Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 3
— 27 Gufci gem hann Sjarnann treysti. Hann var ástríkur ektamaki; °g böruum sínum bezti fabir; vinur trúfastur vina sinna ; íáfcholl ur þeim er rá& hans súttu. Nú ert þú fölur nár í moldu i&bir ástkær; en foldu ofar lifir þú leingi lofstýr góbur dugna&ar þíns og dánumennsku. Sof&u nú fa&ir sætt á hægum grafarbeí), en Gufes hjá stóli önd þín dýrídeg Drottins prísar ást og ná& um aldir alda. ninn 13. dag núvemberm. þ. á. anda&ist a& 'sstö&um, eptir 8 vikna, þunga sjúk- þúndinn hreppstjúri þúr&ur Einarsson, uur sjt Einars Hjörleifssonar a& Vallanesi. Þúr&ur sál. var fæddur 23. maí 1841 og gipt- tst^. oktúber 1864 hinni eptirlifandi ekkju Þórdísi Eiríksdúttur; þeim var& 6 barna au&i& °g lifa a& eins 2 af þeim. þúr&ur sálugi var einhver hinn efnilegasti búma&ur, a& rá&deild, Öugna&i og hir&usemi; hann var og hi& mesta val- •nenni, stilltur, gætinn og ge&prú&ur, ástríkur ektamaki og fa&ir, hinn ijúfasti húsbóndi og tryggasti vinur; þa& mun fáum á hans aldri bafa betur tekist a& sameina bina tímanlegu kollun vi& hina andlegu akvör&un sína, enda var hann trúma&ur mikill og bjúst öruggur vi& dau&a sínum. Sárt harma hann margreyndur fa&ir, ekkja og börn, systkyni, vinir og fjelags- b æ&ur, en lofa&ur veri Drottinn sem gaf hann '•? túk Hofteigi 27. núv. 1873. f>. Asg. f SIGURL0G SIGURÐARDÓTTIR. Hví er mjer dagsbirtan dutin eg dagsbrún sje varla, liug&i’ eg nú hádegi vera og hásumar tíma, íinnst mjer sem nágustur napur af nor&anátt þjóti, fölnu& er dýr&lega fjúlan og fallin til jar&ar. IIva& heyri’ eg, heim er vi& skilin mín hjartkæra systir, von er a& sakna&ar sári& syskinum blæ&i ástheita brjústi& hvar áfur ánægju gisti. helkalt er or&i& og huli& í hyldýpi grafar. Hreinskilna’ og vibkvæma hjartab ei brœrist nú lengur, burt eru brosliljur sætar af bliknu&um vörum, fölnub er líkamans fegur&_ fallinn er myrkvi á hinar brosmildu blí&u brúnanna sólir. Ilorfin er hugljúfa stillta háttprú&a mærin, margskonar menntir sem kunni munns til og handa, dýr&legar dygg&a blómrúsir dagfarib skreytti mun hennar minningu blessa margur harmandi Ástríkur unnusti syrgir unnustu litna, hver a& hans harmstungnu brjósti sjer halla&l sí&ast, fúl hún svo fri&sælan anda frelsarans höndur, g sofna&i sætlega í Ðrottni basta blundinn. Nú er til súllanda svifin frá sorganna djúpi, sólfegri sálin þín blí&a systir mín kæra, hvar þú á skínandi hörpu me& himneskn lagi danslilju Drottins vegsemdar dýr&lega syngur. Syrgjandi syzkyna tárum samblandast gle&i af þeirri von a& þeim veitist veröld þá kve&ja, a& sjá þig, já sjá þig dýr&lega o» sjá þig um eilífb, lofandi iausnarann sæla sem lifir á hæ&um. JÓN JONSSON Búndi á þórarinsstö&um Enn er skarb fyrir skyldi or&i& skar&a&ur blúmi Seyfcisfjar&ar, þare& hei&ur hans og prý&i hjúpi vafin, er og grafin, því hann Jón roe& þelib hreina þórarinssta&a bóndan gla&a túk allsrá&ur himnahæ&a heim til sín frá jar&ar pínum. S. þORSTEINN SÆMUNÐSSON. Farinn ertu’ í englaheim inn í dýr&ar eilíft Ijúsib önd þín vafin sigurhrúsi sveif á burt frá sorgareym, laus viö jar&ar harma hjer hlekki líkams sjúkdóm stranga andi þinn um eilífb langa sko&ar Drottins dásemdir. Kæri fa&ir uppfyllt er, óskin