Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1874, Qupperneq 1

Norðanfari - 28.02.1874, Qupperneq 1
Senftnr /<a upcjuhi m ko&lvart• ailnu.st; verct árg. 30 arlcir 1 *’«/• 40 aA:., emstök nr, ö sk, sö/u/aun 7, hvert• IÍORÐMFARI. Auyhjjsingar eru teknar í b/aá id fyrir 4 íA:. Arer lína. Vid- aukablöd eru prentud á kostn ad hlutadeiyenda• «íi. Alt. AKUREYRI 28. FEBRÚAR 1874. I'iTlD EITT UM STJÓRNARSKIPUNAR- MÁLIÐ. (Ni&urlag). þannig er þa& ætlun vor, a& eigi sje gjör- anJi ab ganga í nokkurt annab aauiband vib Ranmörku til langframa, en höfbingja samband- ife (personalunion) og ab þab er hib eina sam- hand sem menn geta haft von um ab verbi af- fara sælt, ekki abeins fyrir íslendinga heldur °g fyrir gjörvalt konungsríkib. Jrab er ab vjer höfum konunginn ab eins sameiginlegan mcb Dön- l|m, en sjeuin alveg útaf fyrir oss meb stjórn vorra fáu og óbrotnu máiefna. Vjer hikum oss eigi vib ab taka oss aptur í munn orb Gísla Brynjúlfssonar þau er hann talabi fyrir 20 árum síban, því þau eru svo sönn, og framsögb af ''pámannlegri andagipt: „Menn eiga ab vilja bob samband sem skynsemin ekki er á móti °S saga og sáttmálar stybja, þ. e. höftingja Bambandib“. I þessum orbum er fólginn svo nnkill og háleitur sannleikur, ab þab gegnir ftubu, ab höfundurinn skuli hafa eins og ekki '''jab kannast vib þau nú á sítari tímum. Hvab sjálft stjórnar fyrirkomalagib sr.ertir, þá getum vjer yfir höfub abhyllst þab stjórnar- skrár frumvarp scra alþingi samdi 1873, og scndi konungi; þab er ab 2. eba 3. manna ybrstjórn sje sett í Iíeykjavík, sem hafi á hendi öll æbstu stjórnar störf landsins, og ábyrgist Sjörbir sínar fyrir alþingi, eins og tfbkanlegt er I þeim löndum sem hafa lögbundna konungs- s,l>»rn. Ilvab jarlinum vibvíkur sem alþingi einnig stakk upp á ab hjer yrbi skipabur, þá á- lítum vjer sjálfsagt, ab ákvörbun um hann eigi ab standa í stjórnarskránni, til þess oss sje geymdur rjettur ab fá hann settan þegar oss 'ieki hugur á, eba hans kynni ab þurfa vib. I’ab cr enganvcgin þar meb sagt, ab þab verbi óumflýanlega naubsynlegt, ab jarl sje hjer ab stabaldri, því vel getur hugsast, ab lands mönn- ,un þyki eigi tilvinnandi ab kosta hann, og þeir hjósi heldur, ab stjórnarherrarnir — annab hvoit einn þeirra, eba þeir til skiptis — hafi hendi þau konunglegu umbobsstörf sem jarU inum cr ætlab ab liafa. Vjer getum f þcssu farib ab dæinum forfebra vorra og Norbmanna. I'cgar ísland gekk undir Noregs konung 1262, áskildu Islendingar ab jarl yrbi skipabur hingab. jylarl viljum vjer hafa yfir oss, meban hann heldur trúnab vib ybur (konung) og frib vib oss“ s‘cndur í gamla sáttmála, en þó finnst þess 'vtrgi getib, ab Islcndingar hafi gengib eptir því l'essu skilyrbi væri fullnægt; og þegar fl'ssur þorvaldsson var skipabur jarl yfir land- var I'a^ fremur móti enn meb vilja lands- manna' I stjórnarskrá Noregs stendur og sú vörbun, ab þar skuli vera vísi konungur, en orbmcnn liafa aldrei hirt um ab fá þessari á- vörmn fullnægt, og þeir hafa enda andæft á ^ti v'8'* honungi, þegar heíur átt ab troba onum upp á þá. Vjcr höfum getib þessa til 8y»a, ab jarlinn er enganveginn sú grýla sem ut,'h vilja gjöra úr honum; vjer getum ab æmi ^oibmanna látib vera ab halda Iiann, ef Þyhir hann óþarfur eba of kostbær, því ^nmast þarf ab gjöra ráb fyrir því, ab kon- v- nuint •voba jarlinum upp á oss á móti verb V°rilln' -Annars ætlum vjer ab sú muni þar|, rau,ltn ab jarlinn muni koma í góbar hatin ' w °5 °SS lnun’ Þykja tilvinnandi ab kosta jarls'eD* ^ ^ Noregsmenn hafi kornist af án ta víei konungs, er nokkub öbrumáli ab j'. ^ar sem löndþi Svíþjób og