Norðanfari


Norðanfari - 10.04.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 10.04.1874, Blaðsíða 4
40 í hug, a& þa& hafi verih meinirsg þess, ati ofurselja rjettii.di vor í hendur Dönum. þó þah sje nú máskje ah berjast vib skugga sinn, þar sem BVíkverji“ er svo iítt útbreitt og því sítur lesib blat, ab ráta mönnum frá aí) kaupa þa& og styrkja þar nieb fjendur þjd&frelsis vois, þá viijum vjer þó gjöra þaö ti! frekari trygg- ingar gegn þessari póliíisku ólyíjan er hann ber á bor?) fyrir oss; og um leií) viijum vjer kröpt- uglega mótmæla þeim óhróbri er borinn er sjerí- lagi á oss Skagfirtinga í 40, töiubla&i BVíkverja“, a& mönnum ge&jist vel a& innihaldi lians. Sann- leikurinn er, a& á undan „nýársóskinni“ þótti hann svo sem einskis vir&i , og ein- staka menn keyptu hann helzt fleiri í samlög- uro, svo sem 1 expi. í 2 hreppum, en hjer eptir mun hann óví&ast þykja húshæfur. Vjer get.um enga bót sje& í máli „Vík- verja“ nema vera skyldi sú fánýta afsökun, a& bin fornu og nýju stiptsyfirvöld, er nú gjör- ast svo djörf, a& viija binda sannfæringu og tungu vor Isiendinga (samanber prentunar leyfi blafsins sTímans“), hef&u selt útgefendum „Vík- verja8 stólinn fyrir dyrnar, en hitt mun þó miklu nær sanoi, a& bæ&i iiinir heimugiegu Og opinberu útgefcndur BVíkverja“, sem í arida og sannleika, svo samdóraa stiptsyfirvöldunum og minnililutanum, er í nýársóskinni, sýnir hva& hann í raun og veru hefur meint me& varauppástungu alþingis, a& „þafcan sjerhvern sálarvind soga eg í.mig*. Til þess a& láta eigi standa uppá okkurhvafc kurteisi sncrtir, þá setjum vjec hjer nýársósk til „Víkverj- ans í bólinu“, er vjer höfum fengib lána&a lijá gó&kunningja vorum, og bi&jum a& eins forláts á hva& seint bún kemur. Heyra getur höf&ingjans, Hvelp í bóli gelta, Sárt og fast þeim sómi hans, Sigafc mun um bygg&ir lands, Isleuzk bein a& bíta, rífa og helta. Varist aliir vondá kind, Vel í móti standi, Danska kúguu d a n a ka* syiul, Panskan prett í allskyns mynd, Fælum jafnt sem flengdan huud úr laudi. Halldór Einarsson. (frá Mælifelli) FltJKTTiES SISILEKB/ISS. 3. og 5. þ. m. koiuu 2 menn hingafc vest- an úr Dalasýslu, úr Hvammssveit og Saurbæ. Af tí&arfarinu er þa&an líkt a& frjeita og hjer hefir verifc , nema þó enn har&ara ytír Bar&a- strandar- og Isafjar&arsýslur. Um sama ieyti og ísinn tók frá Nor&utlandi haf&i hann og horíifc af Isafjar&ardjúpi og Vestfjör&um. Vegna (salaganna, sem voru þar vestra í vetur, haf&i verifc alveg aflaiaust; en þar á móti nokkufc aflast ai físki kringum Jökul, og nú seinast kominn gófcur afli af þorski og heiiagfiski inn me& Eyrarsveit. I Stykltishólmi var von á kaupskipum fyrir páska. A& sunnan haf&i frjetzt, a& þar væri gó& tí& og nógir hagar fyrir saufcpening og hross. þa&an hefir og spurzt, a& fjárkláfinn ætti a& vera kominn í Borgarfjörfc. A&ur batinn kom á góunni, höl&u margir tekiö kornmat á Skagaströnd, Hólanesi og Bor&eyri til a& gefa skepnum sínum, en þá er kornib þraut, tóku menn baunir, grjón og hálfgrjón. Yfir allt hjer norfcan- og vestan- lands vofir stórfellir á skepnutn, vori eigi því betur; einstakir eru farnir a& skera, selja e&a reka út fjenafc sinn. Ma&ur er nykominn hingafc a& austan, úr Brei&dal, scm sagíi jafnvel betri tí& og jarfcir eystra enn hjcr. Alltir hafís haf&i verib horfin frá Austfjör&um, en sumir firfcir enn þaktir lag- ísum Fjöldi af útleridum fiskiskipum baf&i verib kornin a& austurlandinu en engin inn á hafnir, og enn sí&ur nokkurt kaupskip frá Dan- möiku e&a Noregi. 