Norðanfari


Norðanfari - 21.01.1873, Side 2

Norðanfari - 21.01.1873, Side 2
— 8 — þjófimenning vorri, liversu sumt iiorfir til verulegra fratn- fara, en sumt mistekst hraparlega fyrir þeim, er vilja hafa bæf i tögl og hagidir ; þar sjáum vjer auölegb lands vors eptir því sem bændurnir segja til hennar fyrir sitt leyti og stjórnin fyrir sitt leyti. Allt þetta er þarft aí) þekkja. þar fræbumst vjer eínnig um fátækt vora, um ómennsku vora og samtakaleysi og drykkjuskap og fleiri ósjelega forn- gripi. f>a& er eigi lítill menningarvegur ab þekkja þetta, því af> eigi farib þjer fyrri ab leitast vi& ab hjálpa y&ur, en þjer sjáift, í hverju yfeur er ábótavant; og mefan þjer reynib eigi til a& hjálpa y&ur sjálfir, er Gu&i almáttugum ómögu- legt a& hjálpa y&ur. — f>a& er ætlun mín a& þjer hafið þetta í hjáverkum, og gjörið sjálfum y&ur me& því skemmt- un, gagn og sóma, sty&jife þá, er kosta tíma og fje til þess a& gefa út blö&in og bækurnar, og getið breitt út frá y&ur fró&leik til þeirra, er eigi eru gjarnir á a& leita sjer sjálfir fró&leiks af bókum, og meira fyrir a& vinna sjer e&a ö&rum gagn á annan hátt. En gæti& þess, a& a&rir eru settir til bóki&nanna og þjer eigi; y&urerætla& a& vinna með höndunum, ö&rum me& höf&inu. Veri& því einkuin i&nir vi& verk y&ar, eigi svikulir, vinni& eigi me& hangandi liendi einasta fyrir or&s sakir. Veri& og at- hugasamir um verk y&ar, er þjer eigi& a& vinna á sjó e&a landi; gæti& þess, hvort eigi má vinna me& hægara rnóti, svo a& sama vinna fáist me& minna vinnuafli e&a færri verkmönnum en á&ur þurftu, og megi svo fá menn til annara starfa, er meira vinnuafls þurfa vi& , en þau geta fengiB án þess a& hin missi þó í vi& þa&. ílafi&jafn- framt og þjer vinni& verk y&ar vakandi auga á því, er ver&a má til umbóta, t. d. á því, hversu samblöndun fjár- kynja getur mjög bætt hvers eins fjárkyn, hverjum um- bótum bátar og seglbúna&ur meiga taka, og hafa þá allt fyrir auguro, snoturleik, styrkleik, gang. þetta er a&al starf y&ar, en aptur geta bækurnar stutt y&ur mjög til þess a& sjá hva& betur liagar. An þessarar i&ni ver&um vjer fslendingar aldrei menn. f>a& eru miklar líkur til a& þjer bæti& ytri hag y&ar, hver y&ar, sem i&inn er og ey&ir eigi stundum sínum til ónýtis. þó get jeg eigi fullvissað yður um þa&, því a& þar a& liggja mörg önnur rök; en þa& get jeg fullliermt y&ur, a& þjer bætið innri hag y&ar; þjer venjist af i&ninni á drengskap og þjer menntist sjálfir, og ver&ur sá hagur eigi metinn til hundraða e&a ríkisdala; hann er dýrmæt- ari en allir peningar. þá er þjer eru& ifcnir^ e&a dyggir í verki y&ar, cru& þjer gó&ir þegnar í fjelaginu, vinnið vel þa& ætlunarverk, er y&ur er fengiö af forsjóninni; fyrir þaö hafl& þjer gla&a og gó&a samvizku, og gangib á und- an ö&rum með gó&u eptirdæmi, í sta& þess a& lei&a a&ra með y&ur til leti og óknitta, er letinni fylgja, ef þjer er- u& letingjar. þa& er eigi au&ið a& segja, hva& gótt get- ur leitt af i&ni hinna einstöku. Aflei&ingar i&ninnar geta uáö svo langt, að vinnumanni e&a bónda dettur þa& varla aldrei í hug. það er eigi óáþekkt með það og þá er Bteini er kastað í kyrrt vatn ; kemur þá lítill hringur þar er steinninn fjell ni&ur, annar stærri fyrir utan hann, og svo koll af kolli þangað til hringarnir eru komnir um allt vatnið. þjer segið, ef til vill, aö til iítils sje a& vera a& prje- dika a& tarna, hver fari sínu fram fyrir því. Ekki er þa& sagt; eigi er a& vita nema einhverjir taka sjer þa& til íhugunar, og þa& er eigi unni& fyrir gíg, þó a& eigi væri nema einn, er leiddist til þess a& sjá, hvílíkan sóma og menning i&nin hefir í för me& sjer, og hvílík skömm og ni&urdrep letin er. (Framh, sí&ar). (Aísent). [>a& er a& ætlun vorri allt of sjaldan, *em dómar landsyfirrjettarins í