Norðanfari


Norðanfari - 10.04.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.04.1874, Blaðsíða 3
fivo, sera þingif) 1871, hafi í nokkurs konar rátaleysi stungi& uppá aratsrá&unum, svo sera brábabyrgba, og til þes3 at) sama mynd s!iyídi verba á sveitastjórninni, frá hinu nebsta 8>igi tii hins efsta. því ættu amtsrátin ab hafa ookkra verulega þýbingu, þyrítu þau ab vera fjölskipabii, og saman sett af eigi færri mönn- «m en einum fyrir hverja sýslu. Eptir því sem rába er af umrætunum á alþingi, hefur þingit) siungib uppá aintsrátunura svo fámennum, til aí> baka alinenningi sem minnstann kostnat), enda ratlum vjer, aí> ef einhver umbót fæst á stjórn- arhögum landsins, þá geti þetta fyrirkomulag eigi siatist, og at) annabhvort verbi amtsrábin t'pphaíin gjörsamlega, og æbstu stjórn sveitamála fikipab á annan hátt — eba ab amtsrábunum veibi umsteypt í nýja fullkomnari niynd. FUÁS0GUR VILIIJÁLMS FRÆNÐA. (Eptir. Illastr. Tid. 2L. september 1873.) (Niburiag). rþví gjörturbu þetta* sagbi einn piltunum víb þann sem steininum kasíabi. — >jþab má ekki fleygja grjóti í menn“. BMenn!“ svarabi liinn meb háuin hætnis- blátri. ,,Svei manni, þar sein hann er glæpa- trællinn sá arna“. þesei þrælmennska sval! mjer í huga. Jeg vatb bálieibur , og rjebist á strákinn , fleygbi honum undir mig, og barbi hann duglega eins bann átti skilib. þegar jeg var orbinn mób- ab bei ja liann, rjetti jeg mig upp, varb mjer þá 'itib framan í fangan , sem horfbi á okkur. ^leiptin var slokluiub og drembilætib horfib úr augum hans. Hann hoi fbi á okkur meb hryggb- arsvip. „Ilafbu þökk fyrir drengur minn!“ mælti bann til mín meb lágri röddu. Jeg sje þab ab Þú vilt ekki verba fyrsíur til þess ab kasta nttogum sleini á þann, sem þegar er fal)inn.“ Jeg varb hálfkynlegur vib þetta ávarp og Vildi komast burtu. Enn þá sá jeg hvaryngsti Piiturinn í bekknuin, sem var fremur veimil- títulegur, fölur í andliti og dökkeygur, stób á- *engdar og hafbi horft á hvab gjörbist. Ilann B*arbi einhvernvegin svo undarlega fyrst á mig svo á fangann. þab var eins og einhver bugsun væri a& festa sjer lífstíbardvöl í huga ban8. þab tók einhvernveginn undarlega á mig, ab sjá stóru þunglyndisiegu airgun bans, og barnalega góblætis svipin lians. En þcttahvarf aPtur eins og svo margt annab úr huga mjer. b’anginn ætlabi ab fara ab halda fram verki fi!nu, en þá varb honum litiö til mín , og sá bann þá á hvab jeg var ab horfa. Hann robn- aí)i og var aubsjeb ab hann skammabist sín og hfyggbist ákaflega. „Far&u burtu góburinn nrinn“, mælti hann hl mín meb lágri röddu. Hann laut aptur nibirr ab hellunni, en jeg flýtti mjer ab gegna hinni hryggbaifullu bón *rans um ab fara burtu. Jeg kora Öllum pilt- pum meb mjer og fiú spröngubum vib á slab. Finu sinni Ieit jeg snöggvast vib. Fanginn fifáb nú aptur upprjettur og starbi eptir okkur. tn 8vo var langt bilib milli okkar ab jeg gat |,1>t ekki sjeb, hvernig hann var á svipinn. En l^á kom mjer þó fyrst til hugar þab sem |íeK í sinnuleysi mír.u hafbi alveg gleymt, nefni- l*ega ab liili fölleiti, góbláti, drengurinn, yngsti fcilturinn í bekknum, var sonur fangans“! I Nú þagnabi Vilhjálmur frændi sem snöggv- Þfif, sprangabi í kring á þilfarinu, og hjelt bvo pirarn sögn sinni. I Nú libu nokkur ár, og jeg var fyrir löngu P'íinn ab gleyma þessum smá-alburfi. í bar- ■'raganum