Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 3
b«* f'iá menntuSura og dmenntuSum þjdíum. yg vjer sjáum þa& á fornsögum vorum að Islend- j"?ar voru þá ekki eptirbátar annara í þeirri í- Pr^tt fremur enn ö&rum er þá tíbku&ust á NorS- ,lrlöndum, en þessk íþrdtt, eins og margar afcr- ar! hefur ah mestu dáið út lijer hjá oss; þab J'afa absönnu einstökumenn reynt at> halda iífinu henni, meö því a& kenna sund á stöku stöímrn, e" þa& hefur því roi&ur verib allt of sjaldan, SvO þa& hefur enn ekki getað vakið áhuga eSa ePtirsúkn. þegar vjer sjáum útlendinga leika á E'indi, sem stundum kemur fyrir þegar kaup- f"r liggja hjer á höfnum, þá verðum vjer for- vi&a af að sjá hversu þeir eru firnir, en vita ®Vo fáa meðal vor sem geta jafnast við þá, og Þó þeir gengi fyrir hvern mann, eins og kapp- arnir forðum og spyrðu: „þykist þú mjer jafn- Snjall“? þá mundu flestir svara að þeir væru Það víst ekkí. 0ðruvísi var það þegar Ólafur hongur Tryggvason var að sundi með mönnum sínum, þá vildi Kjartan Ólafsson ekki sitja og °g horfa á aðgjörða laus, heidur þreytli suud Við þann er bezt Ijek og fjekk af því virðing. það eru að vísu nokkrir örðugleikar á því hjá oss að kenna sund, vegna kulda og slæmr- ar veðuráttu; en þó má það vel takast ef vilji er gúður, því víða eru laugar sem hægt er að hyggja sundpoll við, og hafa þannig nægilega 'elgju í þeiin, og optast á hverju vori, er ein- hver tíini svo góður, að vei má kenna sund. Á næstliðnu vori iögðu saman nokkrir ungir Pvenn í Ongulstaðahrepp í Eyjafirði, og byggfu R<tndpoll fyrir ofan Syðra-Laugaland á Staðar- hyggð, við laug þar; var svo fenginn JónasJúns- ®on frá Sigiuvík, sem lært liafði sund og kennt áð- lir, til að kenna nokkrum piltum þar, gekk það &I1 vel, þú tíminn væri stuttur og kuldi suma úagana, og jafnvel frost, varð þú engum meint því. það þykir öilum, sem sjeð hafa poll þennan, hann vera góður til að kenna í honum 8'tnd, hann er svo stór að hæglega geta verið 2 kennarar í senn, ef núgu margir fengjust til a& læra. Nú er í ráðagjörð að kenna sund við Hefndan poll á næstkomandi vori, ef nógll marg- ir fást til að læra, og Jónas Jónsson kenni eða einhver annar setn er fær utn það, ef hinn yrði ekki við|álin. þeir sem nú hafa í hyggju að^fá þar aðgang, eru beðnir að láta Jún búnda Ól- afsson á Rifkelsstöðum vita það sem fyrst, ann- a&hvort skriflega eða munniega, eða ekki seinna °nn fyrir næstu sumarmál. Kennslan kostar 2 rd. fyrir hvern pilt, sem er 2— 3 vikur, en fyrir þá sent eru skemmri tíma 10 sk. fyrir úaginn. Tíman álftum vjer hæfilegastan frá 8amarmáium til fardaga. Ef af sundkennslunni 'erður, þá höfum vjer í hyggju, að hafa til lít- i& hús úr tirabri, tit að afklæðast í og kiæðast, °g að öðruleyti að endurbæta pollinn, sem þörf 8ýnist til. 28 febrúar 1874. Jún Olafsson. Sigurgeir Sigurðsson. Jún Júnsson. Í’ONÐUR A VIKURDÁL I STRANDASÝSLU. Voriö 1873 fannst hjer fram á Víkurdal 8túrvaxið bein í skurðbakka, sem vatn hafði grafið þar í melbarð. Efst yfir beininu var sand- blandin mold; þar næst var lag af möl , svo úökkbleikur leir svo harður að hann var lítt vinnandi með rekum eða skúblum einum. þar fyrir neðan var fastur og seigur fagurblár deig- ’tlrnór; þessi lög öli til samans eru 3 álnir á þykkt af yfirborði jarðar ofan að beininu. Bein- r& sjálft, eða sú mynd þess sem skoðuð varð, er 4 álnir á lengd, íbogið og liggur bungan nið- ar; alit er það ávalt á báðar hliðar, holt inn- an, með Ijúsbleikum fiiuþvölum merg, sem hund- ar viidu jeta, þessi mergur var til reynslu 8oðin í vatni, og settist engin fita ofaná