Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 3
— 101 — lr sem flylja til Randafylkjanna í NorS- Urarneríku er só, ab kunna nokkuí) töluvert í Ensku, þv{ aj, engj-an er afealtungan, sem vi& ,elt) er manna í miili bæ&i í ritum og tali. ^or&uramen'ku búa eigi færri, en 40 milli- ^nlr manna, er mæla i- þessa tungu. Hver Sem *iann ab tala ensku á enn hægra mei) a& f 5 • sJer vinnu , fær betri atvinnu , á sí&ur á llætlu» afe ver&a fyrir svikum, og yfir höftife atl íala getur hann betur komife sjer á fram- læi*» í hverju sem er a& skipta. Auk þessa er ta& eigi alllítill kostur a& geta rætt vi& hvern Sen> vera skal. Allt þetta hlýtur a& hvetja setn flytja sig hjefean til Bandafylkjanna, fil afe leggja stund á a& nema enskuna þeg- ari áfeur þeir fari. Næst þessu er þafe nan&synlegt, a& þekkja nökkufe |andi& sjálft, er menn ætla a& flytja Sl§ til, og hvernig ýmsu er þar háttafe. Plestir þeir, sem flytja sig til Banda- ^'kjanna, hafa ýmist úljósar e&a rangar hug- ^Hdir um stæi fe þeirra. þ»eir líkja þeim vife Nor- e®’ þótt þeim megi a& nokkru leyti líkja vi& a"a Nor&urálfuna , me& því a& Bandafylkin Ctl1 mörg lönd e&a ríki, sameinufe uudir eina B<'1kii yfjfgijiiin. Ef Italía og Spánn væru Sr'6idcl af Evrópu, og hin löndin hugsufe eins °S sanieinufe, þá ver&ur Evrópa a& stær&inni evipu{, Bandafylkjunum. Stærfe BandafyIkjanna er 160,000 fer- sl<eyttar hnattmilur, en Noregs 6.000, og er ^hn þá 27 sinnum minni, en hi& nýja land, Se,íl lan dar vorir eru a& flytja sig til; þó er Novegur giórt land, en sá er gallinn á, a& af tassum 6,000 JJ míl. eru a& eins 53* EJ ^tlur yvkt land. Hi& geýsi mikla fjalllendi, ^^fei þa& sem þakife er snjó og liife annafe, er 111 harla litils gagns fyrir lands menn. í Attieríku er ajitur á móti hintfalli& hagkvæm- ^ra toilli híns byggilega og óbygg ilega lands, lei&ir þar af5 a& Jvún getur íætt meir en ^7 * smnum fleiri menn en Noregur, ■ Menn telía» a& í Bandafylkjunum geti lifafe fyrir víst ^ ttrilliónir nranna. þar er tekiö manntal tlUnda hvert ár, og árife 1860 taldist þar 311 ^hlión ; nú ætla menn þar muni 36—40mill. Bandaríkin liggja nær 700 míl. fyrir vest- 8n Evrópu ; ef vjer hugsu&urn oss dregna lín 1,111 irá Nýjujórvík e&a Chicago beint austur Atlantsbaf, þá mundi þessi lína skera SUnUrhluta Frakklands. Af þ essu fáum vjer j|efe, a& lönd þau, er landar vorir byggja í andaríkjunum , liggja miklu sunnar, en land h^fe, er þeir hafa yflrgelife. Lífeandisnes, sufe- "mdiJin á Noregi, liggur á 58 mælistigi norfel. r’ 5 Chicago liggur hjer um á 42. mælistigi llllr'» og liggur hún þá 240 míl. sunnar en “udisnes. Bandarikin llggja á milli 24° Lífes n§ 490. „jjv, 0g tnilli 49° 10’ og 106° 50’ 'es,ttilengdar; þau eru því 360 niílnr frá kttt&ri tjj su&urs og 580 míl. frá austri til Vesturs. Takmörk Bandarfkjanna eru þessi: ^'’f&an a& þeim liggja eignir Breta, í Norfeur- atattreríku, a& austan Atlantshaf, a& sunnan ie«kóflói og Mexikó, a& vestan hafife Kyrra ^tlle Pacific Ocean — þe pesiíik Osien). þa& er aufesætt, a& svo fjarska ummáls- h'ikife jantj munj vera mjög breytilegt a& út- *’ Jttr&vegi, loptslagi og afrakstri. I austanver&um Bandaríkjunutn er fjall- ^atfeur sem kallast Alleghany (Elleghení) og ^e,1gnr frá noríaustri til su&vesturs, skammt 1!l Atlantshafsströndinni. Vestanvert í þeim 'tnefe fram strönd Kyrra hafsins) liggur ann- ar ttneiri fjallgarfeur, allbrei&ur, me& háum tind- 11,11 eísnæfa ; þa& eru