Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 2
— 22 þ<5 ívilnun fyrir hreppinn, er á a?» standast ann- an kostnaö af títför þeirra. En þaí) viríiist eigi afc geta ná& til öreiga, þó ab þeir hafi fengif) sveitarslyrk, ef þeir anna&hvort eru einhleypir e&a hokra vife bú, því aí> dánarbú þeirra getur naumast hcitib öreigi og eigi heldur hlutateig- andi hreppur. f>ó er þetta allt vafasamt. Sams konar vafi er á um legkaup til kirkna. Frá borgun fyrir önnur aukaverk eru öreigar einir undanþegnir, þab eru þeir, er þiggja af sveit eía þeir, sem sökum fátæktar cigi er gjört ab greiöa útsvar til sveitar (Bsem ekkert getur gold- iti til sveitar" í íslenzka textanum er röng þýfi- ing). þannig er prestinum óbeimilt ab heimta borgun fyrir skírn, innlei&slu eía ferming af slíkuin. Uins vegar vir&ist eptir or&um tilskip- unarinnar, a& þeim beri borgun fyrir þvílík verk, þegar hluta&eigandi eigi þiggur af sveit þa& ár- i&, e&a er eigi búinn a& þiggja þa&, þegar verk- i& er frami&, því gjalddagi slíkra gjörfca vir&ist vera sá dagur, sem þær eru framdar á, þó a& þa& sje eigi lögákve&i&, enda vir&ist andi 7. gr. í tilskipuninni vera væg&arsemi vi& fá- tæklinga en eigi vi& sveitarfjelög. þannig virfc- ist sem prestum t. a. m. beri fermingar tollur fyrir sveitar ómaga, því a& hann lendir eigi á öreigum heldur á þeim, er halda þá, og óbeinlínis á hreppnum, sem eigi virfcist hlíft nema í 1 gr. þó mun tf&kast, a& hreppar sje eigi kraf&ir um fermingartoll nje þeir, 6em halda hrepps ómaga. Ilins vegar munu prestar ein- att nærgöngulari þurfamönnum, en andi tilskip- unarinnar heimilar. Um skírnareyri getur sjer- staklega verifc ágreiningur. Á& vísu er hann lög- ákve&in til 3 álna. En svo er rá& fyrir gji'rt, a& skíit sje í kirkjum a& forfallalausu, og er því sumra ætlun, a& prestum beri a& auki fer&a borgun, ef þeir gjöra sjer ferfc til skírnar, án þess nau&syn beri til. Lög munu hvorki leyfa þa& nje banna, Um innlei&slueyri, sem er á- kvefcin lil 2 álna, getur og verifc vafi. Sumir ætla, a& me& því a& innlei&slan sje lagaskylda, þá beii prestum eins innlei&slueyrir, þó a& trú- litlar e&a kæruiitlar e&a sjergæ&ingslegar konur smeigi sjer undan þeim. A hinn bóginn ligg- nr nærri, a& prestum beri eigi borgun fyrir þau verk, sem þeir eigi fremja. í»ess skal geti& að hinn ákve&ni aukaverkaeyrir er hifc minnsta, sem prestum ber fyrir slíkar gjör&ir, og sama er a& segja um offur, er allt Rhi& minnsta“ c&a Ba& minn8ta kosti“ í löggjöfinni er hneyksli, er sem allra fyrst ætti a& burt sní&ast, því a&, þa& mi&ar a& eins til a& ala á óánægju mefcal gjaldanda og gjaldtakar.da, því a& einum kann a& finnast þa& lúsariegt sem ö&ium þykir sóma- samlegt. þa& er ogónóg og óhafandi ákvör&un, a& preslum beri „sómasamieg“ („anstændig®) horgun fyrir líkræfcur, í stafc þess anna&bvort a& hafa enga borgun e&a ákve&a borgun fyrir þær, e&a þá