Norðanfari


Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 1
MÐAMARI. M 59.-53. Ro. ass. AKUREYRI 30. DESEMBER 1871. SAMTAL. Um stjórnarbótarmáliS og fjárhagsmólib. Vilhjdlmur: þaí) er skrítib ab lesa al- ‘ngistíí)indin 1869 , um stjórnarbótarmálif). e,r leifa þó saman hesta sína , blcssafir I En ®r undarlegt: þeir konungkjörnu eru allir ^er> °g þeir þjóbkjörnu sjer. Ilvernig skyldi ^anda á því ? skyldi þjóbin ekki hafa vit á ^ kjúsa fyrir sig nema eintóma hálfvita, sem *,* ^skkt á málib, en herra konungurinn sje e,ni sem viti, hvar skynsömu mennirnir ,r,í Svona mun þab vera ; þeir eru vist ^ett allir ofan úr sveitum, þessir þjófckjörnu ^Smenn, og hugsa lfkl. mest um sveitabú- aP'nn sinn ; en konungsmennirnir eru úr J^lfri höfuöborg landsins og mestu mennirn- r otan í kaupib. Hcneclikt: þab er meir en von ab þú ■*ert í vandræbum meb þenna tvískinnung í Slnti. Engin furba er þab, þó ab menn lst vib mcstu af stórmennum landsins. En tnndum fcr öferuvísi en ætlaí) er; lesi menn atbygli þingræburnar frá seinasta þingi, ^emur þab fram. a& þcir eru býsna skyn- arnt1' menn, blessa&ir prestarnir og bændurnir cln úr sveitunum ; er eigi því a& leyna, a& lí|jer þy|(jr þejr jjggjjj j,afa meira til síns máls, r’ Jafnframt færa miklu betri sönnur fyrir tUál bin bti 8ta& 8fnum ; an&sætt er, a& þa& er fremur en sólcn fyrir þeim Dana vinum. Eng- vi>rn in f,. 8r an ýt' þeim samt vits, mnnnunum þeim ; þa& Cngu líkara, en ab konungkjörna samvízk- Mik 8Je eittiivab ö&ruvísi en hin þjó&kjörna 'i ðau&ans bágindi eru þa&, a& ekki skuli S6l_a verib eitt lijarta og ein sál í öllum þing- e,n'tnum ; þjó& vor er þó ekki svo fjölmenn . svo öílug, a& henni veiti nú af a& beita jOf • r dt alefli og í einum anda móti Dönum, Sv0 ^ j margfalt stærri þjób, sem fyrir afls sakir atts kostar vi& oss. bjiir Villjdhniir ; Já eptir því sem þeim þjó&- ^tt', ntt segist frá , þá vilja þó Ðanir heldur et(ki ní&ast á okluir. Hvernig ætli þa& . 1 > cf einhver ríkisma&urinn færi svona tttrb r. ‘atæklings-aumingja; sem ekki gæli bor- þ.'u’“d fyrir höfub sjcr. Fátæklingarnir eiga I yfir sjer; en þa& er eins og vjer Is- ^'“ga-aumingjarnir eigum engin lög og 8jan fjett, cf svo er sem þeir þjó&kjörnu snjallræ&i, a& bi&ja afcrar n'e&lr st<erast í leikinn, og leggja gott til leg 0*^ur vifc Dani, svo vi& gætum ná& bæri- far 8amkomuIagi vifc þá ? e,icdilct: Víst væri þa& ákjósanlegt, a& ll ejn ^ ^J^bir Ijetu bjcr til sín taka , eins og f S|U'Í‘I' menn hjá ýmsum þjófum eru þegar lr &b taka málstab vorn. Je En ckki veit l®r tjóf nema Danir kynnu aft ýgla sig, ef sjálfir yt'tutn þannig til a& flýa á ná&ir annara y1)(j,a’ Jeg vonafti lengi vel, a& til þessa ó- beli'S ^rræ^'8 ““'"d' atcjre'* Þurfa a& koma, ösj 'lr niur“ju Danir ejá u& sjer og vægja ]a(i(j ‘ábi nokkurra rjettsýnna mannaog Is- 0» 8 V'11a ^ Ðana og í dagblöfum þeirra. sa a^ n‘‘ ®ú von sýnist ætla a& breg&ast, ?eti'V8emí