Norðanfari


Norðanfari - 28.05.1872, Síða 2

Norðanfari - 28.05.1872, Síða 2
— 58 — Nd erto lifeinn og líkblæju vafinn, lífsblóma firtur, minn hjaríkæri son I dökkvum und náfjölum djúpt í jörb grafinn, dvelur þar lífs míns bin kærasta von. almáttkur styrki nrig upphæba sjólil undir þinn viija jcg harmandi flý, þínu í náibar eg þreyja vil skjóli, þar til á sömu mig vegferf) eg bý. Ástúb þín vakir mjer æ fyrir huga og þinna mannkosta dýrmæta fjöld; sorgin vill glebina sár yfirbuga, hvort sit eba geng eg um daga og kvöld ; mannlegur breyskleiki má ekki skynja nje nreta, hva& daubinn þeim útvöldu Ijer; tíöum því angistar tár bitur hrynja: trúfasti lausnari, hjálpa þú mjer I Glöb vil eg þreya, unz þig fæ af> skoba, þar fögur eilíföin brosir oss vi& f ljós heima sölum vi& lífs morgun-rofa, lýfei og heilaga samtengjast vif). Liffiu nú blessafíur ljóss inni’ á geimil eg lít þig í inndæli trúar mef> sjónl ástvinir þreyandi allir í heimi unna þjer fagna&ar lambsins við trón! Móðirin. t ÓÐALSBÓNDI þÓRARINN GRIM830N VÍKINGAVATNI þórarinn sál. er fæddur á Víkingavatni í Kelduhverfi 30, júní 1822. Faöir hans var Grímur þórarinnsson Pálssonar Arngrímssonar sýslumanns Hrólfssonar sýslumanns Sigurös- sonar. Móf)ir Páls Arngrímssonar var Hólm- fríöur Bjarnardóttir Pálssonar GuBbrandssonar þorlákssonar biskupa á Hólum. Móðir þór- arinn.s Grímssonar var Hólmfríöur Sveinsdóttir Guömundssonar Pálssonar Arngrímssonar bónda á Víkingavatni. Haustib 1849 giptist þórarinn sál. ung- frú Gubrúnu Jónsdóttur, þeim varf) sonar aubif) er Grímur heitir og nú má teljast hinn mann- vænlegasti ungra manna þar í sveit. Vorif) 1855 reisti hann bú á Víkingavatni, og stýr&i því síðan heibarlega til dauöadags, sem var 10. febrúar þ. á. þá hann skyndilega burtkall- abist frá þessurn heimi. Fráfall þórarins heit- íns bar a& á þann hátt: Jlann fór daginn ábur ab heiman ásamt Grími syni sínum inn á Húsavík til ab reka þar erendisitt; haf&i hann ábur verib lasinn af kvefveiki, er gekk þá um sveitina, en fannst sjer þá Ijettara er hann byrj- abi ferb þessa, var haijn á Húsavík uin nóttina hjá L. sýslumanni Sveinbjörnssen ; um morguninn virtist hann me& góbri heilsu og var hress og gla&vær eins og hann átti vanda til; þó haffi hann kvartab um mikinn kulda á fótum, er a& vísu gat orsakast af því, a& hann hafbi blotnab í fæturna; seinna um daginn eba nálægt kl. 4 var hann staddur í sölubúb verzlunarfull- trúa Th. Gu&jóhnsens til a& afljúka erindi sfnu, hnje hann þá allt í einu áfram, er hann ætlabi a& standa upp af stólj þeira sem hann haf&i setib á og var þegar hræringar- og líklega mebvitundarlaus, og stuttu þar eptir ekki frarnar í þessu lífi> meb því allar þær endur- lífgunartilraunir sem gjörbar voru, urbu árang- urslausar. þórarinn sál. var gildur me&alma&ur á vöxt, fölleitur og skarplejtur, dökkeygurog snareygur, Ijettur f vi&móti, skjótur til vib- bragbs og hvikur í spori; hann var búsýslu- ma&ur mikill, og hinn li&mannlegasti til allrar framgöngu, fjölþrifinn og mikilvirkur vib smíb- ar, og hinn hagasti á allt þab er fyrir hann kom; og þótt hanri væri fremur heiisutæpur lengst æfi sinnar, þá var opt ab sjá sem tveir fullhraustir hef&u gengib þar a& verki