Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 4
24 Dieían þcir <eru ókunnugir og skilja ekki málii) ti! hiítar. Fleiri íslenzkar fainilínr hafa farib tít í norsku söfnubina og1 nokkrir lausamenn, en enn sein komib er hef jeg svo sem ekkert heyrt frá þeim. f>ab þvkist jeg þó vita, ab þeim far- ist betur úti á landinu, en hefbu þeir sezt ab í borgunnm t. d. Milwaukee. Nú skrifar einn prestur mjer frá Wisconsin, ab þær 3 familíur, sem f sínum söfnubi sjeu, knnni vel vib sig. Frá Ontariomönnura hef jeg enn ekkert heyrt. í sumar hafa komib til Milvvaukkee um 135 Is- lendingar, 2 börn hafa fæbst þar hjá Islendingum og 2 á leibinni þangab. 1 hefur dáib, Hrútfirb- ingur þórbur ab nafni, gamall rnabur. Nýkoin- inn er hingab til St. Louis síra Jón Bjarnason frá Reykjavík og kona hans Lára Pjetursdóitir. Ybar o s, frv. Páll þorláksson. # # . * Ur brjefi frá herra þorláki Jónssyni, er var ó Stórutjörnum, dagsett 14. okt. 1873. Greenbush Street 310J Mihvaukee Wisc. — — „Berib kærar kvebjur löndum og kunoingjum frá mjer og raímirn, og segib ab okkur líti öllum vel ab öbru en því, ab vib sem nýkomin erura, kunnura ekki abal rnílib ensk- una, og erum en þá öllu svo óknnnug, En víb skulum nu sjá til ef vib lifum hjer meb heilsu eptir svo sem 5 ár. Brýnib þjer þab fyrir löndum, sem hafa hug á ab komast liingab, ab þeir mega búast vib leibindura og óánægju meb Iffib hjer fyrst í stab, og ab engin þnrfi ab bú- ast vib ab géta reist bjer bú út á landinu, nema hann sje svo efnabur ab hann geú keypt allt seni til þess þárf. þab er skilyibi fyrir ab íslrnzk nýlenda kondst lijer sem fyrst á fót, ab efnabir bændur og einlileypir rnenn komi hingab til einhvers itabar, »eui fyrirfram vairi til tekiir. VESTURFLUTNINGAR FRÁ NORÐURLANDI (Sjá Norbaufara nr. 51 — 52, 31. des. 1873). (Framha'd) Nö var þab nær 400 manns hjer á Norburlandí, 6em hafbi ásett sjer ab flytjast til Norbur-Ameríku í sumar, ef flutningur fengist beina leib hjebau vestur og ef allar þeirra skepuuteguudlr seldust; en er hvorugt hcppnabist hvarf hjer nm helmingurinn frá förinni f ár. Hinir flest- Ir (þeir voru alls 1U9) er sæta vilds kjörum, þeim ab flytj- ast jflr England, seldu „Uráuufjelagi" saubpeuing sinn allan og hross. A fundi á Akureyri, sem þessir vestnrfarar áttu meb sjer f júlfrn. þ. á., er uoibobsmabur Allansfjelagsins, herra O. Lambertsen kom norbur, birtt hann þeim samuing, scm hann hafbi gjört víb þonna sama 'Walkor, uokkru síbar en kaupstjórinn, um flutning vesturfara til Granton, og er hann samhljóba hiuum eldri samninginum ab þvf undanskildu, ab hjer lofar Walker ab flutningsgjaldib skulí ab eins vera 18 rd., ebcr 4’/j rd. minna en hann hafbi ábur kraflst. þá fullvissabi Lambertscn flokkinn og um, ab gufuskip þab, sem V/alker ætlabi ab senda eptir hrossanum og vesturförunum væri væntaulegt hingab 20. júlí; þó kom þah ekki fyrri enn 2. ágúst eba 13 dögum stbar en ákvebib var meb fyrsta. Af því ab f samningnum vib kaupstjórann var ákvebib, ab