Noregur 'kgja saman, 0g stjórn Noregs, sem hcfur ab- setur í Kristjaníu, getur á örstutflim tíma náb til konungsinsins sem er búsettur í Stokkhólmi. Hjer þar á móti er 300 mílna breitt haf á milli Reykjavíkur og absetursstabar konungsins Kaup- mannahafnar, sem gjörir allar samgöngur og samvinnu svo torvelda, og nærfellt ómögulega á sumum áisins límum. þab sem cinkum hefur verib haft á móti því stjórnarfyrirkomulagi sem hjer ræbir um er kostnaburinn. Menn segja ab þab muni verba óbæriiega kostnabarsamt fyrlr landib, ab halda jarl meb hirb um sig og öllu því skrauti sem stöbu hans hæfir, samt 2 eba 3 stjórnar herra meb afar háum launum. þar næst segja menn ab landib vanti flest þab sem til þess heyri, ab þab geti verib sjálfstætt ríki eba þjóbfjelag o. s. frv. Hvab fyrri mótbáruna snertir, þá segj- um vjcr ab „persona!union“ eins og vjer hugs- um oss liana, getur orbib ódýrari en nokkurt annab stjórnarform ef vel er áhaldib. Vjer teljum eigi þab stjórarfyrirkomulag sem Ðana stjórn hefur verib ab troba upp á oss, því slíku verb- ur eigi gefib þab nafn meb rjettu, en þab yvbi, ef til vill, kostnabar minnst fyrir landib aföllu. Ef jarlinum yrbi haldib, eins og vjer höfum hálft um hálft gjört ráb fyrir hjer ab fram- an, þá er alls eigi þar meb sagt, ab þyrfti ab halda hann meb öllu því skrauti og tilkostnabi sem títkanlegt er erlendis. Menn verba ab hugsa sjer þetta snibib eptir hag landsins og kringumstæbum, en ekki eptir einhverjum töfra- búningi útlendra stórþjóba. Alþingi sem hefur fjárveizlu valdib, verbur ab ákveba einhverja vissa upphæb handa jarlinum, sambobna efna- hag landsins og kringumstæbum, og er þab þá á konungs valdi hvort hann vill eba getur unn- ib einhvern til ab takast jarlsdæmib á hendur, meb þeim lífeyri sem alþing ákvebur. Reynd- ar mega menn eigi búast vib, ab til þessarar tignar veldust ávallt afbragbs menn, því þab eru sameginleg forlög allra þjóba sem halda uppá höfbingja stjórn, ab þeir o: höfbingjarnir eru svona upp og ofan, sumir nýtir menn og sumir handónýtir. En þetta gjörir í sjálfu sjer ekkert til, sje stjórnarformib ab öbru leyti gott og á rjett- um grundvelli byggt. Stjórnarherrarnir —hvort sem þeir yrbu 2 eba 3 — ætlum vjer ab eigi þurfi hærri laun en amtmenn nú hafa, og skrif- 1 stofu kostnab ab auki. En þab sem vjer ætlum ab í fjárhagslegu tilliti mundi vinnast meb'því, ef öfiug og sjálfstæb Btjórn yrbi sett á einum stab hjer á landi — t. a. m. í Reykjavík — er einkum fólgib í því, ab þá mætti fækka allmörg- um valdstjórnar embættum í landinu. þannig mætti leggja nibur amtmanna embættin, sem yrbu alveg óþörf ef æbsta stjórn landsins Iiefbi absetur hjer á iandi. þá mætti og fækka sýslu- mönnum, og setja þá á föst laun, samt steipa saman sýslum þar sem því yrbi vibkomib. Meb þessum hætti mætti, ef til vill, spara svo mik- ib fje sem því neruur er landstjórnin kostabi. Yfir höfub ætti ab veiti almenningi — nefnil. eýölu- og sveitanefndum — abgang ab sem mest- um afskiptum af hjeraba og sveitastjórn, en ljetta því af sýslumönnum; ætlu þeir ab hafa lítib annab á hendi en dóraarastörf og tollheimtu. Meb þvf móti mundi stjórnin í landinu á hin- um lægri stigum verba þjóblegri, og þörfum landsins fremur samsvarandi en hún hefur verib. Ilvab þab atribi snertir, ab hjer vanti all- ann þann undirbúning sem meb þarf, til ab taka á móti því stjórnarfyrirkomulagi sem hjer ræbir um,— þá hafa þeir menn er segja slíkt — því mibur — allt of mikib til síns máls. M 9,—ÍO. því verbur eigi neitab, ab ættu allar þessar breyt- ingar ab komast á nú þegar, þá vantar alian naubsynlegan undirbúning til