Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1871, Side 1

Norðanfari - 20.12.1871, Side 1
M 48.—49, tO. 1R. AKUREYRI 20. DESEMBER 1871. EIGI ER SOPIÐ KÁLIÐ þÓTT í AUSUNA SJE KOMIÐ, (NiSurlag). Enginn fær neitaí) því a& „brjefib góta“ hljóUi ura hin helztu og dýrmætustu tjóíunálefni vor, er allan alraenning varía. Erjefsefni& er því ab rjettu lagi al- ^cnningseign, en engin einkaeign einstakra ^nanna, á sinn hátt sem vatnih í læknum og VlI'daldan í loptinu. I einu or&i, ef þú skil- 1)1 ab þin mál sje þín eign, þá ættirbu og aí> Scta skiliíi aí> þjóbmál sje þjóbeign. En þab er eigi aí> eins brjefs e f n i & er hjer kemur greina, heldur og brjefib sjálft. fcfjeíib er frá hinum síveranda forseta þings- lns til 16 þingmanna ; brjefib hefir ekki eiiska- fciál ab geyma, hcldur hefir þab ölln fremur ® sjer alþingislegan forsetablæ. Alþingi skal ^aldib í heyranda hljdbi og brjef forseta á al- t'ngi skulu prentub. Svo segir hverr mabur, heimtar þab óvægur sem helgan þjóbrjett. En hvernig getur þab þá heilib þjófna&ur, óbdta- ^ál u&ur ddábaverk, þjdbrán ebur þjóbsvik ab Prenta forsetabrjef skrifab utanþings? fab gengur yfir minn skilning. Ef menn þá vilja, af fróbleiksást, en eigi af óhæfilegri forvitni, v*ta hverja heimild jeg iiafi liaft til ab láta Prenta brjefib, þá svara jeg: heimild mín er ,6'gin í þeirri skyldu, ab allt þab er almenning 't'arbar s k a 1 vera heyrum kunnugt, og í þeim tjóbrjetti landa minna ab heimta eign sína af hendi þess er hfifir, þá er fullsjeb mátti virb- ast ab þeir heibursmenn, er brjefib var sent. ®etlubu sjer „ab ræna náungann sínum rjetti sannleikann sínum heibri“. En livers vegna ætli nú herra Jón á Gaut- 'öndum hafi tekib mjer auglýsingu „brjefsins góba“ svo úrstinnt upp ? Eigi þarf lengi a^ leita eptir orsökinni. Kunnugt er, ab list Sn hefir lengi verib framin , ab „gób brjef“ e^Ur „bólur“ hafa komib frá Kaupmannahöfn ýmsra manna út hjer víbs vegar urn land. ^'btökumennirnir hafa snarab #bólunum“ ofan 1 yr«r brjóstib, og lagt svo dul á þær ; en af Bkorti á sjálffærri hugsun og þekkingu, hafa l'C'r selt þeim upp aptur, gjört úr þeim bæn- arskrár til alþingis Og fengib menn til ab und- ^skrifa1, og endirinn á leiknum hefir orbib sá, a^ Jdnungar hafa utan þings og innan borib ^essa uppsölu sína á borb sem einskæran lllerg þjóbviljans. Tilberasmjörib hefir ab vísu fyr'r löngu fundizt í bænardömlunum á þing- korbnnum ; en áskrifendurnir, er meb fyrsta höfbu látib ginnast sem músin , er nartabi í 6tnjörib á tungunni í fjalakettinum, Ijetu eigi á 8jer kræla, sem nærri má geta. „þögn er 8amþy kk i“ hrópubu Jónungar, „þarna sjáib l'jer þjdbviljann og a!menningsálitib“. List P®ssi er óneitanlega kænleg, en hreinskilin er Un eigi, göfug nje Iofsverb. En þótt jeg geti nú fullvel skilib í því, a^ herra Jón á Gautlöndum yrbi því sárreib- Uri ab „brjefib góba“ skyldi þannig koma í °Pua skjöldu á þcssari laumu-list, og því viijab verba fyrri ab bragbi til ab bregba mjer um »óeinlægni“, í þcirri von, ab alls ckki, eba þá l^'klu minna, bæri á ólucinskilni þeirri er 1 s t i n n i fylgir, þá er þó annab í abferb j>afi etlgib. 