Norðanfari


Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.02.1874, Blaðsíða 3
dai» júnfm. f. á., ti! aí> reyna a?> Etofna „lffa- ábyrg&arfjelag fyrir kýr“. Var mjer þá falií) á bendur a& semja frumvarp til laga fyrir fjelag- og láta prenla þab í Nortanfara, svo a& sem fle8tum yrfci stefna fjelagsins Ijós. A& frum- varpií) sendist yfiur eigi fyrri en nú, kemur aumpart af ofrum önnum mínum, og a& hinu leytinu af því, a& jcg heíi leitafi leifbeiningar og álits hinna skynsömustu manna, er jeg þekkti hjer í grennd, og viö þaf) heör tíminn dregist. þó þab sjo tekib fram í frumvarpinu, vil jeg einnig geta þess hjer, af) fjelagif) á afi verSa eameiginlegt, þannig af) þaf>, sem afgangs kann afi ver&a af tillögunum ár hvert, fram yör þa& er lúka þarf f skababætur, er eign allra fjelags- manna, hvers einstaks manns, af) rjettri tiltölu vifi þaf), sem þeir hafa goldif) f fjelagssjóbinn. I flestum öfrum löndum, hafa lík ábyrgf)- arfjelög verib stofnuf), og þykja þau hvervetna 'era til mikils gagns og tryggingar búskapnum, sem er undirstaba velmegunar hverrar þjóbar. Jeg vonast því ti! a& öestir sjái hve gott má leiba af þessháttar ábyrgfarfjelagi hjer , þar feynzlan heör kennt, a& á harfiindaárunum hafa hýrnar, opt eingöngu en ætíb mest megnis hald- i!fl líflnu í rnönnum, sjer í lagi í hinu bjer til- fekna ábyrgbarsvifi, Jeg leyö mjer því ab bifija ybur, herra vitstjdri! ab taka lagafrumvarp þetta í Norfian- iarai þar þa& ef til vill einnig gæti gefif) til- ®fni U1 Þesí, a& byrjab yrfi á líku fyrirtæki í bfcium hjerufium landsins. Akureyri 9.t fcbrúar 1874. B. Steincke. Til herra ritstjóra B. Jónssonar. PRUMVARP lil laga um lífsábyrg& á kúm. latr íi ^r' ^ 'ir hýreigendur, þeir er ganga í , eru skyldir a& óbyrgjast sameigin verja þá kú er þeir eiga í ábyrg& fjeiags j byrg&arskylda þessi liggur jafnt á hver ^ a?,S!nanni ab Þvi skapi, sem hann á 11 e a iiub 1 ^byrgb fjelagsins. ; gr' Abyrg&arfjelagi& tekur yfir Eyafj sy» u me& Akureyrarkaupsta& og vestari h P'ngeyíart,ýs|u austur a& Skjálfandafljóti. ( áh k?reigendnr ^ Nssu takmarki fe: yrg& á kúm sínum, þegar þær eru svo á mnar sem teki& er fram í 3, og 4. grein. áb°r jT <°r- gíerlst fje,ag8rna&ur hann skal i t r® “ öllum kúm sinum þeim er ábyrj • ,.al eru > þó er honurn frjálst a& ábyrg ur min SU,nar Þeirra e&ur allar, a& helmingi „ ' gr' ver&a kýr teknar í ábyrg&, er þær vetrn ^ .fyrsla kálfi og þar til þær eru 14 ' P, abyrgist fjelagib eigi kýr þær leng- 11 U ^ess þær eru 12 vetra, sem voru 8 ra ei þær voru fyrsta sinn skrá&ar til ábyrg&- or^nema !?ví ah eins’ ab lógmetendur gefi vott- lito U-» a síe óvanalega hraustar og úl- ll(s go&ar & þeim aldri. 4- gr. l’á verfa kýr eigi teknar í ábyrg&: a, er þær hafa hættulegan e&a ískyggiiegan galla t. d. hafa útvortis e&a innvortis mein- semd, eru blindar, mannýgar e&a anna& þess konar. p' er fjdaln eru mjög Ijeleg e&a óheilnæm. e. er vatn þa&, sem þeim er gefi& álízt ó- uetlnæmt og d> er fó&ur er vanalega ónógt e&a hir&ing mjög trassaleg. ríkt rt^í' .