Norðanfari


Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 1
&endur kaupeudum kostnad- vitau.st; verd árg. 30 arkir * rd. 48 s/c, etusíöfc »r, 8 slc. söhilanii 7. hvert. IllláNfAlI. Auglýsingar eru teknar 4 blad id fyrir 4 sk. hver lina. Vid- aukablöd eru prentad á fcostw ad hlutadeigenda. 13. .4II. AKUREYRI 18. FEBRUAR 1874. K 1.—8. t JARÐARF0R Gunnars prdfasts Gunnarssonar fram fdr ao Hálsi hinn 13. ndvember f. á. Tveim db'gum á und- an haffei líkið verib sókr ab Ljósavatni, þar sem hann haffei andazt hinn 21. oklóber, svo sem vjer ábur höfara skýrt frá í blabi voru. Áfeur líkib var flutt burt frá Ljdsavalni, hjelt hjerabsprófasturinn, Benedikt Kristjánsson í Mdla, hdskvefejuþar á stafenum og voru þar nærstaddir yfir sex tugir manna. A6 Hálsi byrjafci sorgarathufnin á því, aö funginn var sálmurinn 220. í messusöngsbókinni. því næst flutti Björn prófastur Hallddrsson í Laufási húskvefeju, en ao því búnu, mefean líkio var borio dt í kirkjuna, var sung- inn sálmurinn 155. í kirkjunni fluttu þeir sína líkræfeuna hvor, síra Gunnar Ólafsson í Höfoa og Benídikt prófastur Kristj- ánsson. Síban var byrjafeur sálmurinn „Allt eins og blómstrib eina" og þá úthalio líkio til grafarinnar, sufeur og vestur af kirkjudyrum vife hlib síra þorsteins sáluga Pálssonar, tengdaföíiur Gunnars prófasts. þá er líkkistan hafoi verib lögb nibur S.gröf- ina, mælti síra Björn Halldórsson fram vers nokkur vib grafarbarminn og j<5s sífean líkife moldu. Á líkkistunni var skjöldur og á graf- ekript, er síra Björn í Laufási haffei samio, en Indrifei gullsmibur, þorsteinsson á Vífeivöllura grafib. Greptrunardaginn var gott vefeur, kyrt og bjart meb nokkru frosti. Vife dtfbrina var fullt hundrao manna, en ætla má aö hálfu fleiri heffcu verio þar nærstadd- ir, ef eigi heffci hamlab snjdatíb og dfærb, sem verib hafbi hin mesta nokkra hríb a& undan förnu og allt fram undir sjálfan útfarardaginn. Fyrir þá sb'k var þess engin von, a& afcrir kæmu enn þeir, sem skammt áttu til aí) sækja. þd höffcu aliflestir af sdknarbændum Gunn- ais prófasts, og þar á mefeal nokkrir frá binum fremstu bæjura í Bárbardal, brotizt langa og erfiba leib, til þeas afc fylgja honum og þjóna til grafarinnar. þab orð hefur lengi farib af Bárbdælingum, ab þeir væru einhverjir hinir beztu menn og ræktarlegustu vib presfa sína, og þdtti enn mega þess kenna ljós merki, þar sem sá fjell frá, er þeira nd haffei sífcast hlotnazt; enda höfbu þeir og þar fengib þann prestinn, er dvíst er ab þeir hefbu kosib nokkurn annan framar, þótt þeir hefbu mátt kjdsa um alla menn. En skamraa stund aufcnafeist þeim hans ab njdta og þess skaba munu þeir verfea langminnugir, sem von er til; því þab mun og almæli í þingeyj- aisýslu, ab eigi hafi þar, svo langt sem menn til muna, verib á bak ab sjá nokkrum þeira manni, er orbib hafi alþýbu manna jafn harmdaufi, sem Gunnar prdfastur Gunnarsson fyrir allra hluta sakir. þab er hvorttveggja, ab minning þvílíks manns er f sjálfri sjer þess makleg, ab henni sje rækilega á lopt haldib, enda höfum vjer og fyrir sait, ab þeir sjeu næsta margir, sem minnast hans mefe kærleika og raiklum söknufei í hinum nánari og fjarlægari byggfearlögum lands'ms. Fyrir því viljura vjer og auka því vib þessi fáu minningarorb, ab gjöra almenningi þegar kost á ab sjá graf- skriptina eptir hann og versin, er mælt voru fram yfir gröf hans, þar sem hlut ab eigandi náungar eptir öek vorri hafa eptirlátib oss þetta hvorttveggja og geflb sitt leyfi til, ab vjer ljetum þab koma lesendum blabs vors fyrir sjdnir. 