Norðanfari


Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.12.1871, Blaðsíða 1
MKDAMAM. 10. AK. AKUREYRI 30. DESEMBER 1871, M 52.—5$. SAMTAL. Ura stjórnarbótarmálib og fjárhagsmálib. ViUjálmur: þab er skrítib ab Iesa al- PingistíMndin 1869, um stjórnarbótarmálif). ^e,r 'eiba þó saman hesta sína , blessabir I En er undarlegt: þeir konungkjörnu eru allir Jer> °g þeir þjóbkjörnu sjer. Hvernig skyldi Stanaa & því ? skyldi þjdbin ekki hafa vit á kJosa fyrir sig nema eintóma hálfvita, sera skakkt á málib, en herra konungurinn sje e,ni sem viti, hvar skynsömu mennirnir Svona mun þaí) vera ; þeir eru víst lt allir ofan úr sveitum, þessir þjóbkjörnu Stienn, og hugsa líkl. mest um sveitabd- P'nn sinn ; en konnngsmennirnir eru tír lri höfuíborg landsins og mestu mennirn- lr ofan í kaupio. Benedikt: þab er meir en von ab þd J rt í vandræbum meö þenna tvískinnung í ' nRinu, Engin furba er þat), þ<5 ab menn 'st vio mestu af stdrmcnnum landsins. En Untlura fcr ööruvíai en ætlab er; lesi menn lieo athygli þingræfurnar frá seinasta þingi, Kemur þab fram, ab þeir eru býsna skyn- rr"r menn, blessabir prestarnir og bændurnir •"i úr sveitnnum ; er eigi því ab leyna, ab Jer þykir þeir bæbi hafa meira til síns máls, ö 'Ja'nframt færa miklu betri sönnur fyrir Stab sfnum ; atibsætt er, ab þab er fremur . n en sókn fyrir þeim Dana vinum. Eng- i tl f ' ryr þeim samt vits, mönnunum þeim ; þab e,1gu líkara, en ab konungkjörna samvízk- ^ikii 8Jer 8Je eitthvab öbruvísi en hin þjóbkjörna ðaubans bágindi eru þab, ab ekki skuli a Verib eitt hjarta og ein sál í öllum þing- ^ninum ; þjób vor er þó ekki svo fjólmenn svo öílug, ab henni veiti nú af ab beita af alefli og í einum anda móti Dönnm, niai'gfalt stærri þjób, sem fyrir afla sakir a"s kostar vib oss. >,, villijáhnur : Já eptir því sem þeim þj<5b- °rnn segist frá , þá vilja þ<5 Danir heldur , ekki níbast á okkur. Hvernig ætli þab ^'• ef einhver ríkismaburinn færi svona ^t'b r- •k 'atíi'.klirigs-aumingja; sem ekki gæti bor- , '"nd fyrir höfub sjer. Fátæklingamir eiga *« 1B» - ¦ ¦ - - • - 'g yfir sjer; en þab er eins og vjer Is- 'nga-aumingjarnir eigum engin Iög og 'Ran ¦ „ ' r)ett, ef svo er sem þeir þjóbkjörnu ^Ja- Væri ekki snjallrs ,. lr ab skerast í leikinn æbi, ab bibja abrar — onciaoi i iciniui], og leggja gott til I °kkur vib Dani, svo vib gÆtum náb bæri- 811 8amkomulagi vib þá ? j^ °^iedikt: Víst væri þab ákjósanlegt, ab Þjóbir Ijetu hjer til sín taka , eins «in S1al<j, og f K,f tnenn hjá ymsum þjófum eru þegar i„ 'r ab taka málstab vorn. En ekki veit nema Danir kynnu ab ýgla sig, ef sjálfir ¦ yibura þannig til ab nýa á nábir annara v,, ^' ^eg vonabi lengi vel, ab til þessa ó- ab l)e|i'S"Úrræfc'18 mundi a!drei ^urfa ab koma, raundu Danir BJá ab sjer og vægja •'ábi nokkurra rjtíttsýnna mannaog Is- ! 'U3 vina á þingi Dana og í dagblöhim þeirra. sa" t a?