Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1874, Side 1

Norðanfari - 05.05.1874, Side 1
^e“dur kanpendum kostnad- a'laust; verd drg. 30 arkir * ‘d' 48 sketnstök nr, 8 sk. Wulatii, 7_ hvert. NORBMIMI. Auglýsittgar tru teknar i blad id fyrir 4 sk. hver lina, Vids aukahlöd eru prentud d kotn- ad hlutadeigenda. AKOREYRI 5- MAI 1874. M 34. UM KOSNINGAR TIL ALMNGI8 1875. Nú eigum vjer íslendingar þá loksins von •'ýrii stjáinarskrá, eplir langt slríb og mikla á11u, sem hefir sla&ife yíir nasstum eins lengi, ns og 30 ára strílife á mifeöldunum. þafe J'kir nú nierkilegt, afe stjörnarskráin á afe fanga í gildi, einmitt á 1000 ára afmæli lands- °s) en vjer getum eigi gjört eins mikife úr essu eius og sumir gjöra, því afe í raun rjettri SeIur stjúrnarskríin —eins og bún er lögufe — e,gi annafe en vakið þær endurminningar ( kfjóstum manna, sem alls ekki eiga vife á 1000 hátífeinni: þafe er endurminnínguna um fornt jóbfrelsi vort, sem vjer svo hraparlega misst- og sem etjðrnarskráin veitir oss aptur af skomura skararati. f>ab er annars eigi t,!gangur vor mefe lírium þessum, afe taka fram ■aIla þá sem á stjúrnarskránni eru, því þafe á "Um víer ckki eiga vife á þessu stigi málsins. °ss þykir nóg afe taka þafe fram, afe þú mjög ,!lil<ife vanti á, afe stjúrnarskráin sje þannig úr Sarfei gjör, sem þarfir vorar og rjettar kröfur s auda til, þá hætir hún nrikife úr því stjúrn- Ieysi sem hjer hefir verife afe undanförnn, og hún enganvegin svo fráleit, afe eigi megi byggja S Iienni notandi stjúrnarform til bráfeabyrgfea. i'afe mun því engum blandast liugur um þafe, taka á múti stjúrnarskránni, mefe öllum henn- ar göllum og gæfeum, til afe láta hana sýna sig ‘ feyndinni, Reynist hún — eins og oss afe v'su segir hugur um - mifeur hagfeld, efea "'óske úhafandi í sumum greinum, skulum vjer treysta þVf, afe oss muni vinnast afe fá naufe- synlegar breytingar á henni mefe tífe og tíma. Ln þá kemur nú til voria kasta, afe vjer ®rum oss sem bezt í nyt þafe sem fengife er, v° vjer getum haft allt þafe gott upp úr stjúrn- a,bútinni sem unnt er afe hafa. En til þessa Utí>eimtist fyrst og fremst þafe, afe vjer fáum a"u beztu krapta landsins sameinafea , á þeim ‘°ggefandi alþingum sem í hönd fara. Oss er I ®rin vandi á hönduni, þegar til hinna nýu '0sninga kemur f sumar efea haust, afe oss eigi lí!|staki8t , og afe vjer hleypum eigi öferum afe ''•'gsetu en þeim, sem þekktir eru afe sannri lóferækni, drengskap og dugnafei. Sknlum vjer i,ví næst hugleifea, hverja almenna kosti þing- ,!lafeuiinn naufesynlega þarf afe bafa. Á ráfegefandi þingum er þafe venjulegt — 8 svo mun þafe hafa verife á alþingi afe und- a,>fóinu — afe þeir þyki mestir mennirnir, sein 6st lengja þingræfeurnar. A hitt er iitife minna, jVafe þingmafeurinn leggur til málanna, hvort 'a"n er fastur fyrir í alkvæfeagreifeslu o. s. f »»t »l!t _ ^lta er líka efelilegt í sjálfu sjer, og liggur j/Þ,,n og fyrirkomlagi ráfegjafarþinganna sjálfi j)at "elif þingmafeurinn enga ábyrgfe á þvf se segir efea gjörir, og enga hvöt til afe varo ,1®’ tar sem sjaldnast er nokkurt tillit tekife ^ i>ans. þessu hlýtur afe vcra ullt öfcr I 1 I'áttafe á löggjafarþingum. j>ar er atkvæ einstaks þingmanns mjög mikils varfean v»tl^>ar *’efir Þ'ngmafeurinn brýnustu hvöt til i n>tifc a sig 8em mest, þar sem hannersjer þe ep j.jl‘au(li > ufe undir hans atkvæfei getur þa 'np., '“* > verifc komifc, hvort þeita efea h \egi verfeur til heilla fyrir land og lýfc, þe li| |.. er Þeim mun ineira vandhæfi á afc kjú fyfí^’8efa,ldi' en ráfegefandi- þlngs, sem h er iiinu