Norðanfari


Norðanfari - 16.04.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.04.1874, Blaðsíða 1
*>endur kaupendum kostnad- "ilaust; verd drg, 30 arkir 1 '"rf. 48 sk., einstók nr, 8 sk, 'MulauH 7. hvert. HIIIÁMII. Auglýsingmr ern teknar ( blad id fyrir 4 sk. hver Hna, Vidt aukablöd eru prentud d koln- ad hlutadeigenda. fiH. Ati. AKUREYRI 16. APRIL 1874. m m.~go. FÁEIN ORD UM STJÓRNARSKRÁNA. Nú stendur þá til, ab land vort fáistjdrn- afskrá; ekki þá sarat, eem þafc befir meí) sam- "Uga þjóbatkvæfci befcib um; beldur Btjórnar- skrá sem er hinn sífcasti lifcur t naufcungarlaga- Betningu Dana yfir þessari þjób.~ Alþingi setti skilmála, glöggva og einarfca, vi& þeirri eptir- '^tssemi sinni, ab fela konungi á hendur ab gefa 'Slandi stjórnarskrá; hver sem vill getur lesib tá í alþíngistí&indunum, þessir Bkilmálar standa erm fastir, og rjettu* íslendinga því dbrotinn Sagnvart skránni, ef þeir vilja beita honum. Þafc virbist oss sjálfsagt, ab menn standi, enn B«m fyrri, fastir vib helsan þjóbrjett Binn, já 'astari, enn nokkru sinni fyrri; játist undir ekkert, ssm ekki mifcar beinlínis ab því ab 'ryggja þenna rjett. Tokum þab meb þbkkum Bem tækt er, enn af-þbkkum hitt, þar til höf- '"n vjer, eins og allir, sem gjöf er gefin án *kilyrbis, fyllsta rjett. Og þar Bem vjer og Bkrá þessi eigum hlut í máli, þá er þab aub- vUa&, ab vjer verbum ab neyta þessa rjettar, e'ns og fyllst leyfa lög og heilbrigb skynsemi, Því ef vjer gjörum j>ab ekki, svíkjum vjer oss s)álfa og hiæsnum fyrir landsföfcurnum, ok er «vorttveggja lítt sæmandi mönnum er bvo vel °g farsællega hafa barist fyrir lífi þjdfcar sinn- at. Vjer hvetjum engan mann tii ab hefja *"önd nje huga gegn nábugum landsföbur vor- Utt>, konungi Kristjáni IX, enn vjer rá&um ^ónnum alvarlega til a& skoia skrá þessa , og le8gja saman hug og hjörtu til ab fá úr henni 'ymt öllnm-þeim atriíum er af geta runni& eins naHtulegav greinir milli landsmanna og konungs, e'ns og þær eru , er stjórnarskrá Dana helir **eykt milli konungs og þegna ( Danmörku. ^ánist oss , ab koma því lagi á stjórnarskrá v°ra, ab hún verbi uppspretta lifandi samhljób- "nar milli vor og konungs vors, a& hún verbi Verndari Tjettar vors og rjettar konungs vors >arn leifc, ab hún verfci einingar-lynd konung- e'skandi þegna og þegn-elskandi konungs, þá ^egum vjer ganga a& því vfsu, og konungur 0r má ganga ab því vísu, ab eptirkomendurn- '. fnunu fagnandi njóta fri&sældarávaxta af því *oi er vjer sáura me& einarfri konunghollri Jórfung í akur etjdrnarskipunar vorrar. Vjer tblura ekki, a& sinni, um hverja ein- 'aka grein í lögum þessum, er eignast eiga 88agiidi l. ágúst í sumar komandi. Enn vjer yfum oss afc benda á fátt eitt af þvf er oss vkir hovfa hvab hættulegast vi&. þa& vita allir, ab „kongs þrælar Islenzk- aldregi vdru, enn sí&ur skrílþrælar lyndi meb enn, og ætí& þeir hjeldu þá ei&a þeir sóru, og Sætir þdttu því konunga-menn''. Vjer tökum 0 ekki fram svo sem af þjó&hræsni a& vjer 'Ulii 0g Itöfum jafnan verið konung= "ir. þa0 er þjó&ar-einkenni, sem e&Iilegt er ¦'ggi í æfcum þess fólks þar er flestir eiga ætt v, la ab rekja til konunga og tiginna gbfugmenna, . n konunghollusta Islendinga er íslenzk, enn .sl öonsk. Hún er samfara namri tilfinningu lr frelsi og rjettlæti, og glöggri me&vitund f. Pa&t a0 frelsi er hvílir á almennum mann- i '"'durn, og skynsamlcga rannsöku&u e&li I, ra hluta er mynda og ákvarfca líf þjó&ar- ^ar 8i > geti aldrei verib konungi nje kdrdnu lf '^nlegt, heldur, þvert á mdti, eflandi og ¦1.6 Sjandi fyrir kvortveggja. þa& er þvert á 14 Pjóbar