Norðanfari


Norðanfari - 08.11.1873, Qupperneq 2

Norðanfari - 08.11.1873, Qupperneq 2
— 138 — Og björtun þau, scm liarmur skar, Er hvarfst þú burt þeim frá, l’au huggast vif> þá von, ab þar feim veitist þig ab sjá. Sigurlaug Ualidúredóttir. Gubmundur Túmassan, bóndi í Keflavík undir Jökli, fœddist 1827, giptist jóm- frú þdrdísi Jóhannesdótlur 1850, lifbi í hjóna- bandi 23 ár, þeiin varb 7 barna aubif), af bverj- um 4 iifa. Hann dó 9. marz 1873. Hann var ijóslítabur í andliti og frífcur sýnum, í hærra lagi á vöxt, og gildur eptir hæb, karlmannlegur á velli, hraustmenni ab burbum, mjúkur og fimur. Vel var hann greindur, verkiiygginn og liagsýnn; gófur smifeur bæbi á trje og járn. Meban hann geklc sjálfur ab sjóróbrum. var hann talinn meb duglegustu formönnum. í bústjórn og hússtjórn var hann bæöi gætinn, forsjáll og farsæll, og búnafcist honum því vel. Gestrisinn var hann, skenrmtinn og veitinga samur vib þá, er hann heimsóttu. Vel hann stóð, vel hann slarfabi, sjer og þjób til þarfa, unz ab skeibib var skapa rnnnib og fjekk liann frib og hvíld. 1. Líkt og þá velrar blærinn bisti brýzt inn í fagran jurtagarb, laufgaban apald hrjábi og Jiristi, liann svo af stofni krjúpa varb, undir haris falli endurkvab eikanna fjöld í grænum stab. 2. þjóbfjelags eins í garbinn græna gremiblær dauba þrengdist hjer, mannbaldur laut ab velli væna vob er mannkosta bar á sjer. Nú er af falli flogin lians fregn um bústabi Vestanlands. 3. Jeg meb þeim fyrsiu fregn þá heyrbi, fangbrögb vib deyb nær þreytti liann, unz í grafarbeb kaldan keyrbi hvíldir þar hold af verkum fann ; í sonar Gubs dýrbar sanna ró sál hans á engilvængjúm fló. 4. Sannlega hneig þar isetjan þreylta heima er freistiriga' ab vígum stób, meb sálararma eflda en sveitta útmældan ekeiíflöt gegnum vób. Blis vonar skein þá bijósti í brábum er lokib staifi því. , 5. Fjörleib þín var sem fleiri manna fögrum rósum í bili sáb, þú reyndist eins og abrír kanna, opt er þyrnum á götu stráb, því lífib allt er sorg og sut, setn eirin strauinur þab líbur út. 6. þú snyrtiinenni Snæfellstanga anjerirbu vib oss baki nú, hefirbu lokib lífs áfanga í lifandi vo'n og skærri trú, ab sje þjer geymt á bininum linoss huggar þab bæbí og glebur oss. 7. Alfafir vel þig gjörbi úr garbi greipar hamingju fól þig í, sæmdi þig viti, sæld og arbi, BÓlin þjer yndis brosti blý, vibkvæmni lijartans veitti meb vina trygglyndi, fjörugt geb. 8. þjer var í lófa lagib tíbum á iegi stilla bárujór; þjónabir eins ab ítrum smíbum, í öllum gjörbum verkastór, sann nefnd lietja vib sjerhvab eitt sýndir þin störf af fegtirb skreytt. 9. Snillitigur mæri sveitar sinnar meb sóma styrktir fjelagib; gestir þig voru fúsir íinna; fögrum orbtim nær komstu vib, sig þar vottabi menntab mál, muna djúp byggni, fjörug sál. 10. Keflavík! þjer er garpur genginn, gulli slepptir svo harmir þú ; er þjer luins líki ekki fenginn, um þann bibjib meb skærri trú, mætti uppfyllast skjaldarskarb á skannnri stund sem iiögg\ib varb. 11. 0, þú harmandi ekkjan sára, er nú von til ab svíbí þjer, en skobabu gegnum skýib tára, skær þinn brúbgumi livar hann er í eilífri dýrb þar yndib skín meb útbreiddan fabminn bíbur þín 1 12. Bít, þú svo ánægb börnum mebur heniö þitt græbir Jesú hönd, edifbarvor þá grátna glebur, og grafarimiar losna bönd , endurfafmast þar ástvinir eptir lyktabar mannraunir, 13. Kveb eg þig vinur síbsta’ sinni, úr sorgarheimi farbu vel! eg veit er lokib ætlun þinni, á eptir þjcr niín sporin tel, þau liba eins og lögur straunis, laugferbir eba vitran draums. 0 Jónsson. f SONAMISSIRINN. 