Reykjavík eru gjör&ir a& umræ&uefm í blöfcunum; um hjera&sdómana er varla hægt a& tala> því þeir eru hnlinn fjársjð&ur öllum almenningi. þetta afskiptaleyii bla&anna er eitt me& ö&ru vottur um svefn og áhugaleysi þjó&arinnar í því a& hafa vakandi auga ^ hinum sameiginlegu málum þjó&fjelagsins, Hva& getur verið meiri hvöt fyrir embættismennina til að vanda verk sín heldur enn þa&, a& þjó&fjelagið, húsbóndinu roe& hundrað augum, vaki yfir þeim og láti þá sjá, a& þa& kunni a& meta verk þeirra ? Vjer höidum ekki embættis- menn að eins til málamynda, e&a til þess a& tolla í tí&k- unni ; vjer höldum þá til að hafa þeirra sannarleg og sem mest not. Vjer ieggjum þeim fyrst til í æsku þeirra töluvert af almannafje til þess a& leita sjer menntunar, me&an engir a&rir æskumenn, sem alast upp í landinu, fá neinn styrk af þjó&fjeiaginu til menntunar, þó þeir einnig þarfnist hennar í sinni stö&u, og sta&a þeirra sje a'.It a& einu nau&synleg fyrir ættjör&ina og, ef rjett er álitið, enn þá nau&synlegri, því hún er grundvöllurinn undir vel- gengni þjó&fjelagsins, og á grundvellinum rí&ur jafnan mest í hverri byggingu, Vjer veitum embættismönnunuro sómasamleg lann, svo þeir geti gefib sig sem bezt vi& því ætlunarverki, sem vjer íelum þeim á hendur. og hjer a& auki sýnum vjer þeim venjulega meiri hci&ur og sóma en ö&rum þegnum þjó&fjelagsins. þegar á ailt þetta er litið, höfum vjer fulla ástæ&u til að heimta aptur á móti, a& þeir vandi verk sín af ítrasta megni. Að því er til dómendanna kemur sjer í lagi, þá ætl- ast þjó&fjelagið til þess af þeim, a& þeir skeri rjett Og hlutdrægnislaust úr hverju máli, sem þeireiga umað dæma, hver sem í hlut á, og hvort sem málið vi& kemur þjó&fje- laginu öllu í einingu, e&ur þá a& eins einstökum þegnum þess. þa& væri hreinn og beinn misskilningur, ef einhver dóm- ari hjeldi, ab þját>fjelagi& ejíilft setlaMst tií, a& þese t«um- ur væri dreginn fremur en hvers einstaks þegns, er kynni a& greina á við það. Nei, hvert rjettlátt þjó&fjelag hlýtur þvert í móti a& setja dómendunum þá reglu, a& sjá máli einstaklingsins svo vel borgið sern ver&a má, þegar þa& sjálft er annar málsa&ili. Fyrir fám árum var mál nokkurt fyrir dómstólunum milli þjó&fjelagsins (e&a „hins opinbera*, eins og sumir kalla þa&) á a&ra hlið og Ketils Sigur&ssonar bónda í Eyjafir&i á hina. því var svo varið, a& Ketill haffci lje& ö&rum manni um tíma jörð, til þess að leggja hana a& ve&i fyrir fje, er hann fjekk lje& úr einhverjum sjó&i, er landiö átti. Ma&urinn, sem fjeð var lje&, gat elgi skilaö því aptur, en það var eigi lieimtab a& honum fyrri en skuldbinding Ketils bónda var úr gildi gengin. Flestir skynsamir menri, sem þekktu til þessa máls, töldu þa& þá efalaust, a& iandið yr&i að missa fje&, en Ketill balda sinni jör&. Og þó dæmdi landyfirrjetturinn gagnstætt þessu ; hann dæmdi Ketil til afc missa jör&ina e&a borga fje&. Hjer voru því engin önnur úrræfci fyrir höndum, en a& skjóta málinu su&ur til Ðanmerkur fyrir hæstarjett, svo óe&Iileg afcfer& sem þa& er í sjálfu sjer og þar hjá bundin miklum kostna&i og undra mörgum erfi&leikum fyrir íslenzkan bónda að leita rjettar síns fyrir dönskum dómi í Ðanmörku. Að því sinni sigra&i þó Ketill þessa erfi&Ieika, og hæfcstirjettur dæmdi þvert í móti landsyfir- rjettinuin, a& Ketill skyldi halda jnrð sinni. Fyrir hjer um bil einu ári, dæmdi Iandsyfirrjettur vor aptur í öðru máli, sem þessu var mjög svipað. þaö var svo vaxið, að mágarnir Jón prestur Austmann á Hall- dórstö&um og Jón bóndi Sigfússon á Ssrlastöbum í þing- eyjarsýslu höf&u 14 apríl 1866 )je& Sveini umbo&smanni þórarinssyni tvo jar&arparta 20 hndr. a& dýrleika, og lcyft honum að ve&setja þá ríkissjó&num til vissu fyrir

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.