Norðanfari


Norðanfari - 30.12.1871, Page 1

Norðanfari - 30.12.1871, Page 1
NORMMARI. M 54 10 Au. SAMTAL. 8tjórnarbótarraálib og fjárhagsmálib. (Pramhald). Villjá/mur: Ekki virfiist mjer þá sem t>eir gjö,-j <jöns|jU þjdhinni mikih gagn heldur, tillögur þeirra verha henni til sárlítils á- Bófia hvaf fjárhaginn snertir, en stdrvægilegs t"furdrepg hvah mannorbib áhrærir. f>ab eru nndarlegir menn, þessir svoköllufu kon- UnS8vinir. Benidilct: Já, ab vísu, þeir berjast, en ieg veit ei iyrir hverju; þeir taka á öllu sem ^eir hafa til, en sýnast þ(5 einungis vera ab eita 8kugga ; þeir flýa í ofurhita út úr þing- 8ainum, þegar verib er í allri aubmýkt abbif ja *í°nilnginn ab líta í mildi á rjettindi og Parfir vorrar örsnaubu þjúbar, en eiga þ<5 BJúlfir ab vera hinir árvökrustu verbir hennar. ^"ktinnarmál er þab, þótt Islendingum hitni n,n hjartaræturnar vib slíkar hugleibingar ; þó íslenzka blóbib sje kallt, — eins og sagt er " jökulkalt er þab þó ekki ; Itynda má, þar t>ab ilnar. Jeg segi fyrir mig: jeg er ab vfsu værukær, eins og gamli Njáll, og uni fribi og spekt; en nærri liggur, ab jeg v"ii heldur týna fje og,fjörvi, heldur en þjóna ^öiuim, þá er þeir væru til fulls búnir ab ræna °Ss bæbi frelsi og fjárhlut rjcttum, neyba upp ® °8s stjórnarskrá eptir þeirra eiginn gebþólta, °8 sUamta oss úr hnefa þab sem vjer kæm- l'mst meb engu móti af meb til brýnustu "aufsynja og óhjásneibanlegra umbóta íþessu fijálparlausa landi. Meban þetta ófræga verk Var ekki framkvæmt af Ðönum, heldur ab ejns °ta*> ab oss sem grílu ab börnum, var ejtki Vert ab gefa sínum særbu tilfinningum lopt. En nú er þab ákomib ab nokkruleyti (mcb e,ÖÍUfrumvarpi Kriegers), þó enn verra knnni vera í vændum. Nú éýnist því vera kom- lnn sá rjetti tími til ab bera sig upp um slíkt, hin fyllsta ástæba til ab kúgub þjób kveini nnóan hinu óbærilega oki, og bibji óvilhall- ar bjóbir, ab mibla málurn og halda verndar- *'endi yfir „Eldgömlu Isafold", gobasagnanna fornfræbanna frægu móbur, norrænna mennta nQrrænnar tungu afskekktu fóstru Oss *'ata ab vísu uppvakizt talsmenn allt subur á i'yrkalandi, Englandi og Frakklandi, auk held- l)t á Norburlöndum, hvort senr mi stjórnir ^eSíara þjóba vilja rjetta oss hjálparhönd, ell- Cgar ekki, ef vjer færum þess á leit. þab ilefir engin, sem bann bættir ekki. Vilhjálmnr: Margt segir þú ; þab er ekM gott ab sjá. hvernig greibist frani úr öllu þessU , og hvcrnig útlendar þjóbir taka í ®trenginn. En mjer geta ekki úr huga horfib *anúsins eigin synir; skyldu þeir vissulega faka abra stefnu þessir 7 óskiljanlegu menn, je§ get ekki kallab þá öbru nafni, þessa 6 þ°nungkjömu og konnngsþjóninn gamla, Jeg ^efi þó forvitni á ab sjá þ ngtíbindin frá 1871 a sínum tíma, og sjá hvab þar segist ; á jeg trúa því, ab konungl'jörna samvizkan verbi Sern vib sig um aldur og æfi ? Renedikt: Víst ætti þjó'arástin ab vera 85 segull , er dragi ab sjer allar íslenzkar Sanivizkur, jafnt konungkjörnar scm þjóbkjöm- ar > °g þetta má ekki Iengur draga4 ; íslenzk- AKUREYRl 