Norðanfari


Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 2
— 10 — • vilja, vife sjerhverja gnfsþjdnustu ? Muniii þab vera órjett eba dráblegt, þótt lagabar vœru binar afkáralegu hendingar, sem IoSa svo sam- an, a6 mjög er ónotalegt meb þær ab fara, f hinu 3. og 6. versi sálmsins 462 ? Mundi þab vera órjett eba óráblegt, ab stytta hina oflöngu hending í bragarhættinum ,,Á Gub alieina", samkvæmt því sem þegar hefur verib gjört vib hinar oflöngu hendingar undir lögunum ,,Heib- ur sje Gubi himnum á“ og „Gæzkurlki græb- ari minn“, og aptur hins vegar, ab gjöra þær hendingar fulliangar, sem eru of stuttar, t. d. í versinu M0 Jestí, þitt er orbib oss“ og á nokkr- uin stöbum öbrum ? Mundi þab jafnvel vera órjett eba óráblegt, ab af nema, þótt gamall sje, þann galla kvebskaparins, er lætur svo ámátt- lega í framburbinum og á um Ieib svo iila vib íagib á sálminum ,,Nú látum oss likamann grafa“? Og ef haldib væri sáiminum „Heibra skulum vjer herrann Krist'1, mundi þab þá vera órjett og óráölegt, ab leysa af bragarhættinum þá skekkju, sem er eptirstæling eptir danskri ó- mynd, og sntía honum til hinnar eblilegu jam- bísku myndar, svo sem Svíar hafa vib sinn sálm (,Lof vare dig, o Jesu Cbrist“? Fleiri þvílíkra greina hirbijeg eigi ab spyrja nú ab sinni. Jeg tek hjer ab eins þetta tii dæmis, sem fátt af mörgu. En svarib mjer, góbir bræbur, þjer sem vit hafib á málavöxtum og undir eins hjarta til ab girnast þab, er bet- ur gegnir. Svarib ybur sjálfum og alþýbu manna meb hreinskilni og einurb, ef eigi til margra spurninga, þá þó ab minnsta kosti til þessara tveggja: 1. Er eigi sálmabókinni 1871 margra og stórra umbóta vant, til þess ab htín megi heita vibsæmanieg á þeBsum tíma? 2. Er nokkurstí ástæba, ernokkrusje nýt, þvítil fyrirstöbu, ab menn takinúþegarabefna til.annarar, betvi og ókostaminni, sálmabók- a r? Björn Halldórsson. LlTÍÐ EITT UM STJÓRNARSKIPUNAR- MÁLIÐ. (Framhald). Um þessar mundir reis upp landi vor Gísli Brynjólfsson — fyrrverandi alþingismabur og meblimur Arna Magntíssonar nefndarinnar m. m. — og fór ab rita í Berlingatíbindunum „um hib íslenzka stjórnarskipnnarmái, og hvernig áhorf- ist meb lyktir þess“. þegar seinustu skip fóru frá Höfn í haust, voru eigi minna en 5 grein- ir í þessa stefnu, komnaríljós eptir hann, hver & lengd vib mebal Jónsbókar lestur. En sá er galli á gjöf njarbar, ab meb allri þessari mælgi var G. naumast farin ab hreifa vib þeim atrib- um, sem hann virbist hafa ætlab ab gjöra ab umtalsefni. Allar þessar 5 greinir eru tómur formáli eba inngangur, sem fer út í allt abra sálma, eins og Gísla er vandi til þegar hann fer ab rita. Sumir eru líka ab geta til, ab þab muni fara ntí eins og faiib hefur fyrri fyrir G. þegar haDn hefur gefib sig út fyrir rithöfund, ab hann mnni lenda í hafviilum og máske nái aldrei landi. Teljum vjer þab lítinn skaba meb tilliti tii stjórnarskipunarmálsins, því ab á þess- um greinuin hans er lítib ab græba; skulum vjer gefa dálítib sýnishorn af þeim, almenningi til fróbleiks og bkemratunar. í fyrstu greininni gjörir G. einkum ab