Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1872, Síða 2

Norðanfari - 28.02.1872, Síða 2
14 - 011 átrúnaSargo?) Jónonga erlerulis, er þogií) hafa hi& mesta þakkiæti af þeim, annahtveggja í bnndinni rælu e&ur óbundinni, og er þeir, jeg segi þab í fullrialvöru, áttu fylli- iega skilib, eru þá eigi harlari en jeg, heidur hínn fróbasti þeijra miklu linari en jeg f fjár- kröfunum. . . . Ilvab segi þjer nú um þetta hinir fylgispöku Jónsrekkar, baldi þjer enn ab ybnr nægi ab lesa ekki, vita ekki, skilja ekki, en jeta hverr eptir öbrum og gjamma hverr íraman f annan um „ærusnauba kauba“ , um Bómcnni“, um „libhlaupa í mótstöbuflokk ætt- jarbarinnar4, en lofa þab hvab mest á sjálfum ybur, er þjer lastib mest á öíruml Ef dannebrogsmaburinn hygst ab finna á- burbi sínum nokkurn hinn minnsta stab, þá verbur hann ab segja ab jeg hafi orbib „lib- lilaupi og gengib í mótstöbuflokk ættjarbar- innar“ í klábamálinu á alþingi 1859. En þab mun hann þó hyka sjer vrb ab segja. f>ab er sannfær'mg mín, studd á langri umhugsun og þeim rökum, erJónungar munu aldrei fá hrak- ib, ab hafi riddaranum yfirsjezt í fjárklába- málinu, þá hafi honum þab þó öllu fremur f fjárhagsmálinu. . . , Hverjar færirbu svo á- stæbur fram fyrir libhlaupanafninu ? Engar. r/Aptnr rennur lygi þá ersönnu mætir“. Urr. hin önnur, eigi illviljabri beidur cnn þá saurugri, ámæli d-aiwiebrogsm. skal jeg vera fáorbur og sleppa sumum þelrra meb öllu. Ilann ber mjer á brýn, „ab jeg hafi tvívegis f ritdeilu þessari beint ab sjcr persónulegum meibyrbum , án þess o. s. frv“. Hib fyrra sinn er jegnefndi „fæbingarstofnunina á Gaut- Iöndum“. En dannebrogsmaburinn gleymir ab geta þess ab hann gaf einmitt sjálfur tilefni til þessa, meb þvf í grein sinni á undan ab tala meb „mörgum fögrum orbum“ um rfóst- ur“, rkróga“ og rfæbingar“ (Norbf, 1S71. 38. bls). Má jeg svo spyrja: eru þessi orb hans betri ebur belgari cn mín? Hitt er þab er jeg dróttabi ab honum ab hann hefbi „beimild- arlaust* tekib nafn Tryggva undir fyrirspurn sfna. Sje þetta „persónulegt meibyrbi* af mjer, þá er og allt málib af hans hálfu rpér- sónulegt meibyrbi“ til mfn, þar eb allt deilu- efnib er, ab jeg hafi rheimildarlaust“ auglýst „brjefib góba“. þá finnur hann ab því ab jeg hafi komib fram meb rprivatbrjef“. þar til svara jeg, ab jeg hafi eigi tekib annab úr cinkabrjefi en þab er laut ab áliti rJónung- ans“ á þjóbmálefni; og þab er skobun mín og þab hefi jeg sýnt og sannab danne- brogsmanninum, ef annars er aubib ab sann- færa hann , abþjóbmálerþjóbeign, iivort þab heldur stendur f cinslegu brjefi eb- ur opinberu, hvort þab á heldur ab fara leynt ebur Ijóst. Honum er meira en velkomib ab auglýsa allt þab er jeg heQ skrifab í brjef- um mínum u m þ j ó b m á 1 e f n i, því ab jeg hefi aldrei kunnab þann sib, abhafaabra sannfær- ingu f laumi en abra í ljósi, nje bafa allt abra skobun á þjóbmálefnum, þá er jeg tala einslega vib menn, en þá er jeg skrifa ura þau í blöb- in eba tala um þau á þingi. Hann má leita nær Bjer ab slíkum manni. Dbr.maburinn kallar þessa og „þvíllka abferb þrælaverk o. 8. frv“. þesBU trúi jeg dável, því ab hverr sá er veit hvernig á öllum plöggum stendur í hugskoti dannebrogsmannBÍns, hann veit hvílík áþján þab hlýtur ab vera fyrir hann ab missa þess langgæba frelsis, ab bera fyrir sig allt abra skobun á þjóbmálefnura einslega, allt abra opinberlega. þá er dannebrogsmaburinn ab veifa því axarskapti kringum sig ab jeg sje „skrýddur