Norðanfari


Norðanfari - 28.12.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.12.1871, Blaðsíða 4
0, því var dauíinn svo fijdtnr í förum, a?) fella miun ástkæra’ í lífdaga þrot, ab feigfar sagan mjer flaug a?> óvörum, sem fallandi af bergi straums öldubrot? Rrosti þá kvöldsól vib brún hafsins klára, blíövindur litdökkva háriokka sló, lineigbi sig klettum sú liógláta bára ; heimur var sem í kyrrlátri ró. Kvaddi þá ástvinur ástvini sína, og ástríkan faíminn breiddi þeim sinn ; þenkti’ eg ekki lífsins þá lína leyst væri sundur og heiblær á kinn, Gekk þá ah bjargi til bjargræftis anna minn blíöasti Kristján frá heimili sín, atorku’ og hugprýbi sem rækti sanna; sólmgurt mannkosta dæmi hans skín. Steig þá sem hetja hinnstu lífs sporin, hneig?)i sig rjettvísri forsjónar mund, andvana heim til ástvina borinn, á?)ur sem kvaddi meö rósamri lund. þá voru sólhvörf sál þjá?ri minni, syrgjandi leit eg á nábleikan vin, skilnaöar tíminn sær?)i mitt sinni; sorg mín var ekki neitt yfirskin. Nei, hún \ar byggfe á þeim rjettvísu rökum, a?) ríkasta forsvarib missti’ eg þá ; en dau&inn spyr ekki sendur a?) sökum, sífellt þaÖ kærasta skilur oss frá. f>ar mi8sti fjelag vort fagrasta stofninn, framlibinn hugljúfi’ er orbinn var nár, sem börnunum tendrabi elskunnar ofninn, opt af mjer sorgmæddri þerraíi tár; stob hvarf þar sveitar, því sierkasta liminn stýfbi burt daubans eggsári hjör; nú ert þú kominn á helgan Gubs himin, höndiandi sæiunnar eilífu kjör. Ljúfmennska, hugprýbi, hjartnæm umhyggja hvarvetna lýsti sjer alvarieg þín; í verki sem orbi engan ab styggja, árvekni sýndir, því minning þín skín fagurt í hjörtum meb fjölblómgun sanna, framlibni vinur 1 trúr þinni’ í stjett, þinna samtíba syrgjandi manna, sem ætíb vissu’ ab meta þig rjett. 0llum þú vildir ætí& þab bezta, e!ska?ur varstu af sjerhverjum þeim, er bafbi kynni vib mannvininn mesta og manndyggbir þínar fagrari seim. Já, elskabur muntu’ á grafarbeb genginn, gleyma þjer fjelag vort traublega kann , annar eins meblimur er því vandfenginn, óljóst ab snarlega fundinn sje hann. jþú eiskabir bnrn þín, ogektabandsskyldur, afræktir hvcrgi’ en stundabir bezt; síljúfur, glabur, gætinn og mildur, gjörbir því 8inna ab reyndum ei brest ; húsföbur sakna góbs höfum grátin, gengin er leibin, en sviplega þó; vel sje þjer kæri sem hvílir nú látinn, af kærleikans starfi’ í heilagri rói Nú eru hrobin hús sír.um bióma; hnýpin þau standa og eybileg nijog; misst hef eg æfinnar árdegis Ijóma, ánægju forinyrkva sútjelja drög, Lævísi daubinn, sem lá á bjargstalli, lífinu grandabi ástvinar míns, Ijúfmennib hlaut ab lúta hans kalli, ieiddur til Frelsara’ og græbara síns. Farbu vel Kristján ! hinn flárábi heimur fær nú ei svikib nje táldregib þig, eba hans fánýti svipuli seimur; sigrandi gekkstu þab markverba stig. þú lifbir hjer Drottni Ijúfmennib klára leystur frá allri veraldar neyb; rúrnlega tuttugu’ og átta þú ára endabir daganna lofsverba skeib. þú fagnar nú þínuro fullsælu vinum, sem fluttust til Gubs borgar heim undan þjer; tárin þó dynjl daggtær af hinum, sem dvelja f angistar landinu hjer; börnin þín mæta þjer barnkæri vinur, og breiba mót föburnum dýrb krýndan arm; lofgjörbar harpan hljómfögur dynur, himneskír Ijósgeislar tindra um hvarm. Farbu vel Kristján! í Gubi eg g!eb mig, þó grátandi mæni á legstabinn þinn. Eldheitum minningar kossi’ eg kveb þig, kærasti framlibni ástvinur minn I Vib kvebjum þig öll og víkjum á veginn, veginu til grafar og sælunnar heim ; — í 06 — scnn munu tímans tjöld hurtu dregin ; tökum vib glabvær umskiptnm þeim. Kristíana Gubmundsdóttir. + VILriJÍLMUR ÓLI EINARSSON. Einmana sit eg og syrgi þig, sárþreybi mögur I græt eg og græt eg í hljóbi, eg græt þig til dauba, hlessaba blómib mfns hjarta, meb blíbunnar geislum, ástbjörtu augunmn skæru og engilsvip hreinum. Fann eg æ bærast í brjósti þitt blessaba lijarta ; leit eg æ brosib þitt biíba, er bar þig á örmum ; svafst þú opt sætt rnjer í fabmi, eg sá þab og gladdist ; stör?u þá unabsblfb augu á engilmynd þína. Sárt var þá svipti mig daubinn þjer, soriur ástkæri I sárt var þá sá eg þig líba, þab særbi mitt. hjarta ; sárt er hjer syrgjatidi’ ab þreya og sjá þig ei framar ; sárt er vib gröf þína’ ab gráta, og gráfa þig libinn. Sælan þó sjer þig minn andi í sælunnar heimi ; þar sem