Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 1
Scnríur kinipeudum kostuad- a'laust; verd diy. 30 arkir * i'd. 48 sk., enistök nr, 8 sk. Mitlaitn 7, hvert. MBMHMI. Aitt/lýtingar eru teknar i blad td fyrir 4 sk. hver lina. Vid- atikablöd eru prentud d kostn ad hlutadeigenda. III. ÁIS. AKUREYRI í M&RZ 1874. SAKNAÐARORÐ (syrgjandi dóttur í sjúkdómslegu bennar). Æ, þrauta svíBa sárin og sorgmætt hjartaÖ er 1 æ heptu liarmatárin og hjálpa, Drottinn, mjer 1 þíns gðfia gufcdómsanda mjer gefist afistoS nú, svo mætti' eg stofug standa í styrkri von og trú. I föfcurfafemi þínum nritt frelsi’ og hæliö er, eg hygg af hörmum mínum, ó herra GuM iijá þjer; þar sálin huggun hlýtur og hjartah hrelda mitt, ó fafirl frifear nýtur, viö föfurhjartah þitt. Mín blessub móbir blífa, sú bezta’ er mátti fá, sem mýkti mein og kvífa, cr mjer burt numin frá. Hún mig svo Ijúft æ leiddi nm lífsins æskuveg; mín spor til gæfu greiddi svo góö og ástúfleg. Hib milda mó&urhjaita, liin mikla ást og tryggf) í minni mjer æ skarta og margföld hennar dyggf. Dún var sem Ijós á vegi; hún var svo prúf) og blíf); hún gladdi’ en grætti eigi og gjörvallt Ijetti stríf). Mín sú er unun eina: eg aptur mun þig sjá, ó móöir I hjartahreina I á himnum Gtrfi lijá. Eg líf, en efast eigi og okkar þrái fund; eg bíti, eg bít) og segi: 8ú blessuö komi stund. F. JON SVEINSSON (frá Ilaganesi, dá Gengu á ráöstefnu gimlis búar, feveiptir skínandi Sóllauks möttlum; stótu fylkinga fiokkar engla tignæbstan kringum trón Alföturs. Margt var í ráfum þaö megnar nein tunga syndug 1 tal færa, stabfesti dóma dír rjettvísi gufidómur einn sem ályktaöi. þirumati ranst frá rögna stóli, sem kallati lútur kvellraddatur, gullu vit endur Ruta rómi ®ólfátar gimla sal hvelíingar. Inn sveif ímynd ^gnum-reifa S|irb, föl svipleg W sigt í hendi, [turtleita’ ásjónu j'uldi blæa J'einum var hnitaö l)erum saman. Ei var örgrant ótta baut JyHr Iffs 'hdrótt helgri; inn 16. ágúst 1869). þrmndi þögull og þannig stóð sem skipunar nýrrar skildi bíta. |>á nam rjettvísi rómi 8njöllum AlföfmrB botum yfir lýsa og skipandi ortum skelfir lífs, alvoldug þannig ávarpati: „þess ert þú heimtur á helgra mút víg-gjarna vera at vita skalt, fert er þjer hugut í fólkheima eplis frumsakar álaga gjaldl Fáir eru dagar foldar nitja og stutt dvöl í stundar heimi, því skalt þú láta frá líti feldan mannviö niærstan er á moldu vex. Hingat skal fluttur liinn fagri stofn frjófgun at nái fullkomlegri, eilífri blónigun atal skreyttur lifcndra jartar á jurta-reit. Ofan sveif dauti sem ör fiýgur bogamanns í bötvar hreggi, helgum óártatur liulits hjálmi, lífsetlis eyting, í árdaga setí. Eins og þá Ijón sem lengi hefir grúft í launsátri af grimmd sollit, og glöggskyggnu auga sig grant um sjer hvar til fangs er vænst fram at leggja. þannig drápægur dautans engill ógndjörfum augum um litatist gat þá fáa hinn grimmi sjet jafnoka Jóns fyrir jört ofan. því er rift röinum brandi rofinn at ráturn rjettvísustu og dögum ungur en dyggt fullþro8ka ættvibur fallinn ’ins ítra Sveins. Hann var hreinskilinn, lijarta gótur, hugkvæmur snautum og hjálpar fús, tryggfastur vinurn, vitmóis blítur og heilrátur öllum í hvervetna. Engin gat fundist áslríkari foreldrum sonur metan fjör til vannst, statfastar gáfur og stiliing lýstu, ættar atal þeim einkar fugra. Sízt er undra vit sonar hvarf, þó göinlum öldungi glópni hugur og tárblítrar mótur trega þrungit söknutur kremji hit særta brjóst. þió á sænorna svölum armi blundi nár á beti þara æ mun iýtgrátins lofsæl minning blómgast í blessun bjá búurn iands. Fagur er autur og aldarlof þó er dyggt dýrst af öllu, þat er sá manntýr er merkum hölurn byggir lofiúnum bautastcina. t þÓRARINN kaupmatur THORARENSEN. dáinn 17. september 1871. Hve fagurt er þat æfiskeit, sem einkunn dyggtar ber, hvort örtug eta Ijett er leit þess Ijóuii saiiiur er — og hann, sem failinn bjer er frá þann heitur leyfti sjer, at nafn bans lilir ættjört á hans andlát treguin vjer. Ilans lund var hrein og laus vit tái og Ijúf til starfa mund. llin atalborna Öldungs sál at efstu lífsitis 6tund æ rækti menntun, reglu og dyggt í rætu og gjörtum sín þórarinns minning trú og tryggt í tign og iofstýr skín. Göfngur kynstofn grætur bann, sem gagn og sóma vunn hinn valinnkunna merkismann, sem menntabiautu rann í sæluheimi sálin blíb vit sorga frelsut bönd u>eb ódautlegum engla-lýt nú Alvalds prísar bönd. G. G. Sigurtarson. Madama KATRÍN THORARENSEN dáinn 21 septembc^ 1872. 