1) Eigi er þab svo ab skilja sem þetta allir þingmenn gjört, er „bólur“ hafa hans, er mjer er alveg óskiljanlegt, og þab er, ab hann hefir heimildarlaust tekib nafn Tryggva Gunnarssonar undir grein sína í Norb» anfara 17 —18. Mjer er óskiljanlegt, jafnvel hversu vel sem honum kann ab vera „1 i s t- in“ lagin, ab hann skyldi þó leyfa sjer slíkt gjörtæki, einmitt þá er hann var sem ákafast ab rekast í vanheimild minni til ab auglýsa „brjefib góba“. þessu til sönnunar set jeg hjer nokkur orb úr brjefi Tryggva til mín í vor: „Jeg er mjög gramur Jóni á Gautl., *og þótti þab vesta kjaftshögg, er jeg Ias í „Kaupmh. fáum dögum ábnr jeg fór þaban sem hann hefir lagt mitt nafn til, því þab er al- „veg heimildarlaust frá mjer. Jeg segi þjer „hiklaust, ab þetta er gjört án minnar vitund- „ar og heimildar“. Eptir þessum málavöxt- um finn jeg mjer skylt ab taka aptur orb þau í svari mínu (Nf. 21—-22), er jeg stiklabi til herra Tryggva, og get jeg sagt meb sönnu, ab snerpa sú er finnst í þessu svari mínu kom einkum af því, ab mjer sárnabi mjög ab sjá undir næsta dvinveiitri grein til mín (Norbf. 17 —18) nafn þess manns, er f sömu andránni, sem hann befbi átt ab samþykkja efni grein- arinnar og ljá nafn sitt undir hana, hafbi kvatt mig blíbum vinarorbum; en þab gat jeg eigi leitt mjer í hug, ab herra Jón á Gautl. mundi stelandi hendi nafn hans tekib hafa. þá er herra Jón á iíhutl. næsta fjölorb- ur um tilgang minn meb prentun brjefs- ins. Hann segir mebal annars „ab ekkert hefbi getab verib í móti því (o : ab prenta brjefib), ef þab hefbi verib gjört f tíma“. þetta hlýtur svo ab skiljast, ab þab hefbi verib gjört ábur en stöbu-frumvarpib kom út hingab, því ab rjett á eptir segir hann, ab mál vor hafi kom- izt í öfugt horf, ,,svo ab hin velvildarfullu ráb hins góbfræga brjefritara gátu elikileng- ur orbib ab tilætlubu lib i‘‘. En allt þetta hjal um tilgang og tilgangsleysi er aubsjáanlega eintdmur fyrirsláttur. því þótt nú herra Jdn á Gautl. aldrei nema vilji vilj- ugur naubugur meb þessum orbum sínum gefa f skyn, ab ,,hin velvildarfullu ráb hins gób- fræga brjefritara11 hafi verib svo skamsýn eb- ur svo ónýt, ab þau gæti eigi orbib ab libi síban sambandslagafrumvarpib kom út (Norbf. 1—2), þá hefir þó ab minnsta kosti kjósend- um hans sýnzt annab, er þeir sömdu bæn- arskrá, stna til konungs, þá er þeir köllubu „bænarskrá NorbIendinga“ (Norbf. 13—14). Bænarskráin er samin síbar en frumvarpib kom hingab norbur, og svo kom bún í Norbanf. nokkru síbar en „brjefib gdba“. Enn fremur hefir og flestum, ef eigi öllum þingeyingum öbrum en herra Jdni sjálfum , já meira ab segja ein mi tt og hcrra Jóni sjálfum, sýnzt annab, þá er þeir sömdu bænarskrá sína í vor til alþingis, og eigi síbur á amtsfundinum. I öll- um þessum bænarskrám hafa þingeyingar og margir fleiri fylgt svo fast sem unnt var þeim fyrstu tveim „velvildarfullu rábum hins gób- fræga brjefritara“. Og látum oss sjá, hvert menn eigi greypilega framkvæma nú þribja ,,rábib“ ; en hinu fjórba er þeim jafnan inn- anhandar ab fylgja, En jeg skal eigi fara lengra út í „brjefib