Norðanfari


Norðanfari - 16.04.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.04.1874, Blaðsíða 1
Sendur lcaitpendum kostnad- a'laust • verd drg. 30 arkir * rd. 48 sk., emstök nr, 8 sk. ,ölnlaun 1, hvert. mfiMEAM. Auglýsingtr eru teknar i blad id fyrir 4 sk. hver Hna. Vids aukablöd eru prentud d koln- ad hlutadeigenda. 15*. ÁR. AKUREYRI 16. APRJL 1874. M f®.—SO. fáein orð um stjórnarskrána. Nú stendur þá til, ali land vort fái stjdrn- arskrá; ekki þá sarat, sem þa& hefir mef> sam- J'uga þjó&atkvæ&i be&iö um; beldur stjúrnar- skrá sem er hinn sí&asti libur í nau&ungarlaga- 6etningu Ðana yfir þessari þjáö.' Alþingi setti 6kilmála, glöggva og einar&a, vi& þeirri eplir- ^tssemi sinni, a& fela konungi á hendur a& gefa ^landi stjórnarskrá; hver sem vill getur lesib tá í alþíngistí&indunum, þessir skilmáiar standa e,)n fastir, og rjettu# íslenditiga því óbrotinn Sagnvart skránni, ef þeir vilja beita honum. Þa& vir&ist oss sjálfsagt, a& menn standi, enn 6em fyrri, fastir vi& helgan þjó&rjett sinn, já lastari, enn nokkru sinni fyrri; játist undir ekkert, sem ekki mi&ar beinlínis a& því a& •fyggja þenna rjett. Tökum þa& me& þökkum 6em toekt er, enn af-þökkum hitt, þar til höf- l|m vjer, eins og allir, sem gjöf er gefin án 6kilyrbis, fyilsta rjett. Og þar sem vjer og 6krá þessi eigurn hlut í máli, þá er þa& au&- 'ita&, a& vjer ver&um a& neyta þessa rjettar, íins og fyllst leyfa lög og beilbrig& skynsemi, Því ef vjer gjörum þa& ekki, svíkjum vjer OSS 6)álfa og hiæsnum fyrir landsföfurnum, ok er Lvorttveggja lítt sæmandi mönnum er svo vel °g fatsællega hafa barist fyrir lífi þjó&ar sinn- ar- Vjer hvetjum cngan tnann til a& hefja ^&nd nje huga gegn ná&ugutn landsfö&ur vor- Ult>, konungi Kristjáni IX, enn vjer rá&um '^önnum alvarlega til a& sko&a skrá þessa , og 'eggja saman hug og hjörtu til a& fá úr henni lýmt ötlnm . þtíint atri&um er af geta runnib eins J'settulegar greinir miili landsmanna og konungs, e,ns og þær eru , er stjórnarskrá Dana heíir ^veykt milli konungs og þegna f Danmörku. ^^nist oss , a& konta því lagi á stjórnarskrá v°ra, a& hún ver&i uppspretta lifandi samhljó&- Unar milli vor og konungs vors, a& hún ver&i 'erndari rjettar vors og rjettar konungs vors <Utn Iei&, a& hún ver&i einingar-lynd konung- e'6kandi þegna og þegn-elskandi konungs, þá lílegum vjer ganga a& því vfsu, og konungur v°r má ganga a& því vísu, a& eptirkomendurn- lr munu fagnandi njóta fri&sældarávaxta af því 6ft&i er yjer sáutn mcb einar&ri konunghollri ^iörfung f akur stjórnarskipunar vorrar. Vjer íölum ekki, a& sinni, um hverja ein- 6*aka grein í iögum þessum, er eignast eiga a8agiidi 1. ágúst í sumar ltomandi, Enn vjer vfum oss a& benda á fátt eitt af þvi er oss ykir horfa hva& hættulegast vi&. þ>a& vita allir, a& #kongs þrælar Islenzk- lr sldregi vóru, enn sí&ttr skrílþrælar lyndimeb enn, og ætí& þeir hjeldu þá ei&a þeir sóru, og ^Ssotir þóttu þ\í konunga-tnenn“. Vjer tökum a^ ekki fram svo sem af þjó&hræsni a& vjer og liöfuin jafnan verid honung= *lr< þ>a& er þjó&ar-einkenni, sem e&lilegt er Uq I' "ggi íæ&utn þess fólks þar er flestir eiga ætt jg 'a a& rekja til konunga og tiginna göfugmenna, ^,t'n konunghollusta Islendinga er íslenzk, enn j, **’ dönsk. Hún er samfara næmri tilfinningu ^ir freisi 0g rjettlæti, og glöggri me&vitund j. t>a&, a& frelsi er hvílir á aimennum mann- ^ hudum, og skynsamlega rannsöku&u e&li *nt.ra ^luta er »«ynda og ákvarfca líf þjó&ar- s^at i geti aldrei verifc konungi nje kórónu tt Síat>legt, heldur, þvert á móti, eflandi og ^öi®Jattdi fyrir kvortveggja. þa& er