Norðanfari


Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 2
— 14 — LTTIÐ EITT UM STJÖRNARSKIPUNAR- MÁLTÐ. (Framhald). Vjcr Bkildum þar vif> landa vorn Gísla llrynjúlfsson seinast, sem hann haffci brotibskip Bitt á skeri því sem nefnist „samli sáttmáli* og rak nndan á flaka einum, sem hann kallar „Rjett íslendinga í Noregi". Oss er nú úkunnugt um, livert hann hefir síban náb landi, en úlíklegt þykir oss, afi hann hafi náb gófri landtbku eba tryggri höfn, rneb þeirri stefnu sem hann liaffei, og rsem vjer höfum lýst ab nokkru hjer ab framan. þafi er annars skafi, afi menn hafa eigi fengib, svo vjer vitum, nifuriag greinar hans, svo sjef) verbi ab liverri nifurstöbu hann heíir komist — eba hvert nokkurri — nm sam- bandib milli Islands og Danmerkur. En þab bætir nokkub til ab G. Br. er af> vorri hyggju höfundur greinar þeirrar í „Ðagstelegrafen® sem vjer skýrfmm frá fyrst í þætti þessum; svo þegar allt er borib saman, nrá fara nærri um þab hverra stjúrnarkjara G, Br. vill unna oss löndum sínnm ( sambandinu vif) Danmörku. Vjer skulum af) svo stöddu ekki nppkvef a nokk- urn dúm hjer ab lútandi, lieldur í fám orfum láta uppi vort a'lit um þab, hvernig þessu sam- bandi eigi ab vera hlttab eptir því sem vjer höfum skynjab þetta naál, svo menn geti vænt . þess, ab þab verfi hvorutveggi þjútinni til heilla og sæmdar. þegar ræ?a er um samband milli íslands og Danmerkur, getur naumast orbib spurning um nema tvcnns konar samband; annafhvort þjúbar- og þingsamband (realunion) eba höfb- ingjasamband (peronalunion), því Danir munu naumast nú iijeban af fara aptur ab ota ab oss innlimun (incorporation) fyrst þeim hefir tekist evo illa meb liana ab undanförnu bæbi hjer og í Sijesvík. Vjer skulum nú sleppa aiveg ab nefna á nafn þann rjett, sem ísiandi ber til sjáifsforræbis, eptir gömlum sáttmálum, sögu- legri rás vibburbanna, afstöbu landsins o. s. frv., heldur halda oss til þeirrar hlibarinnar á málinu sem horfir beinast vib, sem er hagsmunir landsins og beggja þjúbanna yfir höfub. því vjer skul- um aldrei efast um þab, ab Ðanir vilja í raun- inni haga sambandinu svo ab oss megi verba ab eem beztu gagni. Hitt er annab mál, ab þeir eins hjer á eptir, sem bingab til, líti ekki rjett á hagnab vorn í þessu tilliti. Af stjúrnarskrár frumvörpum þeim , sem iögb bafa verib fyrir undanfarin alþing, höfum vjer fengib ab sjá sýnishorn af þvf, hvernig hin danska stjúm hefir hugsab sjer sambandib milli Isiands og Danmerkur eptirieibis, Vjer eigum sem sje engan þátt ab taka í hinu almenna löggjafarvaldi rikisins, og ekki heldur bera neitt af þeim gjöidum, sem ganga til sameiginlegra ríkisþarfa. Einhver hinna dönsku rábgjafa á ab hafa á hendi æbstu stjúrn Islands mála — eins sjerstakra, sem sameiginlegra, — meb á- byrgb fyrir hinu danska ríkisþingi, en ekki fyrir alþíngi. Æbeta stjúrn landsins lijer inn- anlands (Landshöfbinginn) á ab standa undir rábgjafanum og vera honum alveg háb, og vcrb- ur hún því í rauninni ábyrgbarlaus fyrir al- þingi. Úr þessu hefir nú alþing viljab bæta meb breytingar- og vibauka uppástuugum sín- um, svo eem meb því, annabhvort ab hafa æbstu stjúrn laridsins alveg innlenda, og erindsreka í Kaupmannahöfn, sem flytji málin fyrir konung í umbobi landstjúrnarinnar, eba þá meb því ab hafa sjerstakan rábgjafa fyrir Islands málum vib Tilib konungs I Kmh. meb ábyrgb fyrir alþingi, sem hafi sæti í ríkisrábinu fyrir Isiands hönd, taki þátt í stjúrn hinna sameiginlegu mála ab því er Island snertir og s. frv. f>ab er nú aub- sætt ab yrbi þessum breytingarnppástungura al- þingis framgengt, bættu þær mikib úr skák, og gjörbu sambandib ab mun vibunanlegra. £n sá er gallinn á öllu þessu, ab þetta fyrirkomu- lag er eitthvert stjúrnlagalegt vibrini; þab er hvorki fugl nje fiskur, sem menn