Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 1
NORMMAM. 10. Alt. AKUREYRI 20. DESEMBER 1871, M 4§.—49. EIGI ER SOPIÐ KÁLIÐ pOTT í AUSUNA SJE KOMIÐ. (Niburlag). Enginn fær neitab því afe „brjefib 8^a" hljdbi um hin helztu og dýrmætustu Pjóbmálefni vor, er allan almenning varba. ^rjefsefnio er því ab rjettu lagi al- ^enriingseign, en engin einkaeign einstakra ^nanna, á sinn hátt sem vatnio í læknum og Vlndaldan í loptinu. I einu orci, ef þú skil- 111 ab þín mál sje þín eign, þá ættirbu og ab Seta skilio ab þjdbmál sje þjóbeign. En þaí) er eigi ab eins brjefs e f n i í) er hjer kemur lil greina, heldur og brjefib sjálft. "rJefib er frá hinum síveranda forseta þings- lTls til 16 þingmanna ; brjefib hefir ekki eiiaka- ^l ab geyma, heldur hefir þaí) öllu fremur sjer alþingislegan forsetablæ. Alþingi skal ^aldib í heyranda hljdbi og brjef forseta á al- P'ngi skulu prentub. Svo segir hverr mabur, °S beimtar þab óvægur sem helgan þjóbrjett. ^n hvernig getur þab þá heiiib þjöfnabur, óböta- taál ebur ddábaverk, þjdbrán ebur þjdbsvik ab P'enta forsetabrjef skrifab utanþings ? þab 8engur yfir minn skilning. Ef menn þá vilja, af fróbleiksást, en eigi af dhæfilegri forvitni, vi'a hverja heimild jeg hafi haft til ab láta P'enta brjefib, þá svara jeg: heimild mín er 'ö'gin í þeirri skyldu, ab allt þab er almenning ¦Varbar s k a 1 vera heyrum kunnugt, og í þeim Pjðíjrjetti landa minna ab heimta eign sína af hendi þess er hefir, þá" er fullsjeb mátti virb- ast ab þeir heibursmenn, er brjefib var sent. ^etlubu sjer „ab ræna náungann sínum rjetti °S sannleikann sínum heibri". En hvers vegna ætli nú herra Jón á Gaut- '°ndum hafi tekib mjer auglýsingu „brjefsins goba" svo úrstinnt upp'? Eigi þarf lengi a" 'eita eptir orsökinni. Kunnugt er, ab list SU hefir lengi verib framin , ab „gdb brjef* e*ur „bdlur" hafa komib frá Kaupmannahöfn "' ýmsra manna út hjer víbs vegar um land. 'ibtökumennirnir hafa snarab „bdlununi" ofan v>'ir brjóstib, og lagt svo dul á þær ; en af 'Wti á sjálffærri hugsun og þekkingu, hafa Pe'r selt þeim upp aptur, gjört úr þeim bæn- atskrár til alþingis og fengib menn til ab und- "skiifa1, og endirinn á leiknum hefir orbib sá, Jónungar hafa utan þings og innan borib Pessa uppsölu sína á borb sem einskæran bleíg þjdbviljans. Tilberasrojörib hefir ab vísu Vr'r löngu fundizt í bænardömlunum á þing- or°unum ; en áskrifendurnir, er meb fyrsta loíbu látifi ginnast sem músin , er nartabi í stajörib á tungunni í fjalakettinum, Ijetu eigi á Jer kræla, sem nærri tná geta. „þögn er Sarnþykki" hrópubu Jónungar, „þarna sjáib PJer þjöbviljann og almenningsálitib". List ^es«i er dneitanlega kænleg, en hreinskilin er Un eigi, gb'fug nje lofsverb. En þótt jeg geti ntí fullvel skilib í því, a* herra Jón á Gautlöndum yrbi því sárreib- """i ab „brjefib góba" skyldi þannig koma í °Pna skjöldu á þessari laumu-Iist, og því viljab verba fyrrj a{) bragfci til ab bregba mjer um "^inlægni", í þeirri von, ab alls ekki, eba þá to'klu minna, bæri á óhreinskilni þeirri er ^J'inni fylgir, þá er þ<5 annab í abferb 1, *) Eigi er þab svo ab