Norðanfari


Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 1
^enrfur kaupendum kostvad- a,laust; verd drg. 28 arkir * rd. 48 sk,, ein.stok nr. 8 sk. *öluiaun 7. hvert. KOMAPAM. Auglýsingar eru teknar i blai id fyrir 4 sk. hver Hna. Vid- aukablöd eru prentud á kostn ad hlutadeigenda. VS. ÁR. AKUREYRI 6. FEBRÚAR 1874. M 5.-6. GREIN I MOTI GREIN eptir dvísan höfund í þjd&dlfi 22. nóvemb. f. á. jþá er eigi enn stt -krossber- 8ns“, málkunningja míns,fer jeg kvaddi sí&- 8«t á þá leií), sem mundi je% vís til a& lei&rjetta ^ann ö&ru sinni, ef þess gjfc&ist þörf. Einhver ffændi hans hefur nú apturfÐr&i& lil þess, rjett l>n sama leyti og hinn lífseigi þjó&dlfur varíi 25 ára gamall, a& halda uppi vörn hinnar nýu 6álmabdkar og þá jafnframt aí> hrópa þá, sem ®agt hafa til annmarka hennítr. þa& leynir sjer eigi, a& skjalara þessnm kippir í kyn sitt. í>annig reyndist hann rjett mátulega glöggskyggn «1 þess, a& geta eigi sje& hin stærstu sálmalýti, ®n hefur þá eigi a& sí&ur, allt a& einu og fyr- 'rreffnari hans, þa& rá& fyrir sjer, a&dyljamenn nafns síns og firra sig svo dvir&ingu. Nokku& l>«fur þó þessi hinn sí&ari myrkranna sonur fram yör hinn fyrra. Hann er áræ&is meiri; hann Ieynir na& skapa manor. En, svo sem vi& >nátti búast, fer þa& nú allt í ólestri fyrir hon- ®ni, e&a öldungis á sömu Iei&, og segir í stök- inni gömlu: „Andanum kom ekki í hann“. Já, andalaus ver&ur hann, svo brag& er a&, þessi hinn svo kalla&i „brjefritari“, sem trossberafrændinn er a& búa til þarna í þjó&- álfi. þa& á a& ver&a „vel mennta&ur íslendingur, 8ott skáld og mikill frelsisvinur“. þettamundu vera eigi alllitiir kostir, ef nokkub yr&i úr a°kkrum þeirra. En látum oss þá fyrst og Irfinist sko&a velmenninguna. Hún er eigi meiri er>n svo, a& „brjefritarinn“ kve&ur þa& vera sjer ^ki.’Janlc&t, a5’ noKkuí ma&Hf "skylðl amast viö s'íkri bók, sem nýa sálmabókin er, nema ein- Ungis vegna þess, a& biskupinn hafi „ekki þótt ^nnaa nógu frjálslega fram á alþingi hin seinustu úfin ( stjórnarbótar málinu“. þvílík ályktun e^a geta er au&sjáanlega svo óviturleg og ó- Bann!eg, a& eigi hæfir me& nokkru móti a& eigna hana vel menntu&um manni. Hún ætti frá helzt a& geta komib frá einhverjum þeim, er væriblindur isjálfsstnsökog sann- *eikanum sárrei&astur, þar sem tekib er á kaunum sálmabókarinnar. En úr engum te'rra, er þetta kynni til a& ná, get jeg þó, satt a& segja, svo líti& gjört, a& ætla honum svo lnikla vanhyggju; því þa& væri raunar hi& sama, Sem a& skipa honum á hinn óæ&ra bekk me& si&lausum mönnum. Enda þætti mjer og fyrir ftútt leyti einkis vi& þurfa, nema aft hlæja a& hví, ef einhver væri sá dári, a& bera mjer þa& ® brýn, a& jeg ljeti sálmabókina gjalda atkvæ&a 'úskupsins í alþingismálum. I ö&ru lagi á hann a& vera gott skáld, Islendingurinn þessi, sem e,8i veit nær enn hann villist me& sálmabókina lnfi í alþingissalinn. Annab er þó sýnna, enn a& hann hafi gott vit á skáldskap, e&a a& fi'innsta kosti á sálmakve&skap, slíkt hól sem hann ber á þessa nýu sálmabók, er svo vi&a frá upphafi til enda mei&ir menn og hneixlar me& barningi og bögumælum, me&bje- ^árna, hortittum og rímnaglósum, me& allshátt- at braglýtum og jafnvel á nokkrum stö&um me& _*• sem hvergi nærri er laust vi& andstyggð og "^nnindi1. þessa fur&ulegu vanþekking, sem ^engnr dulin hinna stórger&ustu sálmagalla, vottar ’jHlefritarmn* svo Ijóslega sem ver&a má, þar d 1) Til þess a& lítib eitt hlotnist hverjura j.