góba“. enda verbur naum- ast meira heimtab af mjer en þessi vörn er — 99 — jeg nú hefi framfærba gegn svigurmælum herra Jóns á Gautl. um skamsýni „hins góbfræga brjefritara" í stjdrnarmálum. Herra Jón á Gautiöndum lætur sjer sæma ab setja mig í fiokk meb „þeim ómennum, er fyrir „bleybisakir ebur annara enn aubvirbilegri „orsaka hafa ílúib undan merkjum þeirra af „landsins sonum, sem meb þreki og djörfung „hafa barizt fyrir rjettindum þess og heibri“. Fáryrbum þessum vil jeg eigi svara. Fyrst er þab, ab jeg veit eigi hverja menn honum þóknast ab kalla „ómenni“ , og jeg veit því heldur eigi, nema þeir hinir sömu kunni ab vera enda miklu fremri sjálfum Jdni á Gaut- löndum ab sönnu frjálslyndi, menntun og kurteysi. Annab hitt, ab í fúkyrbum þessum liggur a.nnars vegar hin mesta sjálfhælni og gort, þótt undarlegt megi öllum þykja, þeim er þekkja herra Jón á Gautl., ab slíkt geti komib úr þeim stab ; en samt er þab svo. því sjáib, Jón á Gautlöndum hlýtur ab telja sjálfan sig einn af þessum „landsins sonum“, „meb ómennum“ telur hann sig eigi. Allt þab hrós og öll sú Iofdýrb, er hann setur upp á sinn flokk, verbur þá í raun rjettri jafn- framt sjálfshrds og sjálfsdýrb. þetta er hyggi- lega gjört, því ab hann má segja: „ef jeg lofa mig eigi sjálfur, þá er mín dýrb engin“. Jeg skal því ab eins minnast á þab eitt, er hann segir ab almenningi hafi .bobib vib ab bergja á „kertaforms-greinum mfnum f Norbanf. 1867“. Jeg hefi þó ástæbu til ab ef- ast um ab svo hafi verib, og skal jeg f þvf skyni leyfa mjer ab rifja upp fyrir „hinum gób- fræga höfundi“ á Gautlöndurn kaíla úr brjefí, er jeg fjekk um þær mundir er greinjr mínar komu út í Norbanfara. Kaflinn er þessi: „Vel líka mjer greinir þínar í Norbanfara, og kalla „jeg þar engu orbi ofaukib, en ekki munu allir „kveba vib sama tdn. En hvab er ab tala um „slfkt, þab verbur ab segja svo hverja sögu sem „er, eigi sannleikurinn í ljós ab leibast, og hjer „á vib málshátturinn: segirbu aldrei nema satt, „verburbu hverjum manni kvumleibur. Ekki „held jeg sje ráblegtab fara ab hrekja reikn- „ingskröfur Jóns Sigurbssonar „eba sýna fram á ásíæðuleysi „þeirra, því engansem nokkurt „skynber áþab mál, hefjeg heyrt rþora að tal&a þær í forsivar*. þann- ig skrifabi mabur sá, er í öllu er svo jafn- snjallur herra Jdni á Gautlöndum, ab þeirra gjörir enginn mun. Hann er rammstækur Jónungi, og hann hefir síban verib fremst- ur í flokki í „stöbu“frumvarpsnefndinni á al þingi 1869 meb ab „þ o r a ab taka á- stæbuleysi þeirra í forsvar*. „Hinn góbfrægi höfundur® á Gautlöndum hlýtur því ab taka þessi orb mannsins gób og gild. Að lyktum vildi jeg mega bibja herra Jón á Gautlöndum, meb því ab enginn mabur í víbri veröldu, er til þessa jafn fær sem hann, — þab stendur svo á því — ab skýra frá því á prenti, hvernig þessi rammstæki Jónungi hafi fengib þetta þor „ab taka ástæbuleysireikn- ingskrafanna í forsvar* 1869, hvOrt þab hafi komib til af því, abhann hafi þá hætt ab „b e r a nokkurt skyn á þab mál“, ebur afhinu, ab hann hafi þá sjeb f hendi sinni, ab „segbi

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.