þín hin lengi þrá&a flutt er nú til lífsins lá&a öndin þín af englaher. Vinum þínum vakir hjá endurminning ástarblí&a en vjer megum sakna og bí&a þar til fáura þig a& sjá. Nú er hljú& þín hreina rödd hjartab brostifc ástú&lega, en önd þín frí af öllnm trega fagnar æ í Gu&i glödd; nú er horfin hryggfc og sútt þjer er dýr&ar rö&ull runninn reynslan sigruh þrautin unnin lifcin dau&ans dimma nótt. Mínu hjarta er minnisstæb, umöonun og elskan heita ætí& mjer sem gjör&ir veita me&an heit var hjartans æ&, blí&lega þú bentir mjer á veginn sem til lífsins lei&ir og launin miklu er Kristur greifcir, þeim sem honum þóknast hjcr. Trúarbrag&a bjarta ljós á bcrnskuárum mínum glæddir, marga í brjústi mínu græddir upplýsingar unafcs rús, lei&arstjarna Ijús og skær varstu mjer á vegum lífsins, vernd og skjól á tfmum kífsins, liuggun von og bjálpin mær. Elsku fafir þökk sje þjer, þetta allt rojer gjiirfir veila, ó a& mætti’ eg eptir breyta, orfcum þeim sem inntir mjer, sannlega liefir sálin þín ljúss hjá föfcur launin hlotiö leidd í himna sælu slotifc, elsku súl þar eilíf skín. Sannlega muntu syngja þar lof um aldir Kristi kæra, er sjálfan gjör&i sig fórnfæra, föllnum heim til frelsunar, Önd mín starir cptir þjer, þráir vonar þig aö finna, þegar æfidagar linna, og allir þínir ástmenn lijer. Mildi Drottinn mikli Gu&! veittu mjer þinn veg a& feta, veittu mjer um sí&ir geta öfcla8t himna alfögnufc, grcib mjer braut til lífsins lands gef rjetttrúufc gjöri þreyja, geffcu mjer svo loksins deyja, í bló&fa&mi Frelsarans. Gufcrún þorsteinsdúttir. þAKKARAVÖRP. þegar jeg vorifc 1872, varfc a& sjá rnínum kæra ektamanni á bak og stófc einmana og a& kalla allslaus uppi me& 2 börn okkar, anna& á 4 en'hitt á 1' ári, og ank þessa var& fyrirþví óhappi a& nýr fiskibátur, sem jeg átti, roefc öll- um útbúna&i og vei&arfærum fúrst á Fáskrúfcs- fir&i mefc 4 mönnum 21. júlí næstl., veittu ýms- veglyndir mannvinir mjer hjálp sína, fyrst og fremst mínir elskulegu foreldrar hjer á Hvmmi í Fáskrú&sfir&i, og svo hjer eptirrita&ir menn; Herra prúfastur Sigur&ur Gunnarsson á Hallorm- sta& 5 rd., herra sýsluma&ur Jún Johnsen á Eskifirfci 5 rd , herra verzlunarstjúri Jón Sturlu- son á samast. 5 rd., hr. Fr. Zeuthen hjerafcslæknir á Eskfir&i 3 rd., herra kaup mafcur C. D Tuli- nius samast 3 rd., Carl Liliendahl á samastafc 3 rd., herra prestur Júnas Hallgrímsson á Húlm- um 2rd., hr. læknir Túmas Hallgrímsson á Húlmum 2 rd., N. Brandt 2 rd., Finnbogi snikk- ari Sigurísson 2 rd., Hansen skipst.á Ötto 2 rd, Jón Eymundsson snikkari 2rd., Gísli Árna- son snikkari frá Seyfcisf. 2 rd. , Einar búndi Björnsson á Kappeyri 1 rd. 64 sk., skipst. R. Petersen 1 rd. 48 sk., hreppstj. Jún Símonarson á Svínaskála 1 rd. 20 sk , B. Júnsson 1 rd., H. P. Larsen 1 rd , N. Bech 1 rd , Halldór Guttorms- son 1 rd., Arni Jónsson frá Vifcfir&i 1 rd., K. Theodor 1 rd., Theodor Jörgensen 1 rd., J. P. Jensen bykir á Eskifir&i 1 rd., G. Kristjánsson 1 rd., Bengt Nielsson 1 rd., Sigur&ur Júnsson á Marju 1 rd., E. bóndi Magnússon á Karlsskála 1 rd., Sveinn Stígsson vinnum. á samabæ 1 rd., Kristín Júnsdúttir kona á Vattarnesi 48 sk., Elísabet Eiríksdúttir á samabæ 48 sk., £>. búndi Björnsson á Krossanesi 48 sk., sem til samana eru 56 rd. 84 sk. þessum öllum velgjör&mönn- um mínum votta jeg bjermefc innilegt og hjart- anlegt þakklæti mitt, og óska a& sá sem allt gott launar, umbuni þeim fyrir mig á hagkvæm- asta tíma. Hvammi vi& Fáskrú&sfjörö 16. ágúst 1873. Gu&ný Jónsdúttir. f>a& sem ma&urinn sáir, þa& mun hann og uppskera. Gal. 6. 