Norðanfari


Norðanfari - 21.03.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.03.1874, Blaðsíða 3
"®Ra stillingu og abgæzlu ( þessu; Hka þarf gæta þess, a& sú hressing leifiir sama eptir ®'g og siigurnar segja. um þá Bem berserksgang- t'tinn kotn á, aö þeir urfu vanmáttugri en aörir "^nn á eptir. Sje þessi vínhressing ítrektifi, eyí»ir hún þoli, þreki og kröfturn til áreynslu þeg- °r fram í sækir, meir en ella mundi. f>ó breyta Þeir menn háskalegast vib sjálfa sig, sem leggja 8'g í víndrykkju, vegna þungsinnis, því þeir auka þab og raargfalda, og spiila enn meir heilsu liinna veiku tauga ifkamans, setja blóð- rá8ina i hræöilega drcgltt, gjöra magan veikan, vS8sa líkamans óhreina og gjöreyba allri sannri 8álarr<5semi, og hefir af slfku stundum orsakast hiö hryllilegasta sjálfsmorb. Ifiugabu, veitinga- toabur, hvort þab er velgjörb ab veita slíkttm tuönnum áfengt vfn. þareb þab er ails úþarft fyrir hvern mann, ab neyta áfengra drykkja, og þar ofnautn þeirra Ifiibir flest þab illt af sjer — hjá einum þetta fibrum hitt — sem hugsast og nefndst getur, ®r þab illa gjört en ekki vel, ab bjóba náunga *fnura siikt og lýsir þab stakri ógætni, fávizku, eba spilltu hugarfari ab gjöra þab. Af Landhags skýrslumim nrá sjá ab árib 1871, hafa fluttzt til Islands 481,487 pottar af sllslags áfengu vfni, sem hefur ab vfsu kostab hálft annab hundtab þúsund ríkisdaii. Ofbýbur ykkur ekki Isiendingur? þ>ib erub þ<5 efnabir þegar kaupa <ná slíka vöru! betra liefbi veíib kosta slíku fje í einhverja nytsama stofnan. Jeg skora nú á alla þá menn sem vilja 8jálfum sjer vel og unna þjób sinni og girnast framför liennur, ab leggja maklega vanvirbu á Veitingu áfengra drykkja. A þrettánda 1874. þjóbvinur. IÍITFREGN. „Gefur ritín óþorf ót arnarskitukyllir“. (yfinon Daiaskáld). J>ab mun ná þegar vera orbib mörgum af löndum mínum kunnugt, ab Símon Bjarnarson, kaílar sig Dalaskúld, Ijet á næstlibnu hausti pfenta á Akureyri III. Iieptib af „Sraámununum* ®fnum, Hefur kver þetta af tilviljun borist 'öjer í hendur, og hefi jeg yfirfarib þab ; ekki sanit f þeirri von ab jeg mundi finna þar mik- 'b fjemætt, heldur bara „til ab hryggjast af heimskunniM. þetta fór líka eins og jeg bjóst 'ib. Hjer er ekki ura neina skáldskaparlega ffamför ab taia, sem þeir geta getib nærri er bekkja höfundinn. Iljer kemur hib sama fram, ®em ábur hefir einkennt kveblinga Símonar, þab ef sama iausaleiksglamrib, sama sjálfhælnin og ®ama lastib og níbib um abra, nema hvab hann 'irbist þó heldur vera ab færa sig tippá skapt- •b, sem vib er ab búast. En til hvers er nú ab vera ab nöldra um þetta ofaní barm sinn? ef ekki drengilegra ab segja meiningu sína op- 'aberlega. Er ekki rjetiara ab segja Símoni eins og er, ab rit hans sjeu bókmenntum vor- htn til stórrar vansæmdar, og síbur en ekki bobleg jafn mentabri þjób og íslendingar eru, heldur en ab vera ab slá honum gullhamra og "Pana hann upp, þangab til hann er orbinnsvo bringlandi ab vcit ekki sitt rjúkandi ráb? því heitar víst enginn ab Símon sje hagorbur: ab bann sje fijótur og fimur ab ríma; en af því úienn vita ab honum er varnab þess ab geta hokkub hugsab, svo ab þab verbur ab vera kom- 'ö undir hendingu og tilviljun hvort nokkub er "ýtilegt eba ekki í því er hann yrkir, þá hefbu B3álfsagt margir efast um ab hann sje skáld, ef hann væri ekki sjálfur sí og æ ab tjá mönn- "fi þub. Meira ab segja, jeg er enn ekki trú- "fsterkari en þab, ab jeg held þab þurfi meira