me&vitundinni, a& nokkur Btafur 6tíf "a 8,£Uli gjöra rá& fyrir, a& hagur konungs Un aora átt enn hagur þjó&arinnar. Kon- 0rn 8ko&um vjer, svo sem þanner meb algildu valdi annist um at vilja þjó&arinnar, eb- ur meb öbrum or&um: lögum þeim er fulltrúar hennar setja, skuli vera hlýtt. £>ví er þa&, ab vjer álítum þab grundvallarsj^ilyrbi fyrir bless- unarríkri stjórn, ab konungur láti sig engu varba kreddur einstakra flokM eba flokks meb- an þeir e^a hann eru í minni hluta Enn ver&i nú sá flokkur svo ofan á, ab hann ráti atli at- kvæ&a, teljum vjer þa& eins sjálfsagt, 'ab kon- ungs vilji sje hans vilji. Me& bfcrum orfcum: Meiri hluti atkvæ&a á löggjafarþingi er ávallt vilji þjóbarinnar þar sera óspiltar kosningar ráfca fulltróa kjöri, þessi þjó&arvilji á ab vera kon- ungsvilji alla jafna; því hann verbur ekki skyn- samlega álitinn annab enn vifcleitni þjóbarinnar a& koma því fram sem henni er fyrir beztu og í enni sömu viíleitni á konunguiinn a& vera lifa og hrærast. Ófrjáislyndum mönnum , og þeim er ckki bera skyn á i& sanna samband milli konungdóms og þjóbheillar, þeim er ekki vilja skilja a& þetta hvortiveggja er eitt og hi& sama, þeim þykir svo sem gjbrfcur skuggi tóm- ur úr konungi meb þessu mdti; þeim þykirallt vald hrifsab úr konungs hendi, þeira þykir sam- band hans vi& þegnana ekki bera þa& nógu glöggt utan á sjer afc hania sje hinn harfchendi hirtingarmeistari. f>essir menn hafa fyrir aug- um sjer konunginn eins og hann var á mvfcöld- unum; þeir álíia a& hann eigi a& vera alvald- ur stórbokki er fyrirlíta megi alveg rjett þegn- anna hvenær er honura bjó&i svo vib a& horfa; hann eigi engum reikning ab etanda gjöría sinna; hans rjettur eigi a& vefá rjettur hins sterka, hans samband vib þegnana styrjöld vi& hinn veika. Eptir sko&un þessara manna hlýtur konnngur jafnan ab vera þegnunura hvumleib- ur, og konungdæmi yfir höfu&; vilji hans hlýt- ur ávallt ab stefna annafc, enn vilji þegnanna, og þa& ávalt þegnunum til ska&a og ónota. þessir menn eru konunganna skæfcustu (Svinir nú á tímum, eins og þeir í rauninni alltaf hafa veiib, þó þeir ekki viti þab, efca vilji ekki kann- ast vib þa&. Af anda þessarar sko&unar var þa& runn- i&, a& Danir settu þá klausu í stjórnarskrá sína 1849, a& konungur skyldi velja vissa tölu þing- manna (b) í efri þingstofuna; og þessi sami andi var þa& er jók tölu þeirra um helming ár- i& 1856; ofaná hjet þafc svo, a& slíkt væri nau&- synlegt til þess ab fá svo nefndum Bconserva- tiv Interesser" talsmenn gegn of-hra&fara frelsis- miinnum. „Conservativ Interesser" má kalla á íslenzku faetheldni vi& gamlar landsvenjur og lagasetningu, fyrnsku-trygg&, eba hvab mönnum nú kann a6 hugsast a& betur eigi vib. f>ar sem fólkib hefir ást á li&inni tí& og sögu lands síns, kemur fastheldnin vi& hi& forna glöggast fram, og eru þa& einkum sveitabúar, sjálfBeignarbænd- ur, búkarlar og landau&igur afcail er hallast a& henni. Engin fyrnsku-festa getur vel þriflst í borgum; því þar er lífib há& allt öfcrum vaxt- ar- og vi&gangs-lögum, enn ( sveitinni. þav sem kosningar eru jafn írjálsar og í Danmörku hlytu con8ervativ þingmean afc ver&a nægilega margir til þess, a& geta vernda& a& minnsla kosti þa&se'm gott er í fornum landsvenjura og lögum Dana, ef dfcalseigendur heffcu nokkrar lif- andi Bcon8ervativ Interessev". þeir sem sömdu stjdrnarskrá Dana, 1849, hafa hlotib a& hafa haft fyrir sjer fulla vissu um þab, a& bó fast- heldni vi& bib forna, er þeim þdtti ómissandi, fannst ekki ( Danmörku; ab minnsta kosti ekki svo sterk, a& hún gæti haft nægilega farsælleg