skipib skyidi koœa CM. 2 0. júlí, þorbi hann ekkt an nab en hafa hestana á reibum höudum og hoba vest- nrfarana hingab 1C. s. m., svo flestir þeirra komu hing- ab til bæjarins þanu 14.; þvt cngiun vlldi verba of seiun. Varb því bibin fyrir flosta 19 dagar en 15 dagar fyrir þá er skemmst bibu. þab má nú nærri geta hversu notalegt húsnæbi þesst 200 mauns hafl gotab fenglb hjer, meban á bihínni stób, í svo litluin bæ sem Akureyri er, en þab skal þó sagt Akureyrarbúum til verbugs hróss, ab þeir tóku Vesturför- nm mannúblega og libknbn til um húsnæbi fyrir þá, svo sem franiast var unnt. Meban á bibinni stób gátu fæstir af vcsturförum fengib atvinnu f bænum — enginn þorbí ab fara langt í hnrtn — en nrbu ebiilega ab kosta sig hjer mnn djrara en orbib heffci f sveit, þar sern þeir ábur voru, auk þess mikla atvinuutjóns, cr þeír urbu fyrir. þotta væri hægt ab setja f tölur enn jeg skal í þetta sinn, hlýfa Mr. Walker vib, ab telja mob tölum skaba þann, er svik hans ollu vesturförum. þá er iiú skipib kom loksiris, Ijet Walker þab bob ót frá sjer ganga, ab í þessari' ferb gæti hanu ekki flutt nema 120 manne, hlyti þvf liirilr ab bíba næstn ferbar, or hann í september sendi „Queeri" — svo heitir skip þetta eptir sanbunum. Nú var þab engimi af þess- um 199, or fýstl aþ bíba; því allir voru jafu vegalaustr, og engan grunabi þá, ab meiri svik mundu koma fram vib flokkirm af Walkers hendi. Var þvf valin nefud manua til ab skera úr þvf hverir nú skyldu fHra og hverj- ir bíba. Ab þ\f loknu eþa hinu 3. ágúst tók agent Lam- bertsen ab gcfa út farbrjef (yi.ir þes6a ^kvebnu tölu (120) alla lcib hjcban meb „Quecu" til Euglands, þaban meb „Allan-Línunnl- til Quebec og sv0 þaban á járnbrautinni, til Ontario, og var farargjaldib hjebaa til (jrauton í öll- um farbrjefonura, scm þann dag vorn gefln út, »ett 1 8 rd., samkvæmt samningi þeirra Watkers og Lambertsens; en ab morgni hins 4. ágúst birti Lambertsen vesturför- um, ab nú væri farargjaldib meb „Queen“ sett upp um ’/, ptind sterl. eba 41/, rd. svo hver 12 ára og eldri yrbi ab greiba 22’/, rd ; þvf Walkor het'bi nú gengib frá, eba svikib 8amninglnn vib sig. Vib þetta datt ofan yflr flesta. Nokkrum þótti sera öll abferb Walkors f máli þessn, ab bregba af eígin samri- ingi hvab ofan í samt, vera næsta tortryggileg og gefa efni til, ab tcrtryggj. harin um orbheldni, 8vo eigi væri ab vita hvar svik hans næmu stabar vib Islendinga, þar sem haDn kæmist ab. Flestnm virtist og abAgentLam- bertsen gengi lint fram, bæbi fyrir heibur sjálfs sín og flokksins vegna, er hann gjörbi enga tilraun meb, ah halda fram rjetti sínnro gegn Waiker eptlr samninginnm þeirra f millt, en líba þessl nýjn svik meb þögn og þolinmæbi, flokknum til stórskaba ng sjalfum sjer f óhag, ab því leytl, ab slíkt hlýtur ab rýra traust íslenzkra vesturfara á honura sem Agent, eígi einasta lijá þessum flokki, heldur framvegis, er þar nú bætist vlb hirbuleysi bans annab, er jeg síbar í grein þeEsari mnn skýra frá. 5>rátt fyrir