síí,ustu f‘'je““m frá Höfn, og mjer e,(ki annaft en runiiift til rifja ójöfnii&ur ’ “a finnst mjer en scm fyrri þab vera allra hörmulegast, a& vjer Islendingar skulum ekki allir vera á einu máli; þafc ætla jeg a& hafi mest af öllu spillt fyrir úrslitum þessa a&al-velfer&armáls vors „Islands óhamingju ver&ur allt a& vopni“, og þa& eitt me& ö&ru, a& helztu menn landsins skildu nú ver&a andvígir þjó&inni og ganga í flokk me& Dön- um, þ. e. hinum dansklundu&u Dönum. Yilhjáhnur: Já, þa& mun vera ; þa& er víst þa& allra versta. þctta eru svo sem engin smámenni, þessir konungkjörnu og hafa því meira a& segja hjá Ðönum. E&a er þa& ekki rjettminni mitt, a& þa& sjeu einmitt þess- ir sex menn : byskupinn, dómkirkjupresturinn, amtm. í Vesturamtinu, landsyfinjcttardómend- ur tveir og landlæknirinn ? Bcncdilct: Já, þessir eru hinir konung- kjörnu herrar. Vilhjáhnur: En a& blessa&ur byskupinn skuli vera me& ! hvernig skyldi því vera var- i& ? Hann sem er búinn a& gjöra okkur svo mikifc gott me& sínum ágætu gu&sor&abókum, svo afc þa& má beita, a& bvert mannsbarn á landiuu unni honum ; hvernig skyldi hann geta litifc svona á þetta árí&andi mál blessa&ur ma&urinn sá ? Bencdikt: Víst er hann augasteinn þjófc- arinnar, enda hefir hún honum mikifc a& þakka sem andlegum lei&toga. En í þcssu máli skil jeg ekkert í honum þa& er engu líkara, en a& hann áliti, a& „mótlætingar þessara tíma“ sjeu þjófinni liollastar, og a& timanlegur skort- ur niuni mest og bczt an&ga liana a& and- legum gæ&um. Villjáhnnr : En dómkirkjupresturinn ? liann var einn. BcnedHct: þ>a& var nú fyrsta þingsetan hans á seinasta þingi ; honum var nú vorkun aumingja manninum, þótt liann hef&i ekki skap til a& skilja vi& sinn frumgetna bró&ur, hvítur er liann eins og sakleysifc, Vilhjálmur : Hva& ætli amtma&urinn vest- firzki hafi hugsab, a& sjá ekki betur borgifc amtsbúnm sfnum ? Benedikt: þeir halda, hann sje tæpiega nógu lengi húinn a& draga a& sjer íslenzkt lopt, því hann er ungur ina&ur og nýsmoginn af danskri skrifstofu, svo á hann líka dönsku stjórninni miki& upp a& nnna, og álítur sig í meiri skuld vib hana en vi& þjóft sína. Vilhjáhnur : f>á eru landsyfirrjettar- dóm- ararnir; víst kunna þeir a& fella dóma, þó í vandamálnm sje. Bencdikt: Satt er þa& ; ekki þykja þeir vera nein smámenni a& vitsinumim ; vel hafa þcir einatt grcitt úr flóknum vandamálum, En yfir þessu landsins sólbjarta veifer&armáli sýnist hvíla einhver kynjaleg dularblæja fyrir augum þeirra. Try&i jeg á reimleika, hjeldi jeg þeim væri ger&ir gjörningar Vilhjá/mur: Og ab landlæknirinn skyldi fylla þenna flokk ; jeg hefl heyrt hann væri þjó&arvinur karlinn. Bcncdikt: Víst er liann frjálslyndur, þa& hcfir hann margopt sýnt ; mjer er næst a& halda, a& hafi hann ekki vei i& búinn a& átta sig sem bezt á þessu vífcáttumikla máli; þa& er sagt, a& embættisannir hans, framfara-fleygiugur — 107 — aunara þjó&a og ýmisleg