Norðanfari


Norðanfari - 31.03.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.03.1874, Blaðsíða 1
Sendnr lcnn penrlum kostvad- Q'laust; verd drg. 30 arlcir * rd, 48 sk,, eiustök nr, 8 sk’ söln/aun 1. hrert. lOMMEAM. Auglýsingnr eru teknar i blad id fyrir 4 sk, hver lina. Vid- aukablöd eru prentud d kostn ad hlutadeigenda. 18. Áfit. t GUNNAK prdfastur GUNNARSSON. Synir Islands, sorgaróö Byngiö klökkum rómi! Ðrnpir vangur; stutta stóö stund hinn dyri blómi. Grátiö öriög grimrn og þung! grátiö! hetjan fríö og ung fjell aö feigöardómi . þab var Gunnar Gunnarsson, góöra manna yndi, fósturjarfiar fegurst von, frjáls og skír í lyndi. Upp hann rann, sem aldin frjótt, eba geisli, sá er nótt fæiir fjalls af tindi. í>ar var hjarta hreint, sem mjöll, lielgur vilji’ og styrkur, laginn til aö lægja öll lasta’ og eymda myrkur; þar var kraptur kærleikans, kraptur Gufs í veikleik manns, mildur, mikilvirkur. Engan vissi’ eg áa jörö unna hjartanlegar; cngan trórra Herrans hjörö hvetja góös til vegar. Dyggö og fegurf, sæmd og sann sá jeg engan meir enn bann þrá og stunda þegar. Önd hans þreytti arnarflug, ör afe leita’ hins háa; þafan tók hann traust og hug, til ab gæta’ hins lága. Æ því hærra’ er augab leit, æ þv( meir hinn lægra reit vildi’ hann friba og fága. Meina fjöld hann freka sá firfa kindir grasta. Hvert viö meiniö hans var þá hjarta sjálfs ab mæta. Ó, hve — raustin innra kvaö — inndæl gle&i væri þaf, mætti’ eg bölib bæta! Meö því eigin svaffi’ hann sár, sárin bræbra’ ab græöa, fús ab aumka allra tár alla styrkja’ og fræfa. Fjær sem nær, er færi var, fram hann gekk og reyndist þar kominn gott aö glæfa. Æ, hve skamman æfidag unnt varb honum vinna ríki Gufs og heill f hag hlýra samborinna! En þó liföi lengi sá, lífi slíku’ er hverfur frá sæll til feöra sinna. Kristni Ðrottins, lýfur lands, lít þú rómiö tóma! Hvar senr góös er getiö manns, Gunnars nafn skal hljóma. þat skal, íslenzk þar sem öld þnsund ára skofar kvöld, hátt í heifi ljóma. * . Synir Islands, harmib heitt hjartaprúfan bróbur! og þab heit, vib gröf hans greitt, gefib febra móbur: AKUREYRI 31. ItláRZ 1874. Jeg vll, meban aubif er, eins og Gunnar, reynast þjer sonur gegn og góbur. HIN NÝJU SVEITASTJÓRNARE0G. (Framhald.) I öbrum kafla tilskipunarinnar (28 — 43 gr.) er skipab fyrir um sýslunefndir, I hverri sýslunefnd skulu vera 6 til 10 menn, auk sýslumanns, sem er sjálfkjörinn oddviti nefndarinnar. Svo á hlutabeigandi prófastur sæti og atkvæöisrjett í nefndinni, þegar skera á ór ágreiningi sem verba kann milli hrepps- nefnda, og presta, útaf framfærzlu hreppsbarna. Hver hreppur er kjördæmi ótaf fyrir sig og kýs mann í sýslunefnd. Kosningar rjettur og kjörgengi er bundin sömu skilyrbum sem til hreppsnefndanna. þar eem fleiri en 10 hreppar eru í sýslu, sktilu hinir fólksfærri hrepparnir hafa fulltróa á vixl, annab hvort ár í sýslunefnd- inni. Sýslunefndar raenn skulu kosnir fyrir 6 ár; fer helmingurinn frá ab 3 árum libnum, og svo hinn helmirtgurinn ab næstu 3 árum libnum, og svo alltaf á víxl, eins og ákvebib er um hreppa- nefndir. Sýslunefndin ekal ab minnsta kosti eiga einn fund á ári; þar ab auki má halda aukafundi, ef oddvita þykir þörf á því, ebahelm- ingur sýslunefndarinnar krefst þess. I þókn- unarskyni fyrir fæíispeninga og ferbakostnab, fá sýslunefndarmenn 1 rd. á dag. Um funda- höld sýslunefndarinnar, störf hennar á fundum, bókun gjörba hennar o. s. frv. gylda sömu regl- ur eina og fyrir hreppsnefndirnar. f>yki sýslu- manni, sem oddvita nefndarinnar, einhver á- lyktun hennar fara framyfir vald þab sem hón hefur, eba sje «b Öbru leyti gagnstæb, skal hon- um heimilt ab fella ályktanina úr gildi, en skyldur er hann ab senda atntmanni skýrslu um þab. Getur þá amtmabur ónýtt gjörbir sýslumanns, ef hann fellst eigi á þær, eba skotib málinu undir úrskurb landshöfbingja. A sama hátt getur amtmabur fellt ályktanir sýslu- nefndar úr gildi til brábabyrgba, en skyldur er hann ab bera málib undir úrskurb landshöfb- ingja. Sýslunefndin sker ór þeim málum sem ganga eiga frá hrcppsnefndunum til hennar, eptir þeim ákvörbunum sem þar um erugjörb- ar, og getib er hjer ab framan. Sýslu- nefndin hefur almenna umsjón yfir þvf, ab hreppsnefndirnar hegbi sjer í stjórnarathöfnum þeirra, eptir