^hyrg&argjaldi& er 4 sk. af hverju sctalsvirfcj þeirrar npphæfar, sem kýrin er í vera 20^'lr' ábyrgfarupphæ&in skal ætíft b *. U rd minni en vir&ingarver& kýrinnar. v S?,r rd ern álitnir ver& kýrinnar á hló&- ’ sem eigandi hlýtur þegar hún fellur frá. >& e'- L' fy,st er kýr tekin í ábyrg& er bú- gvei& a vlrba hana af lögmetendum fjelagsins, ábvr^3 i rgbar8jaldi& tH fjelagsstjórnarinnar og na;8,a fi br,eti&.?r geti& út. Abyrg&in gildir til u>ikí& 1 ' 1 ags juuimána&ar, og er gjaldib jafn- Þess tfm'°rLlGng!a eíur ske mmra er eptir til l’eir er a. Þvi er kýrin var tekin í ábyrg&. fá nýtt áb8 fru,nhalda ábyrgfinni ver&a þá a& llr vi& h. ,^rgfarhrjef og gilda hinarsömu regl- fyrsta sinn' 8em **á Gf abyrgt> er fen6in hib rj * 8r- Ef einhver kýr sem er í ábyrg& drepst e?a er lóga& vegna veikinda e&a slysa veríur hún endurgoidin eigandanum úr fjelagssjó&i, a& því leyti, sem hún er í ábyrgö , á&ur 8 dagar eru li&nir frá þvi er umsjónarmenn lrafa brjef- lega tilkynnt þa& fjelagsstjórninni. f>ó tekur fjelagib engan þált í ska&anum ef eigandi er orsök hans, hvort þa& er heldur af ásetningl, vangá, hir&uleysi e&ur ö&rum þeim atvikum er honum ver&ur sök á gefin. 8. gr. Ef einhver annar en eigandi veldur líftjóni kýrinnar, borgar fjelagib eigandanum á- byrg&arver&i&, en á aptur a&gang til endurgjalds hjá þeim er tjóninu oili. 9. gr. Nú ef kýr drepst, sú er í ábyrg& er, e&a henni þarf a& lóga, vegna slysa e&a veik- inda, þá skal eigandi æt(& kaila til tvo fjelags- menn svo framarlega sem því ver&ur vi&komi&; þeir skulu gefa skriflegt vottorb um hvert nokkr- um og þá hverjum sök verði gefin á tjóninu. Skal vottorð þetta ætí& sent fjelagsstjórninni um leib og ábyrg&arver&sins er krafist. 10. gr. Ef sjófcur fjelagsins eigi hrökkur til a& bæta áfallinn ska&a eitthvert ár, þá skal þa& sem til brestur jafnaö ni&ur á fjelagsmenn a& rjettri tiltölu vi& þa& er þeir eiga í ábyrgö þa& ár. 11 gr. Brjóti nokkur lög fjelagsins því til hnekkis, svo a& tveir þric'ju lilutir fjelagsmanna á a&alfundi samþykkja a& liann sje fjelagsræk- ur, þá skal hann ekki tilko.ll eiga til nokkurs framar úr fjelagssjó&i. 12. gr. þeir sem gengi& liafa úr fjelaginu fá þa& er þeir eiga óeytt f fjelagssjófci, missiri eptir a& þeir hafa brjeflega krafist þess af fje- lagsstjórninni. 13. gr. Abyrg&arhjeralinn skal skipt í um- dæmi og 2 fjelagsmenn kosnir í hverju til a& hafa umsjón í því fyrir fjelagsins hönd. þess- ir menn skulu vera lögmetendur þar, til a& vir&a og álíta hverja þá kú er eigandi óskar á- byrg&ar á. Lögmetendur þessir rita í bók ald- ur, nafn, einkenni og gæ&i kúnna, svo og vir&- ingarverb þeirra. þeir skulu og sko&a fjós, brunnhús , brunna og sjerhvab þab er getur verib háskalegt fyrir líf og heilbrig&i kúnna, samkvæmt reglum er fjelagsstjórnin setur þcim. (Nifcurlag sífcarj. FRJETTBR IXILEIDAK. Úr brjefi úr Austur Skaptafellsýslu d. 24. des. 1873. „Hjefcan er lítib a& frjetta, nema grasbrest, í sumar sem leib, en gæptir gó&ar og stö&uga þurkatíb, þar til me& október, a& brá til kulda og snjóa og mestu stormaií&ar; aptwr var optast í nóvember mild og stillt tí&. I þ. m. (des.) hefur verib umhleypingasamt og tvívegis óttaleg grimmdar ve&ur, me& óvanalega hör&u frosti, þó hafa hjer optast verib jar&ir uppi. Kvef og kvillar hafa hjer verifc sta&fast- ir í allt haust, og sumir búa enn a& kvefsótt- inni, sem hjer geysa&i ( vor. Fjártaka var hjer á Papaós í haust, en óvíst enn þá me& hva&a ver&i ; hjer má heita allslaust af Öllu, nema dálitlu af matartægi. Sagt er ab nýlega hafi enn sjezt loga upp úrVatnajökli uin sömu stö&v- ar og í fyrra, Brá&afárið í fje liefnr verib minna í vetur heldur enn a& undanförnum ár- ura; a& ö&ruleyti er fje r.