27. f m. ílutti herra amtma&ur Christians- son frá Mö&ruvöllum alfarinn iiingafc í bæinn me& frú sinni og fjölskyldu þeirra, og er nú sezt- ur a& __ |ja]|a a|lslaus — fyrst nm sinn í búsi berra lyf8a|a Hanseng. »jer efumst eigi um, a& aliir hjer í Norí- ur- og Austuramtinu, sem nokkufc geta iagt af mor um, finm Rjer eky)t og ver{,Ugt, aí) bæta þcssum goiuglyndn og ást8œlu höfbing^jönum tjói. þeirra, er þau bi&« Vi& cldsb.unan á Frib- riksg^fu 21. f. öi. j hvar aliar ioiianstokks eigur þeirra, ásamt þeirra, sem eru í braufci þeirra, brunnu upp á einum tveim kiukkuatunduin til kaldra kola. þegar, er lijer í kaupsta&mim og vífcar byrjafc á afc safna gjöíum lil amtmanns, og þeirra er fyrir nefridu tjóni ur&u. Eptir ósk rnargra, vonum vjer sí&ar, afc geta sagt frá ofannefndri brennu; en í millitffcinni viiíist oss eiga vi&, a& skýra frá iiinum eldri brennmn á Mö&ruvölluin í Hörgárdal, á þá lei& og þeim er lýst í Árbókum Espólíris. „Tveim nóitum eptir krossmessu unr haust 1316, brann klaustur og kirkja at Möfcru-, vöilum í Hörgárdal me& klukkum og öllura skiú&a, höf&u bræ&ur komifc iitim um nóttina drukknir ne&an af Gáseyri og farifc óvarlega me& Ijós, kom þafc fyrst í reflana, en sumt í skrúfckistuna ok þafcati kom mest eldurinn“. Sjá Árb. Espól. 1. þ. bls. 38, 49. Enn fremur er afcsjá af árbókunum, sjábls. 55- 56, a& klaustr- i& hafi legifc nifcri til þess áriö 1326 , afc þa& var byggt aptur upp. „A því iiausti reifc Benidikt þorsteinsson sýsluma&ur austur til Bustarfells og gekk ab eiga þórunni dóttur Bjarnar sýslumanns Pjet- ur8sonar. Hann tók þingsvitni at Hvammi á Gálmarströnd um ska&a þann er var& at Mö&ru- völlum í Hörgárdal at Lárusar sýslumanns, nótt- ina niilli bins 6 og 7. septembris (1712) þar brunnu hús öll neina kiikjan ok tvær skemmur, en ekki sakafci menn; missli Lárus Skeving þar ærins l’jár, því á&ur var ,hann hinn au&ugasti ma&ur, en var þó au&ugur 8Í&an“. (Sjá Arb. 8 lil. VLI kap. bls 13. nj>a& bar til um nóltina inilli bins 6. og 7. dags febrúari mána&ar 1826 at brann amts- búsit*, á Mö&tuvölium , ok vissi enginn víst iiva& olli, en amtma&ur, ftú hans og börn kom- ust út fáklædd, sakafci ok mann engan, en fáu varfc bjargafc, ok brann rnikit af amtsskjölum, er amtmafcur heimli sífan af sýslumönnum, ok miklu meir af lians fjáriilut; gengu þá bo&s- brjef ví&a um a& bæta honum ska&ann , en hvergje mæltist hann til sjalfur, ok gafst hon- um ærit í peningum um allar sýslur austur og nor&ur, neer tveim hundru&um dala úr Skaga- firfci, en miklu meira úr Ilúnaþingi (400 rd.), ok í Vafclaþingi yfir 1000 rd. og sumsta&ar annars- sta&ar“. (Sjá Arb. 10. Hl., kap. 149, bls. 156) (Frambald sí&ar). * * * Afc kveldi hins 8. þ. m. kom póeturinn frá Reykjavík iiingaö til Akureyrar, en póstskipifc haf&i komib 22. f m. frá Kmh. til