Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 1
Seitchii kaupeiidum kostnad- iitanst; verd dry, 30 arkir ' i'd. 48 sk,, einstök nr. 8 sk. ölitlatui 1. hvert. IlllÁNEAlI. Auylýsingar eru teknar i blact id fyrir 4 sk, hver lina, Vid- ankablöd eru prentud d kostn ad hlutadeigenda. 13. ÁJR. AKUREYRI f fflfiRZ 1874. Aiflkablað víð M 11.—19. SAKNAÐARORÐ (syrgjandi dðtlur í sjúkdómalegu hennar), Æ, þrauta svfba sárin Og sorgmætt hjartab er ! æ heptu harmatárin og hjíílpa, Drottinn, mjer! þíns góba gubdómsanda mjer gefist abstob nú, svo mætti' eg stobug standa £ styrkri von og trú. I föburfabmi þínum mitt frelsi' og hælið er, eg nygg af hormum mfiinm, ó herra Gubl hjá þjer; þar sálin buggun hlýtur og hjartab hrelda mitt, 6 fabirl frioar nýtur, vifc föcurhjartab þitt. Mín blessub móbir blíba, 8Ú bezta' er mátti fá, sem mýkli mein og kvíba, er mjer burt numin frá. Hún mig svo ljúft æ leiddi liin líf'sins æskuveg; mín spor lil gæfu greiddi bvo gdb og ástútleg. Hib milda mdburiijarta, hin mikla ást og tryggb í minni mjer a; skarta Og margföld hennar dyggb. Hdn var sem Ijós á vegi; hún var svo prúb og blíb; hún gladdi' en grætti eigi og gjörvallt ljetti stríb. Mín sú er unun eina: eg aptur mun þig sjá, 6 móbirl bjartahreina! á himnum Gubi hjá. Eg líb, en efast eigi og okkar þrái íund; eg bíb, eg bíb og segi: sú blessuð komi stund, F. JON (frá Ilaganesi, Gengu á rábstefn gimlis búar, Bveiptir skínandi Bóllauks möttlum; stóbu fylkinga flokkar engla 'ignæbstan kringum trón Alföburs. Margt var í ráíu þab megnar nein tunga syndug t tal færa, stabfesti dóma dír rjettvísi gubddmur einn Bem ályktabi. þrumati raust f'á rögna stdli, sem kallabi lúbur kvellraddabur, gullu vib endur 8uba rdmi Bólfábar gimla sal hvelfingar. Inn sveif fmynd ^g'ium-reifa e|irb, föl svipleg "ar sigb f hendi, ["arbleita' ásjónu £«)ui blæa *>eitium var hnitaö "Cfum saman. Ei var örgrant u ötta baub fy*ir lífs '^rdtt helgri; f SVEINSSON dáinn 16. ágúst 1869). u þrumdi þögull og þannig stób sem skipunar nyrrar skiidi bíía. \>á nam rjettvísi rðmi snjöllum AlftiburB bobum yfir lýsa og skipandi orbnm skelfir lífs, alvoldtig þannig ávarpabi: „þess ert þú heimtur á helgra mót víg-gjarna vera ab vitá skalt, ferb er þjer huguo í fólkheima eplis frumsakar álaga gjald! Filir eru dagar foldar nibja og stntt dvöl í stundar heimi, því skalt þú láta frá lífi feldan mannvib roærstan er á moldu vex. Hingab skal fluttur hinn fagri stofn frjófgun at nái fullkomlegri, eilífri blómgun atal skreyttur lifendra jarbar á jurta-reit. Ofan sveif daubi sem Br flýgur bogamanns í bb'bvar hreggi, helgum óárbabur hulibs hjálmi, lífseblis eyting, í árdaga sett. Eins og þá Ijðn sem lengi hefir grúft í launsátri af grimmd sollib, og glöggskyggnu auga síg grant um sjer hvar til fangs er vænst fram at ieggja. þannig drápægur daubans engill ógndjörfum augum um litabist gat þá fáa hinn grimmi sjeb jafnoka Jðns fyrir jörb ofan. því er rift röinum brandi rofinn ab rátum rjettvísustu og dögum ungur en dyggb fullþroska ættvibur fallinn 'ins ítra Sveins. Hann var hreinskilinn, hjarta gdbur, hugkvæniur snaubum og hjálpar fús, tryggfastur vinum, vibmdts blítur og heilrátur öllum í hvervetna. Engin gat fundist ástríkaii foreldrum sonur meban fjör til vannst, stabfastar gáfur og stilling lýstu, ættar abal þeim einkar fagra. Sízt er undra vib sonar hvarf, þd gömlum öldungi ghípni hugur og tárblífcrar mdbur trega þrungib söknubur kremji hib særfca brjðst. þd á sænorna svölum armi blundi nár á bebi þara æ mun lýtgráí/ns lofsæl minning blómgast í blessun hjá biíum lands. Fagur er aubur og aldarlof þd er dyggb dýrst af óllu, þab er sá manntýr er merkum höluni byggir lofrúnum bautasteina. / f t>ÓRARINN kaupmabur THORARENSEN. dáinn 17. september 1871. Hve fagurt er þab æfiskeib, sem einkunn dyggbar ber, hvort örbug eba Ijett er leib þess Ijdmi samur er — og hann, sem faílínn hjer er frá þann heibur leyfM sjer, ab nafn hans lilir ættjbrb á hans andlát tregtun vjer. Hans lund var hrein og laus vib tál og Ijúf til starfa mund. Hin afialborna Öldungs sál ¦ aö efstu lífsins stuiui æ rækti menntun, reglu og dyggb í ræbu og gjörbum sín I'óiarinns itiinning trú og tryggb í tign og lofstýr skín. Göfugur kynstofn grætur hann, sem gagn og sðma vann hinn valinnkunna meikismann, sem menntabrautu rann í sæluheimi sálin blíb vib sorga frelsub bönd ifteb ddaublegttm engla-lýb nú Alvalds prísar hönd. G. G. Sigurbarson. t Madama KATRÍN TflORARENSEN dáinn 21 septembe^ 1872. 