Norðanfari


Norðanfari - 16.04.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 16.04.1874, Blaðsíða 3
Sakir þessa, og svo til a& fá sjófe stofn- a^ann, til uppbótar rýríaibiauíunum, verbur, ab v°ru áliti, eigi komizt hjá, a& sameina nokkur me&albrau&um landsins. þessi sameining ætli allsta?ar fram a& fara, sem hægt væri, og er ta& víía. Ætti þannig a& gjöra sem flest prests- ®tnbætti landsins vi&enanleg og fær um a& Ieggja * sjó&, þeim prestaköllum tii uppbótar, sem eigi Ver&a sameinu&. þetta, sem nokkiir næisýnir °g vanafastir sjergæ&ingar eru jafnan á aö klifa, a^> sameining brau&anna hljóti a& bafa í för tneö sjer ókieyfa öríugleika fyrir söfnu&ina, er a& 'oru áliti ástæ&ulaust og sagt út í bláinn. Ilvenær hefur veri& kvartaö um slíkt? þótt sóknar- bóndinn þurfi a& senda mann e&a rita presti sín- l|tn brjef nokkrar bæjarlei&ir burt eitt sinn^ á óri, e&a máske einusinni á 10 árum, þá er Is- ’endingum ekki svo þungur fóturinn, a& þeir •elji slíkt á. sig, og mætti þeir þó heldur kvarta, sem ver&a a& sækja lækni í Iifi-naufsyn sinni ór eami sýsiu í a&ra. Ef um nokkra ör&ugieika v*ri afe rse&a, þá mundi einmitt piesturinn hafa •nest af þeim a& segja. En bjer þurfa óvítast efa hvergi neinir yfiriaks erfi&leikar á a& ver'a, Þvf hversvegna mendi ekki meiga færa piests- setrin á hentugustu sta&i í sóknunum, sem kost- "r væri á? Vjer verfeum þess utan a& álíta þa& l'eppilegri tilhögun, eptir því sem ásíendur hjá °ss a& braufin sjeu höffe stærri og a&slo&ar- prestar skipafir, bvar eern þörf gjörist, en a& Itafa þar tvö smábiaufe og sinn öreiga prestinn 1 hverju. „þótt brau&in sjeu eigi virt svo háft a& óalalaii, þá eru þó tekjuinar talsvert notadrjóg- ari j reyndinni, ef v e! er Ébaldi& og flestum Itrau&um fylgir gó& bújörfe og prestunum er attlafe afe Vma og þcir þurfa því a& vera btt- 'oenn“. Heyrife tiina dunandi málsnii'd höfund- avins! En hann veit ekki af því, a& tekjur fleiri prestakaila í landinu eru mestar á papp- Irnum og nást eigi inn ví&a fyrir örbyrgfar sakir gjaldcnda, eru a& gjaldast á 2 árum og verfea á ýmsan hátt ódrjúgari, en daiatalií) vísar til. þótt honum þyki flest bvaufe fullhoíleg presta- ífnunum, þá nægir þa& ekki, ef þeim finnst annafe sjálfum og sjálfir vita þeir liklega bezt, hversvegna þeir sækja ekki og mur.du þeir a& vfsu sækja, ef girniiegt væri. A& brau&in sjeu ekki lakari nú, en þan hafa verife, segir höf- ttndurinn a& eins satt í þeim þrönga skiiningi, a& þau gefa likar tekjur af sjer, sem á&ur. En Itef&i liann geíife gaum a& „teiknuui tímanna*, 1‘efti Iiann uthugafe eta þekkt þær breytingar, eem þjó&líf vort hefur tekife á sl&ari tímum, l'versu þarfirnar hafa aukizt og allur sveita- búskapur or&i& miklu dýrari, en hann hefur verxfe, og ver&ur dýrari ár frá ári — eins og höfunduiinn sjer dæmi til í Reykjavík — þá Itefti hann or&ib a& vi&uikenna, a& þútt eilt Prestakall hef&i