það. þar sem beinið er breiðast, nokkuð nær öðrum enda, en ekki rjett í miðju , er það 1 alin í bvermái. Hið neðra skeibein er minna fúið en hið efra. þetta er sem svarar meðal bæjarleið (hjerum £ míla) upp frá Hrútafirði, en víst yfir 150 feta hæð yfir sjávarflöt. þegar jeg ltafði skoðað þetla, án þess að 8Þrengja beinið upp, mokaði jeg mold vandlega "tanað því og ofan á það ,aptur , svo ef þeir 88m befur væri færir um að skoða það , gætu vildu sjeð það sem minnst raskað í legi sínu. Ýerið getur að bein þetta hafl upphaflega verið *r'ikiu lengra og að mikið sje af því fúið; svo ^otur og verið, að önnnr fleirl bein sjeu þar í Í^tðunni, því þetta bein er eigi úlíkt hvalkjálka. Skálholtsvík i desember 1873. Jún þúrðarson. ST. LOUIS, CONCORDIA UNIVERSITY 18, oktúber 1873. , (Niðuri) þetta sagði jeg löndum. Svo var 'attað á lestinni, að 2 Veturfara vagnar voru 'engdir aptan í liraðlestina sem aukavagnar; öptustu vagnarnir f liraðlestinni, eru ætíð svefn- vagnarnir, því að það þykir tryggsti staðurinn í lestinni, Ef t. d. lestir koma hvor múti ann- ari og rekast á, þá meiðast mest þeir vagnarn- ir, Bcm fremstir standa. Að lest renni inn á atra að aptan ber aldrei við, nema þegar eitt- hvað bilar og iest þarf að tefja miiii stöðva, þá gætu menn ætíð farið út í rauninni til var- úðar. I hinum aptari vesturfara vagni voru flestir iandar; einir 3 eða 4 voru í hinum fremri. Veður var biítt en þoka töiuvesð, og eins og áður var ávikið voru ekki allir vaknað- ir inni í vögnunum. Nær kl 7 heyrðum víð, sem á aptasta vagninum vorum, eitthvert vagnaskrölt fyrir aptan okkur, en jeg litigði, að það mundi lest, sem vissi af okkur og væri að nema staðar og stúð því alls úhræddur á pall- inum milli Vesturfara vagnanna , en mjer varð litið í gegnum aptasta vagninn út um hin- ar dyrnar, og sá þá, hvar flutningsiestin (Fragt -train) kom úðfluga fram úr þokunni og var rjett komin að okkar lest. Jeg kaila inn í vagninn og bið alia í Guðsbænum, að hratá sjer út, enda voru og noitkrir þegar farnir af stað, um leið og jeg stökk sjálfur ofan og tii hliðar, því að jeg bjúst jafn vel við, að vagninn myndi velta út af brautinni. þegar jeg snjeri mjer aptur við, sá jeg, að flutningsiestin var kom- in þar, sem hraölestin hafði staðið, en hraðlest- inni hafði skotið áfram og r!úkúmútívið“ á fiutn- ingsiestinni hafði gengið inn undir miðjan apt- asta vagninn og lypt honum upp að aptan og brotið þann part af lionunt, en næsti vagn var brotinn í spún og þakið af honum hafði kastast langt tilhliðar; hinir aðrir vagnar voru úskaddir og allir stúðu þar á brautinni. Jeg lieyrði mik- ið hljóð og vein og við hlitina á mjersatkona ísienzk með blúðugt höfuð oghafíi hún fltimbr- ast á því að hún stökk út um glugga á vagn- irium og kom niður á höfuðið. Aíra sá jeg ekki af löndum, og var því hræddur uin að margir þeirra mundu særðir og drepnir. þegar jeg kom að vagninum okkar landa, heyrði jeg, að einn spurði eptir, hvort fatir sinn eða móðir lifði; annar spurði eptir brótur efa systur, maður spurði eptir konu sinni með kvíða fyrir svarinu og konaeptir manni o. s. frv , með tár- in í augunum. Jeg komst strax að því, að foreldrar mínir og systkini væru á lífi, úmeidd að mestu og Ijet þau lieyra til mín, að jeg væri heill, og brátt varð jeg þess vís, að allir land- ar lifðu, en einir 7 voru tneiddir, ekki þú fjarska mikið (t. d. með martan hæl, með brendar hend- ur af gufunni, sem kom úr Blúkúmútívinu“, með bláa biettí á fútum og skeinur hjer og hvar), en enginn af þeitn virlist finna neitt til al'fögn- uði yfir að hitta sína á lífi, og gieðin var mik- il mitt í slysinu. 1 næsta vagni var verri að- koman: þar hafði svenskur maður, að nafni Hed, misst konu sína, og 2 dætur sínar 10 ára og 17 ára, vissi hann ekki, en hjeit, að þær yæru báðar dauðar. þýzkur maður liafti misst konu og barn, scm hún hafði á brjústi. Konan hafði orðið á milli 2- og 3. vagns að aptan. það var átakaniegt að sjá, hvernig ekkil- arnir báru sig og vildu ekki huggast láta, og þá gátum við, setn alla okkar liöfðum lífs Og að mestu heila, enn betur fundið til, hve mikið viö áttum Ðrottni að þakka fyrir vernd hans á okkur, sem virtumst þú í meiri hættu í aptasta vagninum, þar sem og .margir sváfu (þar á meðal faðir minn og bræður mínir 2), en sá endinn, er þeir sváfu í, var úbrotinn með öllu, og þeir vissu lítt af, er lestirnar rákust saman. Frá Muir voru ýmsir komnir með vín á flösk- um til að hressa þá, sem særðir voru á sál og líkama, og ágætlega var tekið á múti okkur öllum, þegar við komum til Muir; fóik vissi ekki hvað það átti að vera okkur gott. liinir særðu voru fluttir upp á stúrt gestgjafahús og þar komu læknar að hjúkra þeim. Sem túlkur með lækn- unum hitti jeg meðal annara sjúklinga, dætur Heds, og var önnur, sú eldri, nær koinin dauða en bað mig þú að iáta pabba sinn koma til sín; hin var fútbrotin, en iæknar ltöfðu góða von um, að hún mundi verða jafngúð. þegar Hed kom þangað upp, var eldri dúttir hans að skilja við. Margir votu fleiri særðir, auk landa, en engan sögðu læknar vera særða til úlífis nema dúttur Heds. þeir af löndum, sem meiddust, voru: 1. Eiríkur Hjálmarsson (með sár á öðr- um hælnum, er klemzt Iiafði milli borða), 2, Stefán Guðmundsson (brendur á höndum og fúfum), 3, Sigurbjörg Slefánsdúttir (flumbruð á höfði) 4, Ilerdfs Júnsdóttir (niarin á læri), 5, Kristján Hallgrímsson, lítill drengur, (hakan lít- ið eitt marin), 6, Agústa Einarsdúttir (litið eitt særð á hölðinu), 7, Jakobína systir mín (blátt mar á fæti). Allt þetta fólk var þó svo hresst, að það gat haldið áfram kl. 4 e. m. þann sama dag vestur til Grand Haven eptir að járnbrauta- fjelagið hafði lofað að annast það, þar til það yrði alheilt, eins þótt það hjeldi áfram til Mil- waukee- Lesarinn mun nú hafa gaman af að vita, hvað til þess bar, að lestirnar þurftu a8 rekast saman, þegar búið var að „tclegrafera* aptur fyrir lil næstu vagnstöðva. Við rann- súknarrjettinn, sem haldinn var strax í Muir út af slysi þessu, varð það uppvíst, að þegar „te!egraíerað“ var frá Muir austur tii næstu stöðva, þá var flutningslestin komin vestur fyr- ir þær stöðvar og varð því ekki stöðvuð eða aðvöruð. þetta var þegar „telegraferað“ aptur til Muir og maður var sendur með inerkis9töng aptur fyrir okkar lest; átti hann að gefa vagn- stjúra á flutningsiestinni merki um að nema slaðar, en þessi merkismaður (II) hafði ckki nennt að fara núgu iarigt og vagnstjóri sá því ekki tnerkið fyr en ofseint meðfram af því að þok- an var og verra var að'stöðva lestina fyrir því, að svo sieipt var á járnbrautunum. A þennan mann var því skuldinni ekellt, og framhurður okkar farþegja var sá, að vagnstjórinn okkar hefðiog átt að vera svo varkár, að láta okkur viía, að hætta gæti verið búin, því þá heíðum við gel- að verið kotnin út 100 sinnum. það er auð- vitað, að járnbrautarfjelögin gjöra það ekki að gamni sínu, að halda óaðgætna menn í sinni þjónustu, því að óaðgætnir ráðsmenn gætu kost- að þau mikið; t. d. þurfa fjeltigin að borga ætt- ingjum þeirra, sem drepnir eru í siíkum slys- um 5 þúsund dollara og þar yfir fyrir bvern. Hina særðu ber þeim að annast þar til heilir eru