Norðanfari


Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 3
—11 — I þrifcju greininni er rakin saga stjdrnar- armálsins frá því 1848 og til þessa tíma. Er þar skýrt frá hinu heizta er fram hefir farií) í toálinu á þessu tímabili, en mjög önákvæmtog fleiruru atriímm sleppt sem þ<S eru mikils verí), °S sem G, Ilr. hefir annahhvort ekki þekkt e&a ekki skilih hverja þýíingu þau höffcu fyrir mál- En í fjórfcu greininni hleypur höfundurinn frain fyrir, og fer aí) rannsaka hvernig sam- ^andinu milli Noregs og Islands hefir verií) hátt- a^ til forna. Hann álítur sem sje, af) þar sem S. f riti sínu á móti próf. J. E. Larsen (uni 'a»dsrjettindi Islands) — fer því fram, ab þaö þafi veriB hrein og bein „personalunion® sem ^land gekk í víb Noreg með gamla sáttmála, þá sje þetta byggt á misskilningi, því að bin- *r fornu Islendingar hafi ekki haft minnstu þugmynd um, „personalunion* enda sje þab ekki hinn svo kallaði *gamli sáttmáli“ sem hjer eigi að fara eptir, heldur annab eldra skjal sem Refnist BRjettur Islendinga í Noregi“ , og sem finnst prentað í sumum útgáfum Grágásar. I þessu skjali segir svo: „Islendingar eiga að Eafa hölds rjett í Noregi . . '. , Islendingar e'ga í Noregi að njóta vatns og viðar. 'En þar a& eins eiga þeir a& höggva vib þann allan er a& sjer valdi sínu yfir Islandi í hendur Ðonum an þess herfilega ab brjóta lög á oss. Ab Frib- J‘k 7 muni vilja þab skulum vjer og aldrei 't'úa, og í þeirrí sannfæringu ab hann ab eins 'ílji þab, sem öllum þegnum bans er fyrir beztu, 6kulum vjer nú reyna ab sýna, ab allt þjób- S;tmband Islands vib Danmörku (Realunion) er ©kki einasta óeblilegt og ónytsamt bábum, held- ’»r líka mjög svo háskalegt fyrir íslendinga, sem því ab minnsta kosti sjálfir aldrei ætla ab mæla ftam meb því, eba vera svo blindabir ab vilja Sanga í þab ótilneyddir“. Og enn fremur seg- ■r svo síbar í sömu grein. „Otal íleira mætti 9g enn til færa því til sönnunar, að samband lalands vib Danmörku er í sjálfu sjer óeblilegt °g gagnslaust. . . . En vjer álítum þab e'gi mikinn vanda fyrir hvern heilvita mann, a& sannfæra sig um þetta sjálfan og vjer treyst- íslondingum nidungis til þess. Vjer höfum þyí ab eins stuttlega sagt meiningu vora, og kemur þab eigi af því ab vjer höfum neitt á któti Dönum yfir höfub, en af því vjer vildtim a& þeir eins og Islendingar skyldu skilja, ab þeir ?Jöra sjálfum sjer meiri skaba en gagn meb þvi a& reyna ab stjórna sunnan úr Kaupmannahöfn fjarlægu landi, sem Gub og náttúran hefur aí- skilib þá frá um of“. . . , En fyrst menn ekki vilja þjóbsamband, nje þar afleibandi þing- Sílmband Ldands vibDanmörku, hvab eiga menn þá ab vilja? því er fljótlega svarab og ab víer hnldum nógu greinilega. Menn eiga ab v'lja þab samband sem skynsemin eigi er á J«6ti, og saga og sáttmálar stybja, þ. e. höfb- ln8)a sambandib (personalunion) ab sami kon- *lr'gur sje í Danmörku og á Islandi, en þab þó e'ns fyrir því haíi sína stjórn alveg fyrir sig, sem ábyrgist gjörbir sínar og konungsins fyiir þinginu á Islandi. . . . þetta er hib einasta samband Sem mögulegt er milii Islands og Danmerkur úr þ"í einveldinu cr Ijett af; og vjer viljurn vera álitnir eins góbir þegnar Dana konungs, og eng- !r óvinir Dana fyrir því, þó vjer viljum ab sam- aa"d Islands og Danmerkur verbi byggt á skyn- ®emi og rjettindum, en eigi á heimsku og rang- ^ti, sem ætinlega nibur brýtur sjálftsig á end- a''Um, og kemur yfir höfub höfundanna“. — (8br. „Norburf“. 