Norðanfari


Norðanfari - 24.11.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.11.1871, Blaðsíða 1
mmmu *o Átt. AKUREYíll 24. NOVEMBER 1871, M 46.—41. ÞJÓÐLEG PRÆÐI VIÐ LATÍNUSKÓLANN { REYKJAVÍK. Þafc hefir alllengi verifc vifcurkennt af hin- Urn beztu mb'nnum, afc kennsla í þjóMegum 'ræbum .— en svo köllum vjer þjófcsögu Is- lands, lýsjng þess 0g náttúrusögu, og einkum slenzka tungu og stufcningsfræfci hennar — ætl sjálfsögb á íslandi og dmissandi íslenzk- Utö bóknáms — mönnum, En sú vifeurkenn- nS var langan aldur ekki nema á pappírnum, °S gat eigi rutt sjer til rúms mefeal fræfeenda 'ýfcsins. í tilskipun 3. maí 1743. um skdlana á T i islandi er gjört ráí) fyrir kennslu í íslenzkri Ungu, og kvefcur þar svo aí> orfci : „Kennend- s'uilu vera svo heima í landsins tungu, afe peit sjeu því vaxnir, afc kenna piltum afe rita v° tungu sína, afc þeir eigi mengi hana út- "dum efea skrípalegum orfcum og orfctækjum, n riti hreint mál og ljóst og aufcvelt, er ÖVerjum lesara og heyrara sje aufcskilifc, og riti elikert moldviferismál nje skrúfumál nje annars k°nar dþarft skrúfcmáltt (37. gr. , 3. tölul.). Wr er og bofcifc (39, gr.) afc veita titsögn í ^landssögu Sýndi frumkvöfcull og höfundur ''lskipunarinnar, Lodvík Harboe byskup, ao ^arin var mafeur stdrvitur og landi voru holl- "r- En bofci þessu var engu skeytt. Kenn- e"dur vio skólana höffeu helzt til mikife Iat- ínu vit í kollinum til þess afe fara afe leggja 8,S nifeur vife slíkt, og byskuparnir yfirstjdrar 8 °'anna, voru af sama sauoahjJsi. íslenzk 'unga var í nifcurlægingu. Flest fslenzk rit ra þeim tímum eru sorglegur vottur þess. vJer getum dáfest afe málsnild Jdns bykups ''dalíns, en þafe gefur þ<5 eigi dulizt, afe mál "aris hefir annan blæ enn bókmál vort hefir all»ennt nd. þd afe því sje f mörgu ábdta- var|t, er þafe þó almennt Ijettara og sam- kv*mara íslenzkri hugsun enn áfcur var. Á Cssastöfcum var kenndur íslenzkur stíll. þd Var hann ekki í meiri hávegum en svo, afe °°2, þegar kennsla í mælingarfræfci var tek- ,n uPp, og kennsla í talnafræfei var aukin, u var ísienzkum stíl kippt burt dr efrabekk, °8 honum voru sífean afe eins ætlafear 2 stund- ,r á viku í neferabekk og helzt þafe vife , unz "kólinn fluttist til Reykjavíkur. Engu afe síí- Ur á þó framfor bókmáls vors á sífcari tímum Vr" sitt afe rekja til Bessastafea kennenda, e'ukum Sveinbjavnar Egilssonar. Skdlareglu- SJSrfeiri 1846 hdf fyrst íslenzkuna til nokk- Utra meta, og þar er bofeife afe ásamt íslenzkri l,ngu skuli kenna sögu íslenzkra bdkmennta. kólareglugjörfein 1850, sem enn gildir, fer í 0,íiu stefnu. þar er bofcife afc haga svo íslenzku e"nslunni, afe piltum lærist afe „tala hana og "a hreint, rjett og lipurt" og afe kynna pilt- 1,1 smðsaman bókmenntasögu Islendinga og 2t« rit þeirra. þar er og talin vitaskuld, Saga Islands sje kennd greinilegar en saga atlnara Ianda, og til þess er ætlast, afe piltum ¦le kennt afe þekkja helztu steina og grös og tfr, sem í landinu sjeu. Bofeorfe þessi hafa aft nokkum árangur, enn eigi hefir þeim þó allskostar verjfe fylgt. Saga íslands hefir alls *kk> verife kennd , efea ekki svo teljandi sje. Jer ætlum reyndar , ao sögukennarinn hafi *,n,lve'n tíma lesife piltum fyvir ágrip afsifca- dtasögu íslands, 0g einhvern tíma byrjafei ^nn aÖ lesa fyrjr sögu íslands frá upphafi og komst — afe oss minnir — fram á daga Stafca-Árna. Ætlum vjer, afe þafe ágrip hans væri ágætt, afe nifcurskipun efnisins og sögu- legri mefcferfc þess, en lítt efea ekki hjelt bann piltum til afe nema þafc. í þeirri grein stönd- um vjer því eigi framar enn fyrr 100 árum sífean, nema ef ver skyldi vera, því ef til vill hafa piltar á llólum verife látnir kynna sjer hifc litla ágrip af (kirkju) sögu Islands, er magister Háll'dán Einarsson samdi og tengdi viö útgáfuna 1776 , af Horsters biílíusögu- ágripi. þó vitum vjer eigi sönnur á því. Meir ætlum vjer valda því tímaleysi en hirfculeysi eitt, og er þafe skaíi mikill, afe allur þorri menntamanna frá Reykjavíkurskóla skuli ekki vita upp nje nifeur í sögu ættjarfear sinnar, og köllum vjer þafe því tiIGnnanlegra sem kostur er á ágætum kennara í þeirri grein vife skdlann. Lýsingu Islands hafa piltar kynnzt sífean 1855 efea 1856 eptir ágripi Hall- ddrs Friferikssonar, sem smeygt er inn í Ing- erlevs landafræfci. Teljum vjer þafe vifcunandi, ef jöfn alúfe er lögfe á kennslu þess sem ella í landafræfeinni. I dyrafræfci herir kennar- inn altjend stundum lesifc fyrir lítifc eitt um hvalakyn og selakyn í Islandshöfum og ís- lenzk fuglanöfn og fiaka. Væri slíkt betra enn ekkerl, ef gengife væri eptir þekkingu um slíkt vife prdfin, en eigi vitum vjer gjörla hvort svo er. Kennarinn mun annars afsakandi afc nokkru leyti, því afe ekki s^uw bann hafa alls- kostar þjdfelegt dýraíræfcislegt safn afe styfcj- ast vife, sem þd væri naufcsynlegt, ef kennsl- an ætti afe vera þjdfcleg. Grasafræfeiskennar- inn hefir sífean 1863—64 lesife fyrir „stutt yfir- lit yfir islenzkar juitir", og minnir mig, afe hinn fyrri grasafræfeiskennari gjörfei einhvern tíma sams konar. Er þafe vel virfeandi. I steina- fræfei hafa piltar naumlega haft mikla þjófe- lega tilsögn. En eigi skal fleira um þafe tala, því afe næsta er þafe vafasamt hvílíkur rjettur náttúrusögu ber í slíkum skdla. Nú komum vjer afc íslenzkri tungu og þeira flokki vísindagreina, sem naufcsynlegt er, afc kennslu hennar sje samfara. þafc er afegæt- andi, afc hún er bæfci fornt inál og nýtt mál, bæfci mál forfefcra vorra og raál sjálfra vor, og kennslunni í henni þarf aö haga eptir því. þafc hefir og verifc gjört, einkum sífean Hall- ddr Frifcriksson komst afc skdlanum. En tím- inn, sem henni hefir verife ætlafcur hefir verifc allt of naumur, til þess afe geta veitt nægi- lega kennslu í henni. Framan af — eptir afe sktílinn var fluttur til Reykjavíkur — voru íslenzkri tungu ætlafear 12 stundir í viku, og skyldi níi snífea kennsluna eptir því, sem títt er í latínu (og grísku), áttu piltar afe nema íslenzka málmyndalýsing — og líklega einn- ig orfeaskipunarfræfei —, lesa íslenzk rit forn og ný, gjöra íslenzka stíla og ritgjörfeir, og jafnframt því læra norræna gofcafræfei, norræna bragfræfei (skáldskaparháttu), bdkmenntasögu Islands og afc líkindum norræna fornháttafræfei (antikviteter), Ofcar en Sveinbjarnar Egils- sonar missti vife, voru teknar 2 stundir frá fs- Ienzku kennslunni, því latínan átti þá ekki aí> komast af mefc minna enn 42 stundir um vik- una — og sífar hefir henni verife enn meira aitlafe —, en átur böffeu henni nægt 24—26 Stundir. Næstu ár 1851—52 var 1 stund — fli — p Of!