Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 2
52 meira sjáifsforrseli og stjórnfreisl, og eptir allt þa& sem fyrir því heírr veri& haft og til þess kostah — skyldrr nú eigi sinna því a& neintt, hverjir ab eru kosnirtil þings, cía hvert nokkr- ir. En ekki er þat> einhlýtt í þessu efni, þó menn fari nú a?> rnanna sig upp, og sækja bet- ur kjörfundina en ábur; menn verfca nú þcgar ah fara ab búa sig' undir kosningarnar , meí) því á almennum fundum í hverju kjördæmi, a& koma sjer nitur á kosningunum, sjá sjer út þingmanna efni o. s. írv. Skyldi nú í ein- hverju kjördæmi, eigi vera völ á gó&um þing- mannaefnum, og viti menn aí> kostur sje á öbru betra annarstatar, er sjálfsagt al> sæta því. því aS binda sig vit> kjördæmib eingöngu ineb kosn- ingarnar, er tómur bjegómaskapur. þiugmaib- urinn er svo hvort sem er þjónn þjóbarinnar í heild sinni, hvaban sem hanrr er kosinn. Eins ættu menn a& vera jafn vandir ab vali vara- þingmanna sem abalþingmanna, því reynslan hefir þegar sýnt ab þab hefir borib vib, ab \— i þingheyenda hafa verib varaþingmenn, og getur hib sama borib eins ab eptirleibis. þá er enn eitt í þessu máli sem er athuga- vert. ^b undanförnu hefur þab þótt nokkur- konar ósvinna, hafi einhver bobib sig fram eía gjört kost á sjer til þingsetu. þetta hefir kom- ib inn einskonar firtni, eba þingfælni hjá mönn- um, svo nálega hefir ortib ab dekstra þing- mannaefnin til ab taka kosningu. þab er nú vonandi ab því lík fásinna leggist nibur, og ab engin láti þab firta sig nje fæla frá þ\í ab gjöra kost á sjer til þingsetu, þó einhver fá- bjáninn kaili þab ab trana sjer fram. Vjer vonum því, ab hver sannur föburiandsvinur, sem líkur eru til ab komi til álíta vib kosningarnar til næsta þings, lýsi yfir því í tíma, hvort hann muni taka á móti kosniogu eba ekki. En sjer í lagi þykjumst vjer geta vænst þess af vorum eldri þingmönnum, ab þeir láti opinberlega í ljósi — helzt í blöbunum — hvort þeir muni taka á móti kosningum ab nýu. Vjer Iyktum þessar athugasemdir vorar, meb þeirri ósb, ab almenningur virbi þær, eins og þær eru meintar. þab mundi glebja oss, ef þær yrbu einhverjum til gagns og leibbeiningar. YFIRLIT yfir tekjur og útgjöld hins eyfirzka ábyrgbar- fjelags frá 1. nóvember 1872 til 1. nóv. 1873. T e k j u r . rd. sk. 1. Eptirstöbvar frá fyrra ári . , . 8,210 36 2. ábyrgbargjöld af skipunum: rd. sk. í Eyjafjarbardeiklinni 1,632 39 í Siglufjarbardeildinni 981 94 - ----------------14 b7 3. Leiguraf vebskuldabrjef- um og óloknum ábyrgb- argjöldum ......................... 336 35 4. Selt af reka „Sval&“, fyrir ... 7 72 11,169 rd. 18 sk. U t g j ö i d rd. sk. 1. Ýmisleg útgjöld 19 00 2. Tap fjelagsins vib reka „Ingólfs“ 16 76 3. Utborgub 4g ársrcnta afinnstæbu fjeiagsmanna . . , , . . 327 14 4. Borgab fjelagsnaönnum, sem geng- ib hafa úr fjelaginu .... 301 57 Eptirstöbvar: Ólokin ábyrgbargjöid rd. sk. fyrir síbasti vertíb 1.303 86 Vebskuldabrjef . . . 9,110 „ í sjóbi............... 90 45 10,504 35 11,169 rd. 18 sk. B. Steincke. FORNKAþÓLSK HREIFING Á þÝZKALANDI. (Framhald). Enn frcniur kvartar Pius IX yfir því, ab stjórnirnar í Schweizs hafi grafib fótinn undan trúarbragbafrelsinu gegn „öllum grundvaliarreglum rjettlætis og skynsemi*. Enn hann rniunist ekki þeirra klagana, er hann á enn ósvarab, en aidrei munu þagna meb því ab þær stýbjast vib óræk Bkilríki, sem komu frá hinum fyrstu byskupum kiikjunnar yfir því, ab rödd rjettiætis og skynsemi hvorki diitbist ab láta nje gæti látib til sín heyra á Vatikan- fundinum. Ilann bregbur