orðnir og borga þeim eptir sannsýni fyrir tímamissi, er orsakast af meiðsium og svo og svo mikið fyrir hvern lim, er þeir missa. Morg- uninn eptir slys þelta komum við iandar til Milvvaukee og voru þá fregnir um þessar ófarir komnar þangað. Strax sem við ientum fór jeg til ameríkansks lögsögumans (lawyer), sem jeg vissi að ekki drú hlut járnbrautafjelaganna og spurði iiann ráða um, hversu ntikils hinir særðu gætu að rjettu krafist af fjclaginu fyrir þenn- an úskunda, og sagði Iiann mjer, að jeg skyldi fyrst sjá, hve vei agentum fjelagsins, þeim er í Milwaukee eru, færist að lála lijúkra þeim og annast þá á meðan þeir væru sjúkir, því að færist þeim það vel, yrði ekki hægt að heimta mikið fje af þeim, þar sem meiðsl ekki væri meiri en þetta. því næst fúr jeg til agentanna og sagði þeim til hinna særðu. þeir tóku því vel og sögðu það vera sjalfsagt að þeir önnuðust þá, og sögðu þeir, að hinir særðu gætu baft þab svo sem þeir vildu, hvort þeir heldur semdu við þá, strax um visst peningagjald og afc þeir væru síðan skildir allra mála að því borguðu eða þeir (agentarnir) borguðu kost, meðui og alla lækn- ishjálp til þess þeir yrfu heilir. Landar kusu hið síðara. Eptir viku tíma voru flestir sjúki- ingarnir orðnir albata, og komn þá agentarnir að fá kvittun hjá þeim fyrir aðgjörðum sínum og borga þeim tímamissirinn, sem stafað hafði af þessu. Manni Herdísar guldu þeir 40 doli- ara eptir því sem bann setti upp auk fæðis fyr- ir konuna og drenginn og lækninhjáip. Manni Sigurhjargar borguðu þeir 30 dollara. o. s. frv. Stofáni Guðmundssyni, sem var þú undir hönd- um læknis eina viku til, guldu þeir 30 dollara o. s. frv.; föður hans 20 dollars fyrir að bíía ept- ir honum iðjuiaus þennan tíma í Milwattkee; Jakobinu systur 5 dollara fyrir biáahlettinn á fætinum og Agústu 10 dollara fyrir skrámuna á hötðinu. Eiríkur Iljálmarsson gat ekki sam- ið við þá vegna þess hann var ekki heill orð- inn, og hefir ekki getað það enn. Auk þessa borguðu og agentarnir alit smávegis, sem skemmdst liafði, t. d., ef rifnað hafði sjaliiorn, guldu þeir 5 dollara, eins mikið og allgúð sjöl kosla hjer o. s. frv. Mjer guidu þeir túlks- störfin 20 dollara, svo að þeir horguðu út í það sinn 250 dolfara Segja má nú, að járn- brautafjelagið hafi vei getað staðið sig við að horga þótt meir hefði verib uppsett, en eigi ber að líta til þess, heldur til sanngirninnar. Eptir þes3a samninga fylgdi jeg nokkrum fame- lium út á iandið 87 enskar rnílur fyrir vestan Milwaukee og fjekk vistir handa þeim í söfn- uðum prestsins sjera Ottesens. þegar við kom- um þangað. var tekið við okkur tveim höndum af Norðtnönnum, er sögðu okkur að presturinn sinn liefði heðið þá fyrir það af stúinum, að taka vel á múti íslendingum, ef þá bæri þar aö tandi. Bændiir kotnu og sóttu hver sína fame- lin. Masntis Gísiason komst til Wetle Eedland, Utica P. 0. Dane Co, Wisconsin, og fjekk að setjast að í pamla liúsi Fediands og fjekkþang- að matsuðuofn; ætlaði Fedland að leggja þeim til aliaiin ósoðiun mat og skyldu þau elda, en matur sá átti aptur að koma upp í kaup Magnúsar. Ekki sagði Fedland, að hatin gæti gefið honura Magnúsi vinnu hjá sjállum sjer allan veturinn, en liann mundi geta fengið vinnu hjer og hvar í kring. Iiinir vistuðost á líkan liátt: þeir Ilallgrímur Gíslason Jón Júnsson, Guðmundur Stefánsson skamt hver frá öðrum. þútt mjer litist mjög vel á þetta norska fúik, sem landar þessir komust til, þykir mjer þú ekk1 von að þeim lík; allt eða að þeir kunni við sig undireins, strax i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.