Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1874, Síða 1

Norðanfari - 29.04.1874, Síða 1
Svnrfut kau penfhtm kostna^ arl<tust; verct drg, 30 arkir ^ rd. 48 sk.y eiustök nr. 8 sk. *ó7ulaun 7. tivert. NORÐAMM. Anglýsingar eru telcnur i blad td fyt'ir 4 s&. Auer Nna. Vids aukablöd eru prentud d kotn- ad hlutadeigenda. An. AKUREYRI 29. APRIL 1874. '— í Norí)anfara 18. febr, þ. á, nr. 7.-8. Cr greio, sem eegir frá útför Giinnars prófasts Gunnarssonar. I greininni standa me'al annars tessi orb: Bþab er hvorltveggja ab minning tvílfks manns er í sjálfti sjer þess makleg, ab henni sje rœkilega haldib á lopti, enda höfum vjer þab fyrir satt, ab þeir sjeu næsta margir, Eem minnast hans meí> kærleika og miklum sökn- °í)i“. þessi orB eru svo sönn sem verba má, 1 tilliti til vor, sem þetta ritnm. Vjer söknum l'ans óumræbilega sárt og höfurn fyllstu orsök l'l þess, því þegar vjer hlutum hann, sem and- legan leibtoga, var hann meBal hinna beztu Gubs gáfna er oss gat hlotnazt, og því varb hiissir hans oss mjög tilfinnanlegur. Vjer fmnum oss skylt, ab gefa lesendum ^'Orbanfara stutt yfirlit yfir hans sanna lífsferil '>ieban hann dvaldi á mebal vor, honum til verbugs heiburs, en öbrum tii eptirbreytni. liann var mjög skyldurækinn og vandlátur vib sjálfan sig í embættisfærslu sinni. Hann heytti allra krapta sinna, til ab sá liinn góba Eæbi í hjörtu sóknarbarna sinna, ekki abeins í kirkjunni, heidur notabi iiann hvert tækifæri til þess, meb betrandi og fræbandi samræbum og áminningum. Söfnu?) sinn hvatti liann til kirkju- tækni; foreldra til barnafræbslu og kristilegs uppeldis; börnin til aubsveipni og hlýbni; hjón til sannarlegrar elsku; húsbændur til vorkun- ®emi og umburbarlyndis; hjúin til árvekni og trúmennsku, og í einn orbi alla til dyggba og •rtunnkoBta. þá af söfnubinum, sem hann meinti ®6rum fremur færu villir vegar, áminnti hann t einrúmi, alvarlega og föburlega, og bab þá í t-iubs nafni, að gæta ab hinum góba vegi; sinni eilífu sáluhjálp. Ungmannafræbari var hann flestum framar: ^ann spnrbi börn, ekki ab eins árib um kring, ® messudögum, heldur bobabi hann tii sín, auk tess, börn af nálægum bæjum til þess ab fræba tau. Unglinga á hcimili sínu spurbi bann vana- 'ega út úr hverjum húslestri. þab sýnir Ijós- *ega hve annt honum var um ungmenna fræbsl- l|na, ab hann stríddi mikið vib, ab fá mebhjálp- Sfa sína til ab búsvitja fyrripart vetrar, — Eem tionum ávanst seinasta árið, en sjálfur hús- vhjabi hann seinnipart vetrar. Hann vaktisjer * lagi yfir framferbi þeirra barna sem hann fermdi, þeim fátækari af þeim gaf hann ann- abhvort Biflíuna eba Nýatestamenntib. Pilta Eem bann fernuli ávann hann til ab ganga ( ^'ndindi. í Saubanessókn stofnabi hann bind- ^'disfjelag og hjelt því vib meban hann var tar. þab fjelag hefur borib blessunarríka á- v«xti. Einnig stofnabi hann þar lestrarfjelag, Eem eigi alllítib jók leslrarfýsn og bóklega ll'enntun. Hann hvatti hvívetna til samheldni °8 fjelagsBskapar, og gekk æ á undan þegar til ^iárframlaga kom. í sveitarfjelaginu var ltann ^bragbsmabur, meb ab annast forsorgun og vib- le>®n fátækra manna, enda ieitubu flestir þurfa- ^enn ásjár hans — einkum í Svalbarbssókn — c|"8 og hann væri einasti sveitarstjórinn. Hús- ^óndi var hann i bezta iagi og veitti beimili SÍ»U prýbilega forstöbu, svo þab bar af ílestum °^um heimilum, ab dugnabi, þrifum og reglu- , enda átti ltans góbfræga kona, húsfrú , aj§erbur þorsteinsdóttir, allmikinn þátt í heim- SEt)órninni meb honum, og