þess. þnb er sorglegt ab hugsa til þess, ab í þau 25 ár sem lib- in eru síban oss var heitib stjórnarbót, hefur ekkert verib gjört til ab búa oss undir hana. þvert á móti hefur hin danska stjórn synjab oss nálega um allt þab sem gat greitt stjórn- arbótinni veg. Oss hefur verib synjab um laga- skóla, og vjcr höfum ekki fengib þcss rábib, ab gufubátur hlypi í kringum landib svo sem eina sinni eba tvisvar á ári, til ab greiba fyrir sam- göngum í landinu, ekki um ab tala ab nokkub hafi verib gjört vib vegina þab teljandi sje. Ekki heldur hefur stjórninni dottib í hug, ab koma hjer upp einhverri mynd af banka til ab greiba fyrir peninga verzlun Iandsins, sem oss svo daubliggnr á. Enginn sjóbur er til sem grip- ib verbi til í ýtrustu naubsyn, og þeir fáu sem til eru, standa ab mestu inn í ríkissjóbnum, svo vjer höfum þeirra engin not önnur en renturn- ar. Vjer fáum ekki þab sem Danir þó í raun- inni viburkenna, ab vjer eigum hjá þeim, held- ur abeins rentu af því. Hefbum vjer nú banda á milli í peningum eía ríkisskuldabrjefum, höf- uístói þeirra 30,000 rd., sem Danir greifa oss í fast árgjald, þá mætti gjöra mikib meb þab fje og hrinda mörgu í lag hjer á landi. Ýms- ar beztu fastcignir og stórhýsi latidsins hafa verib seldar fyrir svo sem ekkert verb t. a. m. Laugarnes, Bessastabir o. fl. — en vjer höfnm ekkert skýli hvorki fyrir læknaskóla, lagaskóla, nje annab. Alþingi er húsnæbislaust, og skóla- húsib er komib ab falli, svo lærbi skólinn verb- ur þá og þegar húsvilltur. þessi er vibskiln- abur Dana á oss, eptir mörg hundrub ára ó- heillaríka sambúb, og eptir 25 ára undirbúning undir þenna vibskilnab. Samt megum vjer ekki láta þetta fá of mikib á oss, nje aptra oss frá ab koma frara þeim umbótum og brcytingum er vjer álftum naubsynlegar eba ómissandi. En vegna þessa hljótum vjer ab fara liægt í sak- irnar, og ekki rasa ab neinu fyrir ráb fram, heldur koma breytingunum fram smámsaman, eptir því sem kringumstæburnar Ieyfa. því hefur alþing liib síbasta farib — ab vjer ætlura — alveg rjett og hyggilega í þetta mál, þar sem þab ekki einstrengdi upp á, ab vjer fengjum al- gjörfa stjórnarskipan nú þegar, nema ab því leyti sem stjómin — eba rjettara sagt konung- ur — sæi sjer fært ab koma heoni á1. Meb 1) Vjer höfum heyrt suma láta sjer þau orb um munn fara, ab alþingi hib síbasta muni hafa meb vara uppástungu sinni, gefib eptir iandsrjettindi vor, eba enda afsalab þau meb öllu, og sum hinna dönsku blaba hafa verib ab flimta meb þab, ab alþingi hafi nú loksins gef- ib sig upp á náb og ónáb f stjórnarskipunar málinu. þetta er illa mælt og fjærri öllum sanni, því hver sem lítur óvilhallt á þetta mái hlýtur ab játa, ab þingiö hefur í þetta skipti farib rjett og hyggilega ab f alla stabi. Meb abal uppá- stungu sinni hefur þingib haldib fast fram, og meb miklum krapti rjettindum landsins, og farib fram á þab eitt er landinu má veröa ab fullu gagni. Meb varauppástungu sinni hefur þingib þar hjá komib stjórninni í þá klcramu, ab hún mun eiga óhægt meb ab láta stjórnarskipunar málib liggja óhreift — máske um aldur og æfi — eins og hún mun hafa ætlab áöur — nema sjer til stór vansa. I vara uppástungunni ligg- ur heldur engin rjettar afsölun, eins og sumir virbast ab ímynda sjer, enda hefbi hún haftlitia þýbingu, þar sem þingib enga heimild hafbi til þeirrar rjettar afsölunar frá hendi þjóbarinnar. Meira ab segja: þingib framtekur (reserverar) meb fullum krapti landsrjott vorn í varauppá- stungunni, meb þessum orbum : „en ab þeim tíma libnum (nefnil. 3 þingum) sje stjórnar-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.