Reykjavík- ur eptir þriggja vikna útivist. Áf þessum tíma haffci þafc legifc um kyrt fyrir andvi&rum 8 daga í Leirvlk ú Hjaltlandi og 5 duga í Færeyjum. Engra stórtí&inda iiöfum vjer sje& getifc úr ö&r- um löndurn; rá&iierraskipli á Englandi og deil- ur milli stjórnarinnar og kaþólsku klerkanpa á Prús-ilandi þykja nú einna mest tí&indi. Yms- ar vörur, einkum kornvörur og kaffi, voru í bau ver&i erlendis. Gránufielagifc kva& eiga von á5 skipum í sumarltil verzlana sinna fyrir nor&- an og austan. þab hefur og fengib leyfí sljórn- arinnar til ab verzla í liúsurn þeim, er þa& keypti í fyrra á Vestdalseyri vi& Sey&isfjörfc. þeir Tryggvi Gunnarsson og Walker liafa sæzt nú í vetur í því máli er þá greindi á um vi& sau&a- kaupin næstl. haust. Nú iiefur íslaiid loksin3 fengib §t|(SriK- arskrá f hinum sjerstakiegu málutn, og er hún útgefin af konungi 5. janúar þ. á en á afc ganga í gildi næstkomanda 1 ágÚ3t. Vjer mun- uin í næsta bla&í skýra gjör frá stjórnarskrá þessari, si-m iiefur verib í fæ&ingu hjer um bil 26 ár, eíur sí&aii 1848. Úr ýmsum áttum liöfum vjer heyrt getifc um mannfundi í bjeru&urn til a& ræ&a um und- irbúning til þjó&hátí&arinnarí sumar er kemur. Svo vir&ist sem öllum þorra lands- manna þyki ónóg og jafnvel ólientug ákvör&- un sú er biskupin cptir íyrirlagi kirkustjórnar- innar í Danmörku hefur sett um þa&, a& prest- arnir skyldu minnast á þúsundáraafinæli þjó&- ar vorrar í sunnudaga prjedikunum sínum fleiri e&a færri sunnudaga í ágústmán., e&a einhvern- tíma þar áj eptir, eptir því sem hver prestur liefur fleiri e&a færri kirkjum a& þjoiia og meiri e&ur minni forföll kunna fyrir hann ab koma. Aliir vir&ast finna til þeirrar þarfar, (inna til þess hve fagurt þafc er og tilhlý&ilegt, a& þjób- in öll haldi hátí&legt þúsundára afmæli sitt einn og sama dag um allt land. En liver á þessi dagur a& vera ? Vjer viíum eigi hvern dag ársins 874 Ingólfur landnámsma&ur steig hjer fyrst fæti á land og getum því eigi nii&a& vifc þab. Hvorki alþingi njc þingvallafundur í *) Timburstofa, er arntma&ur sálugi Stefán þórarinnsson Ijet reisa 1784? einnig svo kallafc nýjabús, er seinna hal&i verib byggt, og stófc á millum stofunnar og bafcstofu bæjarins, er allt brann til kaldru kola. fyrra hafa til tekifc dag til hálítarbaldsins, eins og beinast lá vií, svo cngin mistök yrfcu þafc í hjeru&unt landsins Nú höfum vjer or&' i& þess varir, afc allmargir gó&ir menn b®1,1 fyrir sunnan og nor&an hafa álitifc afc eng>11 n dagur væri jafnvel fallinn til þessa hátí&arh8 eins og 2. dagur næstkomandi júlímánafcaL er fimmtudagurinn þegar 10 vikur eru af s»'»rl! þafc var liinn liigbofcni sanikoniudagtir alþi»S'sl fornöld áfcur en iandifc gekk undir konung mefcan farib var eptir hinu forn-norræna tímata'1, Sí&ar var um nokkrar aldir 2. júlí, e&a þí»»' maríumessa löglegur samkomudagur þjófcþi11^9 vors. I ár stendur einmitt svo á, a& P',nK maríumessu ber upp á fininitudaginn þegar vikur eru af sumri. Auk þessa er 2 dagll( júlímánafcar mifcdagnr ársins; á undan honllll! eru 182 dagar og jafnmargir eptir hann. þó þa& í sjálfu sjer eigi sje mjög »irl' var&anda hver dagur á kve&in er til þjó&hátí&' arhaldsins, þá