1. Man jeg þær tfbir mikib vcl ; rneban blób í æbum hrærist, meban jeg lífs hjer tíma tel og tilfinningasamt lijarta bærizt vikinn burt nú, þá vafbi eg iijer, vininn unga, ab brjósti mjer. 2. þegar mjer bitur bætti rnein, bros um andlitib lireina’ og fríba, þar sem úr ungum augum skein : engil-sakleysis fögur blíba ; mörg vár þá sltindin mjög indæl, mjer fannst næstum jeg væri sæl. 3. ,þegar jeg mærum mjólkurteig, mjúku varirnar fjekk ab næra; Og fagur lokkab liofub iineig, vib hjarta mitt, í blundinn væra og bjaitan lófa breiddi sinn, blýblyndur mjer á kinn. 4. f>á varb svo hrifinn liugurinn: himin kynjubmn tilflnningum, ab andinn gladdur gleymdi minn, gjörvaliri sorg og mótlætingum ; saklausra engla sambúb í, sig hann áleit ab vera því. 5. Görvallur kvíbi hverfa lilaut; í hrabii ferb til vegamóta, því fengib hafbi jeg förnnaut livors fylgdar, var svo kært ab njóta, leiddi jeg banti þá iiínn stutta stig, stutt svo hann aptur gæti mig. 6. En þegar rnóburástin hrein, undi vib blíbu tiins kæra sonar; og glcbi Ijós livab skærast skein, á skýjalausutn himni vonar; í svipan einnLsorla ab dró, og sorgar myikri yfir sló. 7. því fyrri en mig varbi var : vinar iiib skæra auga brostib, hvassyddur broddur barma skar bjarta mitt þiingu slagi lostiö; mjer vart) ei stuudin mörg indæl, mjer fannst jeg ekki lengur sæl. 8. Jafnskjótt sem hurfu brosin blíb burt af fölnufum rósa vörum, grátnri fannst mjer hin gullna tíb glabværbar minnar sem á förum ; andvörpinn stundi heldur heitt, hjartað f brjósti næsta þreytt, 9. Enda var báran ekki stök, aíli því sterku beitti síuu , daubinn og herti djarfleg tök, ab dreira stokknu lijarta mínu, þar innan stundar aptur liinn átskæra soniun tók hann minn. 10. Aflvana stób jeg eptir þá alþakin djúpnm sorgar kaununi og veiitist engin huggun lijá heimi, í þessum mínum raunum, hryggbarbönd ab svo hertu fast eg hjelt þá mundi örmagnast. 11. En koiningiiiinn liiinna hár bjálpari og iækning ailra meina, sem ailra hryggra telur íár, og tekur þeiira neyb til greina, harmþrungnum býbnr heitn til sín, hann vitjabi þá líka mín. 12. I anda mændi augab þá, ab hans blessaba nábarstóli, styrkti lianu mig ab standa á, því stranga lífsins mæbu róli ; kveinstafi mína heyrbi iiann, hjartab sorgmædda glebja vann. 13. Svo jeg fæ glöb í gegnum tár, Gubs rníns af krapti studd nú brosab, er þótt ab hjartab svíbi sár, sinnib af, etríbuin fjötrum losab, mín þunga byrbi mjer finnst Ijett, mótlætinu er takmark sett. 14. Himneska veitir liuggun mjer, hryggri ab veit í alfögnubi, biæbranna ungu beggja er, bústabur nú lijá sjálfum Gubi; liann sem fribþægbi íyrir iieim fabm sinn, hvar breiddi rnóti þeim. 15. þar fæ jeg aptur þá ab sjá ; þá munu gróin djúpu sárin, þá munu og af þrútnri brá, þornub heitu og beisku tárin; meb þolugt geb jeg þreyja vil, þeirrar blessubu stundar til. 16. Meb undirgefni eg vil því, undir Gubs vilja og ráb mig beygja; þakklátri hjartans aubmýkt f, í nafni Jesú glabvær segja: „Herrann gaf mjer og hann lók þab, hans blessab nafn sje vegsamab®. Móbirin. Hinn 3. oklóberm. 1873, sálabist jarbeig- andi húsmabur Jónathan Indribason á Efri-Dálk- slöbum á Svalbarb8strönd eptir 6 daga sjúk- dómslegu hjer um 50 ára gamall, hann var fæddur á Nebri-Dálkstöbum á nefndri strönd árib 1823. Foreldrar hans voru þ4 verandi bónd- inn þar Indribi Jónsson og kona hans Ingi- björg Helgadóttir, liann ólzt upp lijá foreldrunt sínum til þess liann var 25 ára ab hann gekk ab eiga skikkanlega og rábsetta stúlku Hall- dóru þórbardóttor, seni nú er hans eptirlifandi ekkja ; ári síbar byrjabi hann búskap á Leifs- húsum á fyrrnefndri strönd; og bjó þar iengst af einn í 20 ár. Arib 1870 brá hann búi og flutti sig í húsmennsku á eignarjörb sína Efri- Dáikstabi, hvar hann nú andabist. Jónathan sál. átti eptir sig eina