i- hrif á lagasetningu líkisdagsins. þesei vissa heíir _41 — verib enn glöggvari ári& 1856, er grnndvallar- lögin voru endurskobufc, þegar tölu hinna kon- ungkjörnu á þjdfcþinginu var hleypt upp í 12. Enn nú rekur a& þeirri undariegu rá&gátu: Hví er konungi falib á hendur ab velja þessa menn? og -hví leita menn annarlegrar abstobar til ab halda lífi í þeirri þjdbarme&vitund sem þjófcinni sjálfri ekki þykir haldandi vib líftfc. Hvafca akkur skyldi konungi vera í þvf ab hepta e&li- lega framrás þjdfcfrelsisins, er þjdb'mni þykir þab drá& sjálfri? og hví skyldi konungur leggja til hjálparlib ab stybja þab sem þjó&in viil láta 6- stutt, og vill láta fallasínum herra? Vjer verfc- um ab játa þab, ab vjer sjáura ekki hvernig þessir konungsmenn geti me& nokkru mdti stutt a& því, svo gagn sje í, ab fastheldni vib forn- Iög og landsvenjur þrdist og ry&ji sjer til rtíms í landinu. Enn hitt er aufcsætt, afc þeit geta vaki& dvild landsins á slíku ef atkvæbi þeirra falla jafnafcarlega gegn meiri hluta þjóbfulHrú- anna. Enn þa& hljdta þau a& gjöra vegna þess, ab mennirnir eru íítnefndir tii a& stybja þá stefnu, sem stjdrnarskipunin sjálf vi&urkennir ab eigi engan stufcning svo vifc hlíti í huga þjób- arinnar, Btefnu sem hún vottar a& sje í minni hluta, efca ekki einu sinui til, ef til vill. Vjer sjáum ekki hvernig þessa lagaákvörbun megi rekja skynsamlega öfcruvísi enn bjer er gjört. Enn þá rekur a& þvf alvarlega atri&i, a& kon- ungur er gjörður ab flokksforingja, &b fovvsgis- man'ni þeirrar -stefnn, er landi& þekkist ekki. Hann er dreginn ofan úr sæti hátignarinnar, þar sera hann, eptir vorri skofcun og þeirra þjd&a er bezt hafa Ieyst úr sambandinu miili tak- marka&s einvaldsdæmis og þegnlegrar stjdrnar- skipunar, á a& búa svo sem þjó&arviljans gó&i andi og framkvæmdar magn, nibur í hina d- virfculegu stritvinnu flokkadrátta og þrætukeppni. þetta gjörir stjdrnarskipunin honum ab skyldu. Og þó nú svo standi á ab stjdrn hans og þess- ir hans tdlf útnefndu lendi í minni hluta, & þingi; þd þingib lýsi vantrausti á rábaneyti konungs meb miklum atkvæfca fjö'lda og engri samvinnu nje lagasetning verfci vib komib, er flokksforingi minni hlutans enganveginn skyld- ur, freraur enn honum þykir gott sjáifum, ab gegna sliku. A& þessu hefir einmitt rekib í Danmiirku, og Gub cinn veit hvar þab endar ab lokum. Enn vo&alegri ský höfum vjer Bjaldan 8jeb vofa yfiv Danmövku enn nú. þab er varla hiigsanlegt a& lögvitringar Dana skyldu ekki hafa sjefc þetta allt fyrir, bæbi 1849 og 1856; enn hafi þeir sje& þa& fyrir, þá ætlum vjer a& eiu afsökun einungis verfci fundin þessarvi á- kvörfcun, og hún er sú, a& þeir hafi vitab meb sfálfura sjer, a& þjófcarandinn hef&i þá dbeit á konungdæmi, a& hítnn mundi edpa því brottu, nema vi&sjár væri haffcar og ráb væri tekin í tfma. Eun þá ver&ur lagaákvörfcanin ab neyfc- avúrræfci, og því mjög óheppilegu — því 6- heppilegasta er vjer getum hugsab oss. Ef þessi ætlun vor nær heim, þá var eina ráfcib a& láta konungddminn standa berskjalda&an and- spænis þjó&inni; þa hefbi meira ástríki búib milli konungs og þjdfcar enn nú er a& fagna. Vjer höfum orbifc svo langor&ir um þetta atriH í stjdrnarskipun Dana, vegna þess, a& úr stjórnarskrá þeirra er sama ákvörfcunin komia inn í stjdrnarskrá vora, þvert á rnóti þjd&- arviljanum, og þa& þó a& Btjdrnin er ber ábyrg& hennar, hefSi fyrir sjer reynsluna um þa& hversu alsendis dnóg þessi ákvörfcun er f Danmðrku til þess sem lnín er ætiuð og hversu hættuleg bia getur orbib. Hjs oss

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.