Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 2
— 100 bann aldrei nema satt, mundi hann hverjum manni (o: lagebróBur sínum) hvumleibur verí)a“. Sönn og hreinaklin ritgjnr& um þelta efni væri ómissandi til aí) uppljónra þab „þrek og djörfung“ er Jónskunni fylgir. Arnljótur Olafseon. Tjlskipun um hundahald 25. júní 1869. „Fátt er svo meí) öllu íllt, aö ekki fylgi nokkub gott“ segir máltakib, En eitthvab kann þó svo íllt af) vera. Ekki er þó vert ab fullyröa um ofannefnda íilskipun, ab hún sje svo íll, en vandhæfi mun þó vera á því, af> telja henni nokkub til gildis, nema ef vera skyldi þaf>, afi hún ekki hefir farif) eptir Iækn- inga tillögum alþingis, ekki fyrirskiparhund- unum lcamala — mjólk eba býfur lögreglu- leikn efa hundamörk og því um líkt, Ef til- gangur hennar á ab vera sá at> fækka bundum, þa virbist hún annafchvort ver&a þýtingarlaus, ef hinum ráfgjörtu hundanefndarmnnnum þætti vífcast hvar efea alstatar eigi fleiri hundar, en þörf er á, sem vítast mundi verfca, en ella mjög skatleg, efbændum væri meinaf) ab hafaþann hundafjölda, setn þeir þurfa eta þykjast þurfa, til af> hirta pening sinn, því hver þekkir bezt sjálfur, hvab hann þarf af hundutn, því þab er eigi afeins komit undirfjölda fjár hans og gripa, heldur og mjög undir því, hvernig lands- lagi er varife, hvab nýtir hundarnir eru, hvort þeir eru öllum heima mönnum fylgisamir eba ab eins einum, og þetta ebli og ásigkomuiag hundanna mun sjaidnast komif) fullkomlega í ljós um þab leiti og hundarnir korna til lög- aldurs efa eru 4 mánafa. I hundafaraldri gæti slík takmörkun á hundahaldi verit) háska- leg. Ef þaf) er tilgangur tilskipunarinnar ab auka tekjur sveitasjófanna efa launa hrepp- stjórum, virbist hún jafn óheppileg. Efhunda- talan væri ákvefin rífleg , sem væri hif) eina eblilega og rjetta, þá mundi hundagjaldib litlu eba engu nema, og jafnvel hvert sem er, því ef mjög ætti a& einskorba tölu hundanna, mundu eigi allfáir draga undan í framtali þeirra, og varla er hætt vif> því, ab menn ginnist af tilskipuninni tii af) gjörast uppljóstrar menn, til af) vinna öbrum og ef til vill sveit sinni mein mef) því, því ab telja má þaf> sveitinnií óhag, ef bóndi verfur af halda hjúi meira sökum hundleysis. Akvarfanir þær, er af þessu lúta virfast og bæfi flóknar og fátæklegar. A- kvarfanir virfast vanta um hvort gjalda skuli af þeim hundum, af öllu efa nokkru er bæt- ast vif á árinu eptir hif almenna hunda fram- tal, hvort gjaldast skuli af þeim hundum, er sálast á árinu fyr efa sífar eptir framtalif, fyri hvaf kaupa eigi hina lögbofnu hundabók, þar sem enginn hunda sjófur myndist efa ekkert hundagjald greifist. En fremur virfist sem þurft heffi af gjöra annafhvort hverjum ein- 8tökum húsbónda efa þá öllu heldurbrepp- stjórunum efa sálusorgurunum af skyldu af halda nokkurkonar „ministeríal“- bækur yfir hundana, þar sem skýrt væri frá fæfingum þeirra og líklega og andlátum þeirra, hvenær þeir væri innkomnir á heimilin og burtviknir þafan, og því um líkt, ef nákvæmlega ætti af geta orfif fyIgt ákvörfuninni í 1. gr. af segja til hundanna á tilteknum aldri cfa á tilteknum tíma eptir komudag þeirra á heimilin. þar sem eigi er af vænta meiri árangurs, og frá- gangurinn eigi virfist vandafri, þá er vandsjef, til hvcrs allt þaf vafstur á af vera, af halda hundaþing efa gjöra hreppskila þingin af nokkurs konar hundaþingum, kjósa hundanefnd- ir, halda hundabækur og hundagjaldsreikninga, o. s. frv. Hin