á&ur verife vi&unandi, þá sje ekki þar me& sagt, a& þa& nú geti áiitizt svo; sem kemur af hinni einföldu ástæ&n, a& sUmarnir breytast og vjer í þe'un“. Hækki all- ar nau&þurftir í ver&i, þá heftir sunutm skúla- Itennurum þótt þörf á lanna vi&bút, og þa& þótt etnbætti þeirra hafi þá eigi verife ver Iaunu& en á&ur. Höfundtuinn rá&Ieggur stiptsyfirvöldunum, t egar braufe losna, sem enginn sækir um, þá afe eameiria þau ekki vi& nágrannabrau&in, þó l'ægt sje, en láta þau heidur bí&a , og ‘það ef 'ii vill árum saman, upp á þá von, a& einixver s*ki. þetta er snjatlræfi! því hann vill íá vissu fyiir, a& prestssetrib getí komizt í fuil— jtumna ni&urní&slu , sem varla ver&ur hjá kom- jzt, þarefe engin dugandi bóndi getur fengizt á íói&ina upp á svo óvissa byggingu. Vjer vit- ')tn ekkert þa& dæmi, þar sem prestlaust hefir Veri& nm fleiri ár, án þess von væri ura eam- etningu, a& prestssetrin hafi eigi nif urní&zt stór- *ttn og or&ifc æ óa&gengilengiíegri , enda mtinu Jjó biaufe hafa fcngib dugandi prest, úr því þatt jtnf&u sta&ife laus ári lengur. A& sameina bran&- 'n í tíma, bjargar þó a& minnsta kosti bújörfe- 'lnum, sem þá ver&a bygg&ar dugandi bændum. A& endingu skorum vjer á aha gó&amenn, iiugleifa þetta mikiisvar&anda mál og slufia *'j a& brinda því í vi&unanlegt horf; þurfum vief meira a& líta á þa&, hvafe hjer hagar bezt tíminn krefnr, en hitt, hvernig þeir bafa þa& öanmörku og er nógu lengi búi& a&sníiaoss B'akk eptir Ðönum. Nor&lingur. UM þJOÐIJATlÐINA. jr þess var getife í sí&asta bla&i voru a& ýnrs- i gó&ir nienn bæ&i fyrir sunnan og norfean v '&u lagt þa& til a& þúsundáraafinæli þjó&ar jl?'rar yr&i haldiö hátí&legt um land allt 2. dag tj|| 'óna&ar í sumar komanda, og me& því þessi Xj^8a er komin fram frá svo mörgum og merk- tnönnum, þá skorum vjer á alla landa vora Ver&a nú samtaka unx þab a& halda nú ein- mitt þennan dag bátí&Iegan um. land allt, en byrja eigi þá öld er í hönd fer me& mistökum 1 og sundrungu í þessu atriti. Vjer höfum a& vísu or&i& þess varir, a& ýmsir hafi hugsab sjer, a& þessu ætti ef til vildi a& haga nokkub á annan veg. Sumir þeiria hafa fari& fram á, a& einungis yr&i haldin sam- koma e&a fundur á þingvöllum þennan meik- isdag, af kosnum erindsrekum úr hverju kjör- dæmi landins en þjó&hátí&in aptur snnaihvort töiuvert fyrri e&a töluveit seinna. Vjer höfum jafnvel heyrl, a& einhverjir landar vorir e r I e n d- is muni hafa látife sjer koma til hugar, a& fá oss hjer lieima til þessafe iiaida livorki hátifira nje þingvallafund 2. júlí, heidur geyrr.a hvort- tveggja fram í ágústmánufe. En þetta eru, a& því er vjer bezt vitum, afeeins tillögur einsíakra rnanna, þar sem menn á iiinn búginn hafa á iijera&afundum í ýnsum stö&um faliizt á, a& þjó&hátí&in yr&i haidin 2 júií. þannig t. a. ro. á almennum fundi Jdngeyinga a& Ljósavalni 24. febrúar og eins á almennum fundi Eyfirfe- inga á Akureyri 