Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1873, Side 5

Norðanfari - 08.01.1873, Side 5
ffá Bergen í Noregi til Qvebec 66 rcl. 1 mk. 8 sk, frá ^ergen til Milwaukee í Yisconsin 86 rd. 4 mk., ef svo farií) var mej) gufuskipinu „Jóni Sigurfcssyni* til Bergen, ^ostabi þab 17—20 rd. varb því fiutningur hjeban til ^isconsin yfir 100 rd. sjálfsagt má vonast a& fiutningur toeb gufuskipi fjelagsins verli ab mun billegri, og þab tví fremur ef margir verba til ab taka far meb því, ab iiferu ieyti fiytnr Ijelagib svo billega sem því framast er unnt. Fjelagib hefir árlega 22 gufuskip í flutningum þessum, °g er hib minnsta hjer um bil 1200 lesta, og eru þau öll Svo gjör, ab þau eru inndeild í mörg vatnsheld rúm, svo þó einhverstabar komi gat á skipib, fyllist ekki nema þab ttím sem gaiib er í, svo skipib fer eins ferbar sinnar fyr- ir þvi, einn eba tveir læknar eru á hverju skipi, meb skipurri fjelagsins má sjerhver meb hafa tíu teningsfet í farangri frítt, en getur ab öbru leyti haft eins mikib og hann vill mót sanngjörnu flutningskaupi; börn ab aldri frá einu til tólf ára borga hálfan farareyri, börn eins árs og yngri frá Noregi 9 rd. börn fjögra ára og yngri haía frían flutning á járnbrautunum í Vesturheimi. Mjer er óhætt ab geta þess, ab Islendingum ekki er til neins ab ætla uppá, ab stjórn Bandafylkjanna vilji bjóba þeim frítt far eins og Brasilíu stjórn nú kvab gjöra, því þangab fara árlega margar þúsundir manna dr Norburálfu, og þykir þó þeir eigi ab borga farib eptir- sóknarverbara ab fara til Bandafylkjanna en til Brasilíu, 8em bezt sýnir sig á því hvab fáir fara þangab, og finnst mjer menn ættu ab sjá sig um hönd ábur þeir gefa sig tít í þab, nema því ab eins þeir ætli sjer ab sitja fyrir erfibi því er sjálfsagt losnar nd árlega vib þab ab slaf- arnir verba lausir fyrir hina ótraubu milligöngu Banda- fylkjanna. Nákvæmari upptýsingar og skilmálar verba auglýstir ef ab því kemur ab skipib komiognógu margir áskrifend- Ur hafa fengist. Reykjavík 7. desember 1872. G. Lambertsen (umbobsmabur fjelagsins). FKJETT5BÍ mLOBIIt. Ilerra ritstjóri! t55g'> í hinu heibraba blabi ybar hafib þjer fyrir skemmstu getib þess, ab næstl. sumar hafi verib fengib orgel til Melstabar kirkju. þetta er rjett hermt, en af því jeg hefi ekki átt eins mikinn þátt í ab koma þessu á gang, eins og sumir kynnu ab ætla, þegar þeir lesa blab ybar, leyfi jeg mjer ab senda ybur þessar fáu leibrjettandi lín- ur, sem mjer væri kærara, ab þjer vildub taka í blabib, í öllu falli ab abal efninu til. í fyrra haust, nokkrum vikum eptir ab jeg var kom- inn hingab, komst jeg eptir því, ab einhver samtök voru á mebal sóknarmanna, ab dtvega orgei handa kirkjunni, en ekki liafbi jeg gefib hina minnstu hvöt tii þess- Nokkru síbar varb jeg þess áskynja, ab hvatamenn þessa fyrirtækis voru mebhjálparar sóknarinnar, Eggert Jónsson óbalsbóndi á Söndum, Ingimundur