þessi nýju svik af Walkers hálfn og ódngn- ab LambertBens ætlubn þó allir sem far gátu fengib, ab mjer nndanskildum, ab halda föiiimi áfram og greiba þessa upphækkun á farargjaldinu. En er flokkurinn varb þess var ab jeg vildi ekki beygja mig fyrir svikum á svik ofan, lagbi hann 6vo fast ab nijer ab halda förinni áfram, ab jeg hjet ab fylgja þeirn, svo framarlega ab ongln ný svik kæmu npp af hálfu þeirra Walkors og Lambertserrs, ábnr skipib færi á stab. En uú er ab skýra frá því, er sífar kom fram. þegar á daginn (hinn 4. ág.) leib, fór Lambortsen ab fjölga farþegjmn umfram hina ákvebnn tölu (120) og í stab þess ab Waiker eigi tjezt mundi flytja fleira on 150 hross í þcssari ferb urbu nienn þoss varir þetta kvöld^ ab haun ætlabi ab fiytja 220 hioss Jegognokkrir abr- tr höfbum komib fram á skipib, og var oss óskiljanlegt ab í svo litlu skipi gæti rúuiast 150 hross og 120 manns og því síbur flelra, ef farþegjar ættu nokkra hægb ab hafa; þvf „fyrsla káeta'' var alveg tekin upp af enskum farþegjum, Skipib heflr svo kallab „hálfdekk" í aiit ab ’/, lengd- ar þess ab aptan. Undir því eru rnörg skrautleg her- bergi, sem öll til samans ern köllnb „fyrsta káeta“, þar undir er farmrúm mikib, sem skipverjar sögbu mjer ab, fullt væri meb he6ta, 60 ab töln, og gat gnfan af þoirn ekkert komist arinab en inn í abal farmrúmib, sem teknr vib undir megindckkinn. þab farmrúm fyrir neban mib- dekk var elnnig fullt af hrossnm, eu í farmrútnmn á mib, cba millídekkinu, var ab aptan til haft hey og fleira, en franian til á þvf var slegib upp nokkrum rúmstælum, 2 hvert upp af öbru, og var þó clgi hærra en svo, ab jcg gat ekki gengib npprjettur iindir dekkbitanum. í farm- rúmi þessu höffn aubsjáanlega verib höfb kol, og f kola- kassa þessiun skyldu karlmenn allir vera í kringum lúku þá, or á var nebra dekkinu og gufan af öllum hrossa- sæguum hlaut ab rjúka npp um. Framan vib „kolakass- ann“ var berbergi nm þvert sktpib nndir efra dekkinu. þar var slegib upp 18 rúmstæbum, 2 hvert npp af öbru og var svo ti! ætlast, ab 2 gæto verib í hverju þeirra. þar áttu konur og böro ab vora. Herbergi þetta var ab vÍ6u skílib frá „kolakassanum*1 meb þjettn þíli, svo eigi var líklegt ab hrossagufan yrbí þar megn, svo var og á því gluggi (Skoilet) er opna máíti í góbu sjóvebri, en aptnr var þab rúmlítib fyrir 36 manns, aukbeldur fleiri. Fyrír framan herbergi þetta var búrklefl, borb- salur fyrir nokkra af skipverjum og svefnherbergi hinna lægri yflrmanria skipsins. ]>annig var ekkert rúm til í skipinu fyrir hina ísleuzkn farþegja annab en „kolakass- iun“ og herbergib meb 18 rúinstæbunum. j>ab bob gekk út frá þeirn Walker og Lambertsen ab allrir farangnr farþegja yrbi ab vera kominn fram á skip kl. 9Vj ab morgni hins 4. ág. og fólkib ab vera til stabar á ströndiiini, reibuhúib ab fara alfarib út á 6kip- ií> þá þenna dag, er flaggib kæmi upp á fremra mastrinn. þessu bobi hlýúdu allir rækilega. Farangurinn var flutt- ur um horb í ákvebinn tíma og flílkib