ákvörfun tilskipunarinnar, af grafa nifur sullmcnguf slátur og hausa af höfufsóttarkiudum, er hæfi torveld af fram- fylgja, cigi sízt þar scm miklu er slátraf í senn, á ýmsum stöfum og ýmsum tímum árs talsverfri fyrirhöfn bundin, þó af eigendurnir og slátrararnir væri af öllum vilja gjörfir. en hvorki mun þaf eiga sjer staf almennt, því flestum munu sýnast hausar og jafnvel annaf slátur af meína skepnum full ætileg og girnileg fæfa, er sullarnir eru vandlega fráskildir, eptirlit af hálfu hinsopinbera mun mega kallaallsendis ómögulegt, en á uppljóstrarmenn mun aldrei af treysta í þeim efnum á mefal vor, svo varla er af búast vif, af því bofi verfi fylgt, og mörgum mun finnast hart, af banna slíka fæfu, þar sem sultur og seira kreppir svo opt af. En þó af þessarri ákvörfun væri af fremsta megni fylgt, mundu hundar vorir engu sífur eiga kost á, af sef ja sig á sullum, því hversu opt verfa eigi meinakindur ( bú- fjárhögum manna og annarstafar á vífavangi hundjetnar, áfar en menn finna skrokkana, og mundi því ákvörfun þessi eins íyrir þaf vera ofur gagnslítil efa gagnslaus í þessu efni, sem í mörgum öfriim , virfist þaf heppilegra af leifbeina mönum mef áminningum og heilum ráfum, en af þröngva frelsi manna mef fá- fengum og fáskrúfugum laga bofum, eins og tilskipun þessi virfist. En þó af ætla megi, af tiiskipun þessi sje næsta gagnslítil efa gagnslaus, þá er þaf þó ætlandi, af henni verfi eigi fullnægt öfruvísi en svo, af hún verfi meinlaus , efa af minnstakosti meinlítil. A. (AÐSENT). Veitinginá Reykjav.-braufinu núna er óneit- anlega ein af gjörfum þeim, er einkennir fram- gangsmáta dönsku s^jórnarinnar móti oss Islend- ingum nú á tífum. Umbraufþetta höffu sótt: prestarnir sjera Páll Mathiesen og sjera Mathías Jokkumsson, skólakennari Jónas Gufmundsson og kandidatarnir Eiríkur Magnússon og Hall- grímur Sveínsson. sjera Páll er 37 ára gamall prestur; sjera Matthías kandidat frá presta- skólanum mef heztu einkunn frá árinu 1865, og hefir verif prestur í nokkur ár; Jónas Guf- mundsson er 20 ára gamall kandidat frá há- skólanum mef beztu einkunn, og skólakennari vif lærfa skólann í Reykjavík í 18 ár; Eirík- ur Magnússon er 13 ára gamall kandidat frá prestaskólanum mef beztu einkunn og Hallgrím- ur Sveinsseu kand. frá háskólanum sífanífyrra mef af ra einkunn Hver skyldi nú hafa haldif, af Hallgrímur Sveinsson yrfi hlutskarpastur af öllum þessum ? og þó liefir hann orfif þaf; hann er sá sern fundif hefirnáf hjá donsku stjórninni. þaf sjá þó allir, af þessi veiting hefir hvorki vif af styfjast lög nje sanngirni ogaf Hallgrímur einmitt var sá, sem eptir lögum sízt átti af fá þetta presta kall, þvt kandidatar mef fyrstu einkunn frá prestaskólanum eiga eptir þeim, af ganga jafnt kandidötum frá háskólanum mef afra einkunn, svo þegar allt annaf er jafnt, verfur sá af ganga fyrir, sem eldri er kandidatinn. Enhvaf getur nú hafa komif dönsku stjórninni til af fara svona óheppilega af ráfi sínu ? þaf er eigi svo gott af vita, því dómar hennar hafa þaf stundum mefal annars til síns ágætis, af þeir eru óskiljanlegir. En livaf sem því nú lífur í þessu tilfelli. þá er eitt sem virfast má aufráfif, nefnilcga, af slíkri veiting heffi ekki getaf orfif framgengt nema því af eins, af hinum öfrum heifursmönnum, e r um braufif sóttu, haíi verif borin sagan sífur en skyldi. En hvaf var þá hægt af finna sjera Páli til, svo HalUrímur yrfi tekinn fram yfir hann ? Allir