vib Antictam Creek í október 1862, rar barist af ákefb. Hersveitir Harkers og P’i'anklítis og landvarnarlibib frá PennsyIvaniu í0rn f irægra fylkingararmi, hersveilir Sumners f Ranks í miífylkingunni. en Porter og Gurn- l'ile voru vinstramegin meb sínar hersveitir. B-Iatker var þann 16. Október um kvöldib búinn í0 oá stöbvum vinstramegin árinnar Antictam ■j'reek og rjebist á úvinina snenrma morguns ■a8bin eptir, og nrenn fengu ab velgja sjer dag- Bna þann, stundum ruddustum vib áfram og Blorbum drjúg skörb í fylkingar Sunnanmanna, ■bindum vorum vib liraktir til baka. Oruslu- ■ n! iini var mislyndur, og þab var eins og hann ■ ekki rábinn í því, daglnn þann, hverjum hann ■tli aj) ve|ia sigurinn. Harbastur var bardag- þegar vib í myrkrínu ruddumst yfir fljút- ■ ’ <il ab reyna ab hrekja Sunnanmenn af stöbv- ■"t sínum. Vib sáurn varla vainsborbib, en ■eyrbum einnngis skvampib í vatninu, jafnótt og Hver stttkk útí. Fljótib var kolsvart sem him- ■'nn, en á honum var í stöku stab skýjarof, Bui dapur tunglskinsgeisli efastjarna á stangli wein í gegn. Ab ötru leyti var útlitib svo glebilegt fyrir okkur ab vib vissnm víst ab daub- inn stób vígbúinn og beib okkar svo margra, — enginn vissihverra—, því hinuntegin gryllii í liiuar dökkvu fylkingar og blikandi vopn Sunir- anmanna. Strax á bakkanom tókst hörb högg- orusta. Bakkinn var sleipur af nýafstöbnu regni, og jeg rasabi. þegar jeg var ab reyna ab kom- ast á fætur aptur, var sverbi sveiflab ab höfti mjer. Sverbib mitt, verjan mín, liafbi ortið undir mjer og jeg fann ab þab var ab öllum líkindum úti um mig. f>á sá jeg ab manns- handleggur var rjettur fram, jeg vissi ekki livab- an, og bægbi högginu frá tnjer, nreb sverbi sínn. Mjer er þab fyrir hugskotssjónum, þetta frels- andi sverb, þur sem þab ieiptrabi ! tunglsljós- inu. Mjer var borgib, eu hirin ókenndi freis- ismabur hlaut ab gjalda góbviljarrs, því hann fjellí sama bili rjctt vib hlib mjer. Jeg vildi feg- inn staldra ögn vib, en til þess var ekki ab hngsa. Vib vorum hrifnir áfram, áfram, áfram, ekki varb nú um annab hugsab. En um leib jeg ruddist áfram, varb mjer vib tunglskinib sem allra snöggvast litib í andlit hans, þab var ung- legt og hárib albjart, Loksins var kornib svo níbadimmt nátt- nryrkur ab elcki varb lengur barist. Norbur- ríkja menn voru búnir ab hrekja Sunnanmenn af öilum stöbvunr þeirra, nema hól einum vinstra meginn. Atti vígi jieíta ab vera þeim ab irlíf- skildi, er þeir hörfubu undan. Undireins og næbi gafst til ab hugsa um fallna og særba, fór jeg meb tveimur burbarmönnum fram á ár- bakkann og fann þar minn ókennda frelsunar- rnann, ligeja í óviti þar sem hann hafbi bægt frá mjer banahögginu. Af búning hans var ab rába ab hann væri óbreyttur libsmabur. Jeg ljet leggja hann á börur og flytja hann í særbra- tjaldib, sem reist hafbi verib í skyndi og þeir særbu nú voru færbir í liópurn sanran. „Gjörbu svo vel fyrir mig ab gá strax ab hvort þessi er lífs eba libinn“, sagbi jeg vib læknirinn sem fram hjá gekk. Hann staldrabi vib. þab er ekki nema ómegin“, sagbi hann, „Nokkur blóbroissir úr sári á handieggnum, þab er svo sem ekki neitt“. Mjer var mikil hugfró ab þessu og gekk nú út. Mjer hefbi fallib þab mikib iila, hefbi iiann mín vegna orbib ab láta Iífib. „En bver var hann þá, og hvab koro honum til þess ab gjöra þab, sem hann