er hann vann einn a&. Lkkert bar fyrir hann jafn ógebfellt sem leti og kveifarskapur, þvf hann skildi glöggt, a& allir þeir er meb letinni dragnast, hljóta ab lifa vib eymd og fyrirlitn- jngu, og þar á ofan verba ö&rum a& hneixli; sörnuleibis sá hann og þab, ab kveifarskapur og hóglífi — þeBsi lifandi daubi — erhonumvirt- ist nú á seinni tí& ætla a& verba ab átumeini hinnar uppvaxandi kynsló&ar þessa lands, sem rekur á flótta allan dug og karlmennsku; er einkum er undirrótin til óteljadi kvilla og vesæl- mennsku. Hann sag&i a& allir þeir.Jsem ekki vildu skiljast vib meinvætti þessa, mundu lifa sjcr og öbrum til lítilla heilla, og annab hvort dragast fram eins og lei&inlegustu sveitarþrot, eba þá kafna úr ba&slofureik fyr e&a seinna. þórarinn sál. mátti og hjer um tala gilt úr flokki, þar sem hann var einhver hinn mesti ástundunar og ibju ma&ur, öiuggur og óhlífinn hvervefna; hann var hygginn og gloggskygn einkum á allt þab er snerti þrifnab og vell'erb bændastjettarinnar; hvatti hann og jafnan alla þá er hann kynntist vi&, til dugnabar, reglu og framtakssemi, og varabi einarblega vib þeirri heimsku (er stundum hefur orbib mó&ins) ab ímsir hafa viljab vera eitthvab annab en þeir gátu verib og höfbu bur&i til, og villtust þannig af rjettri stefnu sem höfuísóttarskepnur, og ur&u svo á þann hátt a& vi&undri veraldar; hann vildi a& hver einn stæbi sem fastastur í skyldusporum sínum og rækti köllun sína af öllum hug og mætti, ab böndi væri bóndi o s. frv. þórarinn sál var glebimabur mikill, gest- risinn og háttprú&ur í allri framgöngu, fram- sýnn og fljótur til rába þegar vi& lá, gó&ur og fyrirhyggjusamur húsfa&ir, tryggur vinur og hvervetna skyldurækinn, var hann og meb rjettu talinn mebal hinna merkari manna í bænda röb, eins og hann átti líka kyn til, þareb þeir frændur hans og iangfe&gar höfbu jafnan verib hinir fremstu í bændaflokki hvar sem þeir komu fram. þa& er því ekki a& undra, þótt hin eptirlifandi ekkja hans og einkasonur. harmi sáran missir þessa ástvinar, er daubinn hreif svo skyndilega úr fabmi þeirra, því frændur hans og vinir finna nú og fullkomlega, ab þfeir hafa mikils mist, og syrgja því meb syrgendum fráfall hins látna; já, sveitin öll saknar hans, því hún skilur nú til fulls, a& sá er nú horfinn, er var einn hinn helzti mebal þeirra fáu er hljóta a& bera hina afarþungu sveitarbyrbi. Minning þessa fraralibna ver&ur því lengi geymd í björtum þeirra er honum voru næstir og svo hinna sem kynntust honuro, meb vir&ingarfull- um söknubi. PÓRARINN GRÍMSSON. Þótt skjótum verpi skugga, á skiptin þung og stríð og mótgangs hylji mugga, margopt dapran lýð enginn skyldi ugga, að eilíf náðin blíð hreldann bezt tnun hugga, hörmungar á tíð. Fjell hjer á foldu frækinn rekkur stórvirkur .að starfi og stólpi sveitar; þjóðhagi þekkur, þrifnum ranni stýrði með snilli, meðan stund vannst til. Fár mun og finnast fremri látnutn að gestrisni, garpleik og gleði bragði; hneit því við hjarta hrollur kaldur, er skilnað svo skjótan skatnar frágu. Sneyðir varð snauðum er sterkan missti, bjargvætt frá byggð und byrði þungri; slitinn er strengur * stytta falfin er liðþurfa Iíf lúrað studdi. Yakinn er vo Vandamönnum, er helköldum