var honum evo 'ai»bobin og sambent í öllu , sent bczt mátti Hann virti og elskabi hana líka ab verb- Sæikum og var henni elskulegasti mabur. Llm verkahring prestanna sagbi síra Gunn- sál »Fyrst og fremst á presturinn, af öll- um mætti, ab stunda embætti sitt, þar nærst sveitastjórnina, og svo heimili sitt“ , enda var hann fyrirmynd ílestra manna í öllu þessu. En hann ljet sjcr þab ekki lynda, heldur kepptist hvívetna vib, og lagbi opt mjög hart á sig, til þess ab láta sem mest gott af sjer leiba. í því skini fjekkst hann töluvert vib hömöopatisk- ar lækningar, setn mórgum urbu ab góbu; í því skini hjelt hann opt pilta til menntunar í ýms- nm nyfsömum fróbleik; í þvf skini gekkst hann fyrir margskonar gagnlegum fjelagsskap; í því skini samdi hann margar ritgjörbir, sem allar mibubu til einhverra framfara, andlegra eba líkamlegra ; í því skini stundabi hann töluvert, á seinni árum ljóbmælagjörb, helzt andlegs efnis, þau munu bera Ijósan vott um hans góta hjarta , fögru hugsanir, gáfur og vandvirkni. þegar vinir hans rjebu honum tii ab vægja sjer heilsunnar vegna, sagbi hann: »þab skal vera mitt mark og mib, ab reyna tii ab verja vel þeim tíma, sem mjer er ljentur, hvortsemhann verbur langur eba stuttur“ enda Ijet hann hvorki apturhalds tal vorkunlátra vina, nje höfubveiki sjálfs sín, sem hann þjábist stöbugt af, aptra sjer frá sínum óþreytandi kappsmunum. þab var líka ótrúlega mikib, sem hann afkastabi. Vinnutíminn var stuttur, en dagsverkib mikib. I fáum orbunt má segja, ab meban hann dvaldi hjer á mebal vor, hafi iíf hans verib lifandi á- hugi, óþreytt starfsemi og brennandi kærleikur. Mótlæti sitt, 5 barna miesir, þung og lang- söm veikindi konu sinnar, auk höfub veiki sjálfs hans, bar hann meb frábærri þolinmæbi og undirgefni undir Drottins vilja. Gáfur síra Gunnars sál. voru mikiar og fjölhæfar, vibmótib einkar blítt og ástúblegt, framferbib hib eptirbreytnis verbasta Sæll er sá sóknar prestur, sem neytir allra krapta sinna til ab efla andlega og Ifkamlega heill safnaba sinna og almennings heillir eins og hann, og ávinna sjer um leib elsku og virbingu safnaðanna eins og hann. Og sæll er sá söfn- ubur, sem öblast eins árvakrann og ástríkann leibtoga og fræbara eins og Itann. Já sælir vær- um vjer ef vjer gætum haft hann til fyrirmynd- ar f allri vorri breytni. Biessub sje minning hans; hún lifir meb þungutn trega og sárum söknubi í hjörtum inn- búa Saubanesa- og Svalbarbssókna. Ritab í marztnánubi 1874. FORNKAþÓLSK HREIFING Á þÝZKALANDI. þab eru fá mál, er liggja órábin fyrir þjóburn Norburálfunnar, eins merkileg og þýb- ingar mikil, eins og málib miili Páfa og hinna svonefndu Forn-kaþólsku manna (die Alt-Ka- tholiken) á þýzkalandi. þessir menn eru þab, sem neita hlýbni vib setningar páfa og hinnar rómversku páfahirbar, sem ekki stybjast vib heilaga ritingu ebur samhljóba sögusögn kirkj- unnar. Sú hreifing er varb ab alvarlegri mót- stöbu vib Róm árib 1870, og nú hefir dregib saman svo fjöimenna söfnuti á þýzkalandi, að þeir hafa kjörib sjer biskup, J. H. Reinkens, og samib sjer kirkulega stjórnarskipun sam- kvæmt þeirri er gekk f kirkjunni á ltinum fyrstu öldum ltennar, er ekki eins nng, eins og margir kunna ab ætla. Menn höfbu lengi horft á þýzkalandi syrgjandi augum á atfarir Rómaborg- ar, ábur enn Vatikanfundurinn, 1870, gjörbi þab ab sáluhjálplegu trúaratribi, ab páfanurn f Róm gæti ekki yfirsjezt í úrskurbum um trúar- og sibalærdóma og ab hann væri alsherjar cin- — 47 — valdur biskup