Schweizsum um sátt- málaróf, og þó er þab alkunnugt, ab í vibskipt- unurn vib Lachat og Mermillod var sáttmálsrof- ib klerkaiýOs-niegin, já, og ab páfarnir sjálfir, eins og Píus IX einnig hefir fært til bókar, hafa sett sjer þá grundvallarreglu ab álíta sig alls ekki bundna af neinum samningi vib veraldleg- ar stjórnir. Ilann ávítar veraldleg yfirvöld fyrir þab, ab þau dirfist ab leggja dóm á grundvailarsetn- ingar kirkjukenningarinnar, og þó hafa einmitt þessi sömu yfirvöld iýst yGr því skýriega, ab þau dæmi ails ekki um hina innri kirkjutrúar- iegu þýbingu hinna vatikönsku setninga (decrete) ab því er þeir snerti Gubsorb, heldur ab eins um þab, ab hve mildu leyti þeir beri meb sjer rjettar-skuldbindingu ab því er þeir snerta r í k i s-bo r g a r a le g rjettindi. Páftnn kvebur svo á ab kirkjustjórnarlög Prússa stefui ab því ab leggja kirkjuna í aigjörba aubn. því ab hann ritar þannig: BOg svo ab engu sje sleppt er fái alveg (penitus) lagt hina kaþólsku kirkju undir okib“, og aptur: „Hin nýju lög stefna ab því, ab fá því framgengt, ab hún (kirkjan) geti ekki lengur haldib áfram ab vera til“. þessi lög nefnir hann „grimmúbig í mesta máta“. Enn hinir mjög lofubu keiearar Const- antinus h. tnikli, Justinianus og Karl mikli, hafa í hvívetna haft franimi miklu meiri rjettindi yfir prestum og byskupum, enn þessi lög áskilja ríkinu, og hafa ekki einu sinni Róma- biskupar sjálfir talib ab þar í lægi nein hætta fyrir tilveru kirkjunnar. Meir ab segja, páfarn- ir sjálfir hafa hvab eptir annab heimilab ýms- um ríkjum og stjórnura flest þessara rjettinda og öll hin mikilvægustu, — og þó hefir kirkj- an ekki þar fyrir gengib til grunna. Ab bera hag kirkjunnar nú saman vib ofsókiairnar er kristnir urbu ab sæta af hinum heibnu keisur- um, sem ekki vildu einu sinni heyra nöfn þeirra er í kristin embætti skyldi setja, svo ab þeir mætti vita hverjum þeir heirnilabi rjettindi og kjörkosti, heldur þvert á móti kröf&ust þess af öliuro, ab þeir afneitubu Jesú nafni og færbu skurbgoium blót — þab er óbæfa. Umburbarbrjefib misskilur þab og er rlkib heimtar ab hafa æbsta vald í allri löggjöf innan sinna eigin tairmarka. f>etta er allt annab en ab rikisins lög skuli vera hin æbsía mæiisnúra fyrir samvizkur manna, eins og umburbarbrjeíib lætnr í vebri vaka. þab vekur undrun eina er páfi iiælist um ab hann og byskupar sínir lialdi fast vib hlýbni, vib veraldleg yfirvöid í anda Páls postula, þeg- ar hann afdærnir f sömu andránni meb ofsa- orbum hin naulsynlegustu landslög undir því yfirskini ab þau sje andstæb orbi Gubs, og lýs- ir yfir því ab þau sje daub og máttariaus og hafi engan skuldbindandi krapt fyrir samvizkur manna, já, og leyeir þegnana frá hlýbnis-skyld- unni og ofan á alit saman hughrcystir lögbrots= mennina og iíkir þeim vib ofsókta trúarjátend- ur og píslarvotta I Reyndar standa sljóinir og ríki andsiiænis öliu þessu óttaiaus, í þetta skipti. Mebvitundin um þab, ab þau tákna si&ferbislega hugmynd í hinni guílegu heims-skipan, bendir þeim á skyldu sfna, og sagan kennir þeim ab hræíast ekki. Engan páfa liafa menn óttast meira en Innocentius þribja, og enginn páfi lietir, sem hann, logab í jarlneskum Ijóma — hann neitati gildi Miklu-skrár (Magna Charta) Englands, afdæmdi hana, sór gegn henni vib liiniin og jörb, sló hana um koll meb banni og forbobi: en hún fórst eigi fyrir, ab lieidur; hún hefir gjört hina ensku þjób milda; og sú þjób hefir eigi glatab kristinni trú. Meb búllu sinni Zelus Domus Dei1 neítabi Inocentius tíunðr Vestfaizka fribarsamningnurn, og