Norðanfari


Norðanfari - 09.05.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 09.05.1874, Blaðsíða 1
ö/ií/hí kaupeudnm kpstvad- a'l<iust; verd drg. 30 arkir •"«?. 48 sk,., etnstök nr. 8 sfe' gðl'tlaun 7. Aver*. IÍORDANFARI. Anglýsingar ern teknar i blad id fyrir 4 sk. hver lina. Vid.i aukablöd eru prentud d kotn- ad hlutadeigenda. ia. ár. AKUREYRI 9. M&I 1874. Ankalilað M 85.—36. Rosseau 18. jandar 1874. Elsku!. bræour og vinir! þab befir dregist fyrir mjer allt oflengi a& senda ykkur línu og ætla jeg nú loksins a& sýna 1,1 á þvf, á þann hátt ao þio fáib allir frá mjer e"in miba í sameiningu, því jeg hefi hvorki tíma bje kringumsiæfcur til ao láta þá vera fleiri f Petta sinn; og svo sleppi jeg alveg fer&arollu °'<kar til AmerSku, því hana skrifa svo margir °g þar á me&al Brynjólfur mágur, afe mestu ept- Ír "ppkasti frá mjer, er hann ætlar a& senda í *íývatns8veitina og vísa jeg þeim sem þar eru "fcrri til hennar. Hinn 25. ágúst komustum v'o meö heilu og hnldnu hingao til Ámeríka og st'gum á land í Quebec þaban fdrum vifc sam- d&gurs meb gufuvagnslest er leib liggur í sub- vestur meb Lorensarfljdti og fram hjá Mon- ,feal (merkasta bænum sem er í fylkinu Que- j>ec) om ndttina. þannig var haldib hjerum bil f sömu átt, meb fram Ontariovatni eptir ab leib- '° þraut meb fyrirnefndu fljóti (þab rennur úr Pessu stdra vatni) og komum ekki til Toronto, "iifufcstafcarins í Ontario, fyr en árdegis , hinn *7. því opt var stabib vib á leifcinni; enda eru Pa& 505 enfkar mílur (þab eru 4 og £ ensk- *r í einni danskri mílu). þar vorum vi& vel ''aldiiir í tvo daga hbfcum ndgan mat og te- vatn (en ekki kaffi) ókeypis. A höfufcdag- 'nn 29. var lagt upp aptur, hingafc hjer um "'l stefnt í hánorbur, var fyrst farib meb járn- rjraut 103 mílur og sífcan á hestavögnum 14 fcílur, og seinast eptir allmiklu stö&uvatni, er ''eitir „lek Muskoko" á gufubát, og þegar þa& traut tók vifc anna& vatn sem nefnt er „lek Ros- seau" er sú leib sem farin var yfir vötnin lib- J'gar 20 mílur enskar; komum vifc hjer a& kveldi 'jins 30. ágúst. tit Rosseau sem er líii& þorp, er ''ggur vi& vfk eina er gengur nor&ur úr nefndu Vaini; láuin vi& öll í skipinu uin ndttina. pnennna um morguninn daginn eptir kom agent- "in hjerna „J. G. Best* og nokkrir af bæjar- jnönnum me& honum til a& taka á móti okkur (pa& var búi& a& bo&a honuin komu okkar á&- Ur meb friettafleyginum sem liggur hingab alla jeifc frá Toronto og lengra út í land), fylgdi jjann okkur á Emigrantahdaib hjerna og ljet "era okkur vistir: braub, flesk, sírdp og tevatn (ekki kaffi og söknu&n margir þar vinarí sta&) °8 þennann kost höf&um vi& í 3 daga, eptir þa& sliyldi hver fæfca sig sjálfur. Nú máttu menn ^kki liggja afcgjörfcalausir, fóru nú sumir ab '"gea um ab taka sjer land sem hjer fæst nóg Seíins ; Ijetu nokkrir skrifa sig fyrir landi hjer ''Pp í skdginum, eru 4 mílur hjefan a& ld& þcss Y næst heíir ieki& sjer land, þa& er lengra '' hinna allra. Jeg tók ekkert land, því jeg Var peningalaus og hugsabi því einungis um afc * mjer vinnu fjekk jeg hana cptir viku og var gagt hún myndi vara í 6 vikur og lofab 16 ""Hara kaupi fyiir mánuíinn þab var vi& vega Björfc hjer nor&austur í skógunum og málii jcg ?bba þanga& undir 20 enskar mílur, fdr Brynj- °|fur mágur me& mjer og 4 a&rir landar svo jí° vorum 6 í allt, (en milli 10 og 20 manns