ú í gófcu standi“. Ur brjefi úr Hónavatnssýslu dagsett 25 des. 1873. „Frá 9—20 þ. m. var allgófc vefcurátta og stundum blotar, en 21—22 landnorfcan har&- vifcris hrífc, sí&an hreinvi&ri og mikifc frost. 5. þ. m. fórst bátur á Mi&firfci me& 3 mönnum, er haldib a& þeir hafi rekist á hafísjaka e&a bátnum hvolft af vangá, er fannst mefe stögufcum seglum og stýri á krókum. 16. þ. m. lagfci skip af Vatnsnesi úr Skagastrandar kaupstafc heimlei&is, en vindur su&lægur, eptir þa& gekk ve&ii& meira til útsu&urs og vesturs, svo lítil 1 kindi þykja til a& þeir hafi getab ná& nesinu. A& kvöldi liins 17. þ. m. fylgdi vinnuma&ur Sveinn Sveinsson á Sí&u í Refsborgarsveit, sjera Markúsi frá Blöndudalshólum inn a& Björnólfs- stö&um, og fór seint til baka mjög drukkinn; haf&i hann or&ifc úti skaramt þa&an í hrí&arbyl, sem gjör&i seint um kvöldib, þó ekki á rjettri Iei&, og fanst 3 dögum sí&ar. Hlutir af fiski hafa nú í haust og vetur, vegna ógæjitanna, orfciö mjög rýrir, mest 500 hjá einum manni, en mikla minna iijá Ö&rum. Einnig er sagt a& hlutir sjeu me& rýrastamóti kringum Skagafjörfc. jrar á móti eru sag&ir allgó&ir hlutir frá Mi&- fir&i, og a& einn ma&ur liafi afla& þar 1500“. Úr brjefi úr Berufir&i dags. 9 jan. 1874. „Ve&uráttan var sífellt hörfc frá því í haust me& rorfcan átt, frostum og snjóum til þess vika var af Jólalösiu, þá brá til útsynninga og vestanáttar, svo meira og minna hlánafci vífcast um allt Austurland, komu þá upp meiri og minni hagar, en ófcur höffcu veri& jarfcbannir. Á jóiaföstunni var stilling og gott vefur í háif- ann mánufc , sffcan östilling me& umhieypingum, ýmist landnor&an e&a útsynningar og a& jafn- I a&i miki| frost sí&an um nýár t. a. m. 3 janúar 16Q en optast 4—12Ö á R? Einnig er sagt hart f Skaptafellssýsiu vegna áfre&a, nema í Nesja- sveit í Hornafir&i og Ffjútshverfi vestra, líka all- gó&ur í Öræfum. Aflabrögfc gdö um a||a Austfir&i í sumar. Heyskapur varfc me& rainna móti og endasleppur einkum á votengi, vegna frosta og óve&ra í haust, en þa& bætti úr, a& heyfirn- ingar voru frá fyrra ári“. „Frjettir úr Su&urmúlasýsludags. 22 janóar 1874 : Mikiö hefur á gengiö sí&an jeg ritafci af stormum, frostum og snjóum; frá 20. des. f. á. var tí& mjög óstillt, gjörfci ýmist snjóa og frost, e&a blota, og fylgja því jafnan stormar. Voru jar&ir ví&ast er vefcur leyfti. Eptir sól- stöfcurnar tóku hörkur a& har&na og vefcrin a& vaxa, jafnan af nor&vestri; gjör&i þá svo harfca svipi, a& ailt járnþaki& sleit af annari hli&inni á Liverpool, verzlunarhúsi Jakobsens á Sey&isfir&i; höffcu sperrurnar sta&i& einar eptir; þá fauk hús er Nor&menn höf&u byggt á Seyfc- isfir&i og selt í sumar sei&firzkum manni; til þess sjást enginn merki nema grunnurinn, timb- ur fauk allt á sjó út. I því bjó enginn. þá fuku og hjallar ví&a um fjör&u. þa& má ann- ars heita a& stormurinn hafi aldrei slitnafc til þessa. En út yfir allt tók þó stormurinn 11— 12 jan. þ. á. þa& ve&ur muna menn mest. þá var 15° frost á R. í fjör&um, en 24° á R. á Jökuldal, þá var ekkert hús svo rammbyggt nje frosifc, a& ,ei hrykti og skyifi, sem á þræ&i ijeki. Mátti þá peningur vífca standa mái- þola. þá nótt fór stormbylur um Beru- fjörfc. Voru þá kirkjur í Berufir&i og Beru- nesi (annexía bóndaeign) á söinu stundu upp- numdar til skýja, og si&an á jörfc aptur kast- a& me& mikiu afli; var þá engin taug heil í þeim, en sífcan sópa&i vindurinn brotunum t sjóinn, svo eigi kvafc sjást annafc eptir af þeim en gólfib af Berufjar&arkirjunni. þærvorubáfc- ar fornar en af trje, og heyri jeg suma segja a& þær muni helzt til lengi hafa lafafc, og sjeu þama bezt komnar. þá hina sömu nótt, er mjer sagt, a& vindmilna ein á Ðjúpavogi hafi væng- brotnab algjörlega. 