°aki í þessu ógna safni, get jeg í brá& látib i 'er nægja, a& benda á einn sálm, hinn 206. ^ nkinni. þar væntir mig a& eigi sje torsótt Kv(|t'nna sýnishorn af allri þessari óhæfu. En þe 'k firn mundu þá eigi saman koma, ef allt 8 kyns væri til tíni úr bókinui? sem hann gáir einkis nema a& göfga bókina, og tekur svo í blindni s(ns hugskost a& berjast vi& þá menn, er enginn hefur enn heyrt nje sjeb á þessari jör&u, e&a svo jeg lofi honum sjálfum a& Bkjala og sýni þa&, a& jeg lýg engu, vi& „þá, sem ní&a gott verk fyrir almenningi fyrir þa&, a& þa& fullnægir ekki ómögulegum skilyr&um“. Slíkir menn eru hvergi tii, nema a& eins í ruglu&u höflbl þessa hins kynlega skáldaspillis. Og hva&an kemur honum þa&, a& hann sjer þessar ofsjónir ? það hlýtur a& koma af því, ab honum vir&ist sem nýa sálma- bókin fullnægi öllum mögulegum skilyr&um. En sá, sem er svo grænn og blár, sá, sera er svo lítilþægur og óvandur a& sálmakve&skap, hver trúir því, a& hann geti verib gott skáld? Nei. öilu framar má þa& þykja efasamt, hvort hann getur verib me& öllu viti. j>ví hvers þarf annars vi&, enn heilbrig&rar skynsemi til þess, a& hverjura manni megi vera fullljóst a& þa& hlýtur þó a& vera roögulegt, a& ganga frá sálmabók betur enn svo, a& hún beri á bor& fyrir menn þvílíka sálurjetti sem þessa: „Sann- ur Gu& ver&ur aumur þræll“ og „Sat- an víttve&ur títt Um veraldar frón*1, ellegar a&rar eins málleystír og þessar: „í dýr&u“ (bls. 280.), „alvarlegai»a“ (bls. 128.), „rei& af“ (fyrir reiddi af, bls. 149.)? Fleira skal jeg eigi hjer telja, en þótt æri& sje til þessuáþekkt, e&a þá eigi stórum betra. I þri&ja og sí&asta máta á „brjefritarinn“ a& vera mikill frelsisvinur. En hverju var&ar þa& f því máli, sem lijer ræ&ir um? E&á hva& mun skuggánum I pjö&öTB ganga til þess, a& vilja tylla djásni frelsisástarinnar á höfub þessum sálmabókarsnakk sínum? Ept- ir þvíj sem hann sjálfur lætur jhonum far- ast or& um andmælin i gegn bókinni, a& þau hljóti a& vera af því risin, a& mönnum bafi þótt biskupinn fremur enn hitt ófrjálslegur, á alþingi, þá skyldu menn ætla, a& hann mundi láta þa& fylgja dálætinu vi& sálmabókina, a& marka menntamanninum sínum og skáldinu gó&a hæfilegan bás og láta t. a. m þar vi& sitja, a& gefa honum vitnisbur&inn „ek k i n ógu frj áls- legur“. Nei, þa& lízt honum þó eigi a& gjöra, vegna þess hann hyggur, a& atkvæ&i mannsins um bókina muni ver&a framar sinnt, ef þa& er látib koma uudan tungurótum frelsisvina, ogþvf freistar hann þtss brag&s, a& skjóta honum f þann flokkinn, en þótt hann ætti þar ekki a& vera. En eigi a& sí&ur ver&ur þetta engu líkara, enn a& hjer sje þá einmitt verið a& ljósta því upp, er leynt átti a& fara, nefnilega a& sá andi, sem dregur fjö&ur yfir lýti nýu sálmabókarinn- ar og leitast vi& a& þröngva henni a& mönnum me& ljúfu og lei&u, muni eiga til einhverrar frændsemi a& telja vi& þann ófrelsis anda, sem kvartað er um a& sje allt of ríkur hjá vissum Islendingum, þar sem þeir skulu leggja fram sinn hlut til landsmála vorra. Svo óheppinn var hann þá, þessi hinn nýi þjónustusveinn bókarinnar höttóttua, þar sem hann „fór a& skapa mann“ í hennar þarf- ir“ ; já, svo einstaklega óheppinn, a& sjálfum fe&rum hennar má vera hin mesta skapraun a& slíkum fjelögum, er eigi duga betur til a& berja í brestina. Mig skyldi þá og eigi fur&a, þótt þeir tækju nú þab rá&, a& bi&ja ritstjóra þjó&- 1) Hve raunlíkt er eigi þetta því, sem kve&iB er í Úlfarsrímum um berserksgang Hró- ars : „f æ tu r g I ei d d i, haubrib ó&!