> n" 8U von sýnist ætla ao bre8°ast> g . Værnt síbustu frjettnm frá Höfn, og mjer ^ el{ki annab en runnib til rifja (íjfifntibtir ' N finnst mjer en setn fytri þab vera lan(}s allra hörmulegast, ab vjer Islendingar skulum ekki allir vera á einu máli; þab ætla jeg ab hafi mest af öllu spillt fyrir úrslitum þessa abal-velferbarmáls vors „Islands óhamingju verbur allt ab vopni", og þab eitt meb öbru, ab helztu menn landsins skildu nii verba andvígir þjótinni og ganga í flokk meb Dön- um, þ. e. hinum dansklundubu Dönnm. Vtlhjálmur: Já, þab mun vera ; þab er víst þab allra versta. þetta eru svo sem engin smámenni, þessir konnngkjörnu og hafa því meira ab segja hjá Dönum. Eba er þab ekki rjettminni mitt, ab þab sjeu einmitt þess- ir sex menn : byskupinn, ddmkirkjupresturinn, anitm. í Vesturamtinu, landsyfirrjettardómend- ur tveir og Iandlæknirinn ? Benedikt: Já, þessir eru hinir konung- kjörnu herrar. Vilhjdhnvr: En ab blessabur byskupinn skuli vera meb ! hvernig skyldi því vera var- ib ? Hann sem er búinn ab gjöra okkur svo mikib gott meb sínum ágætu gubsorbabókum, svo ab þab má heita, ab bvert mannsbarn á landinu unni honum ; hvernig skyldi hann geta litib svona á þetta áríbandi mál blessabur maburinn sá ? Benedikt; Víst er Iiann augasteinn þjób- arinnar, enda hefir hún hontim mikib ab þakka sem andlegum leibtoga. En í þessu máli skil jeg ekkert í lionum þab er engu líkara, en ab hann álíti, ab „mótlætingar þessara tíma" sjeu þjófinni bollastar, og ab tímanlegur skort- ur muni mest og bczt aubga hana ab and- legum gæbum. Vilhjálmnr : En dómkirkjupresturinn ? hann var einn. Benedikt: þab var nd fyrsta þingsetan hans á seinasta þingi ; honum var nú vorkun aumingja manninum, þótt hann hefbi ekki skap til ab skilja vib sinn frumgetna bróbur, hvítur er hann eins og sakleysib, Vilhjáhnur : Hvab ætli amtmaburinn vest- firzki hafi hugsab, ab sjá ekki betur borgib amtsbúnm sínum ? Benedtkt: þeir ha'da, hann sje tæpiega nógn lengi búinn ab draga ab sjer íslenzkt lopt, þv{ hann er ungur mabur og nýsmoginn af danskri skrifstofu, svo á hann líka dönsku stjörninni mikib upp ab unna, og álítur sig í meiri skuld vib hana en vib þjób sfna. Vilhjdhnur : þá eru landsyfirrjettar-dórn- ararnir; víst kunna þeir ab fella dóma, þ<5 í vandamálum sje. Benedikt i Satt er þab; ekki þykja þeir vera nein smámenni ab vitsmunum ; vel hafa þeir einatt greitt úr flóknum vandamálum, En yfir þessu landsins sólbjarta velferbarmáli sýtiist hvila einhver kynjaleg dularbiæja fyrir augum þeirra. Trybi jeg á reimleika, hjeldi jeg þeim væri gerbir gjörningar Vi/hjá/mur: Og ab landlæknirinn skyldi fylla þenna flokk ; jeg hefi heyrt hann væri þjóbarvinur karlinn. Benedikt: Víst er hann frjálslyndur, þab heíir hann margopt sýnt ; mjer er næst ab balda, ab hafi bann ekki verib búinn ab átta sig sern bezt á þessu vífcáttumikla raáli; þab er sagt, ab embætti8annir hans, framfara-fleygiugur — 107-- annara þjóba og ýmisleg velferbarmál hans eigin þj<3bar, hertaki huga hans og taki upp tíma hans. Vi/hjdlmur.