Norðanfari


Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 06.02.1874, Blaðsíða 4
souum hennar. Jeg vi! ekki spá neinu umþaö hversu ástandiö iyrði almennt hjá oss á næst- komandi sumri, ef vjer þyrftum a& taka á móti hörfium vetri, eins og hann befur allt of víöa veriö þa& sem af er, og þa& helzt í þeim hjer- u&um, sem opt er lítili heyskapur, en jafna&ar- lega aö fjenaöur lifir mikiö á útigangi á vetrum. í>a& var því tiigangur vor me& þessum fáu lín- um, a& vekja alvarlegar athygii manna á því aö hafa á vetrum nægilegra fóöur handa skepn- um sínum, heldur enn veriö hefur, eöa sem reynslan hefur sannaÖ og sýnt a& veriö hafi ; því þa& hljóta allir heilvita menn a& vi&urkenna, a& á me&an svona gengur til, eins og verið hefur me& fó&urbyrgðir handa a&al bjjarg- ræ&isstofni vorum, þá getur hann á einurn vetri meira og minna ey&iiagst; þetta í rauninni ejá allir, hafa sje& og viöurkenna ab satt er, en þa& vantar aivöruna eöa óttann fyrir harö- indunum, mönnum er of gjarnt a& voga og vona, svo er ljettú&in of aimenn í því sem ö&ru; þa& er því rniður rnargnr bóndi, sem valla vill heyra talaö um skynsemiegan heyásetning, og vilja raeira fara eptir því sem þeir þykjast þurfa að hafa af skepnum, og á meöan a& ekki kemur meiri alvara í leikinn af okkar hálfu en verið helur í þessu tillili, þá mun það ganga svo hjer eptir eins og hingað til, a&hvenærsem har&indi dynja yfir, þá felia menn meira og minna af skepnum sínum úr hor og hungri, því ekki eru menn fljótir til a& fækka svo S tíma af fjena&i sínum að nokkru sje borgib, til þess eru of mörg dæmi. þab heyrast nú engar raddir frá yfirvöld- unum, nema sýsiumanninum í Su&urmúlasýslu, sem mi&i til þess a& koma í veg fyrir hor- fellir og skepnnhrun, þegar harðir vetrar koma, og þó er ný afstaðin ein a&vörun eða bcnd- ing, harðindin í þingeyjarsýslu veturinn 1872 og hvernjg þau eyðiiögöu margt af fjenaöi eýsiubúa, og vjer höfum sjeð skýrslur um í Noröanfara. þetta iáta yfirvöld vor sjer ekki koma viö, en ef seldur er lifandi peningur úr landinu meb nokkru verði, þá ærast sum þeirra og heimta tolll toll! en þó mörg þúsund ung- lamba lýni lífinu hjá oss sem afieiöing af illum ásetningi, um þa& er ekkert taiab, og var þa& þó ári& 1855 eptir skýrslum um landshagi á Islandi 29,385 lambskinn, sem flutt voru til annara landa, og hafa víst ekki „öll kurl komib til grafar“. þa& a& vísu hafa fengist 6 sk. fyrir hvort skinn, sem gjöra 1836 rd. 54 sk., og er ekki unnt aí> koma Bltepnum eínuna flj<5tara i verð en með þessu lagi ? Heföu nú öll þau lömb, sem skinnin voru af, lifaö til haustsins, þá gjört 2 rd, hvert, eöa öll til samans 58,770 rd,, þá heföi þa& þó verib gó&ur sveit- arstyrkur, en máske þetta sje „búhnikkur*, sem svo er kaila&ur, a& eyöileggja sem flest af öll- um ungviöum strax í fæðingunni, þaö er svo vanalegt hjá oss. En þa& hjálpar alsendis