sífeara þýfeingar meira, og mei uf þessu leifeir þafe, að þeim þingmönnu nokkufe þykjast eiga undir sjer, hættir ‘faiia sjer fram til afe tala, og lendir s> í túmu og gagnslausu orfeagjálfri og þrát í liúfi ef kosningin mistekst. þeir afealkostir sem hver þingmafeur sízt má án vera, eru þess- ir: afe hann hafi brennandiog fölskva- lausa föfeurlandsást, og láti hag landsins vera sjer meira umvarfeandi en allt annafe; afe hann hafi Ijúsa og gúfca greind, svo hann eigi því hægra mefe afc átta sig á hverju máli sem er ; afe hann sje fastlyndur og þrek- mikill, og láti eigi hrekjast af hinum ýmsu áhrifum sem mæta manni á þingi, en þú eigi svo eintrjáningslegur afe liann eigi láti sann- færast af gildum ástæfeum; afe liann sje laus vife alla sjerplægni, hvort sem hann á sjálfur hlut afe máli, efea aferir. Sje nú þess- um kostum samfara hinir aferir hæfilegleik- ar, svo sem almenn menntun, þekking á lands- málum vorum, þingmælska o. s. frv. , þá má kalla afe gott þingmannsefni sje fengifc. Reyndar raun þafe fágætt , afe einn mafcur eje gæddur öllum þessum hæfilegleikum, en því fleiri af þeim sem hann hefir til afc bera, því meiri líkur eru til afc hanu muni reynast dug- andi þingmafcur. Alstafcar þar sem nokkurt stjúrnfrelsi er fengifc, og þjúfelegt Iff vaknafc, skiptast þjúfeirn- ar í fleiri efea færri púlitíska flokka, sem hver hefir sínar skofeanir, og sínar kreddur fyrir sig í landstjúrnar- og löggjafarmálum. Hver þess- ara flokka fyrir sig, reynir til á allar lundir, afe koma sínum mönuum fram vife kosningarn- ar til þjúfeþingsin3, til afe ná þar sem mestu afli vifc afgreifeslu málanna. Lendir þetta opt í kappi og deilum , og þykir þafe lýsa andlegu fjöri og þroska þjúfearinnar , afc þessar deilur verfei sem svæsnastar. Hjer á landi er nú eigi um þess leifcis afc ræfea; hjer er allt púlitískt líf svo sofandi afc ekki þarf ab gjöra ráfe fyrir þeira hreifingum vifc kosningar hjer, sem tífck- anlegar eru erlendis. Hjer er heldur eigi nokkur púlitískur flokkadráltur sem mark er afe, því þú menn hafi skipst í tvær sveitir á alþingi — og máske líka utanþings — í einstökum mélum, þá hefir slík flokka skipan — afc vorri hyggju — enga verulega púlitíska þýfcingu haft. Allir liafa í rauninni viljafe hifc sama; menn hefir afc eins greint á um afcferfcina, efea veginn til afe ná því takmarki sem allir hafa stcfnt ab. Vjer álitum þess vegna eigi áhorfs mál, afe kjúsa til þings menn úr báfeum ílukkum (meiri og minni hluta) afe því leyti sem hæfilegleikar og afcrar kringumstæfeur benda til. Hitt er annafc mál, og þafe álítum vjer sjálfeagt, hverjir kjúsendur eigi afe komast eptir skofeun þingmanns efnis sín8 á almennum málum, áfe'ur en þeir gefa honum atkvæfci sín, og kjúsa hann ekki nema því afe eins, afe skofcanir hans fari í þá stefnu sem þeim er afe skapi. þá þykir þafe mjög umvarfeandi, afe allar sljettir landsina sjeu „repræsenterafear" á hverju löggjafarþingi (þ. e. hafi þar fulltrúa úr sinni stjett). Hjer á landi er naumast nema um tvær sijettir afe tala, embættismenn og bændur, því þafe verfcur eigi sagt afe bjer sje nokkur inn- lend verzlunarstjett, á mefean verzlun landsins er afe kalla öll [ höndum útlendra nianna. Vjer álítum nú sjálfsagt, afe löggjafarþingife eigi afe vera skipab sera fiestum mönnum úr bænda- sijett. Bændurnir eru afeall þjúfearinnar og þeir eiga afe bera þær byrfear sem þinginu kann afe þúknast afe leggja á landife. En engu afe sífeur þykir oss mjög umvarfcandi, afc nokkrir embætt- ismenn landsins — þeir sem hafa fullt traust þjúfcarinnar — ná sæti á þingi, sem