a& iögheimila prestum a& setja upp fyrir þær, eptir atvikum, sem flestir prestar reyndar munu leyfasjer. Prestum ber fylgd tilþjónustu fer&a og líklega annara auka fer&a fram og’apt- ur, en eigi er ákve&ifc, hvort prestum beri þókn- uu í ónotum fylgdar, ef þeir annafchvort fá hana eigi e&a nota eigi. A&rar tekjur presta. Auk þess, sem fyrr er talifc, bera prestum ýmsar sjerstaklegar tekjur, og eru margar hverjar þeirra vafa und- irorpnar, og hefur stundum or&i& mál út úr, svo sem um Maríulamb. þannig eru margs konar hlunnindi prcsta ví&a ágreiningi undirorpin. Sama er a& segja um gjöld af bænhúsum o. fl. Jafnvel borgun fyrir aimenn vottoifc hefir eigi getafc orfcið ákvefcin svo, a& skýlaust sje, nær hón skuli vera 32 sk. og nær 16 sk. Sams konar villingur er á þvf, hvafc prestum ber Bem bólusetjurum, sáttasemjurum, o. fl. en þa& kem- ur eigi þessu máli vi&. Hjer skal þess getifc, þó a& fyrr skyldj, a{, v(ja er vaf! á um tíund- ar skyldu ýmsra jar?a, því vífcaeróljóst kvefi& á um siíkt, enda eru hluta&eigendum opt ókunn þau gögn, cr þar a& lúta. Um þab gctUr og verifc vafi, hvort hjú sem eiga peninga á leigu, er nemur tíund og annarar tíundar, sje eigi eins dagsverks skyld fyrir því, þo a& þau ekki tí- undi, þegar þau eiga tíundarfje, af því a& þau eiga tíundarfje, hvort sem þa& er í þeirra sveit e&a eigi, og eins hvort þcir, sem eiga talsver&a fasteign e&a anna& tfundarbært fje annafc en kvik- fjenafc (e&a peninga), þótt þeir tíundi eigi. Virfc- ist þa& sannara, en er þó eigi vafalaust, og mnn eigi tí&kast. — Enn fremur skal hjer minnast á Ijóstollinn, af því a& prestar þurfa a& krefja hann. í kristni rjetii er hann mi&- a&ur vi& eign tíundarfjár, og þó a& tíundarstofn- inn vi& venjuna hafi breytzt, þá lei&ir eigi af því, a& ljóstolls stofninn hafi breytzt, enda er venjan sumsta&ar á móti því, og jafnvel lögin, þó ab J. P. í kirkjurjetti sínum (bls. 236—37) eigi vir&ist a& álíta svo. ílann tekur þa& fram, a& reglugjördin 1782 eigi baggi Ijóstolls- skyldunni, sem og vir&ist au&sætt, og kgsbr. 2-g 17 vir&ist og eigi a& hagga slofni hans. þa& viríist þvf næst sanni, a& húsmenn, lausamenn og vinnuhjú eigi a& gjalda Ijóstoli, ef þau eiga forngilt tíundarfje, þó a& eigi sje tíundab. Eigi þykir heldur alls kostar skýlaust um, hverjir lúka skuli l Ijóstoil og hverjir lieilan, þó a& þa& vir&ist vera nokkurn veginn óyggjandi, a& húsmenn eigi a& gjalda heilan Ijóstoll, ef þeir hafa einhvern sjer óvi&komanda á heimilinu, þó afc þa& einasta sje fylgikona, sem eigí er ni&ursetniugur, enda þólt hreppstjórar leyfi sjer a& slengja sarnan tíund þeirra. A& nokkrum bcri a& grei&a 2 Ijóstolla, er ósannsýnilegt. Jeg þykist bafa sýnt fram á, a& ýms vafi sje á um, hvafc prestum beri sjer (og kirkjum) til handa, og er eigi óe&lilegt, þó a& slíkt veki ágreining, og komi í veg fyrir æskilegt sam- band piesta og safna&a. Til þess a& bæta