Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 2
48 jíílura hreinskilnislega, aii engin ein grein kirkjtinnar liefur fengib ab einkarjeiti eign sann- leikans. {retia er ktefna vor. Enn grundvöll- urinn er ritningin og sú kirkjnlega sögneögn er styist vib ritninguna“. þegar rúmt ár var iibii frá því fjrst afi hreifingin hófst , áttu Forn-kaþúlskir fund í Miinchen (22. sept. 1871) urn þab, af) fá sjeb söfnuiunum fyrir prestum; voru þá gýörbar bráfabyrgfar rábstafanir er fylgt skyldi þangaf) til sjefi yrfi hvort hreifingunni yxi þaf) afl af) reglulegir safnafir myndufust. Nú eru safn- afiirnir örbnir 85 af) tölu í hinu þýzka keisara- dæmi einungis, 27 í Baden , 33 í Bayern, 2 í Hessen, 22 í Prússlandi, 1 í Birkenfeld. f þessum söfnufum cru 50,000 nöfn innfærf) í sálna registrin ; aö auk miklu fleiri sem heyra þessum söfnubum tii, en hafa ekki látib færa nöfn sín til bóka. þann 4. júní í sumar vígfi biskupinn af Deventer í Hollandi professor Joseph Hubert Eeinkens til biskups yfir hina forn- kaþólsku hjörí) í þýzkalandi. Hann hefir verib viburkenndur af stjórn keisaradæmisins, en páf- inn hefir lýst hvínandi banni yfir honum. þessu banni hefir biskup Reinkens svarafi í brjefi seni hjer fer á eptir, cr vjer ætlum a& lesendum vorum þyki merkilegt ab mörgu leyti. Ilirtisbrjef frá biskupi Reinkens gegn um- burfaibrjefi (Encyelica) Piusar páfa IX, dag- settu 21. nóv. 1873. Prestum og leikmönnum hins þýzka ríkis er 8löbugir standa í hinni gömlu kaþólsku trú sendir Jóscph Uubert Reinkens kvefiju í Drottni. Mjer hefir vcrifi gjört kunnugt ab margir þeirra er halda fast vib trú fef ranna vænti þess, ab jeg svari, af hálfu embættis míns, umburbar- brjefi hins rómveiska páfa, Píusar IX, dagsettu 21. nóv. þ á. þetta gjöri jeg nú, þó jeg hafi ástæbu til ab ætla ab allir alvarlega hngsandi kaþólskir menn muni þegar hafa fest dóm sinn yfir brjefib, án þess ab þurfa fræbslu minnar. Enn jeg vil einungis votta fyrir öldum og <5- bornum, hvab sannir kaþólskir menn huggsa ura umburbarbrjef er öldungur á páfastóli hefir sett saman, og þá niburstöbu er hann hefir komizt ab eptir ab hafa stjórnab sem páfa-konungur í meira enn tuttugu og sjö ár. Eptir játningu Piusar í umburbatbrjefi þeesu (Etsi multa1) er niturslaban þessi: fyrst og fremst hefir páfinn glatab ab eilífu kirkjuríkinu — konungsríki sínu þessa heims — og þab er óhætt ab bæta þeirri skýrandi atbugasemd þar vib, ab hann hefir glatab því fyrir pólitisk sjálf- skaparvíti stjórnar sinnar, er befir tekib fram hina sönnu eblislýsingu sína í orbunum Non possumus. í öbru lagi vottar játning Píusar ab kirkjunni blæfi úr þúsund undum; hún sje hvervetna særb og sárt haldin, svo ab hún hlyti að deyja ef ódaublegleiki væri ckki ebli hennar. Páfinn byrjar umburbarbrjef sitt meb kvart- an yfir því ab þab hafi verib örlög sín frá því hann fyrst hófst í páfadæmi, ab þola marga mæbu og beiskjufullt andstreymi, og hafi hann opt tekib fram í umburbarbrjefum sínum hin ýmsu drög til þessa; enn svo er ab sjá, sem hann hafi aldrei þekkt þá rótina er næst lá og var hin fyrsta allra. Staba Piusar og vald hef- ir verib óttaiega ábyrgbarmikil, og hinn vold- ugasti mebal manna mætti vel bifa fyrir mikil- leik sínum og spvrja sjálfan titrandi er eyrnd- in gekk í garb: Hefir rnjcr þá sjálfum hvergi yfirsjest og hvílir ekki á mjer einu sinni skuggi sektar fyrir þab scm orbib cr? Reyndar vibur- kennir Píus IX í almennum orbuni í öllum urn- burbarbrjefum sínum ab liann sje þess óverb- ugur ab vera jarl Gubs (Nos —; licet immeren- te8)l enn í hvert eitt Bkipti, er hann harmar vanheilsu og þjáningar kirkjunnar, hverfir hann utn persónu sína geisladýrb gublegs sannleika og rjettlætis er engínn má ab komast, og mæl- ir vib þá er hann á í höggí vib eins og allt af Ijeki á (ungu hans þessi orb: #IIver af yfur getnr sannab upp á mig nokkra synd?