30. DESEMBER 187R ar sálir og samvizkur mega alls ekki lengur dragast ab tveimur gagnstæbum pólum, f tvær ólíkar áttir. þab er abgæzluvert, ab þegar Island komst fyrst undir konung, varb þab meb þeim atburbum, ab íslenzkur mabur, Gissur jarl, gerbist konungsþrad!, og neytti mikil- mennsku sinnar konungi í hag gegn löndum sínum ; en hefbi hvorki bann nje uokkur annar Islendingur brugbist, er ekki ab vita, hvenær Island hefbi misst frelsi sitt. Eins er nú. Hefbi enginn íslenzkur mabur brugb- ist undan merkjum fósturjarbar sinnar, ein- mitt nú, þegar verib er ab reyna til ab svipta hana þeim rjettindum, sem hún hefir þó hald- ib síban á dögum Gissurar jarls, og heimilub eru þjóbinni meb hinum svonefnda „gamla- sáttmála* , hefbi nú enginn brugbist segi jeg, er ekki ab vita, hvort Island hefbi verib svipt rjettindum sínum, eins og gjört hefir veríb í ár meb ólögum Kriegers En Gissur kom og meb honum ófögnubur. Svo sem ábur fór um frelsib svo er nú ab fara um rjettinn , ebur leyfar frelsisins. Og fáist ckki Iagfæring á ókjörtim þeim og ólögum, þá eru og verba þessi hin yfirstandandi ár hörmuleg Umabila- skipti í íslandssögu ; þá væri fengib efnib í hátíbahaldib á vorri fyrirhugubu þúsundára hátíb, þjóbin hefbi þá ekki annab ab gjöra, en klæbast í sorgarbúning og syngja sorgar- kvæbi yfir sviknum vonum og brugbnum heit- um. Jeg befi ab vísu lifab í þeirri Ijúfu í- myndun, ab barlómsöld íslendinga væri þá og þegar á enda, og ab þeir mundu hjer eptir, meb von og trausti um betri daga, mega feta í fótspor annara þjóba meb ýmislegar umbæt- ur til þjóblegra framfara, sem þessi auma þjób svo sárlega þarfnast En Ðanir sem hingab til hafa haft oss fyrir vanrækt olbogabörn, svo sem sjálfum þeim hefir orbib ab játa, þeir bafa nú í ár dæmt oss til ab vera arflaus ó- skilabörn. því lík mebferb er ekki lögub til ab fylla nokkra þjób meb von og trausti, allra sízt vora kúgubu og örsnanfu þjób. Vilhjálmur: Satt er þab : báglega horf- ist á fyrir okkur, Kannske hamingjan gefi samt, ab fram úr rakni fyrir okkur upp á einlivern máta. Benedikt: Fós er jeg til ab vona. Og ekki trúi jog því, fyrri en jeg tek á því, ab (slenzkt blób geti þolab útlent ofurvald, þeg- ar til alvörunnar kemur; jeg trúi því ekki upp á þá menn, sem embættisskyldan knýr til ab vera forvígismenn vorir , ab þeir allt til enda dragi sig aptur úr — ab jeg ekki segi meira. Og þó ab þeir menn kunni ab finnast, sem þyki þessi von vera byggb á veikum grundvelli þá segi jeg fyrir mig : Jeg treysti forsjóninni til ab uppvekja oss talsmenn af „steinum þessum* — sem enn liggja óabgætt- ir — aukheldiir af landsins mestu mönnum Jeg ætla ab lifa í v o n i n n i , þangab til hún verbur — jeg leyfi mjer ab segja — ab s k o b ii n. Vithjálmur : þab væri betur, ab trú þín yrbi ab sltobun. En mjer þykir verst, hvab lítib jeg er kominn inn í stjórnarbótarmálib enn þá; þar sem jeg hefi ab eins blabab í seinustu tíbindunum og svo náb í nokkur dag- — 111 — blöb ; þab eru líka fáir sem þykjast geta út- listab málib fyrir