Norðanfari


Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 1
Senrfur k<m pendum lcostnad- a,'faust; verd árg. 30 arlcir l vd% 43 sk,, einstök nr, 8 «/c. *ölulattn 7. hvert. NOKBMEASI. Augtýsrngar eru teknar i blad id fyrir 4 íA;. Aver Hna. Vid- ankabliid eru prentud d koatn ad hlutadeigenda. i s. iit. AKUREYRI 18. FEBRÚAR 1874. M V.—8. JARÐARF0R Gunnars pröfasts Gunnarssoitar fram för a5 Hálsi hinn 13. nóvember f. á. TVeim dögtrm 4 und- an hafði líkib verit) sókr að Ljdsavatni, þar sem hann haföi andazt hinn 21. oklóber, svo sem vjer ábur höfura skýrt frá í blabi voru. Afiur líkiö var flutt burt frá Ljósavatni, hjelt hjerabsprófasturinn, Benedikt Kristjánsson í Múla, húskveöju þar á staönum og voru þar nærstaddir yfir sex tugir manna. Ab Hálsi byrjabi sorgarathöfnin á því, aÖ funginn var sálmurinn 220. í messusöngsbókinni. því næst flutti Björn prófastur Halldórsson í Laufási húskve&ju, en aí> því búnu, metan líkib var borib út f kirkjuna, var sung- inn sálmurinn 155. f kirkjunni fluttu þeir sína líkræbuna hvor, síra Gunnar Ólafsson í Qöfba og Benedikt prófastur Kristj- ánsson. Sífcan var byrjabur sálmurinn „Allt eins og blómstrib eina“ og þá úthatíö líkib til grafarinnar, subur og vestur af kirkjudyrum vib hlib síra þorsteins sáluga Pálssonar, tengdaföbur Gunnars prófasts. þá er líkkistan hafbi verib lögít niöur í .gröf- ina, mælti síra Björn Halldórsson fram vers nokkur vib grafarbarminn og jós síban líkib moldu. Á líkkistunni var skjöldur og á graf- ekript, er síra Björn í Laufási hafbi samib, en Indribi gullsmi&ur þorsteinsson á Víbivöllura grafib. Greptrunardaginn var gott vetur, kyrt og bjart meb nokkru frosti. Vib útförina var fullt hundrab manna, en ætla má at> hálfu fleiri heföu verib þar nærstadd- ir, ef eigi hefbi hamlab snjóatíö og ófærb, sem veriö haf&i hin mesta nokkra hríöaÖ undan förnu og allt fram undir sjálfan útfarardaginn. Fyrir þá sök var þess engin von, a& abrir kæmu enn þeir, sem skammt áttu til at> sækja. þó höftsu allflestir af sóknarbændum Gunn- ars prófasts, og þar á metial nokkrir frá hinum fremstu bæjum í Bártardal, brotizt langa og erfiia leib, til þeas ab fylgja honum og þjóna til grafarinnar. þa& ort) hefur lengi farib af Bártidælingum, at> þeir væru einhverjir hinir beztu menn og ræktarlcgustu vit> presta sína, og þótti enn mega þess kenna Ijós merki, þar sem aá fjell frá, er þeim nú hafti sífcaBt hlotnazt; enda höf&u þeir og þar fengi& þann prestinn, cr óvíst er að þeir hef&u kosið nokkurn annan framar, þótt þeir hef&u mátt kjósa um alla menn. En skamma stund autna&ist þeim hans a& njóta og þess ska&a munu þeir ver&a langminnugir, sem von er til; því þa& mun og almæli í þingeyj- arsýslu, a& eigi hafi þar, svo langt sem menn til muna, verið á bak a& sjá nokkrum þeim manni, er or&i& hafi alþý&u manna jafn barradauti. sem Gunnar prófastur Gunnarsson fyrir allra hluta sakir. þa& er hvorttveggja, a& minning þvílíks manns er f sjálfri sjer þess makleg, a& henni sje rækiiega á lopt haldi&, enda höfum vjer og fyrir satt, a& þeir sjeu næsta margir, sem minnast hans með kærleika og miklura söknu&i f hinurn nánari og fjarlægari byggtarlögum landsins. Fyrir því viljura vjer og auka því vi& þessi fáu minningaror&, a& gjöra almenningi þegar kost á a& sjá graf- skriptina eptir liann og versin, er mælt voru fram yfir gröf hans, þar sem hlut a& eigandi náungar eptir ósk vorri hafa eptirláti& oss -þetta hvorttveggja og gefi& sitt leyfi til, a& vjer ljetum þa& koma lesendum blaðs vors fyrir sjónir. 