um- talscfni brjefib frá Reykjavík 11. ágúst, setn v)er gátum um ab framan. Hann gjörir brjef- ritarann ab íslenzku vibrini, sem api eptir öbr- um ÍBÍenzka þjóbrækni, en viti í rauninni ekki hvab dankst eba íslenzkt er. Mest er hann æf- ur vib brjefritarann út af því, ab honum þykir hann ekki mba dón Sigurbsson svo sem íþörf Æje á Og átt l.efbi ab vera, og ab hann lætur J. S. njóta sannmælis f sumum greinum1. Gísli segir sem sje, ab J. S. hafi gjört alit sitt til, ab æsa Islendinga upp á móti Dönum, og ab frá honum sjeu sprottnar allar þær röngu hug- myndir um stjórnarskipunar málib, sem hann segir ab sjeu orbnar Islendingum svo innrættar, ab á meban þeim verbi eigi títrýmt, sje þess eigi ab vænta, ab nokkurt samkomulag geti orb- ib um stjórnarskipunar málib. Eins og kunn- ugt er, hefir J. S. bæbi í ræbum og ritum, far- ib því fram, ab alþingi bæri ab rjettu, sam- þykkis- eba ályktar atkvæbi í stjórnarskipunar- málinu, og hann fjekk konungsfulltrúa á alþingi 1867, til ab viburkenna þetta meb beinni yíir- lýsingu, enda hvab Leuning heitin — sem þá var dómsmálarábgjafi — hafa gefib konungs fuiltrúa heimild til þessa, en svo sem kunnugt er, hefir stjórnin gengib frá þessu á eptir. þetta allt álítur G tóma villeysu og heilaspuna, og fer hann um þab svofeldum orbum: „Hib rjetta í þessu máli — eins og hver hlýtur ab sjá — er þab, ab þv£ líkt Ioforb sem þetta (er Leuning heitin gaf) getur enginn ráb- gjafi, í nokkru því ríki sem hefir lögbundna konungsstjórn, gefib svona fyrirfram. (þvíekki þab) ? Enda vakti konnngsfulltrtíinn (1867) — meb mestu hægb, og minni ab hyggju oflinlega — athygli á þvf, ab þessleibis rjettindi væru eigi veitt nokkru þjóbþingi, enda þótt þau liefb lög- gjafar atkvæbi. Og hvab ríkisfundinn í Dan- mörku (1849) snertir, þá hafbi hann heldur eigi þennan rjett, þar sem konungurinn skyldi und- ir sig, ab samþykkja, ebur neita, hverjum ein- stökum ákvörbunum sem fundurinn gjörbi. þar sem einvöld stjórnarskipan er, segir þab sig sjálft ab öll breyting á stjórnarfyrirkomulaginu, hlýtur ab vera komin undir samkomulagi milli konungsins og þjóbarinnar. þess vegna eru J. S.) um samþykkis atkvæbi) fjærri öllum sanni; annab mál væri þab ef hjer hefbi verib spurs- mál um neitandi atkvæbisrjett fyrir hib rábgef- andi alþing, til ab gjöra þab bært nm, ab sporna vib valdbobum upp á landib2 1) þab er, ef til vill, ekki mörgum afles- endum Norbanfara kunnugt, ab G. Br. hefir um nokkur ár ab undanförnu, gjört sjer mikib far um ab níba og sverta J. S. í dönskum blöbum, og gjöra hann ab vibsjármanni í augum Ðana, en J. S. hefur sem optast goldib þögn vib því. 2) þab er aubsætt ab G. Br. hefur mis- skilib þetta mál frá rótum, annab hvort viljandl eba af fávizku. En ábur en vjer bendum á í hverju þessi misskilningur er fólgin, leyfum vjer oss ab hreifa þeirri spurningu; hafa lslending- ar ekki jafnrjetti vib Ðani í stjórnlagalegu tilliti ? Vjer efumst eigi um ab G. Br. muni kveba já vib þessu, því fyrst er þab, ab þetta jafnrjetti er grundvallab á „sögulegri rás vibburbanna“ frá fyrri tímum (ab vjer