1849. 5-10). Svona prjedikabi G. Br. fyrir löndum sín- ám, fyrir rúraum 20 árum síban, og vjer erum 8at>nfærbir um, ab þessi kenning hefur átt eigi aHlítin þátt í því, ab innræta Islendingum þá fltobun sem þeir nú hafa á stjórnmálum. Enda . efur Jón Sigurbsson hvergi í ritum sínum, far- eins sönnum og sannfærandi orbum um sam- Ua''dib milli Islands og Ðanmerkur, eins og G. Br. grein þessari. En hvernig er því þá háttab, hann kemur nú fram í allt öbrum búningi? 51"' hann snúa því rjetta út á kápunni þegar aar>n heilsar Dönum, en hinu ranghverfa þeg- hann kvebur landa sína? Vjer vildum óska Þab vieri hib gagnstæba. Af því vjer vitum G. Br. er manna sögufróbastur, viljum vjer v,!“ia hann ab rifja upp fyrir sjer þáttinn í J!'u um Mörb Valgarbsson, og láta sjer hans v11 * ab varnabi verba. Mörbur gekk á milli ^a"gab til Ilðskuldur hvítanesgobi var myrtur, £ ^jáll og synir hans brendir inni. Ab vísu ^ ""ist vjer eigi fyrir því, ab því ltk stórræbi leiba af milliburbi G. Br. milli Ðana og gjá'ndinga, því hvorugir munu nú or&ið henda t,eíiar reibur á ortum harrs. þeir vilja, er konungs mörk er (þ. e. konungs- skógur). þá eru íslendingar skyldir útfarar meb konungi (þ. e. fara í Ieibangur) er her er vís í Noregi og almenningur er úti. . . . Noreg eru Islendingar skyldir ab verja meb kon- ungi en eigi til lengri herferba. . . . þab sóru þeir Isleifur biskup (Gissurarson) og menn meb honum, ab þann rjett gaf ólafur helgi Is- lendingum, eba betri“. Um þetta mál fer G. Br. svo feldum orbum. sþab er yfir höfub ab tala ljóst, ab hjer er um reglulegan samning (Tracat) ab ræba, sem hefir verib gjörbur milli hinna íslenzku höfb- ingja og Noregskonungs í byrjun 11. aldar — ekki eingöngu persónulegur samningur, held- ur ríkja samningur — og hann sýnir á eina hlib hvab vel hinir gömlu höfbingjar hafa skil- ib þarfir Islands, í pólitísku og verzlunarlegu tilliti, og hvab fúsir þeir bafa verib á, ab leggja nokkub í sölurnar til ab bæta úr tjebum þörf- um. ... Og á hina hlibina sýnir hann einnig, hvab fjærri hugmyndin um „personalun- ion“ hefir legib þessum sömu höfbingjum þar sem þeir voru fúsir á ab gjöra þingmönnum sínura ab skyldu, ab taka þátt í vörn framandi lands, . . . þessi samningur hefir annars svo mikla þýbingu fyrir rjettann skilning á hinu sögulega og pólitíska ástandi Islands í fornöld, ab þab gegnir furbu hvab lítib tillit hefir verib tekib til hans hingab til. 011 áherslan hefir verib lögb á hinn svo kallaba gamla sáttmála, enda þótt hann í raun rjettri hafi enganveginn þá þýbingu sem menn vilja leggja í hann, og sje yfir höfub ab tala, þannig lagabur, ab fielsi Is- lendinga hefbi eigi verib á marga íiska, ef þeir hefbu eigi haft meri tryggingu fyrir því en þá sem hann hefir inni ab halda. þab er aubsætt, ab þessi mikilsverbu rjettindi, sem íslendingar höfbu notib í Noregi allt frá dögum Ólafs helga . . . hafa gjört