Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1873, Page 2

Norðanfari - 31.05.1873, Page 2
1849, af því „hlularins el!i“ bauí) ah hún ekyldi svo vera og ekki ö&ruvísi. En um allt þetta segist landshöföingi vor ekki vera fær a& telja sjer nje ö&rum trií, því þaö sje ósatt og rangtl Oss er þaö sannarlegt áhyggjuefni aíi hafa þann mann fyrir landshöffingja, er svo er ancjlega ösjálfbjarga, ab hann getur ekki eannfært sig sjálfan eba aöra um þaÖ, aí) þa& sje satt og rjett, sem allur heimur og mann- leg skynsemi — heilbrigí), vel ab merkja — segja sje hií> eína i*jetta og sanna. Eba vill herra landshöföinginn vera svo Ijúfur og lítilátur aí> segja oss á hverju stjórnarskrár landa eru grundvalla&ar fyrst „e&li hlutarins“, sem hjer er náttúrlega hagur og allt ástand þjóöarinnar er um a& ræ&a, kenrur ekki til greina ? Vjer erum ekki spámannlega vaxnir, en vjer getum sagt landshöf&ingja vorum þa& fyrir fram, afc constitutionir skapa&ar annar- stafcar eptir hans grundvallarreglum uiundu hafa hinn eina árangur a& greifca höfundi sínum leiö til Gistrups e&a samkynja stofnunar eía gálgans. „Hlutarins efcli“ heimilar „oss ekki rjett- indi þau sem eru á móti hinum gildandi lögum“ ? II! o, crassam ignorantiam hominuin humaniquel Hlutarins e&li heimilar oss t a. m. þau rjettindi a& tala. Nú er hægt afc gjöra þa& a& gildandi lögum a& vjer skulum þegja. En stendur ekki sambandi& milli hlutarins efclis og rjettindi vorra óhaggafc ei a& sífcur? þafc er hlutarins e&li a& vjer höfum vilja og vit, nú eru þa& vor rjeltindi a& nota hvorttveggja oss til hagsmuna, frama og sóma. En hægt er a& gjöra þa& a& lögum a& vjer skulum hvorugt hafa, en þa& raskar ekki sambandinu milli hlut- arins efclis og rjettindanna. Vjer höfum feng- i& skynsemi til rjetlrar yfirvegunar, þa& er efcli hlutarins og rjettindin saman. þa& er hægt a& fyrirbjó&a oss a& neyta rjettinda vorra, en sam- bandifc milli þeirra og hlutarins e&lis raskast ekki þar fyrir. þa& er lilutarins efcli a& vjer fslendingar liöfum þjötimól nom Danir oUUi oltiljo.. þa& eru rjettindi vor a& tala þetta mál. En þa& er hægt a& fyrirbjófca oss a& tala þa& og þó er sambandifc milli hlutarins efciis og rjett- indanna óraskafc ei a& sífcur. f>a& er efcli hlutarins a& menn ábati3t á vinnu sinni og eigi þafc sem þeim fjenast. Rjett- indin sem fava me& þessu eru fJau, afc hver fari me& eign sína, sem honum þykir bezt henta. þegar þetta er heimfært til þjófcar vorrar, verfc- ur hifc sama ofan á. En hugsafc getum vjer obs landshöffcingja og ráfcgjafa í framandi landi er segi: þjer bafifc ekkert mefc y&ar efni a& sýsla, þeim rá&stöfum vjer ein's og 03S þykir henta og spyrjum y&ur ekkert a&. En þafc má öllum vera ljóst, a& óvit af þessu tagi hefir engin áhrif á sambandifc milli hlutarins e&lis og rjettindanna. Vjer gætum haldifc þannig áfram f þa& óendanlega a& reka landshöffcingja