gjörbi, hvab þurfti hann ab láta sjer annt um mig, alveg ókenndann“? þessu var jeg alllaf ab velta í huga mjer, meban jeg var í myrkrinu ab staulast ofan aí> ánni, til a& þvo blóbstorkurnar framan úr mjer og af hönd- unum. Mjer stób alltaf fyrir augum föla and- litib dátans, þegar hin föla Ijósglæta herlamp- ans skein á þab. Hvar í víbri veröldu hafbijeg sjeb þab ábnr, þab var eins og þab vektist upp hjá rnjer einhver óglögg endurminning sem jeg ekki skildi í, en gjör&i mig þó hálf truílabann. Ab stundu libinni gekk jeg aptur inn í særbra tjaldib, jeg stafabi mig áfram innanum legu- dýnurnar, úns jeg kom ab þeirri, sem minn ó- kenndi hjáiparma&Mr haf&i verib lagbur á. þab var farinn ab koma ro&i í andlit hans, og þab var búib ab binda um handlegg hans. Enn hvar í heimi haf&i jeg fije&, þetía fínbyggba veiklulega andlitslag, þesBÍ stóru dökku augu sem horfbu móti mjer, meb svo undarlegum rótgrónum hryggíarsvip, þab var eins og hon- um lægi á harta eilthvab þnngt sembann hefbi or&ib ab bera strax í ungdæmi sínu, þab kom fyrir ekkerf, þó jeg væri ab kvelja huga minn á a& grufla út í þetta, jeg var æ því fjær ab geta nrunab þab. „Hversvegna bægbirlu írá, liögginu, sem mjer var ætlab“, spur&i jeg luksins. Ilinn ó- kenndi svarabi engu. „Hversvegna irleyptir&u þjer í lífsháska til ab frelsa líf mitt, sem þjer þuríti ekki ab vera neitt ant um“, spur&i jeg apíur“ Hann svarar engu enn. Mjer gramdist þessi þumbara þögn hans, og spurbi óþolin- mófcnr. „því í fjandanum fórstu ab sýna þetfa veg- lyndi“? Ilann ro&nabi lítib eitt vib. og gengdi nú luksins. „þjer tókub einu sinni á skólaárum ybar málstab fangans, sem einn af skólabæbrum yfcar svivirti. Ybur þótti fanginn þess verbur ab þjer tækjub málstab hans“, mselti hann bægt og hátf&lega, „og þessu gleymir sonnr fangans ekki“. Eins og elding rann fljótt í huga nrinn, þab sem fyrr hafbi gjörzt hjá Akurhúsi, en fyr- ir löngu var fallib úr huga mjer. Jeg sá f huga inínum kastalaveggina, fjörbinn, trjen, mold- rykib og fangann, og svipin litia drengsins, sem stób og horf&i á. Nú sá jeg glögt hvernig í öllu lá, þarna var kominn svipurinn, og cink- um merkilegu augun, sem ómögulegt er ab gleyma, úr því þau eitlsinn liafa sfarab á mann. Jeg fór ab ávarpa hann aptur, en hann haf&i snúib sjer npp a& þili og gegndi ekki einu einasta orb. Jeg gat heldrrr aldrei fengib af houum ab anza mjer seinna meir. Vib vorum bá&ir í sanra herflokki, og reyndi jeg opt til a& komast í kunningsskap vib hann, því mjer fjel! svo vel í geb, hvab hann var hæglátur og si&- pru&ur í dagfari, og vingjarnlegur á svipinn, sem þó alltaf var nokkurskonar hryggbar blær yfir. Hann hafbi líka bjargab lífi tnínu, en öll vi&ieitni mín í þessu efni varb árangurslaus. Tilfinningin um glæpasekt föður hans. haf&i gjöft hann svona ómannhlendinn, hann forba&ist eins og heitan eld a& eiga kunningsskap vib nokk- urn trrann, mebfram hefur og þetta líklega ver- ib öbrttm ab kenna. Mönnum hættir stundum til þess ab vera svo ranglátir a& láta börnin gjalda glæpa föbursins, þab var au&sjeb a& svona var æfisagan hans. þab sem jeg annarsstaðar ab, gat frjett um iragi hans var þab , ab hann fyrir æ&imörgum árum, heffci kornifc tómbentur til Amertku, og síían unnib þoiinmó&ur og ótraub- ur. Unz hann nú vib uppbyrjun stríbsins var búinn ab eignast gó&a ábýlisjörb. Gub hafbi