“ 2) Jeg hef þa& eptir, aera síra Stefán á Kálfatjörn haf&i fyrir. — 9 — ólfs væg&ar, a& eigi gjöri hann þeim og ves- alli dóttur þeirra optar óleik me& þeirri vörn, sem er verri en engin, enda látin í tje af þeim einum, er ver&a ab varast a& segja til nafns 8Ín8, svo þeir gjöri því eigi minnkun. Annars vegar vil jeg þess geta vi& hinn óvísa höfund í þjóbólfi, a& eigi skyldi hann treysta því, a& nýa sálmabókin „ge&jist vel al- menningi yfir höfub a& tala“, þótt „upplag hennar sje a& kalla uppgengið*. Af þessuverb- ur a& cins þa& meb vissu rá&i&, a& menn hafa verib fúsir til a& kaupa bókina, sem og er e&Ii- legt, vegna þess a& almenn þörf og löngun landsmanna kalla&i til vanda&ri og fullkomnari sálmabókar enn þeirrar, sem vjer höfum átt vi& a& búa frá upphafi þessarar aldar. jþar sem svo var ástatt og alþý&an hlaut þvf a& vera gjörn til nýungarinnar, þurfti þá eigi heldur bókin a& vera neinn kostagripur, til þess a& hún gengi vel út. Enda gæti jeg því mi&ur, ef jeg vildi, bent á þá ritlinga, er út hafa komib nú á hin- um sf&ustu árura bókmenntum vorum til engr- ar sæmdar, en þó verib keyptir hva&an æfa. A& sí&ustu leggur launtunga þjó&ólfs það til, a& sfeppt ver&i kollektum, pistlum og gu&- spjöllum í allt a& helmingi af nýu upplagi Sálma- bókarinnar, er brá&um muni væntanlegt. I þessu einu get jeg gjarnan veri& samdóma hinum 6 - vísa höfundi. En ö&ru álítur hann ,^ekki rjett e&a ráðlegt a& breyta íbókinni". Líklega má þó breyta prentvillunum? Og jeg leyfi mjer enn framar a& spyrja: Mundi þa& vera nokkub órjett e&a "ö rá& Iegt, þótt viki& væri í burt hinurn au&sýnustu málvillum og bögu- mælum? Mundi þa& vera órjett e&a órá&- legt, a& fella úr aptur 5. versið me& vf&a va&linum, er eptir langa útivist var a& nýu skotib til stórrar skemmdar, e&a, jeg held mjer sje óhætl a& segja, til fullkomins banameins, inn í hinn gó&a sálm „Heyr mín hljó&“? Mundi þa& vera órjett e&a órá&legt, aö breyta e&a sleppa gátunni um skírnina, þa& er a& skilja versinu „Einsamalt vatnið augun sjá“, sem svo er óskaplega úr gar&i gjört, a& hryggilegt má þykja fyrir minning Lúters? Mundi þa& vera órjett e&a óráðlegt, þó sleppt væri e&a breytt sálmunum 80. og 206., svo enginn glæpist á þvf, a& syngja þa& yrkisefni, er „skaparans englar tjá lof raeyjar skauti“ og „Gu& ver&ur þræll“, en Frelsarinn „lamdi’ á flótta heljarní&“? Mundi þa& vera órjett e&a órá&Iegt, þótt breytt væri e&a sleppt þeirri bæn> er bi&ur Gu& um styrk til a& skeyta aldrei syndunum (bls. 139.) ? Mundi þa& vera órjett e&a órá&Iegt þótt breytt væri sí&ast í versinu 169 (bls. 128.) því or&a fari, er lætur þa& skýrt í Ijós, að annar sja frelsari vor, enn Jesús Kristur? Mundi þa& vera órjett e&a órá&Jegt, a& vísa burt aptur sonarbeitinu ,,mog’r“, sem ófyrirsynju var leitt í kórinn 1871, ogjafnvel a& hreinsa sálma- bókina af hinum edduskotnu jar&arheitum ,,fold“ og „stor&“, en þótt vjer höfum átt þeim lengi a& venjast í messusöng vorum? Mundi þa& vera órjett e&a órá&legt, þótt hinn vandvirki þý&andi eyddi þeirri flækju, sem óprý&ir tvær hinar fyrstu hendingar f 4 versi hins ágæta sálms „Vor Gu& er borg á bjargi traust“? Mundi þa& vera órjett e&a órá&legt, a& nema f burtu aptur flcsta e&ur alla stúfana úr pfslar- sálmum Hallgríms Pjeturssonar, þar sem þessir sálmar eru enn sungnir í heilulagi urn allt land, og eru til í hvers manns húsi, svo kostur er á ab syngja úr þeim hvenær og hva&, sem menn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.