þvert á meí>vitundinni, a& nokkur stafur »tef*t,a skuli gjöra rá& fyrir, a& hagur konungs Uog * a^ra átt enn hagur þjó&arinnar. Kon- v°rn sko&urn vjer, svo sew þann er me& algildu valdi annist um a& vilja þjó&arinnar, e&- ur me& öírum or&um: iögura þeim er fulltrúar hennar setja, skuli vera hlýtt. því er þafc, afc vjer álítum þa& grundvallar^tilyr&i fyrir biess- unarríkri stjórn, a& konuftgur láti sig engu var&a kreddur einstakra flokj^ e&a flokks me&- an þeir e&a hann eru í minni hluta Enn ver&i nú sá flokkur svo ofan á, a& liann ráfci atli at- kvæ&a, teljum vjer þa& eins sjálfsagt, a& kon- ungs vilji sje hans vilji. Me& ö&rum or&uro: Meiri hluti atkvæ&a á löggjafarþingi er ávallt vilji þjó&arinnar þar sem óapiltar kosningar rá&a fulltrúa kjöri, þessi þjó&arvilji á a& vera kon- ungsvilji alla jafna; því hann ver&ur ekki skyn- samlega álitinn annab enn vi&leilni þjó&arinnar a& koma því fram sem henni er fyrir beztn og í enni sömu vifcleitni á konungurinn a& vera lifa og hrærast. Ófrjálslyndum mönnum , og þeim er cklii bera Bkyn á i& sanna samband milli konungdóms og þjó&heillar, þeim er ekki vilja skilja a& þetfa hvorttveggja er eitt og hi& sama, þeim þykir svo sem gjör&ur skuggi tóm- ur úr konungi me& þessu oióti; þeim þykir allt vald hrifsab úr konungs hendi, þeim þykir sam- band hans vi& þegnana ekki bera þafc nógu glöggt utan á sjer a& hania sje hinn har&hendi hirtingarmeistari. þessir menn hafa fyrir aug- um sjer konunginn eins og hann var á mifcöld- unum ; þeir álíla a& hann eigi a& vera aivald- ur stórbokki er fyrirlíta megi alveg rjett þegn- anna hvenær er honum bjó&i svo vi& a& horfa; hann eigi engum reikning a& standa gjörí a sinna; hans rjettur eigi a& veíá rjettur hins sterka, hans samband vi& þegnana styrjöld vi& hinn veika. Eptir sko&un þessara manna hlýtur konungur jafnan a& vera þegnunum hvumleib- ur, og konungdæmi yfir höfu&; vilji lians hlýt- ur ávallt a& stefua annab, enn vilji þegnanna, og þa& ávalt þegnunum til ska&a og ónota. þessir menn eru konunganna skæ&ustu óvinir nú á tímum, eins og þeir í rauninni alltaf hafa verifc, þó þeir ekki viti þa&, e&a vilji ekki kann- ast vib þa&. Af anda þessarar sko&unar var þa& runn- i&, a& Danir setlu þá klausu í stjórnarskrá sína 1849, a& konungur skyldi velja vissa tölu þing- manna (b) I efri þingstofuna; og þessi sami andi var þa& er jók tölu þeirra um helming ár- i& 1856; ofaná hjet þa& svo, a& siíkt væri nau&- synlegt til þess a& fá svo nefndum rconserva- tiv Interesser* talsmenn gegn of-hra&fara frelsis- mönnum. „Consef'Vativ Interesser“ má kalla á íslenzku fastheldni vi& gamlar kndsvenjur og lagasetningu, fyrnsku-trygg&, e&a hva& mörinum nú kann aö hugsast a& betur eigi vi&. {>ar sem fólkib hefir ást á li&inni ti& og sögu lands síns, kemur fastheldnin vi& hi& forna glöggast fram, og eru þa& einkum sveitabúar, sjálfseignarbænd- ur, búkarlar og landau&igur afcail cr hallast a& henni- Engin fyrnsku-festa getur vel þrifist í borgum; því þar er lífi& há& allt öfcrum vaxt- ar- og vi&gangs-lögum, enn í sveitinni. J>ar sem kosningar eru jafn frjálsar og í Ðanmörku hlytu conservativ þingmenn a& ver&a nægilega margir til þess, a& geta verndab a& minnsta kosti þa& seín gott er f fornum Iandsvenjum og lögum Ðana,ef ófcalseigendur hef&u nokluar lif- andi „coneervativ Interesser“. þeir sem sömdu stjórnarskrá Ðana, 1849, hafa hlotib a& hafa haft fyrir sjer fulla vissu um þa&, a& sú fast- heldni vi& hi& forna, er þeim þótti ómissandi, fannst ekki í Danmörku; a& minnsta kosti ekki svo sterk, a& hún gæti haft nægilega