Norðanfari


Norðanfari - 21.05.1873, Page 4

Norðanfari - 21.05.1873, Page 4
4 — 80 — sofnuði og sínuni verkahring. En — hvort sem þeir eru fleiri eða færri, sem hafa af- gangs tíma, til útbreiðslu Guðs ríkis á ein- hvern hátt, og hversu miklum eða litluin kröptuin sein þjóðin heíir hjer á að skipa, þá voiður ekki við það dulizt, að andlegt tímarit vanfar hjá oss, og það cr skarð, sem fylla þarf. Til slíkrar blað- stofnunar er þjóðhátíðin mæta v e 1 f a 11 i n. Blað þetta ætti að byrja um leið og kristniboðsfjelagið verður stofn- aö. y Jeg hefi áður tekið það fram, að trúræknis-tilfinning þjóðar minn- arer aðal-hyrningarsteinn þeii r- ar staðföstu vonar ininnar, að kristniboðs- fjelag verði stofnað á þjóðhátíðinni. Ilin önnui undirstaða þeirrar vonar er sú, að j e g þ y k i s t hj'er b e r j a s t fy r i r AÐAL-VELFERÐARMÁLI, ekki að eins þessarar þjóðar, heldur ALLS MANN- KYNSINS. Mjer er spurn: hvaða áhuga- mál ætti slíkt til að vera, fyrir kristna raenn, sem það, að útbreiða trú sína uin heirninn, meðal villuráfandi vansælla Iieið— ingja, allt þangað tfl ræzt hafa spádóms- orðin um eitt sauðahús og einn hirði? Jeg tala um þá kristna menn, sem virða og elska trú sína og telja hana, vera sína beztu eign, sannkallaða perlu, sem allt annað væri gefanda fyrir; jeg tala um þá kristna menn, sem aumkast yfir þá, er bágt eiga, og harma fyrir þeirra hönd, er ekki eiga kost á perlu trúarinnar, og sem því lifa og deyja vansælir, móts við það sem oss gefst kostur á. Slíkur kristinn maður þykist ekkert betra geta gjört með afgangs- eyri sinn, heldur en verja honum til þess, að útbreiða trú sína. Það iná nærri geta, hvort honum þyki nokkrir skildingar of ■dýrmætir til þess, fyrst hann metur ekki líf sitt of dýrt í þá skuld, ef því er að skipta. f’að sem á vantar, að jeg hafi sann- að nauðsyn kristniboðsfjelagsins, og það sem trúrækni þjóðarinnar og dýrmæti máls- ins ekki hrökkva til, það fel jeg IIERRA KIRKJUNNAR, sem hefir ótal vegi til að útbreiða sína dýrð og dýrkun á jörð'unní. Hann mun þessu máli vel til vegarkoma. — Jeg hræðist hvorki fátækt þjóðarir. nar, nje a u ð - virðiieika uppástunguinanns- i n s. Jeg hefi tekið eptir þvf, að Ðrott- inn framleiðir einatt mikið af litlu. þann- ig getur hann með þessari fámennu og íá- tæku þjóð, gjört gagn annari stærri og rík- ari þjóð, það gagn, sem ekki verður metið eptir mælikvárða veraldar-vitringanna. það frækorn sannieikans og náðarinnar, sem vjer á þessum tímum sáum á hentugum stað, getur, á næstu þúsund ára öld borið þúsundíaldan ávöxt, og það yrði oss þús- undfaldur ávinningur. Að hinu leytinu trúi jeg því, að uppástungan geti gengið fram eins fyrir þvf þótt hún komi úr hörðustu átt: af norðaustur-útskaga landsins, frá ungum og óreyndum presti. Jeg get trúað biskupi vorum til að taka málið að sjer eins fyrir því, og bera það á örmum sjer, jeg get trúað helztu mönnum landsins, kennilýðnum, þjóðarfulltrúunum og öðrum forvígismönnum vorum, til þess, að láta gott mál ekki gjalda uppástungumannsins, þótt hann sje fáuin kunnur og eigi lítið undir sjer. Ekki hræðist jeg heldur s p o 11- a r a n a, sem þykir mál þetta litlu skipta, með því þeim finnst ekkert til uin ylir- hurði kristinnar trúar írain yfir önnur trú- arbrögð, og telja kristna menn hvorki betri sælli fyrir sakir trúar sinnar. þessir menn þekkja ekki trúarinnar ágæti á sjálf- um Sjer, taka nafn-kristna fyrir sann-kristna og dæma svo blindir uui lit, feir sjá það síðar, sem þeir sjá eþþj nú. Ekki liræð- jst jeg hcldur h a g t r » 5 j n g a n sem reikna á fingrum Sjer, hvað mikið fjemuudj ganga út