mjer, eba gefa sig vib því. Jeg vildi feginn þú skýrbir málib ögn betur fyrir mjer. BeneAikt: þjer er nú reyndar engin ror- kunn, ab vera fyrir löngu búinn ab komast í skilning um mál þetta—fyrst og fremst af „nýjum fjelagsritum“, þarsemJón „snillingur“ talar um þab svo Ijóslega og fræbandi, stilli- lega og hlutdrægnislaust, sem honum er lagib og svo þarabauki af dagblöbum og þingtíb- indum. Og mjer líkar þab stórilla vib þig, ab þú skulir ekki til hlítar hafa kynnt þjer þetta mesta velferbarmál þjóbarinnar. En — eptir beibni þinni skal jeg nú samt fara um málib fáeinum orbum, meb því skilyrbi, ab þú lofir mjer ab kynna þjer málib betur eptirleibis og lesir meb athygii þab sem þar um verbur rit- ab, því þab byrjar hverjum góbum íslendingi ab gjöra, til þessabekki verbi vegib ab sofandi mönnum, er Danir koma nú meb uppreidd- an vígabrandinn , heldur ab þeim mönnum, sem vel vita, hverju þeir sleppa og hvab þeir hreppa vib hina fyrirhugubu stjórnarbreytingu. Islendingar voru fyrst frjálsir og engum hábir í 4 aldir, frá byggingu landsins fram á Stnrlunga öld árin (874—1262); þá komst landib undir Hákon gamla, Noregs konung, og gjörbu landsmenn iim leib samning vib konung, hinn 8vo nefnda „Gamla sáttmála* ; samkvæmt honum áttu Islendingar ab eins ábgjaldakon- ungi skatt, en hann hjet þeim ýmsum hlynn- indum í móti; skyldi landsins fornu rjettind- um í engu hallab. þannig varb Island ab eins frjálst sambandsland, jafnhliba Noregi, og áttu ab vísu bæbi löndin sama konung, en sín lög og sín rjettindi hvort fyrir sig ; fslands mál voru út kljáb á alþingi, án nokkurra afskipta frá Norbmanna hálfu, og fór því fram alla þá stund, sem Island laut undir Noregskonung (ár- in 1263 —1380). Arib 1380 gekk Noregur í samband vib Ðanmörku og þá Island um leib; en rjettindi Islands breyttust ekki nje skertust í neinu fyrir þab; Iandib hjelt áfram ab hafa sín lög, sitt þing og sína stjórn út af fyrir sig, á sama hátt og Danmörk hafbi sína landsstjórn fyrir sig og Noregur fyrír sig, svo sem önnur sambandslönd og bræbraþjóbir, nndir einum og sama konungi. þessi abgrein- ing Islandsmála og Islandsrjettinda frá málum og rjettindum sambands þjóba vorra hefir og á öllum öldum verib vitanleg bábum málspört- um, heimtub af Islendingum þegar eitthvab liefir átt ab misbjóba rjetti þeirra, og vibur- kenntafDönum vib margvísleg tækifæri. Ðana- konungar lofubu jafnvel hver fram af öbrum — þá er þeir tóku vib ríki og beiddust sjer- staks hollustu eibs af Islendingum — ab þeir # skyldu halda Islands lög og rjett, svo sem þab ábur notib hafi ; ættu dönsk lög ab ná hjer lagagyldi, varb ab Ieiba þau í lög meb sjer- stöku lagabobi ; færi stjórnin fram á ab fá önnur gjöld af landinu, en skattinn — sem „gamli sáttmálin“ áskitur — þá Ijet hún samt undan, þá er Islendingar neitubu gjöldunum ; vib bar þab, ab þó ab konungur vildi fá fjárstyrk framlag af landinu, þá lagbi hann samt ckki ákvebinn skatt.á þab heldur tók þab rábs, ab

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.