1. Fritsæl er kvetja fritarbarna mild er mótnr ást og vonfögur blómstur blítrar æsku ilgeislum elur. 2. Húsfrú Katrínar beitursminning blessa börn og vinir. Hennar var itn helgut skyldu dyggt og dátrekki. 3. Stób hún vit lilit hjartkærs maka langri lífsbraut á, — 25 — Aukalilað við M Ift.—&$. og ættbring umfatmati traustum ástarormum. 4 þolgætiekraptur í þrautum lífs studdur styrkri trtí bar þess vott at brútaprýti hafti sitt ótal á himni. 5. Svalar syrgendum sælu autug von og vissa sú: at í Guts Ijósi um eilíft nýtur andinn frelsis og fiitar. G. G, S. t SVEINN ÓÐALSBÓNDI SVEINSSON Er fæddur á Haganesi í Fljótum 27. maí 1809, foreldrar hans voru þau Sveinn ótalsb. Sveinsson samastabar, Sveinssonar, Sveinsonar, þorsteinssonar, Gutmundssonar, Jónssonar, Gut- mundssonar á Siglunesi. Og Gutiög Jónsdótt- ir prests á Barti, Jónssonar sem at langfetga tali kominn er af Höfta þórti landnámsmanni. Sveinn sál. fluttist frá Haganesi at Hraun- um, og giptist þar árit 1843, nú eptir lifandi ekkju, búsfrú llelgu Gunnlögsdðttur, þá ekkju eptir Gutmund sál. Einarsson dannibrogsmanns á Hraunum, og bjó þar þangat til árit 1859, at hann fiuttist aptur at llaganesi, ári seiiina en fatir hans andabist. f>au Sveinn og Helga eignubust saman 16 börn hvar af 3 lifa, ásamt meb einum syni liennar eptir fyrri mann. Sveinn sál. var eirin af þeim mönuum, sem ab von og vertugleikum, sár söknutur er eptir hjá öllum sem nokkra kynningti höftu af hon- um. Ilann var af náttúrunnar herra útbúinn met, bæti mikla og góta hæfilegleika; at lund- arfari var hann etilltur og hógvær og þó jafn- an skemtinn og glatlyndur; snirtinn og kurt- eis í allri fratngöngu; ástúblegur eiginmatur, ástríkur fatir svo vel stjúpsor.ar síns sem sinna eigin barna, ástsæll, árvakur og stjórnsamur húsfatir, liygginn og starfsamur búmaöur; þab má rnet sanni uin hann segja, at hann Ijet enga stund ónotai'a hjálita; hatin var þjóbhagasmit- ur, bæöi á trje og játn, og stundati hvortveggja met óþreytandi ytni og snild; þab var statföst regla hans, þegar hann slepti verki úr liendi sjer, livort heldur þat voru snrítar etur önnur störf, at hann las í bókum, enda var bann manna fróbastur um fiesta hluti og þessvegna samrætur hans ætít. lífgandi og frætandi; bann iiafti góöar námsgáfur, og afbragts skilning og þekkingu á öllu sern iiann sá og heyrti, og ljet sjer annt um ab skota bveru hlut ekki einungis at yfirbortinu til beldur í raun og veru. Hugvits- matur var hann mikiil, öruggur og þolgótur viö allar framkvæmdir sínar, sem ávalt leiddust af hyggindum og forsjáini; metal hinna mörgu frara- kvæmda bans má einkanlega geta þess hversa hann bætli ábútarjört sína, sjer í lagi ætarvarp- ib, sein ab segja roá af litium vísir komst í blóma á fáum árum fyrir hagsýni hans og um- hyggju. Hann var gnthræddur og trúrækinn og ekki sítur vatidatur at sitferti þeirra setn liann átti yfir at segja, en sínu eigin, tók met sama jafnatargeti metlæti og mótlæti; eem þó opt vart hlutfall hans, ekki síst þegar hann hlaut ab sjá á bak börnum sínum, sem hann missti unnvörpum livort öbru efnilegra, og þá hvat til- finnanlegast og sárast, er hann sítast roissti son sinn, sem drukknati um tvítugsaldur, mik- ib og gott mannsefni. Hanu var trúfastur vinur, rátvitur og ráí- bolltir, hverjuni sem til lians leitati án manu- greinaráiits; gestrisinn var bann svo at óvíta mun at finna þann staö, sem vit hann geti jafn- ast, þó vel sje, því jafnframt sem hann veitti og hjúkrati höftinglega og nákværalega, var hverj- um sem nokkra eptirtekt hafti gisting bjá honum inndæl, sökum- mannútleika og vitsmuna. Hann var hjartagóÖur og hjálpsamur vit nautstadda, þvf höftingslyndit samsvararati efnahagnum, sem æ- tít var gótur, og enginn nema hann scm vill kalla þat sjer gefit sem hins.m nautstadda þurfamanni er gefit, veit hvab mikit og hagkvæmt þat var, sem Sveinn sál. í lærisveins naíni Ijet af hendi fyrr og síbar. Ilann var hrcppstjóri nálægt 20 arum og sáttasemjari nokkut lengur og gengdj

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.