ekki a& láta þetta atri&i afskiptalaust, nefnilega a& vjer höfum ekki nægilegt fóður handa fjenaði vorum, þó har&ir vetrar dynji yfir oss, og ætti 1000 ára revnsla aö vera búin a& koma vit- inu fyrir oss. Vellí&un bóndans fer eptir því hva& skepnur hans eru í góðu Iagi, en elf ki eptir höföatölunni; fjenaöurinn er talinn aðai- bjargræöistofn bóndans, og á þessum stofni hvíl- ir öll veliíðan og velferð landsins, þegar hann bregzt eöa eyöileggst, þá er strax vesöld og volæði, hungur og dauði, og þó er ekkert gjört til a& tryggja þennan a&albjargræ&isstofn. Hjer norðanlands getur sjávarbóndinn fengið ábyrgb á stærri skipurn sínum, en engin lifandi skepna hjá oss er í annari ábyrgb en hættunnar, og fyrst hættan er mikil þá er ekki von a& vel fari, þa& sjest líka bezt á því, a& ekki er til neins a& bjóða því opinbera ve& í lifandi pen- ingi fyrir peningaláni, fasteignin er þa& eina 8etn tekin hefur verib gild, og þó er fasteignin Htilsvir&i hjá oss þegar fjena&inn vantar. Vjer skorum því bjer me& á alla fö&ur- landsvini, æ&ri sem lægri, a& hugsa, tala og rita um þetta velfer&ar má) vort, og svo framkvæma þa& í verkinu sem skynsamlegast er, þa& er a& leggja grundvöllinn undir allar aðrar framfarir vorar, og ætti þa& nú hvað helzt að vera vi& 1000 ára minning vora a& hann væri iag&ltr. þjer bla&stjórar, ritið og takið á raóti öllum þeira ritgjör&um, sem skýra og lei&beina oss í þessu máli; því blö& y&ar eru mál þjóð- arinnar. þjer yfirvöld sýnib nú af y&ur dá& og dug me& a& láta það eina ver&a framgengt í þessu velfer&armáli voru, sem þjer með beztu mörinum þjó&arinnar ál!ti& tiltækilegast; því annars missið þjer hylli þjó&arinnar. þjerbænd- ur leggigt a||ir /j eitt me& a& sjá skepnum y&- ar borgifc, þ<5 haröir vetrar heimsæki oss, eða a& ö&rum Uosti fiýið af landi nú þegar, því pjer eru& þá eUki hæfir til a& vera Islendingar. Vjer viljurn leyfa oss a& taka hjer upp nokkrar I nur úr ritgjör& Einars Ásmundssonar um f ramfarir Islands bls. 38. ------„J>ab ver&ur aldrei um of brýnt fyrir mönnum, a& setja gætilega á fóíurbirg&ir sfnar því af öllum þeim göllum, sem nú eru á búskap vorura, er engin háskalegri og alraennari en ó- hyggilegur ásetningur. Af honum hafa leitt, og lei&a enn, mörg hin mestu vandkvæ&i og örbirgð í landinu. Undirrótin til þessa er einkum bið almenna hugsunarlcysi manna og alvöruleysi e&a kjarkleysi í því, a& leggja með fyrsta nokkub hart á sig, til a& geta komib fyrir sig heyfyrn- ingum“. — — 9—17 ÚR BRJEFI FRÁ Jónasi Fr. Bár&dal í Curitiba í Su&ur-Brasiliu dags, 24. júlí 1873, til Jakobs bónda Hálfdánarsonar á Brettinesstöðum. þa& gle&ur mig a& heyra a& landar mínir ern al- varlega farnir a& hugsa nm útflutning, bæ&i til Nor&nr- Ameríkn og hinga&, því jeg vildi helzt vita a& þeir flyttn allir af landi £ eitthvert frjósamara og ve&nrblí&ara land á hnetti vorum; en samt þótti