beib á ströndinni allan libiangau daginn, matarlaust Konur meb grátandi börn f fanginn röltu fram og aptnr straiidgötuna, eba leitubu sjer og börnunum skýlis í verzlunarbúbuuum, og aldrei kom flaggib npp, en um háttatíma rjebust menn í ab flytja sig fram á skipib. Jeg var meb þeirn sein- ustu er fram fór, eu er jeg kom upp á skipib 'ib lt. mann, sem mjer var áliaugandi, var efra dckkib, allt frá háifdckkinu ab aptan og fram í gegn svo þjettsett hestum, ab ekki var ein ferhyrnings alin aub af því, og ómögu- legt ab komast fram eba aptnr eptir skipinu, nerna eptir brú, sem liggur mebfram möstrunum eptir endilöngu skipinn frá háifdekkiun ab aptan og fram ab litlum palli, stim or þvert mn skipib fraui vib stefni, ellegar þá ab gauga ept- ir hestahryggjunnm, er jeg sá nokkra farþegja (imga karl- menn) gjöra út úr vandræbum. þogar jcg nú hafbi brot- ist fram eptir skipinn mub kounr þær og börn, er mjer lylgdu og ætlabi ab koma þeim fyrir í kveunaherberg- inu, var hvert einasta (þessi 18) rúmstæbí þegar fullt orb- ib af konuin og börnuui og voru 3 (2 konur og l barn) í flestnm þcirra þó þröngt væii. Jog rjebst þá f ab láta fólk mitt setiast á bekkina í borbsal þeim, er jeg ábut gat ura, ef vera mætti, ab jeg fengt einhverstabar þulsU" lcgt rúm fyrir þab. En þá kom þar piitur sem rak okk- ur upp á dekk, og kvabst eiga ab bera þar mat á horb fyrlr skipverja uokkra, svo vib mættum alls ekki vera þ*r' Jeg fór þá ab skignast nm í „kolakassauum“, en le'zt nú.ekki á bliknna. Flest rúmstæbi voru þar og þcg>r ’full, og þar lá farangursiirúga vesturfara, sem skipverjaf höfbu svo suotnrlega komib fyrir, ab þar lá alit í ein nm mikium býng, kúfort og rúmfatapokar, allt í einuU1 hrærigraut eins og því hafbi verib þeytt ofan um lúk" una. Sum kúfortiu höfbu komib nibur á lokib, snni i eudari, sum á horn og voru nokkur þeirra brotin, »?0 fatnabnrinn — sumt fín kiæbis- og línföt — vall út út brotunum, og af því ganga varb á farangurshrúgunni, varb allt þetta meira og minua útatab af bleitn, saDdi og hross»" tabi, er borist hafbi á skóm manna. j>ótt „kolakassi1' þessi væri uæsta vibbjóbsiegur mauna bústabnr ab útlit" inn til og umbúnabi öllum og mebferbin á farangrinnu>i (sem Lambertsen hafbi ekkert haft gætur á) úþolandi, tók þó útyflr loptib f honum, sú 6tækju- hita svækja, sem jcS hefl aldrei fyr fundib á æfl minnl, eins og nærri má gcts þar som öll gufan af hestasægnum, hjer nm 150, sem vaf í farmrúminu varb ab rjúka upp f rúm þetta ábur búu komst upp um abal dekkslúkuna. Nú varb jeg fyrst vernlega sár vib þá Walker oí Lambertsen, vib Walker fyrlr þab, ab selja 6Vona líbilegj rúm vib uppsprengdu verbi, eu hafbi þó lofab forsvar- anlega góbn rúmi fyrír 120 vestnrfara, og vib Lambert- sen fyrir þab, ab hafa ekkert sj«b um, ab skipverjar fler11 vei meb farangurinn og ab farþegjar kæmnst fyrir f skip- inu meb góbri reglu og fengju forsvaranlegt rúm, sem þó var bein skylda hans, sem Agents þess flutningsfjc" lags, sem hann var ah vinna