úr landinu til kristniboðsins, og álfta slíkt Ófært þareð allt sje ógjört heima. þessir menn sjá ytri bliðina, en ekki hina innri; þeir líta á útgjöld, en ekki á tekj- ur. Geta þeir þá líka reiknað, hvílík bæt- andi áhrif þetta hefir á þjóðina í siöíerð- islegu tilliti, hve margra augu uppljúkast, til að fara skynsandega að ráði sínu, um leið og þeir snúa enn betur huga sínum að því, sem mest á ríður, og ástunda að láta gott af sjer leiða? Geta þeir sagt, hve margir peningar sparast fyrir kristilegt samheldi guðhræddra fjelagsmanna, og vekj- andi ábrif, sem þeir kunna að hafa á aðra út í frá? Geti þeir svarað mjer upp á þessar spurningar, þá er auðgjört, að reikna hinn sanna kostnað fyrirtækisins; en lyrri verður þetta alls ekki hægt. — Áhrærandi þennan tilkosfnað vil jeg taka það frain, að venjuleg árslaun handa ókvæntum tiúar- boða munu vera nálægt 800rd. Og með því að fyrirfæki vort Islendinga mundi ekki verða stórvavaxnara en svo, að senda einn mann til kristniboðs, þá virðast 800 rd. ár- legt gjald engin vera írágangs sök fyrir 70 þúsundir manna, þar sem uin slíkt inál ræðir. Trúað gæti jeg, að margir 800 rd. kæmu árlega inn í landið í stað þessara, sem gefnir væru af frjálsum, kristilegum kærleika. Neiti einhver sltku sein mögu- legu, þá hefur sá hinn sami alveg gleymt, hvernig Ilerra viðburðanna liefur á stund- um drýgt lítinn forða og lítil efni, og þekk- ir ekki, hversu blessun Drottins hvíhr ein- att yfir fatækum heimilum, þar sem guðs- ótti og trúnaðartraust eiga heitna. En þetta þarf sannur hagffæðingur að þekkja og að gæta. Loksins hræðist jeg það ekki heldur; að ekki fáist vel hæfur ís- 1 c n d i n g u r til þess, að takast þetta dýr- mæta starf á liendur á sínum tíma: að boða trúna. En þess bið jcg inenn, að liugsa ekki til mín í^eirri grein. Til þess ber margt, og þar á meðal stöðtig van- heilsa. Sannarlega ber jeg minn fjársjóð í veiku keri. Um fyrirkomulag á stofnun og s t j ó r n kristniboðsfjelagsins hirði jeg hjer lítt að ræða. Geta vil jeg samt þess, að svo sein það ætti bezt við, að halda þjóðhátíð vora á vorum forna alþingisstað, með almennum þingvallafundi, svo færi og bezt á því, að s t 0 f n a þar þá um leið kristniboðsfjelagið, á sjálfu Lögbergi. þeim liinum sama stað, þar sem kristin trú var á sínum tíma lögtekin á þúsund ára hátíð. Slík stund yrði mjög hátíðleg stund. Vjer yrðum þá eins og ungir í annað sinn, urn leið og vjer köll- uðuin fram fyrir hugsjón vora hinn forna, helga atburð meö svipuðu kristilegu fyr- irtæki á lögbergi. Á þingvallafundi þessuin skyldi þá og leggja frain frumvarp til laga íjelagsins, sern þar yrðu rædd og sam- þykkt; einnig skyldi þar kjósa stjórnar- nefnd fjelagsins; sem, eptir háttuin lands- ins og eðli málsins, yrði að hafa sinn aðal- styrk í Reykjavík, og svo meðliini út um hin ýmsu umdæmi landsins. IJegar vjer nú tökum saman í eitt uppástungur þær til hátíðaihalds vors, sein grein þessi innibindur, þá eru þær að eins þessar: 1. Að sagaíslands sje samin fyrir umliðna þúsund ára ö 1 d, og að til þessa sje varið sam- skotafje þjóðhátíðarinnar — með samþykki gefendanna — svo sem til hins tilhlýði- legasta minningarmarks um byggingu lands vors. 2. Að guðsþjónustugjörð sje þá á vissuin d'egi haldin um landallt til þakkar- ogbæn- a r - i ð j u. 3. Að í s 1 e n z k t k r i s t n i- boðsfjelag sje þá stofnað með f r j á 1 s u m s a m s k ot u m o g u m I e i ð byrjað að gefa út kirkjulcgt tímarit. I’essi þrjú atriði sæma fátækri söguþjóð og trúræknum, kristnum Jýð. Og fengjum vjer þá um leið hina konunglego frelsisgjöf, þá yrði þjóðhátíð