allrar kitkjunnar. Margir lærbir menn í gubfræbi, sagnafræbi, heimspeki, og kirkj- urjetti höfbu iengi sjeb, ab stefna Rómaborgar var ab bæla nibur alla menntun, frjálsa hugs- un og ransókn, og hib lögheimilaba frelsi bisk- upanna í stjórn umdæma sinna. Alt mibati ab því, ab sópa brottu öllum þjóblegum einkenn- um kirknanna, og setja upp takmarkalaust páfa- einveldi, er öllu rjebi eptir eigin höfði inn á vib í kirkjunni og út á vib í mannfjelaginu. Vísindamenn þýzkalands ransökubu söguna, gub- fræbina, lögin, og birti þannig æ hetur yfir máli kirkjunnar, um leib og sannfæring manna nábi æ meiri festu og korast til æ skýrari vissu um þab hve hraparlega fáfræbi og órábvendni Jesúíta dróg Róm af skeiti. Menn bibu þó og vonutu, en unnu kappsamlega til ab vera vib- búnir, hvenær er hinn Ijósi dagur kynni ab renna á dimman himin Rómaborgar, ab páfahirb- in kynni ab láta tilleibast, at færa endurbætur inn í stjórn og trúarlöggjöf kaþólskrar kirkju. Árib 1863 komu ýmsir Iærbir kaþolskir fræti- menn saman á fund í Miinchen og lýstu yfir þessu áformi sínu. En páfahirbin varb fljót til vibbragbs og fjekk því komib fram fyrir tilstyrk Jesúfta og biskupa, at ekki varb tækt ab halda fleiri slíka fundi ab sinni. þar næst kom út Syllabus páfa, er banfærti alla ransókn ó- heimiiaba frá Róm. Síban fór ab brydda 6 kirkjuþings hreifingu í Róra, og meb tímanum var stefnt til þings þessa. Stefndi nú páfi einn og spurti engan stjórnanda ab; þvert ofan í venju hinna fornú kirkjufunda. Arib 1870, komu út tvö merkileg skjöl, sama daginn, 18. julí, annab frá keisara Napoleoni III, er sagbi þjóbverjum ófrib á hendur, og er þab skjal út- rætt at sinni; hitt frá páfa -Piusi IX, er sagbi kirkjunni þá nýúng, ab hann væri einvaldnr alsherjarbiskup kaþólskra kirkju í öllum heimi, og ab úrskurbur hans frá embættisstóli væri al- gildur gublegur sannleikur, því ab páfa gæti ekki yfirsjezt — hann væri ósbjátla (?) infaiiibilis. þessu skyldu menn trúa ; ella hlytu þeir at bíba tjón á sálu sinni. þetta skjal er enn óútræft; en vonandi og bibjandi er ab umrætan um þat verbi ekki eius hávær, eins og hún varb ura liitt skjalib, ab blek þeirra er ritast á verbi ekki eins rautt og hinna var. Móti þessari sáluhjálp- iegri iærdórassetningu höfbu fjöldamargir bisk- upar svarizt ábur enn Vatikan fundurinn kom saman. Margir mótmæltu henni á fundinum; en páfi og jesúítar hans bundu hana eigi ab síbur á samvizkur ens trúata beims, og þá fjellu biskupar frá hver um annan þveran, og hafa þeir met hugleysi sfnu unnib páfa enn óþarfara verk, en þó þeir heftu stabib vib orb og eiba. Lauslyndi þeirra hefur fært meb sjer sibfertis- legt los og virbingarleysi fyrir sannleikanum og ótryggb vib trú sína; þat hefur runnib inn f iíf safnabanna og verbur sáendum sjálfum ab öllura líkura óþarft á endanum. Fimm vikum eptir at brjef páfa kom út, komu saman ýms- ir lærbir gubfræbingar kaþólskir í Nurnberg, og og mebal þeirra voru biskup Reinkens, er þá var professor, professor Sehulte, binn lærbasti kirkjulögfræcingur f Norburálfunni, professor Frederich, er ritab hefir merka dagbók á kitkju- fundinm í Róm, Ðöllinger, hinn mikli kirkju- sögu ritari o. m. fl. og bundust fastmælum um ab inótmæla brjefi páfa. þeir birtu þá á prenti mótmæli sín. Síban hefir hreifing þessi haldið fram föstum og fljótum fetum. Atal stefna hennar er þctta : »Vjer vonum á, og berjust- um fyrir cndur-einingu kristiunar kirkju. Vjer

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.