31. matz næsti.1 Til etu þeir enn, eí til vill, sem líta svo á sem konungur, kirkjustjórn og btekup hafi þtg- ar f.kvefei& afmælishátí&ardag þjótarinnar, en vjer getum eigi sjefe a& þetta sje rjett álitife. þessi göfugiega þrenning hefur ateins gengizt fyrir þvf, a& allir prestar, sem ver&a lifandi og þjónandi á landinn í sumar minnist háti&iega, hver í sínum kirkjum, þessara merkiiegu alda- móta í sögti þjóíarinnar me& íofgjöiö og bæn- um ti! Drottins, eins og skylt og tiihlý&iiegt er. En eins og öllum er kunnugt, hafa eigi þessi háu yfirvöld sjcfe sjer veg ti! a& setja prest í hvert prestakall á iandinu, svo prestaköilin eru nú tugum santan prestlaus, og sumsta&ár 2 e&a 3 kirkjur í hverju þeiira. Af þessu lei&ir e&ii- lega, a& hinar hátííiegu þakkargjöi&ir í öllum kirkjutn landsins geta eiei fariö fram á einutn sunnudegi, heidtir hijóta sumsta&ar a& ganga til þeirra einir 4 e&a 5 sunnudagar a& minnsta kosti. Biskupinn hefur nú ákve&i&, a& þær skuli byrja 9. sunnudag eptir þrcnningaihátffe, en me& því hefur hann ckki ákve&ib, nje a& líkindum ætlafe sjer a& ákve&a, hvenær hin eiginiega þjó&- hátí& yrfi lialdin, þa& vercur þjó&in sjálf a& a& gjöra en engin einstakur ma&ur, Ef þa& hef&i veii& vinnandi vegur a& hjer um bil allir menn í iandirm hef&u getab verib vi& gu&sþjónnstugjör&ina satna dag um land alit, þá hef&i átt mjög ve! viö a& liún og há- tf&arhaldi& lief&i or&ib samfaia, en þetta getur nú eigi orfife, nema ef til vill me& því móti a& menn safnist saman úr noltkruin sóknum á einn sta&, og gu&sþjónustugjör&in sje haldin undir berum himni, því íiestar kirkjur yr&u þá of litlar, þar sem þær nú úvífa gjöra betur en rúnia sóknarlólkife, ef þa& kemnr saman allt f einu Vilji menn vi& iiafa þesra atfeife, þá eru hvorki prcstar nje aírir, bnndnirf þvf á nokk- urn hátt vib fyiiirmadi biskupsii s um stafe eíur stund. Aliir landstnenn í öiium áitiim teija sjálf- sagt a& balda^þingvallafui d í sninar; og Itve- nær skyldum vjer eiga samkomu á þessum stafe, sem er langfrægastur alira sta&a í sögu lands vors, ef eigi nú á þúsut dára-afrnæli þjó&arinnar? þar var afeal samkomusta? ur þjóíar vorrar utn margar aldir, og þar voru lai dsiogin gefin, er gjiirfu alit landib að eitiu þjó&fjelagi. Einmitt á þingvöllum ættum vjer ab haida afcalsamkomu á hátí&inni, þangafe ættu sro margir iandsmenn a& konta, sem ver&a má, og ór öllum hjeru&um landsins, eigi a&eiris karánenn, heídur einnig konur, eigi a&eins rosknir nxenn, heidur og ungiingar, því þessi hátíb, eins og a& vísu all- ar almennar hátííir, er ekki iiátífe fyrir einn fremur en annan, heldur jafnt fyrir alla. En me& því ekki er hugsandi til, a& á þingvöil komist nema minnstur iduti þjó&arinnar , þá ver&a menn jafnframt a& liaida heima í hjerufe- um og sveitum svo fjölmennar samkomur, sem hentugleikar leyfa í hverjum stafe. Vjer ímynd- um oss a& á þingvöii geti komib