vor sannkölluð fagnaðarhátíð, bjartur og blíður morgun- bjarmi nýrrar þúsund ára aldar. — Áður en jeg hætti að ræða um þjðð' hátíð vora í heild sinni, neyðist jeg til að fara nokkrum orðum um það mál, sem virðist nú ætla að glepja þjóðhátíð, þjóð' erni og þjóð heilu og höldnu. Þetta mái er burtflutninga eður VESTUK' FARA málið. Nú er vart um annað talað á Norðurl. og ef til vill um land allt, heldur en um vesturfarir. Hið fyrirheitna land vakir sí og æ fyrir sjónum manna, er sí og æ á vörum manna. Ekki allfáir hafa þegar útskrifað sig úr þessuin reynslu- skóla; vex tala þeirra óðum allt til þessa, og fari hinu sama fram nokkra mánuði enn, þá taka vesturfarar til að skipta þúsundum. Margfalt lleiri ráðgjöra þó að fara að ári, o. s. frv., ef frumherjunum reiöir vel af. Ekki allmargir virðast fastir í sessi. Jafn- vel gráhærðir öldungar og gamlar keiling- ar eru fús að fara, og veiða sem ung í annað sinn, þá er ræðir um Iiina nýju ætt- jörðu; jarðeigendur taka sig upp frá eign- um sínutn; rosknir embættismenn ráðgjöra að flýja; vinnufólkið ílykkist burt í þyip' ingum; ráðhyggnir menn búast við land- auðn; sögumenn Og skáld tala um þjóð- ílutning á þúsund ára mótuin- þeir segja sein svo: „Fyrir 2000 árum koinu foríeð- ur vorir anstan yfir Vanakvísl til Norður- landa, námu þar lönd og dvöldu þar uin þúsund ára öld. Fyrir 1000 árum tóku þcir sig upp að nýju, og fluttu sig lengra vestnr á við, á eyland þetta í miðju At- landshafi, þar sein kynþáttur vor hefur nú þegar dvalið uin aðra þúsund ára öld. Nú liggur það beinast við, að taka sig enn upp og flytjast enn lengra til vesturs, allt til nieginlands Vesturálfunnar, til þess að framhalda þjóðaflakki voru í þriðja sinn á þúsund ára móium“. Jeg segi fyrir mig: mjer ofbýður þetta flug, þetta ujipr.ám. Jeg er því inót- fallinn, að svo stöddu, að þjóð vor fari í slíkar hamfarir. „E 1 d g a in 1 a ísafold ástkæra fósturmold, íjallkon- a n f r í ð“ — hún er mitt land, þar sem jeg vil helzt mega lifa 0g deyja. „För oS med moar, fjell ock sker Ett guldland dock det er“. það er ekki að -eins barnsleg tryggð, sem bindur mig við fósturjörð mína, heldur og verulegir kostir hennar. Ekki er landinu einu um að kenna, þótt þjóðin sje örm og allslaus pntt harðæri, eldgos og ísar sjeu hjer landplágur, þá vega þar upp á móti góðæri, feiti jarðarinnar og auðlegð sjávarins. Landið má heita gott s a u ð f j á r 1 a 11 d og g 0 11 a f 1 a 1 a 11 d. það getur vel fleytt sínuin 70 þúsunduin, þegar frelsi og framfaiir hafa gefið þjóð- inni blóma og hleypt upp atvinnuvegum landsins. Fleiri þjóðir enn vjer hafa ver- ið útsognar og all.-Jausar, eptir inargra alda meðíerð, líka vorri. Einskis lands arður er svo raikill, að ekki verði eytt, enginn brunnur svo djúpur, að ekki verði ausinn. Norðmenn og Skotar voru líka fátækir um næstliðin aldainót, þótt ríkir sjéu nú. Iíve- nær munu Grænlendingar auðgast með þeirri landstjórn, sein þeir hafa nú? og er þó af' rakstur landsins býsna mikill. þótt vjer Islendingar ájeurn allslausir nú, þá er þ»nð engin sönnun fyrir harðneskju landsinS* Miklu meiri sönnun fyrir hinu gagnstæða cru reiknings viðskipti vor við Dani. Ætt- um vjer nú hjá oss allan þann auð , sem til þeirra heíir runnið uin margar aldir, einkuin fyrir hina sárgrætilegu verzlunar' aðferð, þá værum vjer engir auiningjar* Vjer lilytum þá að hafa nægðarnóg til a,lsj hefðum vjer ekki fariö því lakara áð ráði voru hjer heima fyrir. Fjárfellarnir er annað það, sein steypt hefir efnahag vor‘* umj en sjaldnast munu þeir hafa veri®

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.