>- bætt aptur vife íslenzku, en henni var sleppt aptur eptir þafe árife. Átíb 1860 (um nýárs leytife) var enn 1 stund klipin af frá íslenzku kennslunni. Næsta haust var henni afe vísu bætt vife aptur, en þafe varafei ekki nema vet- urinn. Sífean 1861 hafa íslenzkri tungu eigi verife ætlatar nema 9 stundir, afe því er oss er kunnugt; hina sífeuatu skdlaskýrslu þekkj- um vjer ekki þafe er ekki afc ráfea af þessu, ao ást til hins þjdfclega fari vaxandi í skdlanum. Enn fslenzkukennarinn verfcur þd eigi mjög víttur um þafc, Hann á afe mörgu teyti trakkir skil- ið fyrir vifcleitni sína í kennsluni. þd ab, hann sje eigi málfræfcingur og muni eigi vera jafnfær hinum beztu í íslenzkri tungu, ætlnm vjer, afc hann gæti leyst þafe starf nokkurnveg- inn vifeunanlega af hendi, efea afe minnsta kosti betur en nú er, ef hann heffei til þess meiri tíma. Honum hcfir afc vísu og verife borin lítil hirfea og „prdfarkalestur fyrir heim allan", en allt fyrir því — ætlum vjer þafe nær furfeu gegna, hvafc honum hefir tekist afc stagla í pilta sitt m á 1 og s í n a r j e t t r i t u n, því flest þafc er Iærisveinar hans rita, hefir einhvcrn keim af hinu alkunna ritmáii hans , og eins lofcir mikifc af rjettritun hans enda vifc ýmsa þá, sem af sjerþdtta efea heimsku hafa ætlafc aö kasta henni og taka upp gufebrenzku efca staf- setning Sveinbjarnar Egilssonar, svo afc öll stafseting þeirra verfeur dsamkvæm. endileysn. Vife íslenzku kennsluna hefir hann notafe mál- myndalýsingar sínar 1846 og 1861. Hafa þær þdtt dfullkomnar, en þafe hefir hann afe nokkru uppbætt meS munnlegum vi&aukum og leiferjettingum. Orfcaskipunarfræfei hefir heldur orfcife dti undan hjá honum, enda er engin kennslubdk til í þeirri grein , er hentug sje, og er þafc skafei Ljdtar eru dönskuslettur einstakar — t. a. m. brúka, sem strengilega er bannafc afc brúka — en ckki fer betur á díslenzkulegri orfeaskipun. Fátt hefir veriö lesifc hinna nýrri rita, en í fornritum hefir hann opt haft allmikla yfirferfc, en heldur laus- lega. Einkum mun hafa verifc og vera van- tekife fram um ýmislegt er aS skipun mals- greina lýtur, og sum orS eigi skýrfe efea d- heppilega skýrS, er skýringar þurfa, •— meSfram þess konar orS, er lýsa háttsemi fornmanna, og sjálfkrafa skýrfcust, ef fornháttafræfct væri kennd, en til þess hefir aldrei verife -reynt, enda er engin slík kennslubdk til. I norræn- um kvefeskap hefir verifc lesife Háttatal Snorra Sturlusonar, opt drápubrotin og ýmislegt fleira í Snorra-Eddu, eitihvafe þrisvar fáar kvifeur i Sæmundar-Eddu, og kvæfci og vísur á stangli innan um ýmsar fornsögur. þó aí) kennarinn hafi nákvæmlega skýrt sumt af því, hefir hon- um naumast heppnast afe gjöra niarga Iiaiul- gengna skáldamálinu efea gjöra marga hrifna af kjarna hins forna kvefeskapar. Til þess mundi mefcal annars þurfa afe láta pilta nema — allt afc því utanbdkar — eitthvert ágrip um grundvöll kenninga í skáldskap, en þaí) mun eigi hafa verife gjori. Víst naá þafe telja, afe ýmsir hafi skilife svo vife skdlann, aí) marg- ur strákurinn efea stelpan til sveita, sera hefir lesifc efca heyrt eitthvert hrafl af rímum, sjeu þeim jafnsnjöll — efca snjallari sum hver — f skáidamáliuu. „Norrænir skáldekaparhættir"

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.