fyrir; og í þribja lagi fyrir þab, ab þá hafbl hann þegar voitt lijer urn bll 170 manns far mob „Queen“ í stab 120 Hann var eiiu ekki kominn út á skipib. Hvab áttl Jeg nú ab gjöraf ( „kolakassanum" þorbi jeg ekkl ab hætta Kfl og heilsu móbur minnar, konu og barna. Ekkert v*r rúm á dekkinu. }>arna ruddi hver sjer til rúms, sein hann mátti; skipverjar ýttu fólklnu frá sjer, sem Jafnaii var fyrir þeim víb virmu þeirra sökum þrengslanna, og hvor liratt öbrum f þossum ósköpurn moira og minna ó- kurteislega eptir lund sinni. Enginn skikli skipverja og engiu leibbeluiDg fjekkst hjá nukkrum manni. }>arn» húktu konur á grindnm, stiganmgjörb og ýmsnm rimH um — um dekk var ekki ab tala, þvf hálfdekkib máttl oigi saurgast af fótum hinna íslenzkn farþegja — hópnin saman, sumar meb mánabargamla hvítvobunga grátandi f fanginu og viö bert brjóstib. Jeg bæíi hryggbist og reiddist af ab sjá þessa hörmulegu sjón, ab 6já hvernig laudar mtnir voru 6vlknir. (Niburlag síbar). FRJETTISS HiLEIDTR. Sendimabnr, Indriti Sigurbsson frá VetuSf- libastobum í Fnjúskadal, cr lijcban lagíi af staí> subur tii Reykjavíkur meb brjef, blöb o. fl. 20. jan. þ á. ; Uom liingab aptur 28. f, m. með brjef og biíib ab sunnan. Er þaban fátt ab frjetta og eiris af Vesturlandi, nema veturinn víbast þab af honum er harban, og sumstabar farib ab sneibast um heybyrgbirnar, sjerílagi ú nokkrurn bæjum í Mibfiibi. Fískiafli hafbi syfra verib optar góbur þá rúib varb vegna úgæpta. Mest hafbi frostib orbib þar 14° á Reauinur. Allur Skerjaíjörbur hafbi verib þakin lagfs og nokkub af Reykjavíkurböfn. [ hlíkunurn sem iijer ltornu fyrri hluta gúunnar, er sagt ab víbast hafi komib upp meiri og nrinni jör'b; og jafnframt rak þá úr augsýn Í8Ínn hjer frá öliu Norburlandi. Samt eru nú flestar fjörur sagbar enn þaktar klakagarbi , og aliur innribluti Eyjafjartar út á Arnarnesvík þakin tiafís og lagís , og því ekkert sýnna en ab þau 9 þiljuskip er hjer standa á Oddeyri komíst ekki út fyrr en kemur frarn á vor og þá heldur ekki ab kaupskip nái hjer höfn. Nú seinustu dagana hafa borist hingab þær frjett' ir, ab hafísinn sje korninu aptur og sumBtabaf landfastur. 15 þ m. var hjer sendimabur frá Möbrudal á Fjöllum, er sagbi lát hins raikla merkismannS Sigurbar úbalsbúnda þar Júnssonar, sera var orb- inn rúmt 6 tugur ab aidri. Hann hafbi legib í hálfan raánub og sjúkdúmurimi hyrjab meb tak> og síban snúist| upp í þunga brjústveiki og tæriní' Ábur var hann búinn ab vera meira og minna ve- sœll 8Íban næstlibib vor ab kvefsúttin gekk yt'r' í eii uin blotanuni á dögunum, hafbi val11 hlaupib í fjárhús á Hofi í Fellum og banab þaf 'inni 49 saubum. Jafnframt þessu hafbi vatn'b hlaupib þar í túpt eba hlöbu, sem mikib af heyj' var í, og únýttist ab miklu Ritstjúri Norbanfara liefur umbob til at) selja fyrir sanngjarnt verb, 20 bindi af „Scho113 registria. Kiyancii og tíbyrydannadur: iljörn Jónsson Akureyri 1874, B. M. St ep hdnsaov.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.