segja, heldur sú úfreskja sem ekki á sinn líka f heimí. Ef Islendingar iiugsa sjer á annabborb ab bsílda þjúbsambandi vib Dani, hljúta þeir ab halda þingsambandi vib þá líka. þeir liljúta ab hafa fuiltrúa sína á ríkisþingi Dana ab rjettri tiltöiu vib þá, bæbi til ab taka þátt í undirbúningi al- mennra laga, ab því er Island snertir, vakayfir gjörbum þess rábgjafa sem liefir á hendi Islands mál, kalla hann til ábyrgbar ab því er snertir hin saineiginlegu mál o. s frv, Island hlýtur og ab leggja fje tii almennra ríkismála , ab þeirri tiltöln sem þab kann ab hafa not þeirra. I þannig lögubu fyrirkomulagi skiljum vjer full vel, ab þab geti haft sína kosti vib sig; ab minnsta kosti hefbuni vjer þá fulla vissu um stjúrnlagalegan rjett vorn, hvernig sem oss á- stundum kynni ab takast ab gjöra hann gild- andi. En meb hinu fyrirkomuiaginu mundum vjer ieiba yfir oss, ekki ab eins mestu rjettar úvissu, hoidur fullkomib rjettleysi, sem gæti orb- ib oss háskalegt meb tíb og tíma. þab er aub- sætt, ab þeim sem liafa fundib upp á þcssu öf- uga rjettleysis fyrirfcomulagi, hefir gengib þab til ab gjöra stjúrnarathöfnina sem allra kostn- abar minnsta fyrir landib. Og víst er um þab ab ef vjer tækjum upp þingsambanú vib Dani meb þar af leibandi stjúrnarfyrirkomulagi, mundi þab verba íjarska kostnabar. samt og máske kostnabarsamara en evo, ab landib gæti borib hann ab sinni. En livab um þab ; vjer megurn ekki seija rjett vorn fyrir peninga, og vjer megum ekki iiorfa í skildinginn þegar um hags- muni Iands vors er ab gjöra, um allar úkomn- ar aldir. Iljer er því spurningin sú, livort nokkur til knýjandi ástæba sje fyrir oss, ab ganga í þjúbar- og þingsamband vib Dani, og hvert nokkurs sjerlegs bagnabar sje af því ab vænta fyrir land vort. Úr þeosari spurningu skulum vjer nú leitast vib ab leysa, Ab undan förnu hefur verib talab svo, ab þessi mál væri sameginleg fyrir gjörvallt kon- ungsrfkib, og þá einnig fyrir ísiand: 1. kon- ungur og konungserfbir, 2. fjárhagurinn, ríkis- skuldir og ríkis eignir, 3. vörn ríkisins á landi og sjú, 4. utanríkisstjúrnin, 5. hæztirjettur, 6. háskúiinn, 7. hegningarhúsin og 8. pústgöngnr. Vjer skulum nú skoba hvers liagnabar cr ab vænta fyrir ísland af því, ab eiga ab nafninu hlutdeild í þessum málum, eba hvort nokkur naubsyn ber til ab þab taki þáttístjúrn þeirra. Um konung og konungs erfbir þarf eigi ab tala því þab er vitaskuld, ab hvernig sem sambatid- inu kann ab veiba hagab, verfur hvortveggja sameginlegt meb bábum þjúbunum. Fjárhagur- inn er nú abskiiinn meb stöbu lögunum 2 janú- ar 1871 , svo eigi þarf beidur ab fjölyrba um hann. Og þó vjer íslendingar sjeurn þar svo hart leiknir meb fjárútiátin, ab vjer getum naum- ast látib þab úátalib,, þá munum vjer þú aidrei kjúsa, ab fjárhagnum verbi blandab saman apt- ur, svo allt lendi í sama krullinu sem áb- ur var. Um vörn ríkisins, eba herinn og flot- ann, er þab ab segja, ab eins og þetta hvorugt hef- ur komib oss ab hinu minnsta lialdi hingab til, eins mundi þab eigi verfa oss ab hinu minnsía gagni framvegis. þab liggur sem sje í augum uppi, ab ef einhverjum kynni ab detta í hug ab slást upp á landib meb úíribi, þá gætu Ðan- ir eigi veitt oss minnstu lijálp, því þar sem þeir eigi hafa getab ab undan förnu bægt fáeinum fiskiskútum frá ab eybileggja annan abal bjarg- ræbisveg landsmanna, fiskiveibarnar, þá mundu þeir eigi geta varib oss fyrir öfrum meiri á- rásum. Meira ab segja ein ræningja skúta gæti inntekib allt Island, án þess Danir fengju nokk- ub vib því giört, Engin heilvita Islendingur mundi því viija leggja einskilding tii hinna sam- eginlegu hermála. Vjer fáum heldur eigi sjeb ab utanrikis stjúrnin geti unnib Islandi nokk- urn verulegan liag ; ab minnstakosti hefur henni ab undanförnu eigi tekist, ab rjetta hluta