1. RITAÐ Á LÍKKISTU3KJÖLDINN. Hjer er sofna&ur hinstum blundi (sumiar prófastur Guiinapsson. Hann fæddist 11. marz 1839; prestvlg&ist 27. »4gúst 1865; _____ var& prófastur 1871 ; gekk a& eiga jungfrú Valgerði þorsíeilisdóttar 29. september 1865; sá á bak fimm af sex börnum, er honum var& me& benni au&ið; anda&ist 21. október 1873. Allir, sem hann kenndu, máttu elska’ og hei&ra vilja hans og starf, vizku hans og dygg&, hreinan kærleika og helga kappsmuni. þar sem hann hneig, hníga sáu ástmenn og ættmenn yndi hngljúfast, li& fá fósturjörð hin li&bezta son og Gufs kristni Gu&s hetju. Har&ur er harmur a& hljóta a& mlssa mann svo mætan á mi&ju skei&i; en gott er slíkum, þá er Gu& bý&ur, hje&an a& ganga inn í hans fögnuð. 1. 3. 4. Ó, hva& vjer misstum mikla gjöf, hvo myrk og djúp er þessi gröf og döggvub dýrum tárum! Hver veit a& meta, eins og er, hi& or&na tjón, er hörmum vjer? hver lýsir sorg og sárum ? Og hver má fylla höggvib skarb í harmþrunginna vina gar&? hver brjóstmein þeirra bæta? hver bætir Síon brostinn vör&? hver bætir snau&ri fósturjörb liinn missta soninn mæta? þa& gjöra ver&nr, Gu& vori þú, sem gafst þab lán, er tókst þú nú; þa& getur annar enginn. þú sjálfur einn þvíorka mátt, a& oss sje hann, er Ijezt svo brátt, til gó&s af heimi genginn. A& sjá í datt&ans hníga haf svo hjáipsamlegan vonarstaf, svo ungan, frí&an, frjóan, — sú raun oss yr&i eigi bær, ef eigi vissttm, Faðir kær! a& þa& varst þú, sem sló hann. 2. MÆLT FRAM VIÐ GR0F GUNNARS p r ó f a s t s GUNNARSSONAR. 5. Og slóst hann, til a& hefja’ hann hæst, 9' en hjálpa þeim, er svall þa& næst a& sjá hann fölfan falla, svo mikilleik vjer þekkjura þinn, a& þitt er ríkið, mátturinn og dýr&in daga alla. 6. 8. Æ, djóp er gröfin, Ðrottinn minn 1 en dýpri’ er vísdóms au&ur þinn, og hærra’ er himnaríki. þa& huggar oss, þótt hjer sje allt á hveli jar&ar breyskt og valt og vænstar vonir svíki. þa& huggar oss, a& höndin þfn er huilög stoð og verkin sín bún veit ab verja tneinum: þú megnar snúa myrkri’ I ljós, á me&al þyma vekja rós og Síon sonu’ af steinum. Vjer sty&jumst þá við styrkan arm, þótt stígum fram á grafar barm; því Gu& vor allra gætir. Ilann græ&ir barna sinna sár og sjerhvert þerrar harmatár; já, allt hann einn oss bætir. Hann skipa mun sinn vissa vör& um vini, kristni' og fósturjör&, er missti mæta soninn. Til gófcs hann öllu getur stýrt og gjörir svo, þa& kennir skýrt oss trúin vor og vonin. 10. í þeirri von og þeirri trú. Vjer þá a& lyktum kve&jum nú vorn hjartans blí&a brú&ur. í bimins fri& og Fö&ur hönd vjer felum hans og vora önd og segjum: Gu& er gó&ur. 11. Já, hann er gó&ur, bann oss gaf þa& hjarta’ f brjóst, er drekkur af hans kærieiks ijúfu lindurn; og hann gaf Einkasoninn sinn, a& sælan veg í himininn og eilíft frelsi fyndum. 12. Svo taki holdiö hvíid í jör&, en hólpinn andi þakkargjörb á himni honum færi, sem Gu& og Fa&ir allra er og innan skamms a& fagna þjer mun veita’ oss, vinur kæri I —U'JWVAA/»,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.