mjer miki& betur, a& mjer var skrifa& frá Itanpmannahöfn, a& ekki yr&i flnttnr hing- a& í einu allnr sá fjöldi sem þú segir mjer í brjefl þínu a& hafl skrifa& sig til farar; og a& þa& ver&i a&eins 200 manna í ár, því þa& álít jeg hæfllega margt tii a& byrja me&1 2. þú spyrb mig um ímislegt, sem þótti vanta í brjef mitt af 28. nov. f. á., og þa& er von, þv£ þa& var skrifa& i flýtir, og fyrir þvf, mi&nr úr gar&i gjört, en þa& fyrra, sem fór £ sjóinn. þú spyr& mig nm aflabrög&; jeg vil ekkl rá&a nýkomnnm ner&urlanda búum til a& setjast a& vi& sjóinu, enda þó þar sje gott tíl fiskiveiía, því lopt er þar svo heitt og óheilnæmt; nokku& er þaraf smá flski í ám og lækjum, eu valla er tilvinuandi a& leggja sig eptir þeim vei&um. Um dýrleika á matvælum er vandi a& segja, því þa& er svo kvikullt, en þa& sem jeg minnist á í brjoflnu af 28. nov. er rjett sýnishorn af dýrleika á þvf sem menn,þurfa a& hafa hjer a& 6jer me&au þeir fá ekki sjálflr uppskeru; nau&syulegt væri fyrir menn a& kaupa sem fyrst kýr, þær kosta 40— 60 dali eptir gæ&um, sjeu þab reyndar mjólkurkýr. þú spyr hvort nokkub sje af hálfu stjórnarinnar sje& til me& e&a hjálpab upp á a&komufóik; þjó&verjar sem hjer eru hafa enga hjálp fengib, þeir hafa komi& á sinn eiginn kostnab, og unnib sig áfram án nokkurrar hjálpar frá stjórninni; þar á móti hefnr stjórnin nú á seinni árum látib flytja marga franska og enska á sinn kostnab hingab , og þessir hafa einnig fengib frítt fæ&i frá stjórninni fyrsta tímann, þangab til þeir vorn búnir a& koma sjer fyrir X vinnu, og gætu forsorgab sig sjálflr, en þetta hafa margir fært sjer f nyt á þann hátt, a& þeir byrja ekki á neinu á me&an þefr geta me& heimtnfrekju fengið uppeldi sitt frá stjórninni, og þessvegna er húu og þjónar hennar farnir a& þreytast á þessari hjálpsemi1, samt hef jeg von um, ab jeg geti komib því til lei&ar, a& landar mínir ver&i a& einhverjn leyti a&njótandi styrks frá stjórninnl, eins og jeg voua líka a& þeir lauui mjer ekki tillögur mínar vi& hana me& því, a& skapranna mjer, me& y&ju- og a&bur&aleysi, heidur me& því a& færa sjer alla hjálpsemi vel í nyt, og sýna me& atorkn, a& þeir vilji ekki vera lengur komnir npp á náb hennar en nanfcsyn ber til. þú spyrb mig nm heílbrig&is ástand nor&urlanda- fólks hjer; þa& er yflr höfnb gott, engar stórsóttir era hjer á hálendinn svo sem Colera e&a Gulnveikin e&a því um líkt; en kvef og innkulsveiki er ailtítt einknm hjá sta&a- búum, bló&kreppu sótt og mislingar stynga sjer hingab og þangab ni&nr; núna í ár bar talsvert á mislinga- veiki hjer f bænum, æ&i mörg börn dón úr henni, og einnig nokkrir nýkomnir Engiendingar; kíghósti stingur 1) þa& er kunnngt ab Brasiliu Consulliun í Kanp- mannahöfn brá alveg heiti sfnu um a& senda hingab fólkflntnings skip f sumar; og þab munu a&eius vera 38 menn af nor&ur- og ansturlandi, sem komust me& kanp- skipum