- Jeg sje, ab þetta eru allt- saman allra mestu sómamenn, þessir konung- kjömu, eins og jeg hefi lengi haldib, þó ab þeir hafi bakab sjer ámæli þjóbarinnar fyrir frammistöbu þeirra í stjórnarbótarmálinu okkar. En — var þab ekki einn af þeim þjóbkj'órnu, sem var fremstur í flokki allra þessara kon- ungsmanna á seinasta þingi ? Benedikt: Jú, því var nd verr, ab þab skyldi finnast einn einastí mabur á öllu land- inu slíkur, og þaban af verra, ab þessi eini slíki mabur skyldi verba kosinn þingmabur, meban velferbarmál landsins stendur yfir. Rangæingar voru þó heppnir, eba hitt þ<5 heldur, ab seilast til hans, en hrinda af þingi skynsamasta og þjdbhollasta manni. Ekki fyr- ir þab — snillingur er maburinn ab tala, þessi Grímur þorgrímsson, sje annars málstaburinn g<5bur. Vílhjd/mur: Já, sje ab eins málstabnr- inn góbur. En þ<5 ab þú hafir nú verib ab telja sínum hvab til málbðta, þá finnast mjcr nú reyndar allar málbæturnar æbi-Ijettvægar, þegar jeg lft nú aptur yfir þær. þú ert aub- sjáanlega í vandræbum meb , ab'geta' hjer fylgt þinni gömlu góbu reglu, ab afsaka þá sem áfelldir eru. þannig finnst mjer þab vera nokkub miigur afsbkun fyrir amtmann- inn, ab hann sje svo ræktarlegur í huga vib stjðrnina fyrir embættib sitt. Eyrsta skyldan finnst mjer þ<5 vera vib föburlandib. Benedikt: þab segir þú hverjn orbi sann- ara; og meira ab segja: sá er enginn dyggur konungs vinur, sem ekki er trúr föb- urlandsvinur. því yfirsjáist konnnginum viö einhvern hluta ríkis síns er þab skylda embætt- ismannsins vib stjórnendann ab benda honum á i jettvísinnar helga veg , svo hans landsföb- urlega umhyggja megi einnig þeim rík;shluta í skaut falla, og blessast jafnt öllum þegnun- um. þannig helgar foburlandsástin embættis- færslu yfirvaldanna, eins og hdn hins vegar glæbir gagnlegan áhuga alþýbunnar. VUhjdlmur ; þeir vinna þá ekki ab stjórn- arinnar sanna gagni, skilst mjer. Jeg fer þá ab halda, ab þeir líti mest á sitt eigib gagn, góbu menn ; hver er sjálfum sjer næstur. Beuiukt : Mjer vircist þvert á rndti. þvi gábu ab: þ<5 ab þeir herrar hafi hingab til þegib laun sfn dr danskri átt, þá er þab ekk- ert efunarmál, ab, úr því fjárhagsabskilnabnr- inn er gjörr milli Dana og vor, verba laun embættismanna úthlutub úr landsins eigin sjóbi. Nú hafa þeir verib harbánægbir meb ab Islandi skyldi verba greitt sem allra minnst fje dr höndum Dana; en því minna fje sem Islandi hlotnast, því öhægra verbur ab launa vel em- bættismonnum landsins; þetta liljóta þcir aö sjí, og því virlast mjer þeir vera sjerlega óeigingjamir. Vilhjdhnur.- Nú fer mjer ekki ab lítast á blifíuna; þab er þá svo ab sjá, sem þeir stundi hvorki heill konungsins , fósturjarb- arinnar eba sína eigin, hvab getur þab þá ver- ib sem þeir stunda cptir?

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.