hin nafnkenndu Andes- Jóll, er ganga allt frá nor&urenda til su&ur- Getur þa& veri& rje enda Ameríku ; er þa& hinn lengsti fjallgarfeur sem menn þekkja. Sá hluti þessa fjallgar&s, sem liggur vestanvert í Bandafylkjunum, er almennt kallafeur Rocky-mountains (rokkí-món- tens) þ. e klettafjöll. Einstöku tindar heita og ö&rum nöfnum, svo sem Sierra nevada e&a Snowy-mountains (snóí mántens), snjófjöllin. Hin vestavi hli& þessara fjalla gengur mjög nær strönd hafsins Kyrra. Milli Andesfjall- anna og Alleghany fjallanna liggur feyki-ví&ur dalur, er sko&a má sem eina milda sljettu ; hallar henni lítife eitt su&ur afe Mexikóflóanum. Ept- ir þessum mikla dal mifejum rennur hi& afar- mikla fljót Missisippí, sem kemur frá vatninu Itaska nor&arlega í hjera&inu Minnisota (eitt- hvert nyrzta hjera&ife í Bandaríkjunum). Á leifeinrii sufeur um dalinn falla ótal vatnsmildar þverár í Missisippifljót einkum a& vestan ; þa&an koma árnar: Missoori, Piatte- fljót, Arearisasfljót og Rau&afljót e&a Rau&á (Red-River) auk rnargra stærri og minni fljóta, er öll hjálpast a& því, a& auka vatns- megnife í Missisippi ; en þa& fellur loks í haf út vi& borgina New-Orleans, (nýju Orlíns); þa& er 800 mílur á lengd. Frá kleitafjöllunum koma hinar meiri þverár, og renna ví&ast hvar í tniklum bug&um. Norfean til vi& Misslsippí dalinn eru hin mikiu stö&uvötn : Efra-vatn (Lake Superior leik sjnpiríor), Michigan-ratn (Leik Miehigan ((mitsjigen)) Huronvatn, Erie-vatn og Ontar- io-vatn. þessi vötn kallast Kanada-vötn, og eru Iiin mestu stö&uvötn me& ósöltu vatni sem menn þekkja. Efra-vatn er t a m. 90 mil. langt og 30 míl. breitt; þa& liggur 600 fet yíir hafílöt, og á dýpt er þa& 900 fet. Úr Ontaris-vatninu rennur Lawrence-fljót (lorens) og framhjá borginni Quebee út í Atlantshaf. Samganga er í milli Ontario og hinna vatn- anna allra ; á milli Erievatns og Ontario-vatns, er fossinn Niagara (Næegera). Hann er 160 fet á hæ&, og er hinn mesti foss í heimi. Um fljótin og vötnin í Ameríku er afar- mikil sigling. Landife er flatt, svo þess hægra hefir veri& a& grafa síki um þa& , og hafa mennn hvorki sparafe fje til skur&a nje járn- brauta, því hagurinn af því verki liggur hverj- um í augum uppi. Síkin tengja vatn ri& vatn og fljót vife fljót. Gufuskipin hlaupa fram og aptur, svo a& þúsundum skiptir, manna á milli; þetta kveykir svo mikife fjör í mannlífinu, og gjöri þa& svo breytilegt, a& menn hljóta a& gleyma því, a& þeir búa langt uppi frá sjó í mi&biki stórrar heimsálfu A& jöfnu hlutfalli er ve&uráttan í Ame- ríku miklu strífeari, en í Evrópu ; liggia til þessa ýmsar orsakir. Landife er flatt a& nor&- an, og gjörir því nor&anvindinum enga mót- stö&u. Su&vestanvindurinn frá Kyrra hafinu rekur sig á klettafjöllin , og getur því ekki flutt blí&u sína yfir Missisippi-dalinn. þann- ig ver&a nor&anvindarnir ríkjandi og þess vald- andi, a& vetrarnir eru furfeu-har&ir Hjerufe þau er liggja á sama breiddarstigi og Hol- land, Nor&ur-þýzkaland og Mi&rússland. (Hin helztu kornlönd í Evrópu) eru vart byggileg í Ameríku, Ve&uráttufar í Bandai íkjunum er frenrur hreytilegt; veldur þetta því í fyrstu, sjúkdómum mefeal hinna óvönu nýlendumanna Hollast er loptslag taiife í nor&vestur-ríkjun- um, Wísconsin og Minnesota, óhollast í su&- urríkjunum t. a. m í Louisiana ; þar er gulu- sóttin hættuieg jafnvel fyrir innlenda menn. þa& er alkunnugt hvc au&ug Batidaríkin eru a& alekonar jar&arafiafrstri , þessi au&legfe hefir dregife þangafe svo marga menn frá hinum gamla heimí, þar sem har&ara hefir verife um atvinnu. I nor&urhluta þeirra er yrktar hin- ar vanalegu korntegundir vorar (0 : Noregs- manna) og rótarávextir. þegar komife er svo langt sufeur sem a& fljótinu Ohio (ohæó) „er mais“ a&al-sá&kornife. A sömu breidd byrjar og a& þroskast ba&mull, tóbak, hrísgrjón, syk- ur og vín; vi& Kanadavötnin eru fjarska miklir skógar; beitilandife er ærifc, og er þaö eigi til Iftils stu&nings fyrir fjárræktina. Svo virfeist sem svínaræktin sje stundufe meir en nokkur önnur kvikfjárrækt. þegar fjártal var tekife árife 1850, töldust svínin 30^ mill., en sau&fje eigi fieira en 21 f mill., mjólkurkýr 6þ mill. og hestar 4^ mill. þa& er til steinaríkisins kemur, þá er þa& fyrst og fremst gullaii&legfe Kaliforníu , sem mest hefir þótt til korna. þar heflr og fund- izt kvikasilfur ; og er nú mikiö þa&an flutt af þeim málmi. Silfurnámur hafa fundizt í Nýju-Mexikó og Nor&ur-Karólínu ; þarafe auki finnst og silfur í koparnum vi& Superior-vatn e&a Efravatn og í blýi því, sem fæst í Pen- sylvaniu. I Michigan vi& Superior-vatn eru töluver&ar koparnámur ; hafa þar fundizt stykk af hreinum kopar, er vegife hafa margar þú- sundir punda. Blý finnst nær því hvervetna, en einkum í Illinois, Wisconsin, Iowa, Miss- ouri, Nýju-Jórrík og Pensylvaniu, (Framh. rsí&ar). Sf&an dagblö&in e&a tímaritin fjölgu&u hjer á landi, er þaö or&in almenn venja, a& menn Iýsa í þeim fundnu fje, enda þó þa& taki ekki miklu ver&i, og er , þa& gó& regla, því a& hún stuMar til a& hver njóti sinnar rjettu eignar; en þá væri þa& líka gó& regla’ og rjett, a& lýsa í blö&unum, því úrtíningsfjö sem ekki spyrst upp og er selt vi& uppbofe í hreppunum. því þó þa& sje lögbo&in venja, a& lesa á næsta manntalsþingi fjármörkin á því óskilafje, sem selt hefur verið í hvorri sýslu, og þó ekki væri annaö tiltækilegra á þeirri tí&, sem þetta var bo&ife, af því a& þá voru engin biöfe til hjer á landi, þá kemur þetta ekki aö tilætlu&u gagni; fjena&ur er eigi bundin vi& sýslu takmörk, eins og allir vita, og þannig getur þa& fje, sem þinglýst er í einni sýslu, verife úr næstu sýslura, þó enginn af þingheimi þar, sem mörkunum er þinglýst þekki þau. Meun segja — ef til vill —, a& markabækur, sem nú eru or&nar svo algengar, bæti úr þessu, en þafe er enganvegin til hlítar, því a& bæ&i er þa&, a& öll mörk eru ekki í þeim, og því mi&ur er sumt í þeira rang- iiermt, annafe hvert af misprentun e&a ritvillu, nema hvortveggja sje; líka eru mörk tekin npp milli þess, sem markabækur eru prentafe- ar, og geta því ekki komist í þær fyrri en vi& næstu prentun. þa& lýsir sjer líka á þvi, a& oskilafje er til, sem eigi finnast raörk á í markabókunum. Me& þessum fáu línum, vildi jeg stu&Ia til, a& allir hreppstjórar auglýstu í blö&unum nrörkin á því fje, sem þeir selja og eigi finn- ast eigendur a&. I nóvember 1871. 18—19. SATT ER BEZT I f>a& hefir verife gjört aö umtalsefni hæ&i í ræ&imi og ritum, að hin mannskæ&a bólu- veiki væri komin á land á Læknisstö&um á Langanesi, og hafi jeg og bændumir þar, Helgi og Magnús, sótt veikina fram á frakkneska fiskiduggu, og unnife þa& til fyrir nýgotinn kálf, sern þeir heffeu viljafe fá sem mest fyrir, a& brjóta skýlsust boð og yfirvaldagkipanir, a& for&ast allar samgöngur vib útlenda fiski- menn á þessu sumri. þessar og þvíiíkar sög-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.