þeir, er nokkufþekkja til sjeraPáls, vita af hann er mesti merkismafur og dágófur prestur, og af hann hefir verif elskafur og virtur af sókn- arbörnum sínum, þar sem hann áfur hefuf verif prestur ; af taka Elallgrím mcf öilu ó' reyndan fram yfir þenna veynda merkisprest, er og því merkilegra af dönsku stjórninni sem stiptsyfirvöldin svo litlu áfur, höffu tek' if sjera Hjálmar þorsteinsson fram yfir Hall' grím, þegar þeir báfir sóttu um Kirkjubæ- inn, og er þó sjera Hjálmar, af honmn mef öllu ólöstufum, ekki á vif sjera Pál, eins og þaf Ifka reif minna á því, af æffur prestur kæmi til þessa sveitarbraufs, lieldur enn til Reykjavlkur, sem er hif lang fjnlmennasta prestakall á landinu, og þar sem miklu meirí naufsyn er, enn nokkurstafar annarstafar á því, af fá æffan prest, og þessi veiting stipts- yfivvaldanna hefur, svo vjer höfum heyrt all stafar verif álitin rjett og meb öllu eflileg* Hvaf varf sagt íllt uru sjera Matthías, svo af hanii þvert á móti því, sem' lög standa tit skyldi verfa af vfkja fyrir þessum nýorfna kandidat ? Sjera Matlbías er annálaf prófmenni og ágætismafur, skáld mikíf og ræfumafur af því skapi ; auk þessa höffu margir af söfnuf' inum skrifiega befif hann af sækja. Hvaf gat stjórnin álitif og sagt, af Jónas Gubmunds- son helfi gjört fyrir sjer, svo af liann 20 ára gamall kandidat mef bestu einkunn frá háskól- anum og 18 ára gamall konunglegur embætt- ismafur, og þar á ofan þekktur af því, af vera andrikasti ræfumafur, skyldi verfa af lóta fyrir þessum eins ársgamla kandidat mef afra einluinri ? Ilvaf Iiefir loksins kandidaí Eiríkur Magnússon misbrotif, svo af hann l3 ára gamall kandidat og kunnur fyrir lærdóm sinn bæfi á Englandi og vífar, skyldi fara halloka fyrir þessum unga og ósjefa kandidat ? Mega nó ekki allir þessir merkismenn álíta sig freklega meidda vif þessa veiting, sem er sv» undarleg og ósamkvæm fyrirmælum laganna? Og getur þaf haft heillarík áhrif á þjófina, þar sem hún sjer, af sjálfir ráfherrarnir ekki hika sjcr við, þegar þeim ræfur svo vif a® horfa, af breyta mótliverft lögum og venji1 hjer á landi í því sem heyrir undir þá, og meta af vettugi rjettindi þau, sem eru gefin liinni einu æfri menntunar stofnun, sem hjef er á landinu, prestaskólanum. Mun eigi því |(k afferf helzt horfa til þess, af drepa nifur hjá landsmönnum hinni naufsynlegu virfing fyrir stjórn og löguffl? Af vísu verfurn vjer nú af játa, af vjer ætlu® af einhverjir milligöngumenn eigi, ef til viH> mestan þáttinn í veiting dómkirkju braufsinSf og svo kann vera um fleiri embættaveitingáf af undanförnu, er ekki hafa verið betri oO þessi surnar hverjar, svo sem t. a. m. þegaf ungum kadidat hjerna um árif var veitt amP mannsembættif vestra fyrir yfirdómara Jóot Pjeturssyui o. s. frv. En hvaf um þaf ? Hlut' afeigandi ráfherra verfur þó allt af einu a& bera skuldina; því af þar sem hann einusini’1 helir tekif þaf af sjer af ráfa fyrir lögo01 Og lofum úti á íslandi, og sjálfsagt þykist ver* fær um þenna vanda, þá verfur hann af á' byrgjast, af þaf sje satt og rjett, sem íyf*r hann er lagt, og hafa á sjer þann andvara, ^ hlaupa ekki í blindni eptir því, þó honumíkun**1 af vera flutt eitt efur annaf til hnjófs og 1*2' ingar liinuni heifvirfustu mönnum landsins. X. IJr norskri bók, scm rituf er árif 1870 fyf1^ þá, sem flytja sig til Bandafylkjanna frá Noregi. Einhver hin naufsynlegasta þekking W'

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.