hlessab ibju hans og ástundun og bætt honum þab sem rnenn heima í fö&ulandi hans, höfbu meb hörku og fyrirlitningu misbobib honurn. Allir sern hann þekktu, nnnu lionum hugástum fyrir dregiyndi og ósjerplægni, en ómannblend- inn var hann og fremur upptektasamur. þab var eins og hann vildi helzt ganga lífssveg sinn ókendur og einurana. Einu ári eptir strí&slokin var jeg i horg- inni Boston, kominn í ólukkans vandræ&i. þab var bóib a& stela frá mjer öllum peningunum mfn- um, og vinnu var hvergi a& fá f þaun svipinn. þar sat jeg eitt kvöld uppá lopti og horf&i út í myrkrifc, og sá ekkert nema 1 ýsilopteblysin á götunum; en jeg var svo hugsjúkur og ringlab- ur ab þau voru fyrir sjónum mjer eins og hræfareldur, og var a& hugsa um hvertjegætti nú heldur ab skjóta mig, eba drepa mig á eitri, til þess a& for&a mjer hungurmorti. En þá kom póstsveinninn me& brjef til mín, og þegar ieg braut þab upp, voru í því 20 dollarar, og á brjefib voru skrifa&ar þeesar línur: „Hjerna er aptur lítilræ&i uppí þakklætis- skuldina sem sonur fangans er í vib ybur“. Hvernig hann liefir getab vitab samastab minn , naub og vandræ&i, má Gu& vita; jeg veit það ebki. Jeg hef aldrei sí&an hvernig sem jeg hef gjört mjer far um þafc, neitt get- afc frjett til hans, efca um hann En mjer finnst opt f huga mjer, eins og einhver ósýnilegur vin- ur fylgi mjer, og afc ef jeg einhverntíma aptur á lífsleifc minni kynni afc komast í neyb, hættu, eba hryggb, þá muni sonur fangans líka apíur vcrfca minn frelsari- og verndar engill. Hjer komst frændi minn vib, snjeri sjer undan og gekk ofan. NÝÁRSÓSK TIL „VÍKVERJANS“*. (sbr. „Víkverja“ 43. tölublab.) Vjer höfum nú í yfir hálft ár leitt hjá oss, ab fella nokkurn dóm um hi& yugsla blab vort íslendinga, „Víkverjan“, af þeirri ástæðu, ab vjer lröfum eigi verið vissir um í hvafca stefnu hann færi, og helzt álitifc hann, sem meinlaust og gagnslanst garnan Reykvíkinga og „minni- iilutans“, er gæti glatt sjálfann sig meb þeirri fánýtu von, ab lrjer hef&i hann fengib verkfær- ib til ab pota inn meiningnm sínum mcb hægb í almenning; en hlabifc liefur allt afc nýári far- ib hægt í 8akirnar og borib kápuna á bá&um öx!um,enþá leysir þab líka ærlega ofan af budd- unni í nýársósk sinni, og sýnir oss sinn sanna innra mann og hann aldanskan, er þab segir afc alþingi hafi selt konungi sjálldæmi í stjórnarbótarmálinu, því öfcruvísi ver&a eigi skilin þau storkunarorö blafcsins, er þafc hefur sjeriega tekifc fram eptir konugsfulltrúa: afc hans hátign mundi afc ári komandu gefa landinu frjálslega stjórnarskrá ad SVO miklu** leyti, sein lioninn er framast unnt samkvæmt óskum þeim, er þingib í þetta sinn hefur borið undir úrskurb hans. þetta er einmitt sú sko&un á vara uppástungu alþingis, er komib lrefur fram í öllum dönskuin blöðutn og hjá landa vorum Gísla Brynjúlfssyni. En hve ó- heppilega, sem alþingi liefur tekizt ab or&a vara- uiipástunguna, þá getur engum fslendingi dott- *) þó vjer sjeum eigi me& öllu á sama máli og hinn hei&rabi höfundur þessarar greinar, og þó vjer álítum hana nokkub haríorba, þá finn- um vjer eigi ástæbu til afc útilykja hana frá blafci voru fyri, þessar sakir, enda virfcist oss „Víkverji* Irvorki hafa ætlast til pje unnifc til neinnar sjerlegrar hlíffcar af hálfu „Nor&anfara*. Ritst.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.