kvab á ab hann skyldi ómerkur allur vcra, og skyldi enga þý^' ingu nje álirif hafa á farna tíb, faranD tíb nje framm-tíb sökum ýmissa greina et honum þóttu annabhvort andstæfar bag kirk]' unnar ebur og skablegar henni; Píus sjötti sag^i byskupum þýskalands þab, í fulium orlum, áf' ib 1789, ab kirkjan hefM aidrei þekkzt þenBi1 Báttmála — og sjá! hinir nú-verandi byskupaf þýzkalands, sera eru páfanura svo samlyndir s® hann álítur þá „sjónarmib heims, cngla og manna, hlífaba hrynju hins kaþólska sannleika“i þessir menn hafa geiib út opinbert embættiS' skjal, 20 sept. 1872, og hafa þar dregib rjett- indi þau er þeim þykir sjer bera einmitt út ur þessum sama vestfalzka fribarsamningi, og játa þar, ab í honum sje ákvebib rjettar' staba þýzkalands í trúar- og kírkjU' efnum, og þab svo ab, þar vib megi ekkr hrófia — og þetta eru einmitt þær ákvar&' anir um samband kirkjunnar og rikisins seu> páfarnir hafa ákaft bannfært, í sífellu í meira enn tvö hundrub ár. Bjer vib má enU bæta því, ab þann 22 júní 1868 lagbi Pius I2Í þann dóm á grundvallarlög Austuriíkis, ab þaU væri vibbjóbsleg og í raun og veru óút' segjanleg andstygb, og skar svo úr ab þau skyldu vera daub og markiaus, og lagbi vib harbar hótanir gegn ölium er átt höfíu þátt í tilbúningi og samningu þessara Iaga. Enn ár- ib 1873 leyfir hinn sami páíi Jesúíturn í Ins- bruck ab skuldbinda sig, gegn ákvefnu vibur' lagi, ab veita hlýbni þessurn „vibbjóbslegu“, J' segjanlega andstyggilegu“ lögum, þetta til þess> ab fá yfirstigib stjórnvizku rábherrans S t r e m eyr’ þab sem umburbarbrjefib segir hinum undr- anda heimi um hinn hátt hafba keisara vorUi ervjerfáum eigi rninnst án þakkar' gjörbar vib Gub, er svo þrábbeiu* gegn allri raun, sannleika og r j e 11 - læti ab lotning fyrir kcisaranum annarsvegar og vægð vib páfann hinsvegar bjóba oss ab þegja þar um. En jeg get ekki þagab yfir hinum ástæbU' Iausu árásum gegn hinni kaþólsku kirkju eina og hún var ábur en Vatikan fundurinn var haifl' inn; þeirri kirkju er vjer, kaþólskir menn ef fastlega höldum vib trú febranna, glebjum oss * Gubi ab heyra tii, þeirri kirkju, er vjer eig»ni ab þakka frib samvizku vorrar, og í hverri vjef höfum von um hib eilífa líf. þar sem vjer crum sakabir um þab, ablraf3 gjört oss hlægilega, þá hrindir uniburbaf' brjefib sjálft hezt því brigsli meb hinni beiz^11 alvöru sem í því er. þab sem oss enn fremur er brugbib uu1 ,svo marga afskaplega villulSf' dóma (tot errores mons trosi) gegn abai' grundvallarreglu hinnar kaþólsku' trúar, þá þykir mjer þab mibur farib ab e^1 skuii vera nefridur á nafn einn einasti þessafrS villuiærdóma. En nú eru ab a 1 gr un d va 1 lar' reglur hinnar k a þ ó I s k u tr ú ar (præcip"a catliolicæ fidei principia) tvær, eins og kiikiu’’ fundurinn f Tient hefur tekib framm: i1*11 fyrri er bihlíuþýbing, er sarakvæin hinum almennaandakristninnarU,,,j o g h a n n h e f u r I ý s t s j e r á ö 1 d u m k if ^ unnar, og einkum sú er samkvæm9* samriljóba skobun febranna þar 0 e n1 s ý n t v e r b u r a b h ú n s j e t i 1; hin síbar* hin alkunna regla um hina kaþólsku B°' sögn (traditio) er Tertullianus og VincentiuS Lerina hafa svo giögglega sett saman í °f u' frí ?uu' 11 r ^ um: þab sem alltaf, alstabarog 8 ^ trú liefur verib — þab eitt getur vcri& ®run»j vallarregla kirkjutrúar —; þessa reglu ákva' fundurinn í Trcnt enn glöggvara, og M° heíir útskýrt hana meb miklu andríki. grundvallarieglum hefur páfinn varpab uffl 1) þ. e. vaudlæti fyrir hús Ðrottins.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.