skilja sem þetta e^n allir þingmenn gjört, er „bólur" hafa hans, er mjer er alveg dskiljanlegt, og þab er, ab hann hefir heimildarlaust tekib nafn Tryggva Gunnarssonar undir grein sína í Norba anfara 17—18. Mjer er dskiljanlegt, jafnvel hversu vel sem honum kann ab vera „1 i 8 t- in" lagin, ab hann skyldi þó leyfa sjer slíkt gjörtæki, einmitt þá er hann var sem ákafast ab rekast í vanheimild ininni til ab auglýsa „brjefib gdba". þessu til sönnunar set jeg hjer nokkur orb úr brjefi Tryggva til mín í vor: „Jeg er mjb'g gramur Jdni á Gautl., „og þótti þab vesta kjaftshó'gg, er jeg las í „Kaupmh. fáum dó'gtm ábnr jeg fdr þaban sem hann hefir lagt mitt nafn til, því þab er al- „veg heimildaiiaust frá mjer. Jeg segi þjer „hiklaust, ab þetta er gjört án minnar vitund- „ar og heimildar". Eptir þessum raálavöxt- um finn jeg mjer skylt ab taka aptur orb þau í svari mínu (Nf. 21—22), er jeg stiklabi til herra Tryggva, og get jég sagt meb sönnu, ab snerpa sú er finnst í þessu svari mínu kom einkum af því, ab mjer sárnabi mjög ab sjá undir næsta dvinveittri grein til mín (Norbf. 17—18) nafn þess manns, er f s'ömu andránni, sem hann hefbi átt ab samþykkja efni grein- arinnar og ljá nafn sitt undir hana, hafbi kvatt mig blíbum vinarorbum; en þab gat jeg eigi leitt mjer í hug, ab herra Jón á Gautl. mundi stelandi hendi nafn hans tekib hafa. þá er herra Jdn & tfáutl. næsta fjölorb- ur um t i 1 g a n g minn meb prentun brjefs- ins. Hann segir mebal annars „ab ekkert hefbi getab verib í mdti því (o : ab prenta brjefib), ef þab hefbi verib gjört í tíma". þetta hlýtur svo ab skiljast, ab þab hefbi verib gjört ábur en stöbu-frumvarpib kom út hingab, því ab rjett á eptir segir hann, ab mál vor hafl kom- izt f öfugt horf, ,,svo ab hin velvildarfullu ráb hins góbfræga brjefritara gátu elilii 1 e n g- ur orbib ab tilætlubu lib i". En allt þetta hjal um tilgang og tilgangsleysi er aubsjáanlega eintdmur fyrirsláttur. því þdtt nú herra Jdn á Gautl. aldrei nema vilji vilj- ugur naubugur meb þessum orbnm sínum gefa f akyn, ab „hin velvildarfullu ráb hins gdb- fræga brjefritara" hafi verib svo skamsýn eb- ur svo dnýt, ab þatj gæti eigi orbib ab líbi síban sambandslagafrumvarpib kom út (Norbf. 1—2), þá hefir þd ab minnsta kosti kjdsend- um hans sýnzt annab, er þeir sömdu bæn- arskrá, sína til konungs, þá er þeir köllubu „bænarskrá Norblendinga" (Norbf. 13 — 14). Bænarskráin er samin síbar en frumvarpib kom hingab norbur, og svo kom hún í Norbanf. nokkru síbar en „brjefib gdba". Enn fremur hefir og fle8tum, ef eigi öllum þingeyingum öbrum en herra Jdni sjálfum , já meira ab segja ein mi tt og herra Jdni sjálfum, sýnzt annab, þá er þeir sömdu bænarskrá sína í vor til alþingis, og eigi síbur á amtsfundinum. I öll- um þessum bænarskrám hafa þingeyingar og margir fleiri fylgt svo fast sem unnt var þeim fyrstu tveim „velvildarfullu rábum hins gób- fræga brjefritara". Og látum oss sjá, hvert menn eigi greypilega framkvæma nví þribja „rábib" ; en hinu fjdrba er þeim jafnan inn- anhandar ab fylgja, En jeg skal eigi fara lengra út í „brjefib gdba". enda verbur