vibhöfum þetta nýgjörf- ings orb stjórnar málsins) og allt fram ab 1848, eins og Ðr. Rosenberg og fleiri Danir hafa játab; og í annan stab höfum vjer hátíbiega yfir lýs- ingu tveggja konunga vorra fyrir því. Fribrik konungur 7. segir nefnil. f brjefi sínu 16. apríl 1848 „ab hann ætli ab láta ást sína ná jafnt til allra þegna sinna, og koma fullri skipun á ríkisstjórnina, til ab treysta sameginleg rjettindi ríkisbúanna“. Og Kristján kon- ungur 9. kemst svo ab orbi í brjefi til Islend- inga 23. febrúar 1864, „ab hann ætli ab sýna öll- um þegnum sínum sama rjettlæti og sömu velvild“ þegar nú jafnrjetti vort vib Ðani er þannig fyllilega vibur kennt, kemur enn fram önnur spnrning: höfum vjer ekki sama rjett eins og Danir, til ab methöndla stjórnarlög vor á sama hátt eins og þeir (þ. e. ræba þau á sjer- stökum fundi meb sjerstökum rayndugleik) án nokkurrar thlutunar frá þeirra hálfu ? Mun G. Br. þora ab neita þessu? þar sem ab í kgsbr. 23. sept. 1848 liggur full vibuikenning fyrir þessu jafnrjetli voru, hvernig sem menn ab öbru leyti vilja hártoga þetta brjef. Ab þessu öllu athugubu, vería kröfur J. 8. og Islendinga yfir höfub, um samþykkis atkvæbib, ekki eins fjarri Öllum sanni eins og G. Br. álítur. Meira ab segja, hann hefur eigi farib fram á annab en þab sem hver skinsöm og sanngjörn stjórn hefbi fundib sjer skylt ab veita án þess bebib væri. f>ab sem ab vorri hyggju helzt er ab setja tít á abgjörbir J. S. f þessu máli er þab, ab hann hefur látib tilleibast, ab alþing (sem rábgefandi) fjallabi um stjórnarskipunarmálib, sem þab hafbi Oss þykir eigi þörf á, ab tÍDa fleiratil úr hinni fyrstu grein G. Br. því allt þab sem þar er sagt, er mörgum sinnum upptuggib ábur, og marghrakib. Sama er ab segja um abra greiU' ina, ab í henni er ekkert nýtt; þar er sagt frá því er fram fór á þingvaliafundinum, og er þai tekib upp eptir brjcfinu úr Reykjavík. þar ef getib ýmsra mánna — auk J. S. — sem frem' ur öbrum hafa komib vib sögu stjórnarmálsins, og eru þeir einkenndir eptir því sem höfundin- um þykir eiga vib. Um hina íslenzku pólitík yfir höfub, er farib svofelldum orbum: Bþab eru ileiri af hinum (slenzku bændum, sem hafa efni og vilja á, ab’ skilja hvab frelsib er, og hvab þab í raun og veru hefir ab þýba, mættu þeir rába sjer sjálfir, og þessi pappírspdlitík væri eigi orbin þeim svo innrætt utan frá. þessi pólitik, sem í raun rjettri hefir aldrei verib ís- lenzk, heldur innflutt, og ab mestu leyti afmynd- ub eptir öpun eptir þeirri alsendis ópraktisku pólitík sem var í blóma í Norburálfunni á tíma- bilinu frá 1820 til 1848,- þab er meb öbrum orbum, ekki annab en stúdenta pólitík. E« sá er munurinn, ab þar sem þessi pólitfk er fyrir löngu útdaub allstabar annarstabar í heim- inum, þá er hún enn í fullum blóma á Islandi“* ekkert umbob til frá liálfu þjóbarinnar. 