ab vera skáld, heldur en ab gefa útáprenti liól um sjálfan sig: hcldur en ab segja: „mörg 8vo ab loksina menntarós, mfnum f blómgast l'fóbrar akri“ og „nú hjá öllum þekktum þjób- llt", þyki orbinn spakur vei“, ellegar ab segjast ®'ga „Bamræbi“ vib hróbrar dísina, o. s. frv., ^gar þetta er þá ekki annab en tómur hje- kótni og hugarburbur. En hvort sem Símon er ,||í skáld eba ekki, þá hefbi hann þó ef til vill j^tab verib nýtur mabur, ef hann liefbi kunnab ?otur ab neyta gáfu sinnar, eba þá alltjend næmari tilfinningu fyrir því er vel sæmir hann hefir; ab minnsta kosti hefbi hann þá orbib hneykslunarhella þjóbarinnar. j, þ>ab hefir hingab til verib talin einhver J'"n verulegasti galli á blöbura vorum, ab þau ^a svo sjaldan getib um, eba sagtálit sitt um þær sem út hafa komib, svo ab menn j.^fa vabib í villu og svíma uin, liverjar bækur ættu ab meta mest og hverjar ab forbast og ftola' ÞeHa hafa ólilutvandir menn á stundum íy'.1 sjer f nyt, meb því ab gefa ót og selja tyr ^ýra dóma bækur og ritlinga, sem varla eru uij te< les'18Um hafandi. þannig hafa þeir níbst á rarfýsn alþýbunnar, því kaupaudinn veit náttúilega ekkert hvernig bókin er fyr en hann er búinn ab kaupa hana og lcsa. Síban er oss brygzlab um, ab vjer sjeum svo smekklausir, ab vjer út\eljum hib illa en liöfnum því góba, og hlýtur hinn saklausi þannig skellinn, en hinn seki sleppur „óhegndur og fær aptur tækifæri til ab koma rr.eiru illu til leibar. En þetta iná ekki lengur svo til ganga. „Sum ekki þola sannieikann, syndum spiilt Adams börn, en eg skal þora ab inna hann oflátung viíur hvörn“. 3+3+3. VESTURFLUTNINGAR FRÁ NORÐURLANDI. (Niburlag). Túk Jeg nú þab til rábs, sb Jeg braust meb fúlk mitt aptur á hálfdekkib, þar sem skipstjúri stúb og Walk- er, og skorabi fast á skipstjúrann (í gegnum þýbanda, oinn af skipTcrjum) ab hiutast til ab konur og born, sem mjer fylgdi og abrar aumstaddar konnr og biirn feugju þá þegar vjbunanlegt rúm, en bann svarabt knrteyslega, ab hann hefbi ekkort yflr rúmi farþegja ab segja, sjer bærl ab eins ab gæta skips og stefnu. j;á snjeri jcg áskorun minni til Walkers, en hanu avarabi rembilega, ab liann hefbi seit Larabertsen fors va r a n le g t rúm fyrir 120 vesttirfara, og sjer kærni svo ekkert vib hvab hann ijeti í rúmib eía hvornig hann rababí þar nibur. Hjer vorn kotain fram ný svik vib vestnrfara, evo nú áleit jegþvfheiti mínn, ab fylgja flokknnm lokib, enda áieit jeg þab og hinn mesta ábyrgbarhlnta fyrir mig ab hætta hjer heilsu oglífl þeirra sem mjer eru nákomnastir, svo nú iýsti Jeg því yflr, ab jeg hyifl alveg frá förinni meb „Queen“; og fyrir því, ab hinn manúblegi skipstjúri sagbi mjer, ab skipib færi ab 1 tíma libnmn, vildi Jeg ekki draga ab fara f land meb fúlk mitt, ef ske mættl ab jeg fengi tíma til ab ná farangri mfDnm. j>á hvarf og frá förinni annar mabur vib 6. mann, svo nú fækkabi farþpgum nm 17 inauns, samt var epttr, sem fúr meb skipinu, fnilt 150 talsins, er jafngilt mun hafa 130 full- oibnum. Nú var komib yflr háttatíma og fáa menn «b fá tli hjálpar ab ná farangrinnm. jiegar í land kom hitti Jeg bæarfúgetann og bab jeg bann ab ganga meb mjer ab hitta Lambertseu, og þah gjörbi hann. Skýrbi jeg þá Lambertsen frá, ab jeg væri alveg horflnn frá förinni meb Qneen, bæbi sökum svika sem búib væri hvab ofaní sarnt ab sýna flokknnm af hendi þeirra Walkers: 1. ab akiplb hefbi komib 13, dögnm sibar en jofab var 1 samningnnnm. 