þjúfekjörn- ir þingmenn, því sú þekking og lífsreynsla, — 51 — sem ætla má afe þessir menn hafi almennt fram yfir bændur, mun koma þinginu í gúfear þaríir, einkum á mefean þafe er á duggarabandsárun- um. þafe er samt eigi meining vor, afc ''æski- legt sje, afc þingife verfei mjög fjölskipafe efea of skipafe embættismönnum, heldur er hitt, afe eins og vjer yildum eigi vita af því löggjafarþingi afe segja, sem væri samansett af túmnra em- bættismönnum, eins gætum vjer eigi borifc mik- ife traust til þess þings, sem væri skipafceinuin saman bændum. Hib hollasta er, afe vorri hyggju, afe þingifc samanstandi af hvorumtveggju, bændum og embættismönnum , eptir hæfilegri tiltölu. Vjer búumst vife afe fá þafc svar, afe sú raun sem sumir embættismenn vorir hafa gefife á alþingi á undan, sje mifeur hvetjandi til afe kjúsa þá á hife nýa þing. Og sannar- lega verfcur eigi á múti því borifc, afe sumir af vorum æfestu embættismönnum hafa komið all undarlega fram á þingi í sumum málum; en vjer höfum jafnan álitife svo, sem þetta hafi legife í skipan þingsins, og máske afe nokkru- leyti í misskilningi sjálfra þeirra á stöfeu sinni, enda mun eigi þurfa afc útlast fyrirslíku fram- vegis, því afe af skipan hins nýa þings og öfer- um knngumstæíum leifcir þafe, ab engin hætta er á um þetta framvegis. Hvafe prestastjettina hjer á landi snertir, þá teljum vjer hana öllu fremur til bændastjettarinnar, en embættis- manna flokksins, enda hafa prestar vorir sýnt þafe, bæfei á þingi og utanþings, afe þeir eru útraufeir fylgismenn — og enda forvígismenn — bænda þegar til hefur þurft afe taka, Getur því ekkert verið á múti afe kjúsa presta til þings, þegar hæfilegleikar og aferar kringumstæfeur benda til þess. Menn kunna ennfremur afe segja , afe cigi sje þörf á afe kjúsa embættismenn til þings, þar sem konungur — eptir stjúrnarskránni — kvefeji 6 menn til þingsetu, #g þá ab líkindum alla úr embættismanna flokkinum. Afe vísu ermik- ib tilhæfi í þessu, en þafc er aptur athugandi, afe úvíst er, afe konungur nefni þá menn til þing- setu, setn bezt eru tilfallnir og þjúfein mundi til kjúsa. Svo eiga þessir 6 konungkjörnu menn, ab eitja í efri deiid þingsins, og fer því neferi deildin alveg á mis vib þau gúfeu áhrif sem þeir gætu haft, og ættu afe hafa, á þing- störfin. En þú er þafc afcal atrifeife f þessu raáli, afe menn sýni þafe í verkinu, afe ákvörfeun stjúrn- arskrárinnar um konungs kosningarnar sje úþörf, því afe þjúfein sjálf hafi vit á afe kjósa þá embættis menn til þings sem v o I eru fallnir til þeirra starfa, Mefe því einu múti getum vjer vænt þess, afe fá þessa ákvörfeun stjúrnarskrárinnar — sem er sann nefnt axarskapt — upp haffea mefe tím- anum. Gangi þjúfcin þar á múti, alveg fram hjá embættismönnunum í þetta sldpti vife kosn- ingarnar, er þess varla afe vænta afe breyting fáist á þessari ákvörfeun afe svo stöddu. f>á er eigi vife þafc afe dyljast, afe almenn- ingur hefur mjög sljúlega neytt kosningar rjetlar síns afe undanförnu. Ivjörfundirnir hafa t. a. m. verifc svo illa súttir, ab ástundum hefir leg- ið vife borfe afc kosningar únýttuzt fyrir þafe; ekki um afe tala afe menn hafi gjört sjer nokk- urt úmak fyrir, afe útvega þingmanns efni, þeg- ar ekki hefir verifc völ á því innan lijerafes. þetta lýsir einmiít bezt andlegu fjörleysi þjúfe- arinnar, og því, afe ekkert púlitiskt líf er hjer kviknab enn hjá almenningi. þafe er nú von- andi afe þetta fari afe smá lagast, cnda væri þafe sorglegt, ef menn eptir alit þetta strífc fyrir

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.