vorn í vörfcurnar; en þetta má nægja, sem stendur, til a& sýna skynbragfc hans á þeim efnum, er liggja til grandvallar fyrir rjettlátri löggjöf og stjórn landa. þa& má enda svo virfcast, sem honum sje ekki full alvara meir en svo, landshöf&ingj- anum, efca þá, a& minnsta kosti, afc hugsun hans og sannfæring hafaekki ná& neinum sjerstakleg- um þroska, því a& hann endar þessa ógæfusam- legu setningu me& a& játa a& „e&lilegt ky nni aö vera a& óska breytinga á þessum lögum“. Hví skyldi vera „eAlilegt (o: samkvæmt „hlutar- ins efcli“ »& beifcast breytingar (o: samkvæmrar hlutarins e&li, er ekki svo? því þafc &r þa& sem vjer bifcjum um), sem er bæfci röng og ósönn? Me& leyfi a& spyrja, landshöffcingi gófcur, er ekki þetta margtvinnufc contradictio in adjecto? Enn hva& um gildir. þjcr hafjfc tekifc þafc fram, scra tasta grundvallarreglu a& hifc eilffa og órjúfanlega liigmál Guð§ og: uáttúr- Uimap, eem er hifc sama og rjettindi þau er „e&li hlutarins“ heimila, 8je rangt og ósatt, Sje ólög, þegar þab standi J ósamkvæmni vi& gildandi dönek |ög á hva&a grundvelli, sem þau svo hvíla. þessari sannfæringu ættu menn a& reisa tninnisbákn á miípunkti lieimsins Kongs- ins Nýjatorgi, En vjcr ver&um líka a& benda á bi& si&- fer&islega glöggsæi landshöf&ingja vors, á&ur en vjer endum. Vjer ver&um enn a& taka upp texta baris: „þa& er ósatt og rangt afc „hlut- arins efcli“ heimili oss rjettindi þau sein eru á móti hinum gildandi lögum“, Ilefir Finsen lands- höifcingi nokkurntíma heyrt getib um ólög? Olög eiu öll þau lög sem strífca gegn hlutar- ins efcli og þar á grundvöllufcum rjettindum. Slík lög bafa ávalt verifc hingafc til bölvun lands og lýfca, og eru þafc í efcli sínu bæfci og afleifc- ingum. fetta vifcurkenna allir lögspakir menn, og, a& því er vjer bezt vitum lögspekingar Dana líka; þar á me&al þeir, sem kennt liafa yfcur sjálfum, landshöffcingi gófcur, þau vísindi er sumir rnenn kalla lögfræfci, en vjer kunnum betur vifcafckalla mannrjettindafræfci, því mann- rjettindi eru allra laga og löggjafar dýpzta efcli og sífcasta mifc. Nó, nú, „hlutarins efcli“ og þau rjettindi er þafc heimilar standa ávallt, hvort mefc öfcru, óafcskiljanieg, hvafc langt sem rakifc er. þau lög er „gilda“ kunnu þafc og þab augnablik, en standa andspæn efcli blutarins og þar á byggfcum mannrjettindum, eru naufcung- arlög, ólög, sem verfca afc hafa ill afdrif a& lok- um. Sjeufc þjer nú svo sifcferfcislega sljór mafc- ur, afc þjer ekki getifc talifc sjálfum yfcur trú um þetta, þá förum vjer afc bugsa margt um hæfilegleika yfcar til afc vera oddviti þeirrar þjófc- ar, þar sem hvert mannsbarn sjer og skilur slikt. Ytir höfufc að tala hafifc þjer mefc brjefi yfcar til þjófcólfs lýst því yfir, afc þjer sjeufc alls- endis óhæfur mafcur til afc bera traust ennar ís- lenzku þjófcar, hvort sem menn skofca brjef y&- ar sem alvöru efca sem frumkastafc