Jakobsson, fyrrum- hreppstjóri á Svarbbæli og Böbvar Böbvarsson, gullsmibur á Svebjustöbum, og voru hinir tveir fyrstnefndu bein- línis forgöngumenn fyrir því. Enn fremur varb jeg var vib, ab þessi samtök voru orbin almenn. Ljet jeg þá frá minni hendi tillag, en alls ekki meira, en hver meb- albóndi, sarnt, eptir bón forgöngumannanna, dtvegabi, mann í Kaupmannahöfn til ab velja fyrir þá orgelib. Hljóbfæri þetta kom meb sumarskipum og ílutti kaupmabur B. Sandholt þab ókeypis til Borbeyrar. þab er svo kallab „stofuorgel“ (Harmonium) og mun hafa kostab 110 rd. og auk þcssa keyptu sóknarmenn hinar naubsynlegu nótnabækur, ab því leyti, sem þær veiba fengnar í Kaupmannahöfn eins og hjer á iandi þjenar. það var fiutt hingab, og vígt á undan messu næstl. II. sunnuda^ eptir Trínitatis, og lielir siban allajafna verib haft vib guðsþjónustuna, þab virbist mátulega hljóbmikib í kirkjuna hjer, en hdn hefir rfflegt rdm fyrir sinn söfnub, gem er alls 270 manns. Melstab 30. nóvember 1872. Ó. Pálsson, Ur brjefi dr Barbasírandarsýslu, dag 6. nóv. 1872. „Síbast libib sumar, var hjer á Vesíurlandi, eins og víst hvervetna, óminnilegt ab veburblibu, og yfir höfub sem menn segja, velliár til lands og sjóar; heyafli hjer meít mesta móti og nýtingin þar eptir. þessi góða .tíð hjelzt til þess 1. okt.; en síban til þess í dag fremur stirb, norb- an meb frosti og nokkurri snjókomu. Heilsufar raanna hefir einnig verib meb bezta móti; enginn nafnkenndur dáib. Fiskiafli hvervetna meb betra móti, bæbi undir Jökli, í fyrravetur, í Bjarneyjura, á Látrum, Bolungarvík og Gjögri. Verzlunin þessi: Rdgur 10 rd., baunirllrd. B. B. 13 rd. , kaffi 40 sk., sykur 28 sk , brv. 24 sk., íslenzk vara almennt 64 sk. hvít ull, 44 sk. mislit uil, dún 7|- rd., lýsi 25 rd., saltfiskur minnir mig 28 rd., harbur 36 — 40 rd, þetta má nd kalia gott í samanburbi við þab sem almennt var á hinum dimmu einokunartím- um, og megurn vjer þakka þessa prísa verziunarfrelsinu, sem þjóbfundurinn nábi þó. Fyrir það ab brást meb seinustu ferb „Jóns Sigurbssonar", varb fjöldi manna aö fara landveg af ísaf., Flatey og Stykkishólmi til Reykja- víkur. og enn eru hjer 3 Norbmenn í Flatey, og 18 frakk- ar á Isafirbi. Úr brjefi dr Steingrímsfirbi dagsett 9. nóv. 1872. ‘„Eptir ab jeg skrifabi ybur, varb veturinn hjer æbi harb- ur, og vorib fram eptir bætti ekld um, urbu því slæm höld á fje manna, og sumir misstu mikib og unglamba- daubinn varb fjarskalegur. Málnyta varb sárlítil, mun þab mest hafa verib af vatnsleysi. Hafís lá hjer á öllum ( Hdnaflóa, samt varb nokkur afli á Gjögri, og beztur vegna þess, ab hákallinn var allur íluttur í land fram á mibjan maíraánub. A jakt mína aflabist, frá 10. maí til 18. jdlí 2000 af þorski og 71| tunna af lifur. Næstl. sumar var hjer grasvöxtur og nýting á iieyjum hin bezta og heilsufar manna eins. Votengi spratt bezt, en þar grunnt var ofan á