þeim bobum sem fyrirskipub eru, og getur hón ef naubsyn ber til þess, beitt þvingunar sektum tii þess bobum hennar verbi framfylgt, En fremur hefur sýslunefndin á hendi, stjórn allra sveitarmálefna sýslunnar t. a. m : 1. Hún hefur umsjón þá er hvílir á sýslumönn- um, eptir tilskipun 15. marz 1861, um vib- hald á þjóbvegum sýsiunnar, og má rába því, hvernig verja eigi vegabótagjaldi því sem heimt er saman í sýslunni á hverju ári; þó þannig, ab amtsrábib hefur vald til ab á- kveba, ab verja megi allt ab þribjungi af vegabótagjaldi sýslunnar, til þjóbvega ntan sýslu. En fremur hefur sýslunefndin um- ejón um ferjur í sýslunni, brýr og lending- ar; þó má eigi leggja nibur lögferju, nema amtsrábib leyfi. 2. Hón skaLsemja reglugjörbir um notkun af- rjetta, fjallaskil, fjárheimtur, rábstafanir til ab eyba refum og svo frv. Sömuleibis annast um prentun marka skránna, ab minnsta kosti 10 hvert ár. 3. Sýslunefndin tekur þátt í hreppstjóra kosn- — 33 — M 15.—16. ingu, þannig, ab hón í hvert skipti stingur upp á þremur mönnum og velur amtmabur einn af þeim. Hón stingur og uppá hvort hreppstjórar skuli vera l eba 2 ( hreppi. 4. Hún ekal hafa eptirlit mnb bóiusetningura, ijós- mæbra skipun, og stofnun h.eilbrigbisnefnda. 5. Hún skal gjöra rábstafanir til ab afstýra hallæri eptir ab hafa leitab álits hlutabeigandi hreppsnefnda. þá skal stofna sjerstakan sjób fyrir hverja sýslu. Skal greidd úr honum þóknun sú er sýslunefndirnar eiga ab fá, og allur annar kostn- abur 8em leibir af störfum þeirra, en tekjursióba þessa eiga ab verba fólgnar f því, ab sýslunefnd- in semur fyrirfram fyrir hvert reikningsár, á- ætlun yfir útgjöld sjóbsins. þessari upphæb skal síban jafnab nibnr á alla hreppa sýsiunnar, eptir samanlagbri tölu lausafjár hundraba og jarbarhnndraba, eptir hinni nýju jarbabók. því sem hverjum hreppi þannig ber ab greiba, skal jafn^b nibur á hreppsbúa, eptir sömu reglu sem aukaútsvarinu, en oddviti hrepps nefndarinnar greibir sýslumanrii gjaldib á manntals þingum. I liinura sömu greinum er stabfesting sýslu- nefndanna ótheimtist fyrir ályktunum hrepps- nefndanna, ótheimtist samþykki amtsrábsins til þess er sýslunefndirnar áiykta. Hinn þribji og síbasti kafli tilskipunarinn- ar (44—61 gr) er um skipun amtsrába, og skal vera eitt amtsráb í hverju af hinum 3 ömtum landsiná. I' hverju amtsrábi ciga sæti amtmaburinn sem forseti, og 2 kjörnir menn til 6 ára; fer annar þeirra frá ab 3 árum libn- um, og skal þá kosib í hans stab. Atlar sýslu- nefndirnar í amtinu kjósa menn þessa ( amts- rábib, og er kjörgengi bundib sömu skilyrbum, sem til alþingis; þó þannig, ab sá sem kosinn er sje búsettur í amtinu. Kosningin fer þann- ig fram, ab hver sýslunefndarmabur grcibir at- kvæbi um helmingi fleiri menn en sitja eiga f amtsrábinu; þegar svo öll atkvæbin eru talin saman, fá þeir 2 menn sæti í amtsrábinu eem flest atkvæbi hafa fengib, en hinir 2 sem feng- ib hafa atkvæbi næst þeim, eru varamenn og sitja í amtsrábinu í forföllum hinna Amtsrábib skal eiga einn fund á ári í öndverbum júním. Auk þess getur forseti hvatt til aukafunda, þegar honum þykir naubsyn til bera. þeir sem sitja í amsrábinu fá 1 rd. í fæbispeninga og og ferbakostnab ab auki sem greibist þeim ór jafn- abarsjóbnum Aratsrábið hefur þessi störf á hendi: 1. þab hefir yfirstjórn allra þeirra sveitarmál- efna , sern heyra undir sýslu- og hreppa- nefndir. þab rannsakar reikniii'ga sýslugjób- anna, og leggur órskurb á þá. þegar bó- ib er ab órskurba tjeba reikninga, semur amtsrábib yfirlit yfir efnahag sýslýusjóbanna, og sendir landshöfbingja. 2. Amtsrábib skal takast á hendur sfjórn allra opinberra stofnana og gjafafjár, sem amt- mennirnir einir hafa stjórnab hingab til, nema því ab eins ab stofnunarskrárnar, eba gjafa- brjefin sjeu því tii fyrirstöbu. þab skalsjá nm ab fje stofnana þessara verbi ávaxtab, gjöra ályktun um hvernig hinum árlegu tekjum skuli varib o. s. frv. 3. þab skal endurskoba reglugjörbir þær setn gjörbar hafa verib um skiptingu vega í þjóbvegi og aukavegi, og gjöra naubsyn- iegar breytingar þar ab iútandi. þab ákveb- ur hvort verja skuli nokkrum hluta (ekki meira en |) af vegabótagjaldi sýsluanna, til vegabóta utansýslu o. s. frv.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.