gegn betri vitund. svíun meyru mó&urhjarta er afc þessum tilhlökk- unum; þær dreifa kvölum barnaólánsins þa^ augnablikib, og senda neista hinnar eilífu von- ar inn í sál mfna í þessum ánaufcar högum mín- uin. Gufc hjálpi mæddri mjer, Pjetur minn! En hvafc ekal segja? Mjer sýnist, blessa& barnifc mitt, afc þú ætla afc láta mig bífca o“( lengi þessarar glefci. í stafc þess afc koma fram’i eins og þú átt afc gjöra, hertýjafcur í skrúfca sannleikans og rjettlætisins undir merkjum mófcur þinnar hverrar fylkingar þú sjerfc hvervetna hopa á hæli, ertu út um alla heima og geyma a& elt- ast vifc þá, er tekifc hafa þig hirtingartaki fyr- ir afcgjörfcir þínar í veraldiegum málum; þetta er nú sök sjer, ef þjer færist þafc ekki svo ó- myndarlega, afc af því þingi þar sem þú dæm- ir sjálfur gengurfcu sekari enn’ þú komst á það. Hvafc opt hefi jeg ekki sagt þjer, einslega og mefc grátandi tárum, afc þú megir ekki særa tiltinningu mína fyrir sóma þínum mefc öfcruin eins rjettlætingum og þú færir mjer og mínum !ý& í þjó&ólfi gegn áburfcinum í Norfcanfara. Ertu þá enn þá þafc barn, afc halda, a& þaö sem þú kallar lýgi rekist aptur fyrr enn sonnu mætir? f>ú hefir ekkert lirakib af því sem er afcal efniö í kærunni um þig, og fær þa& mjer kinnro&a og kvalar, Og jeg skora nú á þig aö segja af þjer annahvort minni þjónustu, c&a þjónustu þess er liefir þa'nnig komiö þjer á knjen frammi fyrir íólkinu. því þú ver&ur þó a& sjá þab, gæzkan mín , a& mjer getur ekki veriö þjent me& ö&ium en þeim er halda vir&- ingu sinni óskertri me&al lý&sins og heimtab geta hlýfcni vifc lögmál sifcferfcisins, sannleikans, hreinskilninnar, rjettvísinnar og almennrar borg- aralegrar manndáfcar og ráfcvendni me& aíli fyr- myndarinnar studdu á gufclegum myndugleika. Jpín sárinædd elskandi mó&ir. Ecclesia militans. þjer vitifc sjálfur, afc þafc þarf engan garp til afc komazt út af vifc ísiendinga ; en enginn mafcur er bannie fer aindir föt vifc oss, sem þjer hafið gjört, þarf afc ætla sjer þá fásinnu, a& haldast hjer vib til lengdar. Y&ur er ómögu- legt, aldönskum inanni, lítt mcnntu&um í stjórn- armálum, og alsendis ókunnuin þeirri þjófc, er þjer eru& yfirsettur, ókunnum lögum heunar, þjó&erni og hugsunarhætti, og óelskum a& öllu þessu og henni(þjóöinni) yfir höfuö, a& lialdasthjer vi&, nema henni til skapraunar og þeim er y&ur eru æ&ri til ófagnafcar og frægfcarleysi?. þa& er af vináttutilfinningu fyrir y&ur og lotningu fyr- ir konungi vorumí livors umbofci þjer segist sjálfur vera hjer nor&ur kominn, a& vjer ráfcum y&ur fastlega til a& leita lausnar frá embætti yfcar hi& allra fyrsta, á&ur en óánægja iandsmanna me& y&ur ver&ur svo megn, a& undanleitin ver&i y&ur mi&ur hei&arleg. Vjer erum þessi i Gu&s nafni aliá&nir, ab lirinda þeim oss af hendi, er þannig vilja tra&ka þjó&rjetti vorum eins og þjer hótib. Vjer erum þess alrá&nir a& gjöra