naum- ast meira beimtab af mjer en þessi vörn er — 99 — jeg nú hefi framfærba gegn svigurmælum herra Jdns á Gautl. um s k a m s ý n i „hins gdbfræga brjefritara" í stjdrnarmálum. Heira Jón á Gautlöndum lætur sjer sæma ab setja mig í fiokk meb ,,þeim dmennum, er fyrir „bleybisakir ebur annara enn aubvirbilegri „orsaka hafa fldib undan merkjum þeirra af „landsins sonum, sem meb þreki og djörfung ^hafa barizt fyrir rjettindum þess og heibri". Fáryrbum þessum vil jeg eigi svara. Fyrst er þab, ab jeg veit eigi hverja menn honum þdknast ab kalla „dmenni" , og jeg veit því hcldur eigi, nema þeir hinir sömu kunni ab vera enda miklu fremri sjálfum Jdni á Gaut- löndum ab sönnu frjálslyndi, menntun og kurteysi. Annab hitt, ab í fúkyrbum þessum liggur a.nnars vegar hin mesta sjálfhælni og gort, þdtt undarlegt megi öllum þykja, þeim er þekkja herra Jdn á Gautl., ab slíkt geti komib úr þeim stab ; en samt er þab svo. því sjáib, Jdn á Gautlöndum hlýtur ab telja sjálfan sig einn af þessum „landsins sonum", ,,meb dmennum" telur hann sig eigi. Allt þab hrds og öll sií lofdýrb, er hann setur upp á sinn flokk, verbur þá í raun rjettri jafn- framt sjálfshrds og sjálfsdýrb. þetta er hyggi- lega gjó'rt, því ab hann má segja: „ef jeg Iofa mig eigi sjálfur, þá er mín dýrb engin". Jeg skal því ab eins minnast á þab eitt, er hann segir ab almenningi hafi .bobib. viö ab bergja á „kertaforms-greinum mfnum f Norbanf. 1867". Jeg hefi þd ástæbu til ab ef- ast um ab svo hafi verib, og skal jeg f þvf skyni leyfa mjer ab rifja upp fyrir „hinum gdb- fræga höfundi" á Gautliindura kafla úr brjefi, er jeg fjekk um þær mundir er greinir mínar komu út í Norbanfara. Kaflinn er þessi: „Vel líka mjer greinir þínar í Norbanfara, og kalla „jeg þar engu orbi ofaukib, en ekki munu allir „kveba vib sama tdn. En hvab er ab tala um „slíkt, þab verbur ab scgja svo hverja sögu sem „er, eigi sannleikurinn í Ijds ab leibast, og hjer „á vib málshátturinn: segirbu aldrei nema satt, „verburbu hverjum manni kvumleibur. Ekki „held jeg sje ráblegtab fara ab hrekja reikn- „ingskröfur Jdns Sigurbssonar „eba sýna fram á ástæðuleysi „þeirra, því engansem nokkurt „skynber áþab mál, hefjeg heyrt , þora að íaka l>ær í forsvar". þann- ig skrifabi mabur sá, er í öllu er svo jafn- snjallur herra Jdni á Gautlöndum, ab þeirra gjörir enginn mun. Hann er rammstækur Jdnungi, og hann heGr síban verib fremst- ur í flokki í „stöbu"fcumvarpsnefndinni á al þingi 1869 meb ab „þora ab taka á- stæbuleysi þeirra í forsvar". „Hinn gdbfrægi höfundur" á Gautlbndum hlýtur því ab taka þessi orb mannsins gdb og gild. Aö lyktum vildi jeg mega bibja herra Jdn á Gautlöndum, meb því ab enginn mabur í víbri veröldu, er til þessa jafn fær sem hann, — þab stendur svo & því — ab skýra frá því á prenti, hvernig þessi rammstæki Jdnungi hafi fengib þ e 11 a þ o r „ab taka ástæbuleysireikn- ingskrafanna í forsvar" 1869, hvOrt þab hafi komib tilaf því, abhann hafi þá hætt ab „bera nokkurt skyn á þab mál", eburafhinu, ab hann hafi þá sjeb í heudi sinni, ab „segbi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.