úr því vir&ist þurfa ný lög, glögg og nákvæm, og er þá tvennt til, annaflivort a& byggja þau á þeim grundvelli, sem er, láta presta hafa toll- heimtuna sem á&ur, en gir&a sem bezt fyrir öll ágreiningsefni , cía þá a& yrkja af nýjum stofni. Hi& fyrra væri au&veldara, og vir&ist eigi þurfa mikinn undirbúning. Kynni og me& því a& mega gjöra ýmsar ákvar&anir til betri jafna&ar á gjöldum, svo a& hinum látækari (eigi breppunum, því þa& vir&ist engin nau&syn, er prestar eru útsvarsskyldir ti! sveitar) ver&i f- vilnab, án þess tekjur rýrni a& mun. Ilitt þyrfti rnikinn undirbúning, ef algjörleg breyting væri gjör á allri gjaldskipun til presta og þeir væri undanþcgnir gjaldheimtu. Viriist þa& e&li- legast, a& liver maíur gjaldi til prcsta ákve&na álnatölu eptir efnahag sínum, en lambseldi og annafc, er grei&ast á í skileyri sje aftekifc me& öllu, því a& hversu notalegt, sem þa& kann a& vera fyrir gjaldtakandann, a& taka þess báttar, þá er þab mjög ófrjálslegt og í sjálfu sjer ó- hæfilegf, a& gjaldendur megi eigi greifca skuidir sínar í peningum c&a hverju lögfullu peninga í gildi, sem þeir vilja. }>afc mundi þá heppileg- ast, a& prestar fengi ákve&in laun, metin á lands= vfsu, en greidd í peningum úr landsinssjó&i. Kynni þá einkum ef prestaköllum væri fækk- a&, mega lækka gjöld bænda til þeirrar stjett- ar, sem vir&ist allt of mikil í sjálfu sjer, en þó helzt tii lílil í samanbur&i vi& þann presta- fjölda, sem nú er, og virfcist, sem bæ&i prestar og söfnu&irnir gætu þá verifc betur lialdnir en nú er, og auk þes3 gæti samband þeirra þá sífc- ur haggast frá gófcu lagi. jressar athugasemdir eru ætla&ar til athuga þeim, sem hafa köllun til a& hrinda því í lag, því mi&ur fer, í landstjórn og kirkjustjórn, og vona jeg, a& einhverjir sje mjer samdóma í, a& málefnifc sje eigi me& öllu ómerkilegt e&a lítils- var&andi. 31.—10. 73. E. Ó. B, — Á þa& ekki vel vi&, a& halda fund á pingvöllum á 1000 áia afmæll voru? f>a& er almennt vi&urkennf, a& samtök oí fjclagsskapur sje eitthvert hi& helzta skily1^1 fyrir framförum og þrifum hverrar þjótar seni er, en til þess a& llfga og glæ&a fjelagsanda og framfaralöngun, eru mannfundirnir ómissat'í' mc&al; og eptir því sem fieiri dugandi mem1 taka þátt í fundunum, eptir því Iiljóta þeir a& ver&a gagnlegri og þýfcingarmeiri. Hví skyl^1 þa& þá ekki vera mjög svo tilblý&ilegt og nau&' synlegt fyrir oss íslendinga, afc eiga fund nae& oss nú í snmar á hinum forna og fræga þing' sta& vorum, sem sagan hefir helgab fremur e11 nokkurn annan s!a& hjer á landi? Hví skyl^1 þa& ekki eiga vel vi&, a& menn úr öllum hjef' u&um landsins, komi þar saman til a& halda bá' tí& í minningu þess, a& land vort hefur nú veri& byggt í 1000 ár; og til a& bera saman rá& sín umi hva& nú skuli gjöra og afrá&a vifcvikjandi stjórn- armálum vorum og öfcrum helztu velfer&armál' um? Vjer erum vanir a& hlakka til a& fara