farsælleg á- brif á lagaselningu rikisdagsins. þessi vissa hefir — 41 — verifc enn glöggvari ári& 1856, er grnndvallar- lögin voru endursko&u&3 þegar tölu hinna kon- ungkjörnu á þjó&þinginu var hleypt upp í 12. Enn nú rekur a& þeirri undariegu rá&gátu: Hví er konungi falib á hendur a& velja þessa menn? og Jiví leita menn annarlegrar a&sto&ar til a& halda lífi í þeirri þjó&arme&vitund sem þjó&inni sjálfri ekki þykir lialdandi vi& lífifc. Hva&a akkur skyldi konungi vera í því afc hepta efcli- lega framrás þjó&frelsisins, er þjó&inni þykir þaö órá& sjálfri? og hví skyldi konungur leggja til hjálparlifc a& sty&ja þa& sem þjó&in vili láta ó- stutt, og vill láta falla sínum herra? Vjer ver&- um a& játa þa&, a& vjer sjáum ekki hvernig þessir konungsmenn geti me& nokkru móti stutt a& því, svo gagn sje í, ab fastheldni vi& forn- lög og landsvenjur þróist og ry&ji sjer til rúms í landinu. Enn hitt er au&sætt, a& þeit geta vaki& óvild landsins á slíku ef atkvæ&i þeirra falla jafna&arlega gegn meiri hluta þjó&fulltrú- anna. Enn þa& hljóta þau a& gjöra vegna þess, a& mennirnir eru útnefudir til a& sty&ja þá stefnu, scm stjórnarskipunin sjálf vi&urkennir a& eigi engan stu&ning svo vi& hlíti í huga þjófc- arinnar, stefnu sem hún vottar a& Bje f minni hluta, e&a ekki einu sinni til, ef tii vill. Vjer sjáum ekki hvernig þessa lagaákvör&un megi rekja skynsamlega öfcruvísi enn hjer er gjört. Enn þá rekur a& því alvarlega atri&i, a& kon- ungur er gjörður a& flokksforingja, a& forvígis- maríni þeirrar ■ stefnn , er landib þekkist ekki. Hann er dreginn ofan Úr sæti hátignarinnar, þar sera hann, eptir vorri sko&un og þcirra þjó&a er bezt hafa leyst úr sambandinu milli tak- marka&s einvaldsdæmis og þegnlegrar stjórnar- skipunar, á a& búa svo sem þjó&arviljans gó&i andi og framkvæmdar magn, nifcur í hina ó- vir&ulegu stritvinnu flokkadrátta og þrætukeppni. þetta gjörir stjórnarskipunin honum a& skyldu. Og þó nú svo 8tandi á a& stjórn hans og þess- ir hans tólf útnefndu lendi í minni hluta, á þingi; þó þingib lýsi vantrausti á rá&aneyti konungs me& miklum atkvæ&a fjölda og eugri samvinnu nje lagasetning ver&i vi& komi&, er flokksforingi miuni hlutans enganveginn skyld- ur, freraur enn honum þykir gott sjálfum, a& gegna siiku. A& þessu hefir cinmitt rekib f Danmörku, og Gu& einn veit hvar þa& endar a& lokum. Enn vo&alegri ský höfum vjer sjaldan sjefc vofa yfir Danmörku enn nú. þ>a& er varla hugsanlegt ab lögvitringar Dana skyldu ekki hafa sjefc þetta allt fyrir, bæbi 1849 og 1856; onn liaíi þeir sjefc þa& fyrir, þá ætlum vjer a& eiu afsökun einungis ver&i fundin þessarri á- kvör&un, og hún er sú, a& þeir hafi vitab me& ^álfum sjer, a& þjó&arandinn hef&i þá óbeit á konungdæmi, a& hann mundi sópa því brottu, nema vi&sjár væri haí&ar og rá& væri tekin í tíina. Eun þá ver&ur lagaákvör&unin a& ney&- arúrræ&i, og því mjög óheppilegu — þvf 6- heppilegasta er vjer getum hugsab oss. Ef þessi ætlun vor nær heim, þá var eina rá&iö a& láta konungdóminn standa berskjalda&an and- spænis þjó&inui; þá hef&i meira ástríki búi& tnilli konungs og þjó&ar enn nú er a& fagna. Vjer höfum orbib svo langor&ir unt þetta atriti í stjórnarskipun Dana, vegna þess, a& úr stjórnarskrá þeirra er sama ákvör&unin komiu inn í stjórnarskrá vora, þvert á rnóti þjó&- arviljanura, og þa& þó a& stjórnin er ber ábyrg& hennar, hef&i fyrir sjer reynsluna ura þab hversu alsendis ónóg þessi ákvörfcun er f Danmörku til þcss sem húu er ætluð og hversu hættuleg hda getur or&ifc. Hjá oss

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.