öru hje&an 20 mílur í norbvestur til Parry ,°Piid, sem er hi& norbasta kauptún hjer í Onta- 3"» er slendur vib hin miklu stbíuvötn, er liggja wlr nor&austan Bandaríkin, og fengu þeir þar 'nnu vi& sögunar millu). Vi& 6 fjelagar unn- , ^O a& vegagjör&inni me& enskum og norskum *ví nor&menn voru margir komnir bjer á und- ," okkur í snmar) eptir viku fóru 3 landar eei'« aptur til Rosseau því þeim þötti vinnan erfið ? hjeldu þeir mundu fá betri vinnu hjer; *ötnmu sí&ar slasa&ist elnn af okkur sem eptir °rUm í íingri og Brynjólfur fjekk fingurmein, ? þeir máttu til a& fara líka heim, var& jeg v 'iast einn eptir þanga& til vinnan hætti, sem v t0.miklu fyrri en ráb var fyrir gjcirt, því jeg l^ f þar ekki nema 16 daga og fjekk fyrir þab ..,f'a 10 dollara; svo ekki var um annab a& h.p a ^yr'r m'S e" halda hinga& aptur. Mjer l '°i nú geti8t færi á a& sjá landi& og ver& jeg I ,a& geta þess a& nokkru: þa& er a& roestu J' flatt me& smá öldum, ekkert fjall sjest og i þakib þykkum skógi og sjest ekki út úr i^. "ii, og varla sumsta&ar upp f heican him- 4*i i' "ema Þar sem grasrjó&ur eru (þar sem 6Urn er' me^ mik'u f?rasi sem nær manni v^ stabar undir hönd; heffcu menn kosib þau fleiri og ví&ar en þau eru, þvf þa& er Bje g0,t fyrir nj^býlinginn a& hafa engi nærri a° slá handa kú á niuban bann er ekki búinn ab rækta neitt af landi sínu, þegar frammf sækir þykja þau ekki betri en anna& land; því þau eru ví&aet of raklend til akuryrkju. Ví&a eru hjer stö&uvötn, ár og lækir, í eínu or&i nóg vatn hvervetna. Ndg er af allra handa berjum og smá villi aldinnm í ckóginum, og af eina- konar trje má tappa vökva, sem má sjó&a úr sírfjp og sikur, þa& er kallab sikurtrje og likast byrki ; stend jeg í þeirri meiningu a& þesshátt- ar trje sjeu ekki anna& en gömui björk. Marg- ar eru hjer fleiri trátegundir t. a. m. eik, ask- ur, greni og fura m. fl , sem jeg man ekki nöfnin á; höfum vi& opt dskab a& nokkub af þessu væri komib heim til íslands, þvi hjer get- ur landnámsma&urinn ekkert gjört vib þa& fem hann heggur anna& enn ab brenna þa&,efhann býr ekki nærri sögunarmillu, sem ekki eru nd víta; því þa& sjer ekki högg á.vatni þó hann taki sí og æ til eldivi&ar, og í gir&ingar eba til húsa Nýbyggjara húsin eru bygg& þannig: a& beinum trjám sem bær eru, er hlabib hverju of- an á annab í veggi og stafna, og höggvin sam- an á endunum sem mynda hornin á tóptinni, svo húshornin lita út á eptir sem geimegling, er svo mosa tro&iö í aö innan í rifurnar sem verba á milli, en blautum leir a& utan er har&n- ar sem kftti e&a kalk, þegar búib e& a& höggva skör& fyrir glugga og dyr, eins eru hla&nir upp stafnarnir undir risib úr trjábútum sem lagbir eru hver ofan á annan, alltaf styttri og styttri, er svo iögo mænirtrtí&a og langbönd yfir sem á hlö&u heima á Fróni, og svo klofin nifcur kleif- trje í þaki&, og gólíib, þó hafa sumir í þa& nl. gólli& beina greniása, sem I-agbir eruhver fast vi& annann og svo hó'ggvi& gólfib sljett a& ofan meb skarexi; geta þessi hús orbib hin hlýustu timburhÚ8; þó útvega allir, sem geta, sjer so&n- ingarofn (stove), sem sofcib er í, steikt og bakaö og fylgir honuin margt, svo sem pottar, ketill, kanna og pönnur til braufcbaksturs, er ofn þessi einkar hentugur og haffcur hjer f hverju híisi, því jafnframt sem hann er brúkafcur er hann til a& verma húsi&; enda eru þeir