hjer um bil hundra&asti hluti þjó&arinnar, e&a ein 700 manna, því þó menn ver&i eptir tiltöiu fáir úr hinum fjarlægaii fjói&ungum, þá er hægt a& sækja þangafe af mörgum Sunnlendingum , einkum úr Arnesþingi og Kjalarnesþingi, og þa& erti því sjer í lagi Sunnlendingar, sem ver&a a& undir- húa fundarsta&inn. Oss er ekki úkunnugt. a& margir segja, ab hvergi sje erfifara a& koma sanian en á þing- völlum vegna skýlisleysi». En er oss þá nokk- ur meiri vorkun a& eiga og fiytja þangafe me& oss tjöld en fécrnm vornm? Og kotnu þeir þar eigi saman mörg hundrufe marina í einu, jafnvel á hverju ári? E&a erutn vjer í raun og vern or&nir þeir ættlerar, a& slíkir smámunir þurfi a& hindra oss frá a& haida slíka samkomu, setn nú tölum vjer um? Vjer höfum þar, þa& er satt, engan fundaisai, er taki nokkur hundr- 1) Sjá bls. 44 hjer afc aptan. u& manna, en hvar höfum vjer hann heldur annarsta&ar? Er hann jafnvei a& fá 5 sjáifri Reykjavík? Nei, vjer hijótum a& haida þjó&há- tí&ina undir berum himni, enda hljóta ailar þjó&ir a& gjöra þa&. Nor&menn, frændur vor- ir, hjeldu fyrir tveim árum þjó&hátí& í minn- ingu þess, a& þá voru lifin þúsutid ár frá því Noregur var& ailur eitt rílii. þessa hátíb iijeldu þeir sama dag um al|t land, cn a&alsamkoman til hátí&arhaidsins var þó vi& Hafursfjörb e&a Haugasund, þar sem Haraidur hárfagri sigra&i í sí&nstu orustu, cr hann há&i til a& leggja land- i& undir sig. Æili hinar mörgu þúsnndir manna, er þá komu saman vib Haugasuiui hafi haft nokkurn fundarsal e&a einu sinni fundar- tjaid, er rúma&i alla er þar komu saman í einu? Nei, urtdir herum himni hjeidu þeir þjó&hátí&- ina þar, og siíkt hi& sama íbúar höfufsta&arins, Kristjanín, á svæ&i því er heitir „Hustangen“. þar höf&u þeir relst upp líkneskju Haraidar, og upp á fótstail hennar ftigu þeir, cr ræfur bjeldu fyrir fólkinti. Vor tillaga er þannig, a& þjófhátí& vor sje haldin um ailt land sama dag, á þing’ittaríu- litessu, og a& afcalhátí&in sje á Jþmgvöll- um, cn jafnframt heima fhverju hjcra&i og hverri sveit, eptir því sem hentugast er í hverjum sta&. Á hátffarsamkomum þessum vería menn a& gjöra allt sem í þeirra valdi stendur til þess a& dagurinn ver&i sem hátí&legastur, ánæejuleg- astur og eptirminnilegastur fyrir aiia, konur og karla, unga og gamla, frófa og fáfró&a, æ&ri og lægri, ríka og fátæka; því þetta á ab vera hátí& fyrir aiia jafnt, hátíb fyrir öll börn æ 11 jar & ari nn a r. Fundarsía&ina ætti a& skreyta, svo sem fiing eru til, þar ætti afc halda ræ&ur, sent eiga vi& þetta háií&iega tækifæri, en ekki ofiangar nje ofroargar , þar ætti a& syngja ættjarfearsöngva og leika á hljófcfæri, þar ætti a& haida leiki ýmiskonar, cr sem flestir gæti tekib þátt í á e'inn o?ur annan liátt, og menn ættu a& húa sig út me& mat og drykk ejer til hress- ingar, anna&hvort allir í samíjeiagi, efea í sroærrí deiidum, sem líklega kæmi sjer betur , þegar