Norðanfari


Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 20.12.1871, Blaðsíða 4
— 102 ur fluttust bæfii munnlega og skriflega innaö Syalbaibi, og aib Helgi og kona hans væri lögst, og fullyrt ab þaí> væri í bólunni. þegar pró- fastur sjera Gunnar Gunnarsson fjekk þessi óttalegu tíbindi, ritabi hann samstundis sýslu- manni og sýslumabur brá vib og reib inn til amtmanns, sem skikkabi strax hjerabslæknir- inn til ab ferftast austur og leitazt vib, ab iækna hina bólu sjúku og setja sóttvarnir þar eystra. Norbanfari segir frá ferbalagi læknis, svo þab þarf ekki frekari útskýringar, En til þess, ab almenningur viti, hver hæfa er í þessum þvæítingi, skulum vjer segja söguna eins og hún er í raun og veru. þab hefir engin mabur frá Læknisstöbum stigib fæti sínum á útlend fískiskip næstlibib sumar, en opt borib vib, ab þeir hafa komib á land, og 14. komu hjer á land þegar þeir keyptu hinn umgetna kálf, og bifeu nærfelt hálfan dag í landi, til ab geta fengib kálfinn því karlmenn voru allir á bjargi vib fuglveibi. J>eir sóttu sjálfir verb fyrir kálflnn fram á skútu sína, og svo hafa þeir optar gjört, og getur hver ímyndab sjer, ab ómögulegt er ab forbast samgöngu vib þá hjer á Langanesi, því þeir leggjast hjer undir landi, og ganga svo hópum saman á land, heim ab bæum og snubra bæbi úti og inni í hvern kima, sem þeir komast í. Stuttu eptir þetta, eba þann 17. ágúst, lagbist kona á Læknisstöbum, sem optar í gigt, og lá nokkra daga, var þá borib af óvitrum mönnum £$ hún myndi liggja í bólunni, og bætt svo vib, ab mabur hennar væri lagstur líka, sem aldrei hefir þó kennt sjer neins meins, og sumir voru svo ósvífnir ab Ijúga því, ab heim- iiismenn á Læknisstöbum segbu þetta. Svona var lygin hent munna á milli, og tók , eins og vant er nóg afl á leibinni, til þess íorstjórar sveitarinnar fengu frjettirnar, sem í stab þess ab senda tafarlanst áreiban- legann mann ab grennslazt eptir tilhæfu frjett- anna, eins og þó var skýlaus skylda heil- brigbisnefndarinnar, skrifubu þeir þcnna heila- spuna inn í þistilfjörb , og þar af leiddi hib ábur sagba, ab prófastur ritabi sýslumanni flugufregnina, cn hvernig þab brjef hefir ver- ib orbab, vitum vjer ekki, en hvab um gildir, allt þab upphlaup og þar af leibandi kostnabur, hefir beinlínis risib af þesstt frum- hlaupi. þetta ættu menn ab láta ejer ab kenningu verba, ab vanda sig betur og vera varkárari í ræbum og ritum, og Ijósta ekki saklausa mebbræbur sína meb jafnskabvænum óhróbri. Vjer höfum nú sagt sögunasvo rjetta, ab vjer skorum á þá, sem ritab hafa ábur ab ve- fengja framburb vorn, og bibjum hinn heibr- aba útgefanda Norbanfara, ab taka þessa sann- leiksgrein inn í blab sitt, svo ab hún verbi heyrum kunnug. Ritab í októberm. 1871, Hlutabeigandi. F«JETTIK IMILEKDAR. Eins og margir þegar vita, hefir Gránu- fjelagib nýlega keypt Oddeyri ásamt 2 íbúb- arhúsum, sem nú eru á hcnni, (ab þeim hluta eyrarinnar undanskildum, sem kaupmabur H. Clasusen á í benni, og eem nú er verzlunarstjóri í Ólafsvík vestra), ab þorsteini Daníelssyni dannibrogsmanni og umbobshaldara á Skipa- lóni, fyrir 800 rd. ebur 32 actiur. Margir hafa bætzt vib fjelag þetta síban í haust, og þar á mebal hinn mikli óbalsbóndi fyrrum hreppstjóri Jón Sigfússon á Sörlastöbum f Fnjóskadal meb 500 rd. eba 20 actiur. Nú er farib ab aka grjóti í grundvöll undir verzl- unarhús, sem fjelagib ætlar í sumar komanda ab byggja á Oddeyri. Ab kvöldi hins 