dýrir og kosta frá 24 til 40 dollara; svo stimir þeir fá- tæku mega láta sjer nægjast me& a& hla&a upp 8teinum fyrir arn í húsib, í líking af skorsteini. Nú er a& hverfa frá þessu og geta hins, a& þegar jeg kom heim voru sumir farnir al- veg hje&an t. a. m. Ólafur frá Espihóli og 3 familíur me& honum (eru þeir uú komnir til Milwaukee og-^eru þar atvinnulitlir); og ví&s- vegar dreif&u menn sjer hjefcan, fóru sumir apt- ur til baka til Toronto. gekk sumum illa a& fá atvinnu; einkum kvennfdlkinu, því þær eyrfcu ekki í vistunum, þóttust hafa ofmikiö afc rjöra, þó fæ&ifc væri allsta&ar nóg, því þa& er ekki sje& eptir a& gefa vel a& borfca f Ameriku. Baldvin Helgason og Davfb frá Bakkaseli, fóru hjer upp í skóginn 5 mílur í leiguhús er stend- ur nálægt landi þeirra sem þeir eru nú búnir aö kaupa meb óruddri lóö fyrir 150 dollara. Eng- ir landar byggbu í haust, en 2 einhleypir menn úr llúnavatnssýslu settu upp kofa handa sjer í vetur. Seinast urfcu hjer ekki eptir til veru á Etnigrantshúsinti neina 8 familíur, sem voru: Jeg V. S., Anton og hans fólk, jíorsteinn frá Tungu í Fnjóskadal og kona hans Arnfrífctir, dóttir Jóns gamla Bergþóiss. (hún sálafcist eptir barnsburö seint í nóv.). Björn Skagfjörfc, Beni- dikt frá Mjóadal, Rafn nokkur a& vestan og Sigrí&ur nokkur ekkja úr Skagafirti. Sífcar' kom Frifcbjöm jarfcyrkjum,, sonur Björns heit- ins sem var í Fornhaga. Sökum bancarotsins í Nýujórvík í haust fór aö verfca strax tregt um vinnu hjer og fjekk jeg ekki vinnu nema dag og dag og svo hefir þa& veri& í allan vetur; agentinn Ijet okkur a& sönnu höggva brenni fyrir jólin einn 6 vikna tfma og fengum vi& 75 cents fyrir fafcminn, (hann á a& vera 8 fet á lengd og 4 á hæ&, og hvort stikki 4 fet á lengd, þdtti okkur þa& ekki gd& atvinna og hefbi ekki hrokkib okkur fjölskyldumönnunum til a& lifa af í vetur; en þa& bætir úr skjdtt a& vi& fáum nú brá&um styrk frá stjdrninni (er jeg greini frá sícar), og vinnu vi& a& höggva braut hjer upp f skdginn yíir lönd þeirra Ia- lendinga er tdku sjer ldbir f haust þar efra, eigum vi& a& fá 45 dollara fyrir míltina, og er Btjdrnin búinn a& senda okkurmat: kaffi, sikur, og te, upp í kaupi& og eigum vi& ab fá þa& me& innkaupsprís þeim sem á því er í Toronto; sjálf ætlar hún a& kosta flutning á því hingafc, en þessi vinna stendur ekki lengi yfir ef tífcin — 59 — verfcur bærileg sem hingao til, þvf þetta eru ekki nema 3 mílur sem okkur eru ætla&ar hjer úr húsinu, og erum allarei&u bónir me& -J úr mflu; samt sjáum vi& að þetta er heldur eng- in gæ&a atvinna því við höfum valla meira cw \ dollar um daginn til jafna&ar, þvf vi& erum ekki vel fimir vi& skdgar-höggi& en þá, þd Íle8ium-«je afc lærast þa&, því þa& þarf æfing til þess eins og aö slá heima, og vev&ur þaö líti& handa mjer og mínum (því vi& þurfum a& fæfca okkur sjálfir; en matur hjer nokkufc dýr: Smjör kostar 25 cent pundi&, frá 5 — 10 cent 1 pd uxakjöt, svínsfle8k frá 10—14, hveitbr. efca franebrau& (þa& er ekki búi& til brau& úr ö&ru en hveiti) pundi& á 4 cent, hveiti 3—4 cent, hrísgrjdn 6 cent, bankabyggs gr. 5 cent, baunir eru ddýrar hjerum bil 6 rd. tunnan ept- ir dönskum peningaieikningi, og höfum vi& not- a& okkur þær, tunna af kartöflum 4 rd (og eru þær dýrari a& sínu leyli), kaffi 30 cent pundi&, hvítsikur 15, púfcursikur 12 og 13, tegras frá 60—90 cent, munntdbak og