“ Abal rót ailrar heimsins eytndar telur páf- inn Múrmanna fjelögin, hvort sera þau kunni ab lieita þessu nafni eba öbrum. sUr þessum fjelögum“, segir hann, „mytidast sam- kunda djöfulsins, er æfir herskara síná gégn kirkjunni, breibir út blæjur sínar og ræbst á hana“. því meira sem menn þekkja af menntun og menningu ríkjanna nú á dögum og þeim öfl- um er þar undir búa, þess fremur inega menn verba undran lostnír ab heyra slík orb af munni hans sem er höfub svo mikillar kirkju. Nú skal þá skoba einstakar kvartanir um- burbarbrjefsins — þó ekki nema nokkurn hluta þeirra, þvf til þess ab lirekja þær allar, þó í stuttu máli væri gjört, þyrftu menn ab rita iieii- ar bækur. Fyrst lýsir páfi birini ítölsku stjórn og seg- ir ab í henni sitji menn „er fyrirlíti rjettinnog sje fjendur trúarinnar4, og síban kvartar hann þunglega yfir afnámi klaustranna er hann sjálf- ttr hatbi sagt fyrir skömmu ab sættu ofsóknum vegna synda sinna. Rlcb þessari kvörtun fara orb, er ætlast er til ab æsi kaþólska menn í öll- um löndum gegn konungi Ítaiíu og hleypi upp í þeim loga krossfararlöngunar til þess að end- nrvinna páfanum kii kjuríkib :“ Með bölvnbu vjelræbi draga menn oss úr höndum smátt og smátt þá hjálpandi herskara og þau verkfæri, er gjöra oss þab unnt, ab stjórna og leiðbcina hinni almennu kirkju, þab má því vcra öll- um nægiiega Ijóst hversu fjarri farib er eann- lcikanum er menn halda því fram , ab frelsi hins rómv. páfa til ab framkvæma hib andlega embætti siit og þær athafnir er snerta hinn kaþólska jarbar-hring sje í engtt rýrt vib þab a& borgin (Róm) hefir verib hrifin oss úr hönd- um. Enda veríur þab og aubsýnna meb degi hverjum meb hvab miklum sanni, og meb hvab miklum rjetti vjer höfura svo opt skýrlega og slioiinort tekiö fram a6 hins kirkjuránslega hrifs- an vors veraldlega valds hafi einkum þann til- gang ab brjóla niður vald og starfsemi hins kirkjulega yfirherradæmis páfans, og, ab lok- um, ef unnt væri, ab cyba hinni kaþólsku trú alveg“. Enn hjer má nú líta öbru auga á mál- ib. Páfiiin kvartar yfir því ab hann geti ckki stjórnab hinni almennu kirkju án þeirra hjálpar- herskara og verkfæra (præsidia et instrumenta) er munklífib tjái honurn. Páfi hefir hjer vissu- lega rjett ab mæla, er Iitib er til þess hvernig þessi stjdrn er á sig komin , einkurn hvernig hirb páfa hefir verib skipub síban kirkjufund- urinn var haldinn í Trent. Enn þab leibir af sjálfu sjer, ab cngin brýn naubsyn getur verib til þess, ab stjórna liinni almcnnu kirkju á þenna liátt og fyrir fulltingi eins allsberjarbisk- ups, því væri þab, þá befbi Jesús Kristur ann- abhvort sjálfur stofnab munkalífis-kirkjustjórn eba látib postulana gjöra þab. Enn nú er öllum kunnugt ab hann, (Jesús Kristur) hefir stofnab eitt forstöbumanns-embætti, er í postullegu kirkj- unni þróabist svo út á vib, ab úr því myndað- ist klerkavald (Ilierarchie), sem í eru byskupar, prestar og djáknar. þessa stofnan telur kirkju- fundurinn í Trent eina guðlegs uppruna, og segir: Segi nokkur ab ckki sje til í binni ka- þólsktt kirkju klerkavald af Gubi til sett er biskupar , prestar og djáknar myndi, sá sje banns sekur. (Sess. 23. can. b ) Nú nefna menn þetta klerkavakl Bbeimsklerkastjett“ (Welt- derus). Út þrjár fyrstu aldirnar, þ. e. út guil- öld heimsendurnýjuiigarinnar fyrir kirkju Gubs var engin munkalífisklerkastjett til. Klaustr- in á 3. og 4. öld voru þar ab auki leik- m a n n n asöfnubir, uxu á ebiilegan hátt út úr lífi tímans eins og þab var þá, og þab var ekki fyrri enn síbur, ab marinlegt hyggjuvit umskap- abi þau í grútrarstab andlegrar munkalílis- gtjetiar. (Framh. síbar). PRESTAEKLAN. þrátt fyrir þab þó ReyUjavíkurskóli httfi vcrib fjölskipabur nú um næstlibin 10 ár, sýs* ist lítib ætla ab bætast úr