til kirkju á jólunum og ö&rum stórhátí&um, en telj' um þa& glebispell ef messufall verfcur. Orsiik' in til þessa er sú, a& vjer finnum a& vjer ge[' um langtum betur notib hátí&a gie&innar í sam' fjelagi me& söfnufcinurn beldur en bver út a' fyrir sig. þannig er því og varifc me& þjó&' hátífc vora, vjer getum ekki haldifc hana hveil í sínu lagi, heldur ver&a menn úr hinum ýmsU hjeru&um landsins a& koma saman á einn sta&i til a& halda hana sameigirilega. j’egar vjer gæl' um a& liinura miklu og heillaríku aflei&inguiU' sem bygging íslands liefir haft, þá hljótum vjef a& telja hana raefc hinum merkari og þý&ingar' meiri vi&bur&um í sögu mannkynsins. Flestaf a&rar þjó&ir, sem nomifc hafa lönd, hafa reki& burtu, e&a þá drepi& og ey&ilagt þjó&ir, sem á&' ur hafa búi& þar. En þegar „fe&urnir frægu og frjálsræ&ishetjurnar gó&u“ komu „austan uU1 hyldýpis haf hingafc í sælunnarreit“, þá áttu engin slik ofríkis- e&a hri&juverk sjer stafc, þv^ a& engin þjó& haf&i byggt hjer áfcur. Forsjóu' in hefur ætlafc þessari þjófc en ongri annaro iandifc; hún hefur viljafc a& þa& yr&i gri&asta&' ur og beimkynni vísinda og skáldskapar, Þv* a& hvergi annarsBta&ar gátu vísindi þrifist bjet á norlurlöridum í þanntíma; hvergi annarssta&' ar gat tungu vorri og þjó&erni verifc óhættfyf' ir hinum æ&andi öldum heimslífsins; hverg* annarsstafcar gátum vjer geyrnt sögu vora, a& nokkru leyti sögu annara nor&urlanda en eiu' mitt hjer á landi. Vjer Islendingar höfurn Þvi án efa meiri ástæ&u til a& balda þjófchátí& e,r flestar a&rar þjó&ir, og ef vjer gjörum þa& ekkb mun skömm vor uppi ver&a mefcan heimur stendu1’ Vjer getum sko&afc hinn forna þingsl^ vorn á fúngvöllum eins og bjarta landsins; °& eins og blófcifc í líkarna vorum þarf a& renfl3 til Iijartans og í gegnum þa&, til þess a& streynl3 þa&an aptur út um líkaman, færandi bonuin fj&( og líf, eins ver&a líka bin andlegu öfl þjófc»r' innar a& sameinaat á jdngvöllum, til a& strey013 þaían aplur me& enn meira lífi og fjöri dt hvern lim og li& þjó&líkamans, Jeg vil því afc endingu lýsa yfir þcirri^ minni og von , a& allir gófcir Isiendingar, u'||f sem annt cr um gagn og sónia vorrar k®rl1 fósturjarfcar, leggist á eitt til afc fá því !ofsvci&11 áformi framgengt, a& haldinn ver&i fjölroenrll,r fundur á |>ingvöllum í somar, tii a& halda Pat hátífc í minningu þess a& Island hefur nú ver i& byggt í 1000 ár, og til a& ræ&a hin he^ velferfcarmál vor. Látum söguna geta frætt b1 ar komandi kynslófcir um þa&, a& synir landsins hafi svo kunnafc sóma sinn, a& t*01 hafi gjört allt sem í þeirra valdi stó& til Pe‘ a& gjöra 1000 ára afmæli liinpar íslenzku þj^a svo hátífclegt, sem efni og atvik leyffcu. J. D. UM SUNDIÐ. , Sundi& hefur jafnan verifc talifc mefcal I1’’^ íögru og nytsömu íþrótta mannkynsins, e mun þu& vera yfckafc og kennt unr allan 1 á

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.