reyktdbak 50—60, nefldbak 75, cent brennivfn og vínföng dkaupandi eitt stanp af brennivíni og viskí kosiar 5 cent, romm og koniak dyrara, og kaupum vi& það ekki sem betur fer. Ekki þurftum vi& a& borga toll af neinu í Englandi af því sem vi& höfb- um mebferbis. Hvort betra muni fyrir íslendinga a& fara hinga& e&a til Bandaríkjanna læt jeg dsagt, því jeg er ekki or&in til þess ndgu kunnugur; en svo miki& er víst og jeg get'sagt þa& me& vissu, a& Ijettara vei&ur fyrir fátæka a& komast hing- að og þeir geta ílutt mikln meira me& sjer, þvf menii eru fluttir kanplaust me& allt sltt, alla leib hinga& frá Qtiebec. Menn skyldu flytja me& sjer allskonar tól af járni og áhóld t. a. m. hamra, axir, skrúfstykki, ste&ja og ablhólka og enda skinn á smifcjubelgi; hnífa, sporjárn, skozka Ijái, nafra, svéifar, hefiltannir, bolla í hefilbekki og skrúfsnitli, og enda hefiletokka, þd er nú ekki hörgull á gdfcu trje a& smífca úr, en allt af járntagi er helmingi dýrara en heima og sízt skyldu men gleima allskonar sagarblö&um, hjer höfum vi& ekkert sjeð af kldsögum nje tvískeptum, sem ekki væri vanþörf á afc eiga til a& rffa í sundur forkana hjerna, og einga grindasög hef jeg sjeð me& sama lagi og heima, og væri engin byr&- arauki í þessháttar blobum; líka mætti flytja smá polta, katla og pönnur. Einnig skulu menn hafa allskonar sængurföt og gjörvallann íveru- fatnab sinn þann sem a& nokkru gagni er, og gott er a& vera sem byrgastur af fdtaplöggum og vetlingum. Skdtöi skyldu menn heldur kaupa h j e r , og vel geta menn komist af me& sína Islenzku skd alla lei& hinga&. Líka væri þa& búhnikkur a& hafa me& sjer nokkuö af gdfcu vel- 8bltvfcu smjöri og ni&ur rifnum fiski, gdfcar væri og velverka&ar silungsrei&ar, sí&ur væri þörf á kjöti hingab því þab fæst hjer ndg. Mönuum er líka miklu betra a& fara mefc t. a. m. poka, belgi og kistur sfnar en selja. fyrir hálfvir&i og minna og þurfa að rænast aptur eptir dýrtim kofort- um því ekkert var fundið a& því á skipunum þó sumir hefíu stdra kassa og kisttir me&. Stjdrn- in tijálpar rriönnum líka meira enn me& fríflutn- inginn; hún hefir gefib þeim fálækusiu fjölskyldu- mönnum fæíi fyrata mánu&inn, og hjálpa& þeim aö byggja hús. þegar menn erubúnira& vera hjer 3 mánu&i fær hver ma&ur, ríkirog fátækir, 6 doll. a&. £jóf, hver fullorfcinn, (böin hi& hálfa). þeir setn taka hjer land fá 100 ekrur útmældar þar sein mabur kýs sjer (hver einhleypur), hjdn 200, og eigi þau börn yfir 18 ára getur hvert þeirra fyrir sig fengib 100 ekrur.; fjöl- skyldttr meb mörgum fullor&num börnum, geta hún fengiö geysi mikib land. Eptir 5 ár á mafcur a& vera búinn a& hbggva og ry&ja skdgn- um af 15 ekrum, hvar af tvær skulu vera vel rækta&ar; og þá er honum gefinn fullkom- inn eignarrjettur brjeflegur fyrir landinu svo ma&ur getur þá selt þaö ef hann vill. Hjer fyrir utan hlutast sljdrnin um a& Emigrantar sitji fyrir ö&rum fyrsta ári& um a& fá vinnu og geldur frá 16—19 dollara um mánu&inn og 20 þeim beztu. þetta gjörir nú stjdrnin hjerna fyrir nýkomna vesturfara hjer, en í Banda- ríkjunum eru Emigrantar ekkert styrklir beiulfn- is, nema hva& þeim er selt þar landlengst út í dhygg&um, og minntir á hi& gdfca og gullvæga orfctæki: „Hjálpafcu þjer sjálfur, Gu& hjálpar þeim sem hjálpar sjer sjálfur, (God helps those

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.