Norðanfari


Norðanfari - 17.01.1874, Page 1

Norðanfari - 17.01.1874, Page 1
SenJuf' kaupendum koatnad- *'lan$t; verd árg, 2tt arktr * 1 2 *'d, 48 sk,) einstök nr% 8 sk, tðlnlaun 7. hvcrt. NORMNFAHI. Auyfýstngai tru trknui iblad id fynr 4 sk . ktor livu, Vid- mukabJöd cru prentud é fcostn ad hlutadctgenda* 83. Áil. AKUREYRI 17. JAPiÚAR 1874. m. a—«. AUGLÝSING um póstmálefni. I. Logstjórnin heíir hinn 26. d. septem- berm. þ. á. samþykkt eptirskrifaöar breyt- ingar á reglum þeirn, sem gjörðar eru í auglýsingu um póstmál á fslandi af 3. maf L á. 2., 7. og 8 gr. um stofnsetningu póst- afgreiðslustaða og brjefhirðingarstaða, og um laun fyrir þessar sýslanir, nefnilega: að nýir brjefhirðingarstaðir veröi stofn- b. á IIvoli í Saurbaejarhrepp í Dalasýslu, að neðannefndir brjelhiröingarstaðir legg- ist niður, nefnilega: a, Hvammur í Mýrasýslu settir a- á Iíesti II. Fvrir ár í Borgarfjarðarsýslu. b, c, d, e, *, g, Póroddstaðir Hjaltabakki Höskuldsstaðir Hjaitastaðir Viðvík f Ilönavatnssýslu í Skagafjaröarsýslu Háls f Þingevjarsýslu og h, Iljarðarholt í Dalasýslu. að brjeíhirðingarstaðurinn í Hraungerði 4- 6. veröi gjörður að póstafgreiðslustað með Iðrd. launum árlega. að póstafgreiðslan á Grenjaðarstaö verði flutt að Helgastöðum í Fingeyjarsýslu. að pósíafgreiðslan á Velli verði flutt að Breiðabólsstað í Fljótshlíð. aö launin fyrir neðannefndar póstaf- greiðslur verði eptirleiðis þannig: a, í Stykkishólmi . . . . 40 rd. b, á Akureyri...................40 — c, á Hjarðarholti (Mýrasýslu) . 25 —1 d, á Miklabæ (Skagafjarðarsýslu) 20 _____ I. II. III. IV. V. VI. VII. 'lr póstur af staö snemma morguns hinn á- bveðna ferðadag, og brjefa meðtaka hættir bl. 8 kvöldinu fyrir. Iíomudagur pósts til °g ferðadagur Jhans frá millistöðvunum verð- Ur ekki nákvæmlega tiltekinn. Beir „fyrstu“ ferðadagar frá millistöðvunum, sein til eru teknir í hinni nákvæmu íerðaáætlun, eiga einungis' að gefa í skyn, að póstarnir inegi þar ekki Iengur dvelja, en þörf gjörist til &Ö afgrciða þá áleiðis og að kynna almenn- Póstleið I. Reykjavík, Stykkishólmur, fsafjörður. Póstleið II. a, Reykjavík Akureyri. I^óstleið II. tí, Akureyri Djúpivogur Póstleið III. a, Reykjavík Prestsbakki. Póstleið III. b, Prestsbakki Djúpivogur. frá Stykk- frá Stykk- frá frá frá frá frá frá frá ishólmi til frá ishólmi til frá Reykja- Djúpa- frá Reykja- Prests- Djúpa- Prest*- Isafirbi Rvíkur. Rcykjavík. Isafjarbar. Akureyri. vík. vogi. Akureyrl. vík. bakka. »ogi. bakka. 23. Febr. 9. Marz 25. Maiz 3. Apr. 4. Marz 26. Marz 12. Jan. 12. Apr. 27. Marz 6. Apr. 5. Jan. 16. Apr. 30. Maí 17. Apr. 26. Apr. 8. Maf 15. Maí 18. Apr. 9. Maí 29. Apr. 25. Maí 12. Maí 22. Maf 28. Apr. 10. Júní 27. Maí 6.Júnf 18. Júní 25. Júní 2. Júní 19. Júní 10. Júní 3. Júlí 20. Júnf- 30. Júní 8. Júlí 8. Júlí 1 7. Júlt 28. Júlí 4. Ág. 12. Júlí 29. Júlí 20. Júlí 12. Ág. 30. Júlí 10. Ág. 18. Júlí L6. Ág. 18. Ág. 27. Ág. 7. Sept. 14. Sept. 22. Ág. 8. Sept.