dóttur, hann var laglegur kop- arsmibur og hinn duglegasti mabur í sinni stjett. Úr brjefi úr Strandarsýslu d. 8. sept. 1873. ,5 dag júlítn. næstl. andabist ab Skribnesenni í Broddaneshrepp, ejitir langvinna Iegu í brjóstveiki, hinn heibursverbi merkismabur, óbals- bóndi og fyrrum hrcppstjóri Jón Jónsson á 72 ald- ursári; eiginnkona hans var liúsfreyja Hallfríbur Brynjúlfsdótiir, og varb þeim 13 barna aubib, iivar af 5 eru dáin, en 8 lifandi, öll komín á fullorbins ár. Jón sál. var bib mesta mannval í allri hegbun sinni, hógvær og blíbur í um- gengni, ástrfkur eiginmabur, elskuverbur og umhyggju8arnur fabir, sibavandur og stjórnsain- ur húsbóndi, gestrisinn og glablyndur, gui'hrædd- ur og vandabur í breytni sinni, og kappkostabi af fremsta roegni" ab uppala bnrn sín í gubs- ótta og góbum sibum og naut því ab verbleik- um, hylli og virbingar af öllum þeim er þekktu hann, og mun eiginkona, börn og ástmenni lengi trega og harma missir hans, og geyma endurminningu hinna libnu lífstunda hans í þakk- látum hjörtum*. Úr brjeli af Jökuldal, d. 10. október þ. á. „Hinn 21. f. m andaíist ab Eiríksstöbum merk- isbóndinn Jón Jónsson, sonrir Jóns sál. JónS- sonar og gáfukonunnar Gubrúnar Gunnlaugs- dóttur, er býr þar cnn þá. Jón sál. var fædd" ur 5. júlí 1837, og giptizl 8. nóv. 1867, liinní eptirlifandi ekkju sinni Abalbjörgu Methúsalems- dóttur; þan voru bræbra börn, og er móbir hennar Madama Kristbjörg, sem nu er gipt sjera Pjetri ab Valþjófsstab. Jón sál. var eitthvert liib mesta prúbmenni, er jeg hef þekkt; liann var ágætlega vel ab sjer og gáfabur vel; lianli var ástríkur sonnr, ektamaki, brófir og vin- ur. Jeg hefi aldrei sjeb meiri liarm eptir nokkurn mann, og sjálfur sakna jeg hanS) eins og ab hann liefbi verib minn eigin bróbir. I mörg ár þjábist Jón sál. af fótmeini, er lianö gat engrar bjálpar fcngib vi?>, en svo var hatin orbinn beygbur, ab Itann trystist meb engu mdti ab sigla, þótt margir rjebu honum til þess. þótt hann optast yrbi ab halda vib rtímib hin síbustu ár æfi sinnar, rjeb liann þó ab mesl'1 fyrir bústjórn á heiinilinu, og var þannig stoð móbur sinnar. Meban abrir nutu heilbrigbis oS ' gátu verib ab störfum úti vib, þá var unabu* hans í því fólginn ab lesa allar þær fræbibæku1'i er hann nábi í, enda mun hann hafa verib or^' inn fleatum mönnum fróbari. Aidrei heyrbist eitt óþolirimæbis orb af niunni þessa inikla manns, þótt liann optlega iiefbi lítib vibþol. ^ sumar var hann lasinn fremur veriju, bæbi af kvefi og magnleysi, en meb bezta móti í fæt- inuni, þangað til hinn 14 f. m., ab liann var b al' tekinn af verkjum í líkamanum, og stirbn' abi liann þá svo, ab hann gat ekki hrsert slg; þó linabi honnm lítib eitt dagana Þar á eptir, þangab til óþolandi kvöl liijóp í fó1' inn (um öklann) og bólgnabi liann þá þcguf) þessum kvöium linnti ekki fyrr en hann slokku' abi út af meb hjartnæmri bæn fyrir sjer sínurn. þab er næstiim ótrúlegt, live krapíaf lians freindust lengi, enda var iiann ág®*' lega byggbur, Bterkur vel og meb hæstu mö11,1'j um. Daubi lians kom öllum óvart, líklega a því, ab menn voru orbnir svo vanir, að sjá hanU meb sömu nieinsemdinni, hvorki verri nje be*rl! og þar sem iiann virtist fremur þjázt af annarl veiklu í surnar, þá var von allra á hæsta sttS1) ab lionum mundi batna. Ilann var jarbset,u.| 30. f. in. Og fylgdu allir nágrannar hanS grafar, þótt vebur væri illt. Enginn veit á liver>1 stundn Ilerrann kemur; gætib þess jafnan bræbt>r> og fetib þá leib, er leibir til hins eiiífa lífsín9) bvar allir gubelskandi áslvinir nmnu Cnnast^ Eiyantli oy ábyrydarinadur: BjÖM JyllSSOlb^ Akureyri 1813. B. M. Stephdnsson.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.