þú lifir og Ijómar í ljósinu Drottins ; í ungbarna skaranum skæra þú skilur og nemur hálcita himncska speki og himinmál anda. Röbull er rennur upp fagur frá Ránar náttbebi, færandi gublegar gjafir og geisla frá himni : geislana af dýrbarmynd dýrri, er Drottinn þig skrýbir, huggun og fiignub æ íiytji og lrib í miit tijarta. Ástríkri kærleikans kvebju þig kve?ur minn andij; finn eg þig fegins á degi, þá fagnar mitt iijarta. þá eru þrautirnar gleymdar og þá inunu beggja geislandi glebitár ljóma í Gubs dýrbarljósi. Móbirin mæbist um tíma í mæbunnar heimi ; móbirin mun þó ei gleyma, ab minnast þín ætib; móbirin þab eina þráir, ab þig megi finna; rnóbirin mun þig utn eilífð í móbur fabm taka. Móbirin. + JÓIIANNES GUÐMUNDSSON. Sýslumabur. Islands óhamingju verbur allt ab vopni. Tveir á ferb um fölva nótt fárs á móti vebri hörbu, þegar fannir földu jörbu, fáka styrkvan reyndu þrótf; báru hug og hetju geb, hvor þar öbrum hjarga vildi óþreytandi elsku meb, uns ab daubinn sundur skildi Reginnefldur fjell í fang firbum þrekinn storma kraptur, kafaldshríbar kyngi skaptur kaldan barbi svella váng; ofurkappi miklu meb móti kepptu eli dimmu,( hvar-gi ýta hræbast rjeb hraustur daubans örlög grimmu. Annar hnígur iiaubur á, hjalarSkappinn+ þetta^sinni íerb hjer lokib mun nú minni, myrkva drcgur fyrir brá. Far nú hcrra hoill og vel! Iijálpi Drottinn okknr hábum ! oss þó skilji hjerna hel hittumst vib á englalábum. Eballyndri 'ýsti sái, libins nær, und herbar manni. settist hinn þar hrjábur granni heljar tæmdi kalda skál ; kaldan náinn kyssa rjeb kappinn hinn og þungan stynur; hann þá mælir: hjer þig kveb hinnsta sinni tryggba vinur. H^nn svo skilur harmþrunginn hinn vib dauban ferba bróbur ; fyllti heigur Iietju móbur kappans brjóst, cn bleik var kynn; hann svo stje á hófameib, hugbist leibir geta fundib þangab, hans meb harm er beib hjarta forbum elsku bundib. Lengi knúbi megnib mót megintryltu vebra róti hugum prúbur hetju nóti, lengi styrkvan Itibi fót; loksins þrekib linast fann, lífi má ei forba bana, svo á kaldan kl kann hann lralinn hnígur nær andvana. Atigum frægur fullhuginn rendi upp til himins hljóbur; hjartab kvakar : Gub minn góbur! verbi jafnan vilji þinn I veit mjer hæga hvíldar stund, heljar stríb mitt lát nú dvína, hjer iiær sofna hinsta blund, herra I tak þú öndu mína I Sofna vann þar svelli á Síban ýturmcnnib fríba hels- nam yfir- hjúpur líba hetju brúna ljósin þá. Engilfagur andi leib npp til himins dýrbar skara, laus frá allri Iíkams neyb lifir þar hjá engia Hara; Óhamingju ísfoldar' allt ab vopni verbur bitru; sannast þessar sagnir vitru svo sem kveöiö forbum var; þjób8nilliiigur hnfgur hjer hulinn bana eli dimmu ; fólkniæringnr fallinn er fyrir afli heljar grimmu. Fósturjörbin saknar sárt; sárt var þetta tjón ab líba; frelsis hnje þar hetjan fríba, hjer sem öllum líb er klárt; sorgin linast, satt þab er, söknubur meb tfb kann stillast; en skarb er fyrir skildi hjer, og skarbib þetta trautt mun fyllast. Far Jóhannes héill og vell hvert mannsbarn er þig nam kenna þangab náir þaunkum renna, þú hvar stríddir vibur hel. Fagran sigur fjekkstu þar og fögur laun ab vnnnum sigri; því þinni hönd gubshátignar hjúkrar sálu ódaubligri. E. Borgfirbingur. Nóttina milli 29. og 30. júli 1871 an<E abist ab Túngarbi á Fellsströnd í Ðalasýsl11 hóndinn, fyrrum hreppstjóri, II a 11 u r J ón s' s o n, á 49. aldurs ári, eptir langa og þung" legu. Hallur sál. bjó allan sinn búskap * Túngarbi, og þó hann setti saman tu, mjög litlum efnum, blessabist honum svo hu' skapurinn, ab hann vib fráfali sitt átti ti>lu' vert af jarbagózi, enda nntn óhætt ab fullyf'3'. ab hann átti fáa sína líka ab búmannleg. fyrirhyggju, stjórnsemi og reglusemi á heim'*' Gáfur hanns voru djúpsettar og skarpar, var hann manna íljótastur ab sjá, hvab vef11 legt var í hverju máli. Hann var tryggur 0 rábhollur vinum sínum. og ráb hans ^ optast til hamingju. Meb sinni frábæru gr®1” iii ei'n fr»’ rir voru gengmr ö mátti því ab rjc_ { og lipurleik tókst honum opt ab vinna meb góbu, þar sem Hallurheitinn t e I j a 8 t mcbal merkustu ma»na b æ n d a s t j e 11. X, Eii/avdi og dbyrgdarmadur Björn J Ó ® S ° ----------------------------- g 0 frentabur í preutsru. á Akureyrl B. M. Steptráu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.