til Kaupmannahafnar, og þeir hafa skrifab þa&au heim seint f september a& búi& sje a& lofa þeím fari snemma í oktober, frá Hamborg til Paraguay í fylkinu Paratiá í Brasilíu. J. H. 2) þetta gjörir ab nokkru ieyti ljóst hver tildrög eru til hinna hörmnlegn afdrifa Englendinga í Brasilíu, sem frjettaritarinn í Englandi (sjá þjó&ólf nr. 46. og Nf. nr. 47 — 48) skýrir frá, til npplýsingar og vi&vörunar fá- fró&nm Brasilfuförum f nor&ur- og ansturlandi, og þab mnn ekki þnrfa a& efa, a& hann skrifl þa& af ást til þjó&- ar sinnar, og sjo vandnrab gönnun fyrir máii sínu; jafu- vel þó hann „au&sjáanlega" þekki ekki tildrög til þeirra umtölu&u Brailíufer&a hje&an, sem hann taiar þó kunn- uglega um, þar sem hann segír a& „Magnús Eiríksson sje a& nokkrn leyti hvatama&nr þeirra, og a& hann bafl au&sjáaulega komist f færi vi& eínhvern nmbo&smann Brasilíustjórnarinnar". Hinir svoköllu&u Brasilíufarar vita ab þetta ern helber ósaunindi a& hvorki M. Eirfksson e&a nokknr aunar hefur hvatt þá e&a f nmbo&i Brasiliustjórn- ar iofab þeim neinum gjöfum, e&a sjerlegri tilsjón hennar, þegar þeir kæmn þar á land’; þeir hafa þvert á móti ver- i& vara&ir vi& a& fara ekki aisnan&ir, svo þeir hef&n dálítib a& hjálpa sjer áfram me&, þegar þar kæmi. J. H. sjer líka opt ni&nr á börnum, allt er þetta mest hjet I bæuum, en mikib sí&nr út á landinn. Enn fremur spyr þú um kirkjulegt ásigkomulag mótmælenda afnor&urlönJ' nm. Prótestantar og yflr höfnð allir trúarflokkar hafa fu^ frelsi, a& brúka sína kirkjusi&i, og rjett til a& velja sj«( prest sjálflr, þegar þeir ieita styrks hjá stjórninni til halda prest e&a byggja kírkju, þá er þa& veitt, sje fje' lag þa& svo fjölmennt, a& nan&syn sje til a& hafa pre6Ú tilab mynda höfnm vi& protestantar hjer í Cúritíba þýzk' an prest, sem hefur frá stjórninui 50 rd. nin mánu&ioBi og einnig hefar hún lofab 2500 dala styrk til ab byggj* barnaskólahús, sem líka á a& þjena fyrir kirkjn. Ekki get jeg í brá&ina vísab þjer á neina nýja í' rei&anlega bók um Brasiliu, og sfzt um þetta fylki (Pal- aná) því þa& hefur a& þessu verib lftib á þa& minnst af rithöfundnm, vegna þess a& þa& er þeim ókunnngast^ af flestum e&a öllnm fylkjum í Krasilín. Bæknr sem til ern nm þetta efni, ern flestar samdar í þeim tilgangi, ann- a&hvort ab ginna menn me& því a& gylla allt sem mest, e&a þvert á móti, gjöra allt sem óálítle^ist til a& fæl* fólk frá flutniugi hinga&“. Úr brjefi frá Magnúsi Gu&mundssyni, ef var á Halldörsstö&nm í Reykjadal í þingeyjar- sýslu, og sigldi frá Húaavík í sumar til Hafnat á leið til Brasilíu ásamt íö&ur sínum og systur- Brjefin eru dagsett fyrst í Hamborg 9. sept' og 9. okt. sí&an um bor& í skipinu er lá á Hamborgarelfunni 21. og 25. okt., og fara átti me& fólk til Brasilíu. Frá Islandi og til Kaup- mannahafnar fóru þau me& Fri&birni lausakaup- manni, er reyndist þeim mikið vel, og var á