1. Fribsæl er kvebja frioarbarna mild er mdbnr ást og vonfö'gur bldmstur blíbrar æsku ilgeislum elur. 2. Hiísfrú Ka trínar lieibursminning blessa böm og vinir. Hennar var ibn helgub skyldu dyggb og dábrckki. 3. Stdb hún vib hlib hjartkærs maka langri lífsbraut á, — 25 — og ætthring umfabmafci tiaustum ástar'drmum. 4 þolgæbiekraptur í þrautum lífs studdur styrkri trú bar þess vott ab brúbaprýbi hafbi sitt ðbal á himni. 5, Svalar syrgendum sælu aubug von og vissa sú: ab í Gubs Ijósi um eilífb nýtur andinn frelsis og fribar. G. G. S. SVEINN ÓDALSBÓNDI SVEINSSON Er fæddur á Haganesi f Fljðfum 27. maí 1809, foreldrar hans voru þau Sveinn ðbalsb. Sveinsson samastabar, Sveinssonar, Sveinsonar, Jiorsteinssonar, Gubmundssonar, Jónssonar, Gub- mundssonar á Siglunesi. Og Gubló'g Jdnsddtt- ir presls á Barbi, Jdnssonar sem ab langfebga tali kominn er af Ilöfba þdrbi landnámsmanni. Sveinn sál. fluttist frá Haganesi ab Hraun- um, og giptist þar árib 1843, nú eptir lifandi ekkju, húsfrú llelgu Gunnlögsdóttur, þá ekkju eptir Gubmund sáj. Einarsson dannibrogsmanns á Hraunum, og bjð þar þangab til árib 1859, ab hann fiuttist aptur ab Haganesi, ári seinna en fabir bans andabisí. þau Sveinn og Helga eignubust saman 16 börn hvar af 3 lifa, ásamt meb einum syni hennar eptir fyrri mann. Sveinn sál. var einn af þeim mönnum, sem ab von og verbugleikum, sár söknubur er eptir hjá öllum sem nokkra kynningu höftu af hon- um Hann var af. náttúrunnar herra títbúinn meb, bæbi mikla og góba hæfilegleika; ab lund- arfari var hann stilltur og hógvær og þd jafn- an skemtinn og glablyndur; snirtinn og kurt- eis í allri framgöngu; ástúblegur eiginmabur, ástríkur fabir svo vel stjúpsor.ar síns sem sinna cigin barna, ástsæll, árvakur og stjórnsamur húsfabir, hygginn og starfsamur búmabur; það má meb sanni utn hann segja, ab hann Ijet enga stund ðnotafa hjálíba; hann var þjóbhagasmib- ur, bæbi á trje og jáin, og stundabi hvortveggja meb óþreytandi ybni og snild; þab var stafcföst regla hans, þegar hann slepti verki úr hendi sjer, bvort heldur þab voru srníbar ebur önnur störf, ab hann las í bókum, enda var hann manna fróbastur um flesta hluti og þessvegna samræbur hans ætíb lífgandi og fræbandi; hann hafbi góbar námsgáfur, og afbiagbs skilning og þekkingu á öllu sem hann sá og heyrbi, og ljet sjer annt um ab skoba hveru hlut ekki einungis aí) yfirborMnu til beldur f raun og veru, Hugvits- mabur var hanu mikill, öruggur og þolgóbur viö allar framkvæmdir eínar, sem ávalt leiddust af hyggindum og forsjálni; mebal hínna mörga frara- kvæmda hans má einkanlega geta þess hversu hann bætti ábúbarjörb sína, sjer í lagi æbarvarp- ib, sem ab segja má af litlum vísir komst f blðma á Muiu áruro fyrir hagsj'ni hana og um- hyggju. Hann var gubhræddur og trúrækinn og ekki síbur vandabur ab sibferbi þeirra sem hann átti yfir ab segja, en sínu eigin, tók meb sama jafnabargebi meblæti og mótlæti; sem þó opt varb hlutfall bans, ekki síst þegar hann hlaut ab sjá á bak börnum sínum, sem hann missti unnvörpum hvort Bbru efnilegra, og þá hvab til- finnanlegast og sárast, er hann síbast missti son sinn, sem drukknati uai tvítugsaldur, mik- ib og gott mannsefni. Hanu var trúfastur vinur, rábvitur og rác- hollur, hverjum sem til hans leitabi án mann- greinarálits; gesttisinn var iiann svo ab ðvíba mun ab fitina þann stab, sem vio hann geti jafn- ast, þð vel sje, því jafnframt sem hann veitti og hjúkrabi höfbinglega og nákvæmlega, var hverj- um sem nokkra eptirtekt hafbi gisting hjá honum inndæl, sökum- mannúbleika og vitsmuna. Hann var hjartagóbur og hjálpsamur vib naubstadda, því höfbingslyndib samsvararabi efnahagnum, sem æ- tíb var góbur, og enginn nema hann sem vill kalla þafe sjer gefib sem him.m nauostadda þurfaraanni er gefib, veit hvab mikib og hagkvæmt þab var, sem Sveinn sál. í lærisveins nafni ljet af hendi fyrr og síbar. Hann var hreppstjdri nálægt 20 arum og sáttasemjari nokkub lengur og gengdi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.