prestaeklunni, scni á var komin, þar sem fjöldi'af braufum, og þa& sumt mebalbraub standa aiitaf óveitt. Margif stúdentar hafa ab vísu útskrifast núna seinusfi1 árin , en þeir hafa eigi nærri allir viljab vei'ts prestar Hvað ti! þess kemur getnm vjer eig’1 sagt meb vissu, en það erum vjer sannfær&if um, af samtali vib suma þeirra, ab þeir hvork' Iiafa mikla tiltíiuiing fyrir hinni prestslegu stöbu, nje þykir hdn ábatavænleg á liiiium rýrari braubunum. En álíti þeir hana hvorki ánægjU' lega nje ábatasama, þá er engin fur&a, þó þeií leiti ab öbrum vegum, sem þeir bera meira trausí til; því á fáum þeirra höfum vjeijheyrt, ab þeif þykist nokkuð skuldbundnir þjób sinni fyrir þab, sem þeir hafa ab mestu notib menntunar á lienn- ar kostnab. þegsi vibvarandi prestaekla hefur ab lík' indum knúð klerkaþingib eba klerkaþingsnefnd' ina næstlitib sumar, eptir þvf sem vjer höfuö1 lieyrt, til ab skrifa öllum prófnstum á landin11 og bibja þá ab balda aimenna prestafundi í vor, til ab komast ab einbverri niburstöbu á , hvcr braub mundi mega leggja nibur og sameina vib önnur, hvar aftaka kirkjur, eba þá fsera þær til o, s. frv. Vjer óskum og vonum, ab presta- fundir þessir fari sem varlegast í þetta mál, og gæti nú Bekki einungis a& sínu gagni“ Iieldiir ab hinu, hvort braubasameiningar geti átt víb þar, sem helzt þyrfti ab bæta hin rýru braub- in; iivort þær eru yfir höfuð tiltækiiegar, eba þá kristilegar. Vjer vonum líka, ab sumum af prcstum vorum sje kunnugt, ef þeir stinga hcnd' inni í sinn eiginn barm , ab á þriggja kirkna braubunuin hafa messur einatt or&ib sjaldfengn- ar núna á seinni árum, einkum á veturna, þeg' ar helzti tíminn er fyrir þá ab fræba ungdóffl' inn, því það mun ekki vera dæmalaust, að libib hafi 11—14 helgidagar & niiiit hjá sumu111 þeirra, enda er þar heldur farib að bera á, barnauppfræbingin sje eigi í góbu lagi. þa® vir&ist því liggja í augum uppi, a& sameiningat brau&a sjeu eigi þab rá&ið , sem ætti ab taka, til þess ab afstýra pres'askortinum, og vjer ætl- um ab ekkert liggi á algjörbum brau&asameifi' ingum enn þá, því alltaf fást nábúaprestarnir til að þjóna prestslausu braubunum í bráð, þaf sem þab er annars vinnandi verk. þeir erfi fæstir svo skyni skroppnir, að þeir sjái ekki ab þeir fái nokkrar messttr vel borgaðar, meb Öll' um tekjum brau&anna. En allt fyrir þab cí hin brýnasta naubsyn, ab málinu sje alvarlegur gaumur gefin, og rýr&arbrau&in svo bætt, ab ^ þau fáist prestar sem allra fyrst, því presta' efnin eru þó alltaf til, þó þau sjeu nú eigi cin3 smálát og ábur. Vjer segjum þab þuifi ®b bæta rýrbarbraubin, en þa& er ekki af því, ab þau bafi rýrnað, eba sjeu nú orbin ófærari ab veita prestunum sæmilegt uppeldi en þal1 voru ábur. þvort á móti eru tekjur þeirra orbfi' ar töluvert drjúgari, er hib síbasta braubamat sýnir, einkum síban verblagsskráin hækkaði 81,0 mikib, eins og nú erorbib. En notabezta tekju' grein þeirra er leigulaus bújörb; víbast ein m6*1 þeiin beztu í sóknunum, og hún getur jafnve! clP' 8Öinul koinið fótum undir veltnegun þeirra, ef Þe,r kunna meb ab fara. þab er líka orbib margsatfi1^ af reynslunni, a& töluverðar tekjur liafa rey|lS* mjög ódrjúgar þegar presturinn hefir verib inn til búskapar, og svo nittn lengst ver&a. Pruöt ar vorir þurfa því enn eins og ábur, ab bu^s* um, og stunda bú sín, og vjer getum pigi 8jc^’ ab þeim sje minnkun ab ganga nokkub ab st°' uin, meban þeir eru ungir, einkutn uro tlC^. annatímann, svo þessi arbsaniasti árstíroi vel^ af þeim og fólki þeirra notabur tneb lag1 • " (Jlll fyrirsjón, eins og hjá bændunum; þannig gj°' margir af hintim fyrri prcstum, og Bttindubu P embætti sín meb heibri og sóma. Vjer Ketl“, heldur ekki sjeb, a& þetta dragi þá meira 1) Brjelií) byrjar með þessum or&um.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.