grjót, brann grasib af til stórskaba; fífa spratt hjer svo mikil, ab jeg held hún gjöri heyin ó- æt og kenni fje ab jeta af sjer ullina. I ágdst strand- abi hjer frakknesk fiskiskdta frá Paimpol á skeri vib Steingrímsfjörb, sem var meb segli og reiba og öllum á- hðldum bobin upp. Sótti þangað mikil! fólks fjöldi dr 5 sýslum eba 12 eba 13 hreppum, varb því allt mjög dýrt, nema skipib er samtök urbu um. Eigendur þess eru nú: kaupm. J. J- Tliorarensen á Reykjarfirbi, þorsteinn og Sölfi þorsteinssynir á Isafirbi, sem eru komnir á jaktinni til Kaupmannahafnar ebaEnglarids hvar gjöra á vib hana. Síban í 23 viku sumars hafa verib sífeld illvibri og snjó- hríbar; skurbarfje reyndist í haust mjög rýrt; heimtur voru rneb versta móti, sem kennt er hinni góbu tíb og vatnsleysinu. þar sem margir lækir og enda smá ár þorn- ubu upp. Veizlunin gekk hjer ágæta vel í sumar. Herra general consul Clausen sendi ab bón hjerabsmanna 56 lesta skip hingab, og var herra Jón Magnússon frá Grenj- abarstab kaupstjórinn, og mátti í alla stabi falla vel vib hann, því ab hann er bæbi góbur mabur og vel ferbugur. Prísar voru þessir: rdgur 9 rd. 48 sk., grjón 13 rd., hálfgrjón 12 rd og önnur tegund 13rd. Hrisgrjón 20rd. sekkurinn, kaffi 40 sk., sykur 28 sk,, munntóbak 80 sk. neftóhak 64 sk., brennivín 24 sk., járnpundib 12 sk, , gjarbajárn 10 sk., milti 8 sk., hestajárn gób 40sk.,og öll kramvara meb góbu verbi. Islenzka varan livít ull 66 sk., mislit 44 sk., dún 7 rd 48 sk., hákarlslýsi 24 rd. Vörurnar voru ágætlega vandabar; tiiluvert fengu menn af peningum. Fiskiafli var hjer allgðbnr vib Steingríras- fjörb um tíma í haust, þá rak líka dálítib af kolkrabba á Kaldrananesi og keyptu menn hann fyrir 2 sk hvorn, og á roeban hann entist var aílinn góbur, en nd er hann lít- ill en mikil! norbur frá í Flóanum. Úr brjefi úr Hjaltastabaþinghá dags. 12. nóv. 1872. „Ilvalgrind rak hjer 12. sept. þ. á. á Kóreksstabasandi spiklausa, en meb nokkru af rengi og þvesti, eigandi var ábúandinn fyrrum hreppstjóri Jóhannes bóndi Sveinsson er skipti fengnum upp á milli sveitarmanna, en þab litla sern liann seldi var vættin af rengi á 1 rd. þvesti var ekki selt, sern þó var lítið skemmt. Maður þessi hefir jafnan í öllu tilliti reynst sveit þessari mikib vel, duglegur og hjálpsamur. I fyrri nótt (11. nóv) brann eldhús til ösku á Jórvíkur hjáleigu í Hjaltast. hrepp meb talsverbu af mat og skæbaskinni, þetta var því tilfinnanlegra, sem eig- antlinn Ðaníel bóndi Jónsson er fátækur og meb mörgu móti á vib erfiban hag að bda. Sagt er ab honum hafi gefist svo mikib ab skabi hans muni vera bættur“. Úr brjefi dr Borgarfirbi eystra, dags 18. nóv. 1872. „Afiaganga var hjer fyrir Borgaríirbi, sem öllum Austfjorb- um í mestalagi í sumar, því fiskurinn gekk fast upp í landsteina, svo jeg, sem hefi vcrib hjer í Njarbvík í 42

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.