lei&ioni 25. daga. I Kaupmannahöfn dvöldu þati a&ra 25 daga, og undu þar ágætlega hag sínum og bau&st a& setjast þar a&, sem þau hefðu sætt, ef ferfcinni eigi heíöi veri& heitið lengra. Frá Kaupmannahöfn fóru þau 6. sept. en komu til Hamborgar degi sí&ar og fóru um Krosseyr- ar og Kíl, ýmist á gufuvagni eða gufuskipi' I Hamborg voru þau afceins 3 daga á&ur þad stjeu á skip. En þá var komin upp sótt í skip' inu (Cholera) og voru 14 dánir úr henni, þar af 2 Islendingar fullor&nir og 1 barn. Mennirnif hinir íslenzku voru þessir: Jón þorvaldssou frá Framnesi í Skagafirði og Arni KristjánssoU ætta&ur og upprunninn úr þingeyjarsýslu og barn hjóna frá Ví&irkeri í Bár&aidal, A skip' inu voru bæ&i danskir og svenskir en flestif þýzkir allt a& 300 að tölu. Cholera var f rjen- un þegar þau syskin skrifu&u seinustu brjef' in. þa& má vel finna á anda Magnúsar, a& hann vildi helzt vera horfinn aptur heim til Is' lands, og gjörir líka fastlega rað fyrir að koma aptur (til Islands) þegar hann fyrst geti komiö því við, þó líklega ekki til að setjast hjef að, en þessi hugsun hans getur nú breyzt Þa fram líöa stundir. Enn fremur segir hann: a& ekki muni hann a& svo stöddu ráða nokkrum af Iöndum sínum að fara til Brasilíu, nema e* skip skyldi ver&a gagngjört sent hingað af stjórninni til ílutninga hjeðan. Ennfremur seg- ir Magnús, a& hanri hafi fengið brjef frá Kristj' áni bróður sínum, sem sje or&inn eigand: a& veitingahúsi og verkstæ&i í borginni Rio de Janeiro; þetta haffci Magnús frjett af skipherrai er nýlega var kominn frá Rio og ætla&i aptuf þangað um hæl og vildi ljá Magnúsi far, sem ekki gát þó ákomist einhverra orsaka vegna fr« hálfu Brasilíu Consúlsins, er Magnús telur a& sjer hafi or&i&til óheilla, og þess vegna hlotið að fara til Hamborgar og ráfcast þar á skip mefc kapteini, er bæfci syskinin láta illa af. en þó verst af hinum þýzku farþegjum er ba» viljað gjöra hinum íslenzku allt til ills og skamm- ar, og notað sjer, a& þeir skildu ekki þýzku, aptur hafi stýrima&urinn og hinir dönsku og sænsku farþegjar veri& þeim velvilja&ir. AUGLÝSING. _ þar e& jeg ekki finn mig lengur megO' ugann a& rísa undir þeim átroöningi endurgjalds' laust, sem jeg verð fyrir af fer&amönnum, aug' lýsist hjer meb, að jeg hjer eptir sel fyrir sanu' gjarna borgun næturgistingu og annan grei^’ sem fer&amenn kunna a& þarfnast og jeg e fær um úti a& láta. Skarfcdal í Siglufir&i, 20. janúar 1874. Arni Gíslason þeir sem jeg á hjá fyrir Nor&anfara og £ vildu gjöra svo vel a& grei&a þa& til min f ÞeS um mánu&i Akureyri 6. febrúar 1874. Björn Jónason. Fjármark Tómasar Jónssonar á Gili f FjÖr^uU,; Fjöfcur framan hægra. Brennimar T 0 M. ,t. Gu&mundar Sigur&sson á Yztuv' ' Stýft hægra fjöður fr., bfti «P g> hamarskorið vingtra. Brennim. íbvrndarmadur: Bjöm JónSS00_ Alcureyri 1874,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.