^ 29. Ág. 24. Sept. 9. Sept. 20. Sepí. 27. Ág. 9. Okt. 28. Sept. 12 Nóv 28. Sept. 7. Okt. 19. Okt. 27. Okt. 2. Okt. 21. Okt. 10. Okt. 7. Nóv. 22. Okt. 2. Nóv. 8. Nóv. 17. Nóv. 4. Des. 14. Des. 7. Nóv. 3. Des. 24. Nóv. 27. Des. 14. Des. 3. Jan. 1875 23. Nóv. 7. Jan. 1875 ingi þann tíina, er með vissu veröur tekið við póstsendingum á millistöðvunum með hverjuin pósti. Aukapóstarnir fara optastnær daginn eptir, að aðalpósturinn frá Iíeykjavík kem- ur á þann stað, hvaðan aukapóstur skal hefja ferð sfna, og koma aptur til baka ept- ir sólarhrings dvöl á endastað leiðar sinnar, þó svo að þeir ávallt skuli ná aðalpósti á apturleið hans um hlutaðeigandi póststöðvar. Að öðru leyti vfsast til hinnar nákvæmu Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 3. d. Desembermán. 1873. Illlinar Finscn. ferða-áætlunar póstanna sem verða mun til eptirlits og leiðbeiningar á öllum póststöð- um í landinu, og þar að auki verða látin til ótbýtingar hjá amtmönnum og póstmeist- aranum í Reykjavík. III. í stað brjefhirðingarinnar á Staía- felli er fyrst uin sinn stofnaður brjefhirðing- arstaður á Hofi í Álftafirði. Ofantaldar breytingar öðlast gildi frá 1. janúar 1874. Jóa Jóntton. lítið eitt um stjórnarskipunar MALIÐ. Þaí) mun þegar orfcib kunnugt umalltland, hverjar lyktir stjórnarskipunar málsins urtu á alþingi þvf er haldib var í sumar, ab þeir tveir Hukkar í þinginu (meiri og minni hlutinn) sem 'eiíb hafa hver öbrum svo andstæbir aí> undan- föinu, sameinubu Big og sendu konungi sameig- bdegt álitsskjal utu málib. Vjer skulum ab þessu sinrti ckki fara neinum getum um þab, ve heppilcgar þessar málalyktir eru, eba hve lr‘f þær muriu hafa á endileg úrslit málsins, en glebja In4 a||a er yj|ja [g|an(ij ve|( tvfdrægni sú sem ab undan förnu hefur ver- svo rík ( þinginu, — þegar um stjórnar- i& Bk| ýpunar málib hefur verib ab ræba, — virbist tia ab vera horfin, og þar meb er hinum erfitasta j. rei8Luldi á léib málsins rutt úr vegi. Oss Ut^ar annars mjög á því, a& blöb vor hafa U 8em ekkert látið til sín heyra um þær d*ykUr sem urbu á þingi I eutnar, annab e^. slutla °g fáorba skýrslu um gang stjórnar- ^ Punar máisins á þinginu. þab er eins og j ' ^3lnenn v°rir láti sjer standa á sama hvern- þurin'a K'^'^ ’ °g bvert c1,8!11 Þu38 fal'a ^ eba hinn bóginn. peasu er öbruvísi hátt- eírax bm ^ons^u blöb og blabamenn, því I ,, 6111 a^ brydda á hreiíingunum á und- 'k B'aliarundinutj, í vor sem leib, fóru ab út 6má gieinir í dönskum blöbum, ogsíb- I an hafa þau, svo ab segja, fyigt þingvaiiafund- inum og alþingi fet fyrir fet. Af því vjer hyggjum ab lesendum Norbanf. muni