á jólaföstunni í hitt eb fyrra var kirkjuþing mik- ib haldib ab fyrirlagi páfa í Róm, eins og flestir mega minnast af „Skírni“ og öbrum frjettaritum vorum. Voru þar samankomnir patríarkar, erkibyskupar, byskupar, ábótar og abrir preiátar kirkjunnar tilþessab samþykkja nýja trúargein um óbrigbulleik páfans, þó ab margra alda reynsia sje búin ab sýna, hversu allt mannlegt sje ófuilkomib. En allt um þab — þrátt fyrir abvaranir hinna hyggnustu manna og mótmæli af byskupanna hálfu var þó samþykktur óbrigbulleiki páfa og þar meb gjört ab trúargrein: ab páfinn einn ætti ótakmarkab vald f andlegri og veraldegri stjórn þeirra landa, er batóisk trú gengur yfir, eba ab rjettulagi fullkomib einveldi yfir öllum heimi, ab því leyti, sem öilum þjóbum ber ab hnegj- ast undir hina katólsku trú og hinn rómverska páfastól. Á þessari menntunar og mannfrels- isöld, sem 19 öldin er, er þab sannarlega eitt- hvert hib mesta undur, ab samkoma margra hygginna og iærbra manna af ýmsum þjóbum skyldi geta gjört slíka álybtun. En hvernig þetta gat þannig atvikazt, þykir vel skiljanlegt af frásögn kirkjuþingmannsins, þótt ailt ætti ab vera sem hulinn heigidómur tim abfarir þings- ins. Aliar vísindaiegar útlistanir og umræbur máis þessa voru mönnura fyrirmunabar og öll mótmæli þannig nibur bæld, svo „endirinn“ gæti ekki orbib annab en „góbur“. þar um var ab hugsa. Byskuparnir þýzku sýndu þó ekki fulla aubsveipni í fyrstu, því þeir lýstu beinum mótmæium gegn þessari abferb, en ijetu sjer síban segjast, eins og góbu börnin, þegar hastab var á þá , því þeir samþykktu liina fyrgreindu ályktun. Var þó aubsætt, ah af henni mundi mikib illt leiba, meí því ab liún ieiddi til ab skerba mannleg rjettindi og frelsi, þegar til framkvæmda kæmi. Á undan kirkjuþinginu hafbi mikill fjöldi katólskra manna frá þýzkalandi komib samjan á mótum og mannfundum til þess abandmæla

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.