Ilákoni konungi gamla miltl- um mun Ijettara fyrir, ab koma stjórnkænsku sinni vib á Islandi. En þab sýnir einnig, ab honum hefir ekki verib í huga „perona!union“ einungis. Hib stjórnarlega samband vib Noreg gat þá fyrst fengib nokkra verulega þýbingu, þegar þab hafbi fasta undirstöbu vib ab stybj- ast, en þab er einmitt þab sem gamla sáttmáia vantar, ab hann ekki kvebur nógu skýrt á um og takmarkar þessa undirstöbu, en þótt hann gjöri ráb fyrir, og taki fram hvernig samband- inu eigi ab vera háttab. . . . Jeg hef þess vegna aldrei getab skilib í þeirri þýbingu, sem menn nú á seinni árum, hafa viljab leggja í þennan ófuiilkomna og í sjerhverju tilliti ónóga samning, en þó er þab einmitt kenningin um ágæti hans — í sambandi vib hugtnyndirnar um „personalunion'* — sem hafa verií) efst á baugi á Islandi nú á seinni árum eba síban J. S. sló þessu hvorutveggju föstu, í svari sínu móti próf. J E. Larsen“'. 1) þab gegnir furbu um svo fróban og Iesin mann í- fornum fræbum, sem G. Br. er sagbur ab vera — hvab hraparlega hann mis- skilur allt þab er lýtur ab sambandinu milli Nor- egs Og Islands til forna. þab er eins og hann ætli, ab hib fyrsta sameiningar band milli land- anna hafi myndast meb skjali því er hann vitn- ar til, og sem hann vill gjöra ab einskonar ríkja- samningi (Tractat) enda þótt skjalib sjálft beri þab meb sjer, ab þab hefur enga þannig lag- aba þýbingu haft. Rjettur Islendinga í Noregi myndabist smámsaman, eptir því sein samgöng- ur milli landanna fóru í vöxt á 10 og 11 öld, og var loks skrásettur á dögum Ólafs helga. þetta er skjal þab er höf. vitnar til og vill gjöra svo mikib dr. Skjalib er einskonar samþykkt (ekki liig eba Tractat) og svo nefnir V. Finsen þab í útgáfu sinni af Grágás II. 195. neban- máisgr) sem hinir íslenzku höfbingjar hafa ætl- ab ab tryggja meb löndum sínum ákvebin rjett í Noregi, og hvar á móti Noregs konungur á- skildi sjer (perónulega) ákvebin rjett hjer á landi, og sem höf. ekki nefnir meb einu orbi. Sá var rjettur Noregs konungs á Islandi ,,ab sjalfstefnt skal sökum hans vera, og ab lögum þar lands- manna sækja. Lög og rjett skulu hans menn þar hafa slíkan sem landsinenn11 (sbr. Grágás I fimmtu og síbustu greininni, kemst höf- undurinn út í verzlunarmálifj, fjárklábamálib o. fl. sem ab vorri hyggju á ckkert skylt vib þab mál er hann virbist hafa ætlab ab gjöra ab um- talsefni. En meb því höf. kemur eigi meb nokk- nb nýtt, eba sem mark sje ab, þykir oss eigi þörf á ab fara um þab fleiri orbum. (Framh. síbar). (Absent). Nú er þab talib svo ab vjer Islendingar sjeum 1000 ára gömul þjób, og til þess ab sýna ab vjer höfum ættjaibarást og sómatilfinmngu, þá er rábgjört ab vjer á einhvern hátt minn- umst þessa afmælis vors og vorrar gömlu móbur á næstkomandi sumri; þab er sem sjálf- sagt ab vjer verbum ab hreifa oss, þó aldrei væri til annars en þakka hvorir öbrum fyrir libna tíb og óska þjóbinni til heilla og hamingju um ókomnar aldir; en þab þarf ab vera meira, vjer þurfum ab taka oss eitthvab fyrir hendur, sem sje til framfara bæbi í andiegum og líkam- legum efnum; en hamingjan má vita hvernin vjer verbuin fyrir þab kallabir, hvab fjörugir vjer verbum, þab