fundurinn væri mjög fjöimennur. A& sí&ustu væri mjög vel tilfaliife. a& menn stofnu&u vi& þetta tækifæri fjeiagskap tii einhverra fagurri« e&a nytsamra fyrirtækja, er gætu me& framtífc- inni or?i& iandi og lýb til gagns og sórna. þa& segír sig sjálft, a& eigi þjó&hátí? vort a& geta farib skipulega og sór1 fram, þávei&aaliir beztu menn f hverjuo; ^aó a'j taka sig saman um þa& f tíma, a& búa allt nndir, cem heytir til slíku hátí&arhaldi, og þa& vonuni vjer a& þeir gjöii; enda rnun þa& urn úkomnar aldir ver&a, oss, sem nú erum uppi| til meiri e&a niinni súma e&a ósóma. hvernig vjer nú minnupast þúsundára afmælis þjó&ar vorrar, I>ft& vor árlfe 1870, a& menn férn fyrst a& rntrnk* af svel'ni lijer í tsafjar&arsýsln me& ab rej-na a& kotna npp ofurntlu verzlnnarfjelagi þegar menn fóru ab hafa á- reifearjlegar saguir af verzlijnarfjelögum nor&lendinga, þvf ekki þótti niönnnm sí&nr kreppa skórinn a& hjer en ann- arsta&ar, me& þab sem til kaupmanna kom. J>á var þa& a& álitlegt fjelag tiófst vi& Isafjar&ardjúp, sem fsflr&ing- ar einir lög&u í, enda hafa þeir, ef til vill, bezt alira, vörnmagn og krapta til a& koma á fót íslonzkn fjelagi; var fenginn kaupvör&ur og h’inn iunlendur, svo allt leit út fyrir himnalag, enn opt er þa& „a& fkámma stnnd verfeur hönd hiiggi feginn1'; lagfeist þa& fjtlag ti! hvíld- ar og sátu menn eptir nieb sárt ennib, a& þvi mælt er. Ilaustib eptir (1870) hjeldu Dýrflr&irigaf fuud me& sjer ab Mj’rrim; var þar raitt um verzlnnarfjelag, or&n menn nálega á einn rnáli a& reyna a& stofna fjelagsdeild fyrir Dýrflrfeinga og fleiri úr vesturparti Isafjar&arsýslu, sem vildn taka þárt ( því; var þó hinn efna&asti búnd- inn sem ekki hvatti til slíkra fyrlrtækja. þá var annar t'undnr haldin ab Söndum, vestan fram Dýrafjar&ar, sama haustib. Á þeim fundi voro flestir brendnr úr þingeyrarhreppi og tveir verzUmarstJórar frá jiingeyri, annar fráfarandi, hinn vi&takandi, vorn bæudnr á þvf afe brýri uan&syn bæri til a& koma á nefndn verzl- unarfjelagi, var hinn fyrtaldi verzlnnarstjóri því sinnandi, cn ríkasti bóndinn þar reis öndver&nr gegn fjelaginn; taldi harin verzlan Dana allt til gildis ef hún mættl njóta sfn, var hanti svo máisnjali a& fur&n þótti gegna, heflr hann ekki haft þá „andagift“ á&ur njo sí&an svo menn vit ; glúpnu&n hugir bæuda og þótti þeim sem hann hef&l nokknb til síns máls; vlssn þeir gjörla a& hann heffei fengife sinn skerf vei mældan af eigingirni, mundi þvf ekkl drepa bendi vi& hagna&i sínum þú á&ur þætti hann meir en mifelungi grunuhygginn; studdi hinn nýkomni verzlunarfuiltrúi rnál hans og lofa&i hátífelega a& hann skyldi svo fremi 6jer va-ri unnt, bæta þa& sem þá þútti helzt .íbútavant vi& pingeyriuverzlunina, þútti þa& ræt- ast, a& því, ab bæ&i voru nægar vörur samar og vetur sem kom mönnum a& gúfcu haldi, )ík» var vi&stöfcnkuís

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.