velfer&armál hans eigin þjó&ar, hertaki huga hans og taki upp tíma hans. Vilhjdlmur: Jeg sje, a& þetta evu allt- saman allra mestu sómamenn, þessir konung- kjörnti, eins og jeg hefi lengi haldift, þó a& þeir hafi bakaft sjer ámæli þjó&arinnar fyrir frammistö&u þeirra í stjórnarbótarmálinu okkar. En — var þa& ekki einn af þeim þjó&kjörnu, sem var fremstur í flokki allra þessara kon- ungsmanna á seinasía þingi ? Benedikt: Jú, þvf var nú verr, a& þa& skyldi finnast einn einasti ma&ur á öllu land- inu slíkur, og þa&an af vcrra, a& þessi eini slíki ma&ur skylcli ver&a kosinn þingma&ur, me&an velfer&armál landsins stendur yfir. Rangæingar voru þó heppnir, e&a hitt þó heldur, a& seilast til hans, en hrinda af þingi skynsamasta og þjó&hollasta manui. Ekki fyr- ir þa& — snillingur er ma&urinn a& tala, þessi Grímur þorgrímsson, sje annars málsta&urinn gó&ur. Vilhjdlmur: Já, sjc a& eins málsta&nr- inn gó&ur. En þó afc þú hafir nú verifc aö telja sínum livafc til málbúta, þá finnast mjcr nú reyndar allar málbæturnar æ&i-ljettvægar, þegar jeg Ift nú aptur yfir þær. f>ú ert au&- sjáanlega í vandræ&um me& , a&' geta ' hjer fylgf þinni gömlu gó&u regiu, a& afsaka þá sem áfelldir eru. þannig finnst mjer þaö vera nokkuö mögur afsökun fyrir amlmann- inn, aÖ hann sje svo ræktarlegur í huga viö stjórnina fyrir embættifc sitt. Fyrsta skyldan finnst mjer þó vera viö fööur!andi&. Bencdikt: f>a& segiv þú hverju or&i sann- ara; og meira a& segja: sá er enginn dyggur konungs vinur, sem ekki er trúr fö&- urlandsvinur. {>ví yfirsjáist konunginum viö einhvern hluta ríkis síns er þaö skylda embætt- ismannsins viö stjórnendann aö benda honum á rjettvísinnar helga veg , svo ltar.s landsföÖ- urlega umhyggja megi einnig þeim rík'shluta í skaut falla, og blessast jafnt öllum þegnun- um. þannig helgar fö&urlandsástin emhættis- færslu yfirvaldanna, eins og hún hins vegar glæ&ir gagnlegan áhuga alþý&unnar. Vilhjdlmur : þeir vinna þá ekki afc stjúrn- arinnar sanna gagni, skilst mjer. Jeg fer þá a& halda, a& þcir líti mest á sitt eigiö gagn, gó&u menn ; hver er sjálfum sjer næstur. Benidkt : Mjer vir&ist þvert á móti. þvi gá&it a&: þá a& þeir herrar hafi hingaÖ til þegiö laun sín úr danskri átt, þá er þaö ekk- ert efunarmál, aö, úr því fjárhagsa&skilna&ur- inn er gjörr milli Dana og vor, ver&a laun embættismanna úthlutufc úr landsins eigin sjó&i. Nú liafa þeir verifc har&ánæg&ir me& a& Islandi skyldi verfta greitt sem allra minnst fje úr liöndum Dana; en því minna fje sem Islandi hlotnast, því óhægra vcr&ur a& launa vel em- bættismönnum landsins; þetta hljóta þeir aö sjá, og því vir&ast mjer þeir vera sjerlega óeigingjamir. Vilhjdhnur: Nú fer mjer ekki a& lítast á blifeuna; þa& er þá svo ab sjá, sem þeir stundi hvorki heill konungsins , fósturjarft- arinnar e&a sína eigin, hva& getur þa& þá ver- ib sem þeir stunda eptir?

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.