1. RITAÐ Á LÍKKISTUSKJÖLDINN. Hjer er sofnabur hinstum blundi CSunnar prdfastur Gunuapsion. Hann fæddist 11. marz 1839; prestvígfeist 27. .^ígúst 1865;____ varb þrdfastur 1871; gekk aö eiga jungfrd Valgerði fiorsteirjsduttar 29. september 1865; sá á bak fimm af sex bb'rnum, er honum varb meb benni aubib; andabist 21. oktdber 1873. Allir, sem hann kenndu, máttu elska' og heibra vilja hans og starf, vizku hans og dyggb, hreinan kærleika og helga kappsmuni. þar sem hann hneig, hnfga sáu ástmenn og ættmenn yndi hugljtífast, lib fá fdsturjb'rb hin libbezta son og Gufes kristni Gufes hetju. ITarfcur er harmur afc hljdta ab míssa mann svo mætan á mifeju skeifei; en gott er slíkum, þá er Gub býfeur, hjefean ab ganga inn í hans fögnub. 1. Ó, hvab vjer raissíum mikla gjöf, hve myrk og djúp er þessi gröf og döggvub dýrum táruml Hver veit ab meta, eins og er, hib orfena tjdn, er hörmum vjer? hver lýsir sorg og sárum ? 2. Og hver má fylla höggvife skarö í harmþrunginna vina garfe? hver brjdstmein þeirra bæta? hver bætir Síon brostinn vörfc? hver bætir snauferi fdsturjörb hinn missta soninn mæta? 3. þab gjöra verfeur, Gub vorl þn, sem gafst þab lán, er tdkst þd ntí; þab getur annar enginn. þd sjálfur einn þvíorka mátt, ab oss sje hann, er Ijezt svo brátt, til gdís af beimi genginn. 2. MÆLT FRAM VIÐ GR0F GUNNARS p r d f a s t s GUNNARSSONAR. 5. Og sldst hann, til afe hefja' hann hæst, 9" en hjálpa þeim, er svail þab næst ab sjá hann fölfan falla, svo mikilleik vjer þekkjum þinn, ab þitt er ríkib, mátturinn og dýrfein daga alla. Hann skipa mun sinn vissa voro um vini, kristnr og fdsturjbrb, er missti mæta soninn. Til gdfes hann öllu getur stýrt og gjörir svo, þafe kennir ekýrt 088 trdin vor og vonin. 7. Æ, djdp er gröfin, Drottinn minn I en dýpri' er víaddms aufeur þinn, og hærra' er himnaríki. þab huggar oss, þótt hjer sje allt á hveli jarfear breysktog valt og vænstar vonir svíki. þafe huggar oss, afe höndin þfn er heilög stob og verkin sín hún veit ab verja meinum: þú megnar sniia myrkri' í Ijds, á mefeal þyrna vekja rds og Síon sonu' af steinum. 10. f þeirri von og þeirri trd. Vjer þá ab lyktum kvebjum nd vorn hjartans blífea brdfeur. í himins frife og Föfeur hb'nd vjer felum hans og vora 6nd og segjum: Gub er gófeur. 11. Já, hann er gdfeur, hann oss gaf þab hjarta' í brjdst, er drekkur af hans kærleiks Ijtífu lindum; og hann gaf Einkasoninn Binn, ab sælan veg f himininn og eilíft frelsi fyndum. Afe sjá í daufeans hníga haf svo hjálpsamlegan vonarstaf, svo ungan, frífean, frjdan, — sú raun oss yrfei eigi bær, ef eigi vissum, Fafcir kær! ab þafe varst þú, sem sld hann. Vjer styfejumst þá vife styrkan arm, þdtt stígum fram á grafar barm; því Gub vor allra gætir. Ilann græbir bama sinna sár og sjerhvert þerrar harmatár; já, alit hann einn oss bætir. 12. Svo taki holdife hvíldí jörb, en hdlpinn andi þakkargjörb á himni honum færi, sera Gub og Fafeir allra er og innan skamms ab fagna þjer mun veita' oss, vinur kæri I ~"^."^V\A/V U ';Ai\A/V\j"..

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.