Is- lendinga á múti útlendum ránsmönnum, og þab er þá, ab vjer ætlum, hife eina mál sem lib- veizla ulanrlkisstjúrnarinnar Iiefnr verib leitab til hjeban. Vibskipti Islands vib önnur lönd nmnu verba lítil önnur en um verzlunarmál, og þab einkum vib norbur lönd. Mundi oss því geta orbib borgib meb ab hafa Agenta í bin- um 8tærri verzhmarstöbnm, og gæti þab eins vel komist á fyrir tilhlutun landstjúrnarinnar hjer, eins og fyrir milli göngu utanríkisstjúrnar- innar. Hæzti rjettur er nú sem stendur æbsti dómslóli í íslenzkum málum; en þegar nú ai- þing fengi löggjafarvald, og bjer yrbi stofnabur lagaskúli, sem vjer teljum sjáifsagt ab hljúti ab fylgjast ab, mundi hæzti rjettur eigi geta til lengdar dæmt í íslenzkum máhim, því brábum mundu lögin skiptast, og iaga ákvarbanirnar og lagakennslan verba úlík því sem er í Ðanm. sökum þcss hvab flest er lijer frá brugbib og úlíkt því sem þar er. Hæzti rjettur mundi þvf þegar fram libu stundir, komast f rábaleysu meb íslenzk mál, og leggja nibur sjálfkrafa þann rjett sem hann hefur til ab dæma í þeimn. Iláskúlinn hefur verib, og cr enn, sameginleg vísinda stiptun fyrir allt konungsríkib, og ís- lendingar njúta þar árlega töluverbs styrks. Ef vjer fengjum nú reglulegan iæknaskúla og lagaskúla hjer á landi, livyrfi ab mestu sú naub • syn sem á því Iiefur verib fyrir Islendinga, ab sækja menntun sína til háskúlans ; enda hyggj- um vjer, ab sú mentun sem þeir gætu aflab sjer hjer á landi, mundi verba í reyndinni fullt eins happasæl og nota drjúg, eins og sú ment- un sem þeir fá nú vib háskúiann, þú hún sie mikil ab yfir varpi. Og þar sem nú háskólinn er frjáls stiptun, ætli ekkert ab geta verib á múti því, ab Islendingar sæktu þangab lil ment- unar, þegar þeim rjebi svo vib ab horfa, þú ekkert stjúrniaga band helgabi þeim rjett til þess. Enda mundi heldur eigi loku skotib fyr- ir þab, ab þeir gætu súkt til háskúla í öbrum iöndum ef svo vildi verkast eins og Isiending- ar gjörbu til íorna. Ialand hafbi töluverban hagnab af því, ab hafa hegningar hús sameig- inleg meb Ðönum, því Danir kostubu fanga- haldib ab öllu leyti. En nú er þessum kostn- abi velt upp á landib meb hinum riýu hegning- arlögum, og liinum öbrum iaga ákvörbunum sera standa þar f sambandi vib, svo um þaber nú ekki framar ab tala. Eins er um pústgöng- urnar, ab rneb tilsk. 26. febrúar 1872 eru hin- ar íslensku pðstgöngur (hjer innanlands) skild- ar frá pústgöngum ríkisins og gjörbar ab stipt- un sjer, sem landib má bera af allan kostnab. þab cru einungis pústferbirnar á milli Islands og Danmerkur sem enn eru sameiginlegar og teljum vjer þær ekki svo alsendis naubsynlegar, ab þeirra mætti eigi án vera ef svo vildi verk- ast. J>ab er ab eins fyrsta pústferbin á vorin, og hin síbasta á haustin, sem koma öliu land- inu ab haldi. Hinar abrar pústferbir eru ab mestu ef ekki öllu ieyti til hagnabar fyrir Reykja- vík og næstu sveitir þar í grend. Annars sjá- um vjer ekki neitt á múti því, ab vjer getum sjálfir haldib uppi samgöngum milii Islands og Danmerkur á egin kostnab, þegar vjer yrbum fjár vors rábandi, og ab svo mikiu lcyti sera þess þyrfti meb. Vjer höfum þannig sýnt ljúslega frammá, ab þab eru abeins örfá mál, er vjer höfum sam- eiginleg meb Ðönum nú sem stendur; og þessi fáu mál eru þannig lögub, ab vjer getum eigi vænt neins sjerlegs hagnaba,r af því fyrir landib, ab eiga hlut f þeim ab nafninu til. En allra sízt getur þab verib tilvinnandi fyrir þau mál, ab ganga í þab samband vib Ðani, sem bæbi er úeblilegt, og hefur fjarska mikin kostnab í för meb sjer. Niburlag síðar. Ilerra ritstjúri! Eptir áskorun þeirri, er jeg setti fblab yb- ar nr. 21—22 f. á., áttu nokkrir búendur úr Eya- íjarbarsýslu fund meb sjer á Akureyri, hinn 12.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.