2. farareyririnn settnr upp nm V/2 rd. fyrir hvern fullorbin, beint ofaní skrificgan yngrí samnlng, og þetta látib úátalib. 3. yflr eba um 40 manns veitt far meb „Queen“ tim- lram hina ákvebnn tölu. á. 1 stabin fyrir ab fúlkinn hefbl verib heitib gúbn og þægilcgu rúmt, þá væri fjöldi manna nú „nm borb", sem ekkert rúm hefbi þar á mebal konur og börn, tugnm saman, í anmasta ástandi og rúm þab sem flokknrinn hefhi bib argasta, ab lopti og umhúnabl. 5. Farangur fnrþegja brotinn og skemmdur. En hann svarar öllnm áburbí mlnnm mjög stillllega, og kvab alit mnndí lagast; en jeg lagbi þá of lítinn trún- ab á orb hans til þess, ab Jeg ljoti á ný tæla6t tíl farar- innar meb skipi þessn. }rv[ næst bab jeg fúgetann ab koma meb mjerfram- á skipib og hlutast til, ab Jeg fengi farangur minn; þvf svo leist mjer á Walker, or vib skildum, ab vel gat jeg trúab horiurn til ab halda fyrir mjer farangrínnm. Svo kvabst jeg og álíta iögreglumeistara bæarins skylt ab hafa eptirlit á, ab fúlkinn væri eigi stofnab í heilsn- eba lífs- hættn meb rúmleysi, illu lopti og vondnm um- og ab- búnabi. jsegar svo fúgetinn kom fram á skipib meb mjer var engin fyrirstaba gjörb, ab jeg og hinir abrir er frá hnrfu förinni mættnm ejálflr leita nppl og taka farangnr okkar, en söknra þess hvernlg öllum farangri var hrúgab samau, gekk okkur mjög illa ab flnna dút okkar, svo nrb- um vib ab strita öiln npp úr „kolakassannm" og yflr mannshæbar háa „skandskiæbningu“ meb handafli okkar; því enga libveizlu fengum vib hjá skipverjum. }>egar svo skipib var lanst og lagbi af stab áttum vib úfundib, sem fúr meb skipinu ýmislegt, sem nam töln- verbn verbi. En Lambertsen, sem þá var komlnn „um borb“, lofabi mjer ab annast nm, ab þab kæmi allt út hingab meb sama sklpinu, er þab kæmi aptur sb sækja saubina. J>egar skipib fór um nóttina (hinn 5. ág.) vorn marg- ar konnr, sem okkert rúm gáto fengib, og þar á mebai 2 meb slnn hvítvobunginn hver; og karlmenn kvábust eigi þola ab vera nibri f „kolakassannm" noma litla stund f senn, fyrir því óþolandi gufubabi, er þar var, og eins var fyrir okknr, sem vornm ab leita ab farangrinum. ab okknr fannst þar úlífls lopt, og svo ranti af okknr svitinn, sem vlb værtim í svitababi, og þoldi Jeg þú aldrei ab vera þar nibri 5 mínútnm lengnr f senn. Svona var ástandíb á „Qneen“ og allar abfarfr vib hinn norblenzka vestnrfara flokk, sem nú hefl jeg lýst. Auk þsss, ab jeg hjet þoim Walker og Lambertson þvf ab skllrrabi, ab akfra opíuborloga frá allrl abferb þelrra einkum Waikers, við vestnrfara, þá áleit jeg mjer slbferbislega skylt ab gjöra þab, til varúbar þsim lönd- um mfnum, sem síbar knrina vilja loyta af iandl bnrt, og vona jeg þeir varist ab taka sjer far á skipi, sem skepn- ur ern líka fluttar á, einkum ef Englendingar rába þoim. Herra agent Lamhcrtsen mun flnna sig knúbann til ab skýra opinberlega frá bvor þeirra hann eba Walker hafl notib farargjaldsins (2z5 rd.) fyrir þá 10, sem fúrn meb skipinn urnfram þá 120, sem WaJker kvabst hafa sclt Lambertsen far fyrir. Jeg lýsi þvf ab endingn yfir, ab þútt jeg hngsi frain- vegis til vestnrfarar, mun Jeg ekki taka mjer far meb Englendingnm. }>ab er líka mitt áiit, ab vjer íslending- ar ættnm heizt ab koma oss í far á skipnm „bins Norsk- Ameríkanska dampskipafjolags0 ef vjer viljum komast vest- ur nm haf tll laridsins frjálsa og gúba, og má vel vera, ab vjer getnm fengib eitt af skipnm þess tii ab koma hjer vib, í vesturleib þess, á einni eba fleiri tryggum