hlýtur ab fara eptir því hvab landsfabirinn verbur oss mildur og eptirlátur meb ab veita oss þá marg þrábu frelsisgjöf, svo vjer gætuin gleymt öllum þeim hörmungum, sem af ófrelsinu hafa leitt og kastab þeim í hafsins djúp, og 8vo í öbrulagi hve vor ástkæra móbir, „eldgamla Isafo!d“, verbnr oss blíb og móburleg á þessum vetri, eptir því fer líf og fjör í oss II. 195). þett voru þau ibgjöld sem konungur áskildi sjer móti rjettindum Islendinga í Noregi, og voru þau á bábar hlibar perónuleg (ekki „statsretlig*' eins og höf. vill gjöra þau). því eins og Islendingar höfbu eigi rjett til ab höggva vib í Noregi, nema í mörk þeirri er kon- urigur átti, eins var þessi lögbelgi á Islandi ekki tilskilin pema konungs mönnum einum. Allir abrir Norbmenn höftu Aust- manna rjett þ. e. sama rjett eins og abrar norb- urlanda þjóbir (Danir Breiar, o. fl ). f>ar sem höf. leggur svo mikla þýbingu í þab, ab Islend- ingar bundust í ab fara leibangnrs ferbir meb kon- ungi innan lands, og álítur ab þetta takni nánarí sameiningu milli þjóbaona innbyrbis, þá er þetta hreinn og beinn misskilningur. þab voru eigi fremur Islendingar en abrar þjóbir, sem höfbu vetursetu, eba lengri dvöl í Noregi, sem voru skyldir ab fara í þessa leibangra meb konungi, þegar stríb bar ab höndum. Og þar sem skuld- binding þessi nábi ab eins til þeirra Islendinga, sem staddir voru í Noregi þegar svona stób á, en ekki til hinna sem heima sátu á Islandi —• enda þÓtt þaf) vasru handgengnir menn — er aubsætt ab tjeb skuldbinding hefir enga pólitíska þýbingu haft. Enda liggur þab í augurn uppi, og má vera fullkomlega Ijóst af sögunum, ab Is- lendingar hafa verib alls annars hugar á 10 og 11 öld en ganga í nokkurt pólitískt samband vib Noreg. Hvab snertir gamla sáttmála, þá er þab næsta kynlegt hvab G. Br. álítur bann ómerk- an og ófullkoir.inn í flestum greÍDnm. Vjer fá- um þó eigi betur sjeb, en hann sje svo góbur og gildur sem hann þurfi ab vera og ætti ab • vera eptir kringumstæbnm, og svo hefir jafnan verib álitib. I sínum stutta og gagnorba stíl innibindur hann allt þab er fram þurfti ab taka á bábar hlibar, þar sem eigi var nema um höfbingja samband (ekki ríbja samband) ab ræba. þrab er vitaskuld, ab ef því líkur sáttmáli hefbi verib samin á þessum tíma, hefbi hann hlotib ab vera í allt öbru formi og mikib margbrotnari, en á þeim tímum sem sáttmálinn var gjör, var allt svo einfalt og óbrotib, bæbi í stjórnarlögum og öbru, ab þá þurfti ekki meira meb. Enda verbur þab eigi sjeb, ab sáttmálinn hafi valdib misskilningi. Hitt er annab mál ab honum var eigi fullnægt, og hann var jafnvel brotinn af konungshendi þegar framiibu stund- ir En hvab sem um þetta er ab segja, þá er þab aubsætt, ab þeim er sáttmálann gjörbu, hefir verib fullljóst hvaba þýbingu hann átti ab hafa, ogabhjervar ekkium nokkurt ann- ab sambandab ræbaen vib konung- inn einann. þab sýna ýmsar ákvarbanir sáttmálans og sjer í lagi niburlagib. Ab skýra þetta mál frekar, yrbi oftangt roál, enda ætlura vjer ekkl beinlíns þörf á því, meb því þab er fleira en gamli sáttmáli, setn landsrjettindi Is- lands eiga ab byggjsst á.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.