hrammi hjarta nístir; því foringi frækinn fram er stiginn, dauð hyl á dimmann að Drottins ráði. En stundin hlaut standa þá stýrir himins, sælan rjeð senda frá sukki veraldar; til ljósheima lýðs á landí friðar þar andinn með öndum unir glaður. þAKKARÁVARP. þogar jeg undirskrifa&ur liinu 10. febr. næstl. var staddur á Húsavík eiamaui og sorgbitinn og stób svo som úrræbalaus yflr anddvana iíki föbur míns þúrarins sáluga Grímsonsar, þá sýudi herra verzlunarst. Th. Gnd- johnsen hvílíkur mabur hann er, í»ar hann ekki einasta Ijet reyna, allt hvab f hans vatdi stób til þess a& eud- nrlífga og hjúkra hinnm deyjandi, heldur og Ijet veita tíki þess andvana alla þá þjúnustn og umbúnab er me& þurfti, án þess ab vilja þyggja neina borgnn fyrir. þesS utan aubsýudi hann mjer aila þá ástúb og hjálpsemi eí bródir getur aubsýnt bróbur eba fabir barni í viblíka kririgumstæbum, og tólc sjer f meiu ailt hvab jeg ba& um og hann gat úti látib, til þess a& útför föbor míns sáluga gæti or&i& súmasamleg, því tíl þess var svo aö segja engin hlutur fáanlegur í verzlaninui. þetta dreng- lyudi verzlunarstjórans kom uijer því óvæntara, sem þab var meb ílilu óverbskuldab frá miuui hcndi eba föbut míns sálnga. Fyrir alla þessa hjálpsemi, mannúb og göfuglyndi herra verzlunarstjórarrs og konu hans, flnn- um viö okkur skylt (ekkja og sonur hiiis framlibna), ab votta þeim hinuin heibursverbu hjónum af hrærbu hjarta alúbarfyllstu þakkir, og óskurn' þess af heilum huga, ab hinn alvaldi lauui þeim þegar þeim liggur mest á, þab er þau hafa svo prýöilega gjurt í þessu áuiinnsta tilfelli. Víkingavatni í aprfl 1872. Grímur þórarinsson, Gubrún Jónsdóttir. HIÐ UMLIÐNA. Blómknappar blikna frlbir 8em barmi grjeru í, því lífsins stormar stríbir stynja meb koidimm ský. Horfib er yn’dib hreina og heitast v,pnar ljós, syndirnar sje eg einar og sakleysii fölva rds. Brostin er glebin blí&a brosandi æsku líf; gáfurnar farnar fríbar þeim feykti Ufsins kíf. Æskunnar drauma dalur döggskær meö blómstra fans, bliknar því avífur svalur sorgblær úm rósir bans. Vini jeg mæra missti f rayrkvann daubasjá, sjer hvern dag sólin kyssti saknabar vota brá. þó held eg sárra sví&i um sinnis hulda mib ef vinir (bregbast blíðir er bundum trygg&ir vib. Kær þá oss kve&ur vinur, meb kólnaba á?t í bartn, bölþrungib brjústib stynur af brennandi munarharm. Ef viltu lífs á vegi vobalegt flýja tál, áskeinkta sncrtu’ cigi ástanna sætu skál. 7. Prísar Gránufjelagsins settir 22. maí 1872. Útlend vara. Korntunnan 9 rd. 48 skf baunat. llrd. 48 sk., grjónat. 12 rd. 48sk.í kaffipd. 40 sk., brentsykurpd. 26 sk., brenní' vínspotturinn 18 sk., saltunnan 3 rd., kolab 2rd. 32 sk., hrátjöru t. 14 rd., koltjöru t. 6r<3« 48sk,t pundib af kö&lum ’eba trássum 32 sk' Islenzk vara. Pundib af hvftri u'* 56 sk. ? pundi& ’af mislitri ull 40 sk„ parib ^ alsokkum 24— 28 sk., parib af hálfsokkutu 16 — 20 sk.sjóvetlinga parib 8 —12 sk> t fingravetlinga parib 24—28 sk., hvítt lamb' skinn 10 sk. , tólgarpundið 18 sk., æbardún0' pundib 6 rd. 48 sk., hákar slýsistunnan 25 rd'1 Kiyaudi oy ábynjdarmadur : Björn J (j M S S ' Akureyri 1072, B- M, SI ej> It d n s s o»* 5

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.