kærkomib ab kynna sjer skobanir þær sem nú eru gyld- andi í Danmörku, um stjómar sambandib milli vor og Dana, þá tökum vjer upp ágrip afhinu helzta er vjer höfum sjeb í dönskum blöbutn um sijórnarskipunar málib, því ab taka þab ailt orb- rjett, ieyfir ekki rúurib í blabinu. I eir.u af liinum merkustu Kaupmannahafn- ar blöbuin, sem nefnist „Dags-Teiegrafen“ stendur grein nokkur 10. ágúst þ. á., sem hefur ab fyrir8Ögn: „Frá Isiandi4. Grein þessi er aub- sjáarilega ritub af dönskum manni, eba „dönsk- um Islendingi" eptir því sem rábib verbur af öllum búningi á henni. par er þá fyrst skyrt frá undírbúningnum til þingvallafundarins, og þannig frá sagt, ab haldnir hafi verib hjeraba- fundir um land allt, og á þeim kosnir tveir fuiltrúar eba umbobsmenn, fyrir hvert kjördæmi, tii ab mæta á þingvallafnndinum fyrir hönd þjófarinnar. En síban segir böfundur greinar- innar: „þetta gekk alit eblilega til og á vana- legan hátt, og sýndíst í sjálfu sjer* ekkert hættu- legt, ab því fráskildu, ab þjóbvinafjelagib, sem er stofnab af Jóni Sigurbssyni og fyrir hann, tók málib ab sjer. þab voru einmitt forvígis menn þjóbvinafjelagsins •— sem aliir eru liinir áköfustu ahangendiir J. S — scm gengust l'yrir þesstun fundahbldum, og sem eins og þeir eru vanir, ginntu aimenning f laumi til ab *ækja fundina, og kjósa til þingvallafundarins. þab var þetta iaunpukur sem leit svo ískyggilega út, og sem gaf tilefni tii þess orbasveims sem gekk um áformabar árásir gegn landshöfðingjanum o. s. frv.“ Höfundurinn glebur sig annars viö þab. ab ekkert hafi orbib af þesau.^því annað hvort muni forvígís mönnunumhafa faliisthug- ur þegar til kom, eða þeir hafa sjeð sig um hönd.1 þar næst skýrir höfundurinn frá því er gjörbist á þingvaliafundinum, ab þab hafieink- um verib tvö mál, sem þar voru rædd og ráb- ið til iykta, sem sje stjórnarskipimar máiib, og þjóðhátíbar málib í minningu Islands byggingar*. 1). Allur þessi þvætlingur um afskipti þjób- vinafjelagsins af fundahöldunum í vor sera leib er rakalaus ab því er vjor bezt vitum. Al- þingismennirnir gcngust fyrir fundahöldunum, hver l sínu kjördæmi — ekki sem meblimir þjóðv. fjelagsins, heldur sem fulltrúar þjúbarinn- ar. Fundirnir voru haldnir opinberiega, og f heyranda hijóði, og meb þab sem á þeim gjörb- ist, var ekki farib í neina lauukofa. En hjer af má rába þab, hverjar sögur berast hjeban til Kaupmannahafnar, að úlfaldi er gjörbur úr hverri mýflugu, og ab alit er iagt út á hinn versta veg fyrir oss. 2) Uöf. kemst ab þeirri hlæilegu nibur- stöbu, ab bygging Ialarids sje ranglega heim- færb til ársins 874, og ber Ara prest hinn fróba lyrir því ab Ingólfur Arnason hafi fyrst komiö hingab 870, og sezt hjer ab 873. þetta er —

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.