höín- nm, ef vjer í tæka tíb pöntnbnm j>ab og værum svo margir ab fjelagiun þætti tilvinnandi ab gjöra krókinn til ab taka oss iceb. Aknreyrl 20. ágúst 1873. P. MagnÚ88on, (Absent). Ný uppástunga um braufa^sameiningn. þab er vandræ&i til þoss ab vita, um kennidóminn á landi hjer, hve lítil laun hann hefur og lítinn verkahring, væri því eigi nær ab stækka bann, og auka tekjurnar, eins og „Víkverji* segir, svo klerkalýburinn gæti „neytt braubs í sveita síns andlitis*, og gjöra því allt latidiö ab ei nu m efa tveimur prestaköllum, því engum skyidi detta í hug fyrir þaö, aÖ kristin trú og barna uppfræöing hyrfi alveg úr landinu fyrir þaö, og söfnuöirnir tregöaet viö aö greiöa gjöldin nema aö hálfu leyti? FRÁSOGUR VILIIJÁLMS FRÆNDA. (Eptir Illastr. Tid. 2L Feptcmber 1873.) I. f kvöld brunum viö lesari góöur á gufu- skipinu fram hjá Staöarhöföa f Noregi. þaö ruggar kátan undlr .því, þaö er forátta í sjónum eptir nýafstaöiö stóryiöur, HafiÖ ymur og dryn- ur og andvarpar þungan, svo ekki er gott um aö geta komiat tii væröa. Ljúktu upp saldyrunum á gufuskipinu, og líttu útl Tungliö stafar löngum Ijósrákum eptir þilfarinu ; og sumstaöar er eins og tungiskinið sje aö fara f feluleik f skuggunum jnuanum vörupoka, kistur og kúfort. Eidgneistar ðjúga útfrá svörtu vofunni, sem kölluö er pfpa. þaö er fjör og eldur í glóandi köriunum þeim, rjett eins og þeir kæmu neían úr sjálfu vftí, og það er líka nokkurskonar víti niður í vjelarúminu, þar sem gufuvjelarinn er svartur eins og paur- inn sjálfur. „Ilákon Jarl“ klýfur öidurnar meb heljarafli sínu, enn þær vclta honum aptur í staöinn á ýmsar hliðar eins og lciksoppi. llafið beljar alit í kring, og froöukrýndir byigjutopp- ar dansa, svo langt sem augaÖ eygir, unz hafs- brúnin afmarkar liiö sýnilega leiksvið þeirra. þaö gryllir álengdar í Staðarhöfða, eins og dökk- an bergri8a sem frá alda-ööii hefir staöiö cins og forvöröur á vesturströnd Noregs; tungliö hefir f kvöld steypt yfir hann hinni Ijómandi silfurheklu sinni. Viö brunum áfram suöurept- ir án afláts og dvaiar, En þaö er svo kalt vct/arkvöid. Jeg held viö veröura aö láta eal- dyrnar aptur! I salninn er bæöi bjart og hlýtt. Farþeg- arnir í salnum sem eru þrfr verzlunarmenn frá Hamborg, fjórir ungir flokksforingjar og tveir háskólastúdentar, sem hafa setiö í jólaboöi heim f þrándheimi, siyttu sjer stundirnar viö púns og sjampaní vín. Vilhjálmur frændi situr við hljóöboröib 3: Fortopiano og leikur iagiö: „þá Norönrhaf glymur“. En Norðurhafiö sjálft, sem kvæöin eru umgjörö, ymur og rymur þungan undir, allt f kringum þennan fljótandi söngva- sal. Vilhjálmur frændi er glaðvær virkjasmiö- ur um þrftugsbil, dökkhærður, dökkeygur, góölát- ur á svipinn og ber ekki þunga áhyggju fyrir morgundeginum. Fyrir tólf árura fór hann til Ameríku, þessa iiins mikla Gyiliniiandsins. Bjóst hann viÖ ab finna þar eintómt guli og græna skóga. En inn- an skamms brauzt þar út stríöiö milli Noröur- rfkjanna og Suðurrikjanna, lenti hann þá f þvf, og er sagt, hann hafi þar framið ýms hreystiverk. Sföan hefir hann verib gullgraftarmaður, loö- skinnakaupmaöur, bóndi, og okkar á milli líka einskonar greiöasöiumaöur. Nú er hann koir» inn til baka Liverpdls- og NýkastalaieiÖina til aö byrja, þar sem hann fyrir 12 árum hætti viö, nefnilega meö því aö leita sjer atviainu sem virkjasmiöur heima í gamla Noregi. Nú fer að hvella í sjampanf korktöppununi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.