4 bátar fuku í fjör&um fyr- ir jólin. Á sunnudaginu fyrir jól, var& ma&ur úti á túninu á Ketilstö&um í Jökulsárhlífc, hann kom úr Vopnafir&i. Ma&ur fórst ofan um ís á Lagarfljóti fyrir jólin. Margir hafa úti legifc, en engir hreppt skemdir miklar; opt rjett vi& bæi. Kalbletti má nú daglega sjá á kinnum og fingrum. Sí&an um nýár hefur frostiö ver- i& frá 8—15° stö&ugt, og er þa& engin fur&a, þar sem hafísinn er fyrir öllu Austurlandi, þó eigi sje hann or&in landfastur enn. Hafísinn þykir vágestur mikill, og býzt enginn vi& gó&u af honum; muna menn eigi a& hann hafi kom- i& jafnsnemma, en hugga sig vifc þa& a& „sjald- an er mein a& mi&svetrarís“. Flestir eru byrg- ir enn a& heyjnm, en tómahljófc, mun fara að heyrast, á&ur þorri lí&ur, ef þessu vindur fram. Barnaveikin er sög& su&ur í sveitum. Brá&a- pestin hsfur veri& hæg í vetur og lítifc borib á henni eptir nýár“. Úr brjeli ór Sey&isfir&i d. 22janúar 1874. „Rosarnir og illvifcrin hafa veri& framúrskarandi, stormarnir fjarskalegir, frostin fágæt; snjóþyngsli hafa ekki haldist til lengdar , þó talsver&u hafi annafc slagið sallab ni&ur, því stórviðrin hafa sópafc a& mestu öllu upp og saman, og stund- um jafnvel heilum og hálfum þúfunum me&, svo svört flögin hafa sta&ifc eptir. Sau&fje hefur svo a& kalla ekki sjefc út fyrir dyr, sí&an fyr- ir og um veturnætur nema geldsaufcir dag og dag; þa& má því ætla, a& talsvert sje fariö a& snei&ast um heybyrg&ir manna; annars munu byrg&ir flestra í haust, hafa veri& í fyllsta lagi, en þó er sízt fyrir a& taka, a& þær gjöri betur en a& hrökkva, ef ö&ru eins skyldi fara fram hjer eptir og til sumars. Tvívegis hafa þó ve&rin or&i& hjer mest, í fyrra skiptiö 16—18 desemb., f. á. byltust hjer um 2 timburhús og hjallur, og ónýttist a& mestu leyti; meginhluti þaksins fór af hinu þri&ja nl. verzlunarhósi Jakobsens, svo aptur var& a& leggja annafc nýtt; hey tók upp a& kalla ofan a& veggjum, og bátur fauk, svo varla sást neitt eptir af; þar fyrir utan ur&u ýmsir fleiri minni ska&ar. Sífc- ara vefcrifc var 11 f, m. ásamt stórhrí&arbyl og grimmdarfrosti; þá sliga&ist ni&ur eitt af hós- um Nor&manna, og annan stafn þess tók alveg burt, svo ekkert sást eptir af, einnig reif þá af hálft þak af nýjum timburhjalli og giuggar brotnu&u flestir f hósura kaupsta&arins, svo ekki allfáir hlutu a& vera á fótum alla nóttina, eigi sí&ur en í fyrra ve&rinu; í þessu sí&ara ve&ri var iirí&in svo dimm og skaraþeytingurinn svo'mik- ill, a& ekki varfc vitjab fjárhúsa á stöku bæ, þótt heima á tónum væru, hvafc þá heldur far- i& á beitarhós og eklfi ná& til vatns einn dag- inn. Slík afiaka illvi&ur koma naumast f Eyja- fir&i. 18. f. m. aást fyrst til hafíssins hjer úti íyrir; eru nú strax farnar a& berast sögur af bjarndýrum. Músagangur þykir vífca hvar dæraa-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.