0g sú abferb þingsins verbur naumast rjettlætt meb öbru en því, ab þab hefur sýnt bezta vilja og vibleitni á, ab rába málinu til lykta sem fyrst. þab sem G. Br. skjalar um, ab engin consti- tutionei rábgjafi hafbi heimild til ab veita noklmt þjóbþingi samþykktaratkvæbi, er byggt á tóm- um misskilningi. Alþingi eba Islendingar hafa aldrei ætlast til ab nokkur danskur rábgjafi veitti því likann rjett; þeir hafa bebib konung- inn — sem ber ab álíta de facto einvaldan lijer — um þann rjett, og hvab gat verib á móti því ab hann veitti aiþingi hann, eba einhverju þing* öbru hjer á landi, eins og t. a. m. ríkisfundi Ðana 1849. Meir ab segja, komingurinn er bundinn til ab viburkenna þennan rjett , eptir heitorbunum í brjefunum 16, apr. 1848 og 23. febr. 1864. Vera má ab þab sje eigi allskostat vel valib, aö nerna pennan rjett, sampyKktar- eba áiyktar- atkvæbi, því þab táknar eigi til fulls þá þýbingu , sem í þessum rjetti liggur. Rjettara væri ab nefna þab samkomulags - eba meb ályktar atkvæbisrjett. því þab segir sig sjálft, og þá speki þarf eigi ab sækja til G. Br. ab Islendingar geta eigi sett sjer sjálfuu* stjórnar lög, nema konungur samþykki og eptir samkomulagi vib hann. þar sem G. Br. vifl vefengja, ab ríkisfundur Dana 1849 hafi haft þennan samkomulags- eba mebályktarrjett , þá er þab hreinn misskilningur. Nafnib sjálft (grund lovgivende Iiigsforsamling) bendir til þess, ab þetta þing hafbi annan og meiri rjett en standaþingin höfbu. Og vjer viljum spyrja: mundi konungur, meb sitt eindæmi, hafa getað breytt grundvallarlaga frumvarpi fundarins, og sett annab nýtt í stabinn? Eba mundu Ðanir hafa látib sjer þab lynda, ab tjeb frumvarp annabhvort í heild sinni, eba einstakar greinir þess, hefbu verib lagbar fyrir standaþingin, eba alþingi, eba eitthvert þing annab ? þetta er þá einmitt sú mebferb, sem síjórnarskrárfrumvörp alþingis hafa orbib ab sæta af hinni dönskö Stjórn og hinu danska ríkisþingi. 3) f>ab er sannast ab segja um G. Fr- ab hann hefur „tvo hvoptana og sitt í hverjunA Vjer minnumst þess eigi, ab liafa sjeb annab á prenti eptir harm um stjórnarmál, en ritgjörð nokkra í „Norburfara“l 849, og svo þessar grein' ir sem hjer eru umtalsefni. Vjer skulum taka hjer upp nokkrar setningar úr grein þeirri eC vjer'gátum um, til sýnis og samanburbar. „Sam' band milli tveggja eba fleiri ríkja getur veri^ tvennskonar; annabhvort reglulegt þjóbsambai^ (realunion) hyggt á jafnrjetti og jafnri hlutteká' ing beggja þjóbanna, eba höfbingja samba'1 (personalunion) þegar stjórn landanna öldungi8 eC ab skilin, þó landshöfbinginn sje einn og l>in" sami. Til hins fyrra títheiintist sameigi'fl'^j. þing fyrir alla parta fjelagsins, auk löggefaf|t þinga í hverju landi fyrir sig; til hins sFara, þarf öldungis eigi á neinu slíku ab halda, Pvl hib einasta sanieiginlega band er höfbingi'1'1 höfbingjaætlin. Vilji menn ntí iieimfwra upp á Island, þá getum vjer eigi fundib nokk- ub, hvorki gamla skuldbinding, nje heldur eig'11 hag, sem vísi því til liins fyrra sambandsii1|1> þar sem þó ab minnsla kosti sagan og ga®1'^ sáttmálar vísa því til hins sibara. það er fi®81 sýnt og Bannab, ab Islendingar aldrei hafa genS' ib á vald hinni dönsku þjób, en einungis kon- ungi hennar, og ab hann því eigi getur J

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.