þa& a& lögum, og þannig hindra gjöræ&i óvinveittrar þjó&ar í a& sundra oss frá landsfqfcur vorum, vorum elska&a konungi KRISTJÁNI IX- Islandssyair. ELSKULEGI SON MINNI Jeg liefi ekki enn þá skrifafc þjer eina línu, Pjetur minn, sífcan annarleg hönd hóf þig til eplirlits yíir bræ&rum þínum sonum niínum. Jeg hefi búi& mædd og þögul yfir hiuum mörgu og djúpu sárum mínum þessi eymdar ár. Jeg hefi verib afc bera mig a& bera endurminningu iifcinna harma, Pjetur niinn, eins vel og mjer var unnt, í von nm afc betri dagar færu í hönd og afc einhvern tíma brá&um rynni upp hinn bjarti morgun, er jeg gæti sagt vifc þig, elskan mín: „Komdu nú sonur minn sæll a& fegnu mó&ur hjarta, gleymum nú bæ&i þv( lifcna, og gle&jum oss í voninni, a& þú ver&ir eptir- læti; og augasteinn kví&aiausrar sannelskandi mó&ur lijefcan af“. f>ú trúir því ekki hvafca UM SPARNAÐARSJÓÐI, (Ni&url.) f>ar sem jeg hefi nú leitast vi& a& skýra tilgang sparna&arsjó&a, og sýnt fram á, hversu miklu betra þa& er í alla stafci, a& koma eigum sínum fyrir í þeim en á a&ra vegut er nienn hafa or&i& a& nota til þessa, af því a& sparnafcarsjó&ir hafa eigi verib til, þá hefi jeg einkum snúi& ináli mfnu til vinnufólks, þv* ab þa& ætti einkum og sjer í Iagi a& nota sjer sparna&arsjófina. En þafc eru þó margir fleirí, er sparnafcarsjófcirnir gætu or&ifc afc gófcu li&b Jeg tek til dæinis þá, er fá arf, er f>eir þurfa eigi a& taka til í brá&ina, og vilja geyma, þang- a& til þeir fara ab búa; þeir geta hvergi geymf arf sinn á óhultari sta& en í sparna&arsjó&numj og er einnig sá kostur þar vi&, a& þa& er treg&O" laust a& fá sitt aptur út þa&an, þá er til þesS þarf a& taka. Eins er me& þá, er hafa fjár- forráfc ómyndugra og taka vifc arfi þeirra, Mje* vir&ist þa& vera sjerlega ákjósanlegt fyrir slíka menn a& koma þeim fjemunum, er þeir ver&a a& hafa umsjón me&, en eiga þó eigi sjálfirt heldur í sparnafcarsjófc, en slengja þeim saman vi& eigur sínar og búa þannig vi& annara eig' ur, og vila eigi, hva& þeir eiga sjálfir af þv(* er þeir hafa undir höndum, og hvafc eigi, En nú eru fjárhaldsmenn búnir a& slengja sama11 vi& siit eigum ómyndugra og þurfa eigi a& svara til þeirra f bráfcina; einhverntíma keinur sai11* a& skuldadögunum; getur þá verifc óbæriiegti a® svara út í einu úr búinu þvf, er talsvert mon ar um, og vir&ist ólíkt hagfelldara, a& drago af svo sem 10—20 rd. á ári hjá sjer, og koma í sparna&arsjófcinn ; þyrfti þa& eigi afcve,^aBV<> tiifinnanlegt, en veitti þa& gófcgæti f a^ra a& frjáls eign þeirra, er svo gjörfcu, ykistjaf*1 ófcum, um þa&, er þeir kæmu þannig af sjer því, er þeir eiga eigi sjáifir, þ<5 a& þeir J þa& undir höndum. Mjer finnst a® m6*’ aldrei um friálst höfufc strjúka, er býr vi& alin u « . a.|t sje holt nndir ara fje; þab er eins og , t. ». pbtí sokkifc ni&ur í óg*1 honum, svo a& haun geti

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.