14. þ. m. kom norban- pósturinn aptur hcim úr suburferi sinni ; hann hafbi farib úr Reykjavík 1. þ. m. Af Sub- urlandi er ab frjetta hina beztu veburáttu og ab eins einu sinni í vetur gránab í Borgarfirbi svo ab sporrakt varb. Heilsufar manna gott; en fjárpestin víba skæb ; klábasýkin óvíba um þter mundir. Alveg fiskilaust til þess seinustu dagana ábur póstur fór úr Reykja- vik, ab þá varb fiskvart á dýpstu fiskimitum. Vegna aflaleysisins og ab matarlaust mátti heita á öllutn verzlunarstöbum sybra, horfbist til ærins bjargarskorsts, Heybirgbir rniklar, heimtur á fje slæmar í haust og þab rýrt til frálags. — Venju framar höftu kýr dáib af kálfbnrbi. Ur Húnavatnssýslu befir oss verib skrif- ab, ab á þremur bæum hafi tekist ab lækna pestveikar kindur meb smáskamtamebulum ; helzt Camillu. 17. f. m. kom póstskipib til Reykjavíkur. Frá útlöndum frjettist, ab kornvara, kaffi og sykur hafi síban í haust hækkab í verbi; einn- ig ull, æbardún og saltfiskur, en lýsi minnst. Næstl. sumar urbu í Vesturheimi hinar ógur- legustu brennur, manntjón og eigriamissir; skógar, graslendi, borgir og bæir brann upp til kaldra kola. Borgarfjarbar- og Mýrasýslur eru sameinabar og veittar Theodor sýslumanni Jónassen. Ketill óbalsb. Sigurbsson á Mikla- garbi tiefir unnib mál sitt fyrir Hæstarjetti; Magnús í Hringsdal er dæmdur af Landsyfir- rjetti alveg sýkn fyrir ákærum sóknarans Gufudalur í Barbastrandarsýslu er veittur abstobarpresti Oddi Hallgrímssyni. Mibdalur i Arnessýslu, er um naistu 3 ár sameinabur Mosfelli í Grímsnesi Hítárdalur sem metinn er 1067 rd 56 sk. var auglýstur 6. f. m. Heyrzt hefir ab sunnan, ab kaupm. E. Bjarnason, er i sumar sem leib, flutti sig á- samt 2 börnum sínum til Wisconsin og keypti þar land, haíi meb hrabfrjett til þorláks Ó. E. Johnsen á Englandi mælzt til ab hann kæmi þeim orbum til konu sinnar í Rv., ab hún á- samt fjölskyldu þeirra hefbi sig ferbbúna, því ab von væri á skipi í sumar frá Baudafylkj- unuiu til Reykjavíkur. MANNALÁT. 17. október næstl. andabist ab Leifshús- um á Svalbarbsströnd, húsfreyja Ásgerbur Jóns- dóttir, kona Sveinbjarnar hreppst. þorsteins- sonar á 34 ári, úr lungnabólgu Einnig er sögb dáin merkiskonan ekkja þórunn Ólafs- dóttir? á Asi í Hegranesi móbir, umbobshald- ara hreppstjóra Ólafs Sigurbssonar. •—• 18. október þ. á. andabist ab Iiítardal í Mýrasýslu prófasturinn sjera þorsteinn Er- lendsson Hjálmarssonar 76 ára gamall, sem verib hafbi prestur í 43 ár. Sú harmafregn hefir borist hingab, ab mcrkispresturinn sjera Jónas Björnsson á Ríp í Hegranesi í Skagafirbi , er settur var af prófaati til ab þjóna prestsverkum í Hvamms- og Ketusóknum, og seinast flutti messu 3. þ. m. ab Hvammi, hafi á heimleib sinni þaban drukknab 4. þ. m , ásamt mebreibarmanninum Steindóri bróbur hans, ofan um ís á vestari Hjerabsvötnunnm. þá seinast spurbist Iiingab var Steindór fundinn og hesturinn, sem ofan í hafbi farib, en sjera Jónas ekki. Seinna vonum vjer, ab geta sagt, gjörr frá þessum hryggilega atburöi. 6. þ. m. andabist óbalsb. Jón Flóvents- son á Skriöulandi í Möbruvalla- kl. sókn, og viku síbar ekkja hans Steinunn Gubmunds- dóttir Hann var kominn tim eba yfir sex- tugt, en hún eitthvab yngri. Vjer teljum þab víst, ab börn þessara merkishjóna, skýri S þessu eba öbru blabi frá mannkostum þeirra, og helztu æfiatriöum. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt tilskipun 4. janúar 1861 innkallast hjer meb, meb sex mánaba fresti allir þeir, er telja til skuldar í dánarbúi um- bobsmanns Einars Stefánssonar á Reynistab, til ab lýsa kröfum sínum, og sanna þær fyrir skiptarábanda bjer í sýslu. Skrifstofu Skagafjarbarsýslu 21 okt. 1871. E. Briem. ■— Samkvæmt tilskipun 4janúar 1861, inn- kallast hjermeb, meb sex mánaba fresti. allir þeir, er telja til skulda í dánarbúi Stefáns bónda Jónssonar á Tyrfingsstöbum í Akrahrepp til ab lýsa kröfum sínum, og sanna þær fy(,t skiptarábanda hjer f sýslu. Skrifstofu Skagafjarbarsýslu 21, okt. 1871* E. Briem. — Samkvæmt tilskipun 4. janúar 1861.'nl| kallast hjermeb, meb sex mánaba fresti, a"l( þeir, er telja til skuldar í dánarbúi Gubvat®^ bónda þorlákssonar á Ketu á Skaga, til a® lýsa kröfum sínum, og sanna þær fyrir stip'3' rábanda hjer í sýslu. Skrifstofu Skagafjarbarsýslu 21. okt. 187^ 1» E. Briem. — Á yfirboÖsþingi er haldib veröur á skrií' stofu Skagafjarbarsýslu fimtudagjnn 1. ^ febrúar mánabar 1872. um hádegi, veröur ^ hæstbjóbanda, ab áskildu samþykki skiptaráb' anda í nefndri sýslu, seldar þessar jaröir: 1. Jörbin Reynistabur meb hjáleigunum Gefla' gerbi, Hryggjum og Gvendarstööum, l^ ^hndr ab dýrleika, og er eign þessi v*r® 6000 rd. 2. hálf jöröin Tyrfingsstaöir í Akra hrcpP' 10 hndr. ab dýrleika, sem er nýlega og keypt fyrir 625 rd. Rjettar þcirra, sem hafa þinglesib veb ^ jörbura þessum, mun verba gætt af undirskrtf' ubum. Söluskilmálar eru til sýnis hjer á skrif' stofunni. Skrifstofu Skagafjarbarsýslu 21. okt. 187L E. Briem. — Ab mjer fjærverandi á sunnudegi í hausb kom hingab, ab ætlun minni kaupamabur a suburlandi, meb fáeina skildinga og lokab brje*; sem inni hjelt ósk um meböl, en haföi hvork* nafn nje heimili á sjer, og má því sá er skild' ingaua sendi láta vitja þeirra hjá mjer. borga þessa auglýsingu, sem ritstjóri Nof^' anfara er bebin ab taka í hann. Hálsi 20 nóvember 1871. þ. Pálsson. — Ðreirrauö hryesa 10 vetra gömul, et tapabist næ8tlibib vor frá Mosfelli í Svínadok mörkub, ab mig minnir, sýlt og heilrifaö, et bebib ab halda til skila gegn sanngjarhfl borgun, Stórugiljá í Húnavatssýslu 25 nóvemb. ÍS^' Jón Jónasson. — Seint í sláturtíbinni næstlibib haust, fanl1 jeg undirskrifabur sybst vib gálga þann et Möllers fje var slátraö í, strigapoka meb da' litlu af slátri í,' sem jeg hefi víba lýst, et> enginn þó kannast vib, Rjettur eigandi geí' ur því vitjab pokans til mín, samib vib tn^ um verbib fyrir slátrib og ura leib borga^ auglýsingu þessa. Ytrakrossanesi dag 1 desember 1871. Hálfdán Hálfdánsson. — 5. eba 6. október næstlibinn, tapa?'9* hestur úr vöktun frá Hamarkoti, sem er fý^ ir utan og ofan Akureyrar kaupstab, dökk' bleikalóttur 9. vetra gamall, góögengur og a járnabur, meb mark: BlaÖstýft framan ha3gf8( Hófbiti aptan vinstra, sem bebib er ab ski>* til Jóns bónda Gubmundssonar á Stóra-Eyraí landi, gegn sanngjarnri borgun. _ fl þess skal og lijer getib, ab um sÖ^ mundir og ofannefndur hestnr hvarf, fal1 ^ skoljarpur hestur, uppá Glerárdal, ab sjá líkum aldri og hinn, góbgengur og aljárna meb mark: Sýlt hægra, Biti aptan vin8 .. Ifa! sem allt ab þessu hefir gengib í greinarl0^ f Stóra-Eyrarlands högum, því enginn l|C.v( en leitt sig sem eiganda ab honum; ero tilgátur manna, ab misgrip hafi orbib á °‘a nefndum hestum. Eyrarlandi 2. desember 1871, Jón Gubmundsson. Eigandi og ábyrgdarmadur fientabar í prentsui. í Akureyrt Bjöm Jo»st> — ________ B. M. Stepháu6

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.