dönskum hertygjura", en riddarinn sje í „fátæklegum íslenzkum stakki“. Danne- brogsmaburinn má þó vita, ab riddarinn geng- ur í dönskum fötum undir dönskum krossi, en jcg eigí; ab hann hcfir þcgib miklu fleiri og stærri ölmusur af Dönum en jcg; ab hann lifir upp á dönsku, en jeg upp á íslenzku. Glósa þessi getur því eigi tekizt í líkamlegri merkingu, hún verbur randlega ab dæmast*. þykir þá dbr.manninum hinn andlegi íslenzki stakkur dbr.riddarans vera orbinn f á- tæklegur? Ebur finnst honum stjórn- málasúpan , er verib hefir sífelt velgd upp f Nýjum Fjelagr. síban 1855, en verbur þó sí og æ hin sama, vera loksins orbin þunn og ósabsöm ? Reyndar mun þab eigi vera; en rhverr skilur heimskuþvætting þinn, þú eigi sjálfur..............“. Ab lyktum ber dannebrogsmaburinn mjer á brýn ab jeg hafi þjófkennt sig. Jeg hefi fært honum nafntöku Tryggva til “gjörtækis“ en eigi til rþjófnabar“. Lögspekingurinn á Gautlöndnm veit nú víst eigi mun á þessum orbum. Ebur skilur hann þessi orb mín : .,cn þab gatjeg eigileittmjer f hug, ab herra Jón á Gautl. mundi stelandi hendi nafn hans tckib hafa“, bvo sem jeg hafi þjóf- kennt sig ? Útaf þessum hvaBsa skilningi sínum ætlar nú dannebrm. svo sem ab fara í mál vib mig. Gjöri hann svo vel, komi hann hvenær er hann vill ebur þorir. Arnljótur Ólafsson. Eplir beibni sjera Arnljóts Ólafssonar á Bægisá hefi jeg borib þá kafla úr brjefi Tryggva Gunnárssonar og ónefnds manns, sem prentabir eru f Norbanfara nr. 48 — 49 af 20. desember 1871 í greininni rcigi er sopib kálib þótt f ausuna sje komib“ saman vib frumritin og votta hjermeb ab kaflar þessir eru orbs til annars samhljóba frumritunum. Skrifstofu Eyafjarbarsýslu 23 febr. 1872. St. Thorarensen. » * •» — Vjer álítnm ab ritdeilu þessari sje hjermeb um síbir lokib, þarsem málsabeigendur hafa nú hvor um sig þrisvarsinnum f blabi þessu rætt málstab sinn, flestum kaupendum þess til mik- illar skapraunar, út af þvf, ab slíkum ágætis mönnnm skuli geta ágreint ogþabí hinum mestu velferbarmálum vorum, sem er þeim til hnekkis og óheilla fyrir land og lýb. Vjer skorum þvf al- varlega og innilega á vandamenn og vini beggja partanna, ab þeir leggi allt kapp á , ab svo miklu leyti, sem í þeirra [valdi stendur , ab andstæbingar þessir, er fyrrmeir voru aldavin- ir, sættist sem allra fyrst heilum sáttum. Ritstjóiinn. MIMNI HLUTINN f STJÓRNARMÁLINU Á ALþlNGI 1871. Kunnugt er, ab þingmenn voru tvískiptir f úrslitum stjórnarmálsins á seinasta þingi eins og fyrri. Meiri og minni hlutinn voru 1871 skipabir nálega sömu mönnum sem 1869, nema einstaka sálir villtust eins og milli flokkanna á víxl, og slitu í gumar tryggb vib þá, erþeir studdu 1869 f>á er ókunnugur mabur leitast vib ab gjöra sjer grein fyrir því, hvab slíkum mönn- um hafi til gengib, þá hlýtur honum þegar ab koma til hugar, ab slikir menn sjeu eigi sjálf- stæbir í hugsunum sínum, er þeir breyta svo skyndilega skobunum í svo mikilvægu málijog þegar þab er svo rakib lengra, hlýtur mönn- um ab virbast, ab þab komi annabhvort af þrekleysi í ab framfylgja sannleikanum, þeir þori eigi einhverra orsaka vegna abstandavib þab, er þeir jálubu ábur satt eb vera; eba þá af lausung f lund, þeir sjeu svo þægir, ab þeir geti ekki fengib sig til ab neita þeim flokkn- um um atkvæbi sitt, sem leggi mestar fölur á þab, og svo hugsnnarlausir, ab þeir annabhvort skiptib hafi látib sig einu gilda, hvernig gengi meb þetla abalmál fósturjarbar sinnar. þá er Iitib er á ástæbur