er þa& á liinn bóginn lilhlý®1' legt og naufcsynlegt, a& hátí&in sje haldin sam9 dag um land allt Og me& því margir liafa »° lagt þa& til, a& þjó&liálí&in stæfci lielzt á þi»8' maríumessu, en engin hefir, svo vjer til vituOii komifc fram me& neina einskorfca&a tillögu »1’1 neinn annan dag, þá viljuin vjer skora á vor" kæru landa a& þeir láti nú engin mistök úr Þv? ver&a , afc> halda allir I sumar Jsiásmírtár**' afmæli þióðar vovrar á tnai'ítiinessii, 2. jikfií, limshtiKlaf iitn í II. viiiii sumars, I næsta blafci munuin vjer fara nokkru111 orfcum um þa&, hvar og hvernig vjer um tilhlý&ilegast og tiltækilegast a& halda þe»a' an merkisdag háti&legan Úr brjefi úr Reykjavík d. 25 marz 1874' „Sífcan jeg skrifa&i y&ur seinast er þafc afc segJ* um prestaköll, a& 3. í. m. var Kjalarnesþingu111 skipt milii Mosfells og Reynivalla fyrst uý11 sinn til fardaga 1876, afc 9, s m. voru uuh*|.V® Lundarbrekka, metin 238 rd 68 sk. og K°' freyjustafcur nietimi 836 rd. 71 sk f dag h* * Mývatnsþing verib veiit kánd Jóni þorsteiu9' syni á Hálsi og Skeggjaslafir síra Gunidallf Halldórssyni kapellani a& IIoíi í Vopnafii'P1’ auk þeirra sóktu engir. Nú mefc póstskip111 sigla bænuskrárnar um Glaumbæ og KolfreyjB' stab ; uiii iiifc fyrra sækja síra Jón prófastor Ualls son á Miklabæ, vígfcur 1841, síra þorkell Eí' úlfsson á Borg, v. 1845 og síra Arnljótur 01' afsson á IlíKRisá, v. 1863; um liiö sifcara s33“ ir síra St. Jönsson á Presthólum v. 1844, sira Gunnar Ólafsson í Ilöífca v. 1843 og síra Mag!1' ús Jónsson á Skorrastafc v. 1857“. AUGLÝSINGAR. — þafc anglýsist hjer mefc, a& bókbind8fa birni Steinssyni er, eptir tilmæluni ha»9^ na langvarandi veikinda, veitt iausn frá 8 a póstafereifcandi á Akureyri og a& vef2 ' irstjóii E E. Möller samastafcar hefur fVr, sinn tekist á liendur störf þau, sem p»s' reifcslunni hjer á sta&num fylgja. , ifstofu Norfcur- og Austuramtsins, 1. apr. Ciii istiansson. UPPBOÐS AUGLÝSING. Kunnngt gjöiist, afc mánudaginn og þrú)11. daginni 11. og 12 meí næstkomandi verfcur a. Hálsi í Fnjóskadal haldifc uppbofc á dána^ sira. þorsteins sál. Pálssonar. Upp vería bo^ ar, eptir samkomulagi jarfcirnar: Leiísliús l^ lir., Dalir 14,4 hr. og Hof á Flateyjardal Ó hr. einnig ^ partur úr hákallaskipinu Hri ing, svo oíí 5 kýr, 6 hestar, um 100 ær ^ saufcir og 90 gemlingar, og þar afc auki alIsk0”o búshlutir, snrífcatól og bækur. UjipSkriptá fiBy inu og uppbofcsskilmálar verfca til sýnis á ul’Pj bo&sstafcnum halfuin mánufci á&ur en ,uppfi° er haldib. Hálsi 31. marz. 1874. Erfingjarnir. — Prentun þakkarávarpsins, sem eríal|í^, bla&i Nor&anf. nr. 11 — 12 þr.ettánda ár, ff^ ^ Erlindssyni (sem jeg ekkert vcit, liver cr, bvar botin á heima) og dagsetl er á EldfiJ'1 armessu 187 4, til sjera Magnúsar JónsíO»#r ,, Grenja&arsta&, kostar 1 rd. 80 sk. r. n>. i ,l- jeg óska ab íá sem fyst borgað Akureyri 28. marzin. 1874. Iíitstjórinn. Fjármark Jóns Jónssonar á Siglunesi í eyrarhrepp: tvístýft fr. liægra 'bjti ur aptan; sneitt aptan vi»st,a framan. Brennimark: L 9. S. \an<U o<j ábyrjdaimadur: Hjöfll JÓnSSO^ cureyri 1674, B. M. St ephánssou.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.