7. þú a& hver kristinn ma&ur viti, a& sjer- hvert trúaratri&i sem heilög ritning kennir, sje óbrig&uli sannleiki, þá mun þó sannleikl þeirra hjá fáum, ver&a a& jafnlifandi sannfæringu, eins og þegar þeim ver&ur berlega sýnt þa& af eigin reynslu. þetta hefir nú áþreifanlega komið fram vi& mig í tilliti til or&a þeirra erjeg setti hjer upphaflega. Minn elskolégi ektamafcur Björn sálugi Ólafsson er dey&i 7. febr. s. I. haf&i me& skyldurækni sinni, rá&veudni og gu&- rækni, áunnifc sjer svo almenna ást og vir&ingu, af hverri jeg liefi nú uppskorið ávöxtinn, svo aö jeg á þessum tíma, framar von, hefii vi& bæri- jeg kjör a& búa, og áttum vi& þú 8 börn öll í ómegfc er jeg missti hann, Ben leggur Drottinn líkn me& þraut*. Ýmsir menn nær og fjær, hafa orfcifc til a& li&sinna rojer á margan hátt og vil jeg hjer a& eir.s nafngreina nokkra velgjör&a menn mína, svo sem: hreppst. minn Sigurfc Sig- ur&sson á Æsustö&um, fyrrum hreppst. Jóhannes Gu&mundsson á Hólabæ , fyrrum hreppst. Gu&- mund Gíslason á Bollastöfcum , Kristján bónda Kristjánsson á Snæringsstö&um , sfra Markús Gíslason súknarprest minn, en einkum og sjer f lagi hinn alkunni merkisprestur síra Arnljót- ur Ólafsson á ytri Bægisá , bró&ur mannsina míns sáluga, er teki& hefir eitt afbörnum mín- ura til fústurs. Fyrir þær gjafir, li&sinni og hjálp er hjer nefndir og ónefndir velgjör&amenn mínir hafa mjer í tje Iáti&, þakka jeg þeim af hrærfcu hjarta og bi& gúfcan Gu& a& launa þeim kærleiksverk sín me& blessun sinni hjer og alsælu annars heims. Finnstungu 4. desember 1873. Anna Júhannsdúttir. Á næstliínu súmri kom þa& mótlæti fyrir mig efnalítin frumbýling: a& jeg lag&ist þungt þann 16. júní; og hjelt vi& rúmi& fram í sept- embermánuö í haust. Helfiin af kaupsta&arinnleggi mínu var 1 tunna af lýsi, sem ílutt var fyrir mig til Húsa- víkur en þegar búi& var a& láta hana upp á bryggjuna valt hún útaf og brotna&i svo ekki varfc eptir nema 2 kútar. þá sýndi verzluriarþjúnn herra S. Jakobs- sen mjer úkenndum þa& veglyndi a& hann gekkst fyrir eptirfylgjaudi samskotum til a& bæía mjer ska&ann. þeir sem gáfu eru : VerzlunarfuIItrúi þ, Gu&jórisen á Húsavík 1 rd., S. Jakobsen sst. 48 sk., beykir Petursen sst. 1 rd , L. Finnboga- son sst. 1 rd., Valdimar Davífcsson sst. 48 sk., Sigtryggur Sigtryggsson sst. 32 sk , síra Jón Yngvaldsson sst. 1. rd , Björn sst. 1 rd., Sigur- jún á Laxamýri 1 rd., A&albjörn á Arbót 1 rd. 16. sk., Hálfdán á Grímsstöfcum 1 rd„ Júnas á þverá 48 sk, Sveinn á Bjarnastö&um 16 sk., Jón Valdimar 16 sk., Valdiroar á Engida) 1 6. sk. Arni á Brekknakoti 40 sk , Fri&laugur á Hafra- læk 16. sk., Pjetur á Tröllakoti 21 sk., Isak á Au&bjargarstöfcum 16. sk., Gunnar á Austurgörfc- um 48 sk., Eiríkur á Flatey 48 sk, Páll sst. 1 rd., Jún sst. 48 sk , M. Arnasson á Ilofi 32 sk., Júu Jónsson á Hje&insköffca 48 sk, Jakob

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.