meiri hlutans, sem hann er svo fastheldin vib ár eptir ár, þing eptir þing, þá eru þær svo óbrotnar og liggja svo í augum uppi, ab eigi þarf mörg- um orbum um þær ab fara. þær eru teknar af óhrekjandi sögulegum rjetti Islands og þeirri langvinnu reynslu, sem oss er orbin svo dýr- keypt, ab stjórn geti aldrei farib í lagi á ís- landi, nema hún sje algjörlega innlend, meb fullri lagalegri ábyrgb fyrir alþingi, og eigi þurfi ab sækja alla yfirstjórn í 300 mflna fjar- lægb til Danmerkur. þessar ástæbur eiga ekki því láni ab fagna, nb njóta höfbingja hylli, en þær stybjast vib hib einfalda traust til sigurs hins sanna og rjetta, því ab sá er mönnum æbri, sem fyr eba síbar veitir því sigur. En um ástæbur minni hlutans væri þörf ab fara fleiri orbum; þvf ab þær liggja eigi eins bein- ar fyrir allra augum, einkum eins og þær komu fram á seinasta þingi. Ástæbur hins roinni hluta, er hann alla jafna hafbi á hrabbergi sumarib 1871, má heimfæra undir 3 setningar; er ein h ei mspekileg, önnur hyggindaleg, þribja heimskuleg. Hin heimspekilega ástæban er sú, ab allra tíma rcynsla, öll veraldarsagan leggi áfellis- dóm á öll hlaup, öll stökk; öll framför verbi smámsaman áfram ab þokast, mest sje um vert ab ná fyrsta stiginu fram, hversu stutt sem þab sje, og verbi þá sporin á eptir grcib- gengari. þetta heimfærir minni hlutinn svo, ab heimska sje ab hafna nokkurri tilslökun af hendi Dana í stjórnarefnum vorum, hversu lítii sem væri, og væri meb þvíabganga óskorab ab bobum þeirra, opnabur vegur til meiraörlætis af hendi þeirra. þegar hingab er komib heim- færslunni, fer ástæban ab verba vibsjál, því ab hvab liggur beinna vib, en ab Ðanir hefbu þab jafnan fyrir keyri á oss, ef þingib yrbi nokk- urntíma svo nöturlega talhlýbib, ab þab sam- þykkti önnur eins frambob, og vjer höfum enn ab fagna frá Ðönum, sem í sannleika eigi eru höfbingleg, og ljetu svo jafnan vib þab tangar- hald vera, er þeir mebþví næbu á oss, og linubu aldrei framar á, og hefbu því meira rjettar yfirskin fyrir, en þeir hafa opt endrarnær haft, er vjer hefbum sjálfir lagt ab því hendur, ab klemma oss og nibja vora í kjapt tangarinnar. En þab er og annab athugavert vib ástæbu þessa, eins og hún kemur fram hjá minni hlut- anum, og þab er, ab hún á alls ekki vib í stjórnarstælu vorri viö Ðani, hversu rjett sera hún er í sjálfri sjer. Hjer er alls ekki ura neitt hlaup eba stökk ab ræba, þá er Iitib er á samband Dana og Islendinga, því ab vjer förum eigi fram á annab, en ab vjer fáum ab njóta þess rjettar, sem vjer höfura alla tfb haft bæbi ab lagarjetti og náttúrlegura rjetti. þá er litib er á afstötu Islands og mismun- andi þjóberni Islendinga og Dana. þessi rjettnr hefir og margsinnis verib játabur af Dönum sjálfum, og oss heitinn af konungum Dana, sem dánir eru, og konungi vorum, sem nú er; vjer förum eigi fram á annab, en ab Danir gjöri sjer eigi þá minnkun, ab gjöra sína eig' in konunga ab brigbmælgismönnum, heldra' sleppi vib oss stjórn vorri, í vorum eigin mál- um; og láti oss njóta jafnrjettis vib sig, þá er reikninga vibskiptin eru útkljáb. Er þett® nokkurt stökk? Getur nokkur hlutur legib beinna vib, en ab svona á þab ab vera, o? svona hlýtur þab ab verba, þegar minni hlflt- inn, scm nú er, er sigrabur af enn minni hluts? En aptur kemur hib stjórnarlega stökk til skob- unar, þá er vjer erum búnir ab fá óbundn** hendur í stjóm vorra eigin mála. {>á kcm^

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.