Norðanfari


Norðanfari - 09.05.1874, Page 1

Norðanfari - 09.05.1874, Page 1
kaiipendum lco.stnad- a,!(iust; verd drg, 30 arhir ^ lfi. 4Q sk ^ enistök nr. 8 sk' s°lulaun 7. hvert. IttOftÐASEMI. Auylýsingar ern teknar i blad id fyrir 4 sk. hver Hna. V7<!.» aukablöd eru prentud d kotnm ad hlutadeigenda. 18. AðS. AKUREYRI 9. M4I 1874. Aiikafilað JK §5.—20. Rosseau 18. jandar 1874. Elsku!. bræírnr og vinir! þaí) befir dregist fyrir mjer allt oflengi ab 8et'da ykkur línu og ætla jeg nú loksins a& sj'pa ‘Á á því, á þann ha'tt afc þiii fáib allir frá mjer einn miiia í sameiningu, því jeg hefi hvorki tíma kringurnstæiur ti! aíi láta þá vera fleiri í Þ®tta sinn; og svo sleppi jeg alveg ferfcarollu titkar til Ameríku, því hana skrifa svo margir °g þar á mefcal Brynjúlfur mágur, afc mestu ept- lr nppkasti frá mjer, er hann ætlar afc senda í ‘‘lývatnssveitina og vísa jeg þeim sem þar eru 1'®rri til hennar. Hinn 25. ágúst komustum 'ifc mefc iteilu og höldnu hingafc til Ámeríka og s)igum á land í Quebec þafcan fórum vifc sam- ^Sgurs tnefc gufuvagnslest er leifc liggur f sufc- vestur mefc Lorensarfljóti og fram hjá Mon- •feal (merkasta bænum sem er f fylkinu Que- bec) um nóttina. þannig var haldifc hjerum bil f söpui átt, mefc fram Ontariovatni eptir afc leifc- l,r þraut mefc fyrirnefndu fljóti (þafc rennur dr Pessu stóra vatni) og komum ekki til Toronto, 'töfuístafcarins í Ontario, fyr en árdegis , hinn JJ7- því opt var stafcifc vifc á leifcinni; enda eru Þafc 505 enskar mílur (þafc eru 4 og f ensk- iir f einni danskri mílu). þar vorum vifc vel kalduir í tvo daga höffcum nógan mat og te- vatn (en ekki kaffi) ókeypis. A höfufcdag- lnn 29. var lagt upp aptur, hingafc hjer um hfl stefnt í hánorfcur, var fyrst farifc mefc járn- ^faut 103 mílur og sífcan á hestavögnum 14 óiílur, og seinast eptir allmiklu stöfcuvatni, er Þeitir „lek Muskoko“ á gufubát, og þegar þafc Þfaut tók vifc annafc vatn sem nefnt er „lek Ros- 6eau“ er sú leifc sem farin var yfir vötnin lifc- "gar 20 mílur enskar; komutn vifc lijer afc kveldi fctns 30. ágúst. til Rosseau sem er lítifc þorp, er ■'ggur vifc vík eina er gengur norfcur úr nefndu vatni; láum vifc öll í skipinu um nóttina. ^nemma um morguninn daginn eptir kom agent- 'nn hjerna „J. G. Best“ og nokkrir af bæjar- •ftennum meö honum til afc taka á móti okkur (pafc var búifc afc bofca honum komu okkar áfc- Jtf mefc frjettafleyginum sem iiggur hingafc alla Jeifc frá Toronto og lengra út í land), fylgdi *‘*nn okkur á Emigrantahúsifc hjerna og ljet “era okkur vistir: braufc, flesk, s/róp og tevatn (ekki kaffi og söknufcu margir þar vinar í stafc) °g þennann koat höffcum vifc í 3 daga, eptir þafc skyldi h ver fæía sig sjálfur. Nú máttu menn ekki liggja afcgjörfcalausir, fóru nú sumir afc *'tgsa um afc taka sjer land sem hjer fæst nóg Sefin8 ; Ijetu nokkrir skrifa sig fyrir landi hjer *‘Þp f skóginum, eru 4 mflur hjefcan afc lófc þcss tr næst heíir tekifc sjer land, þafc er lengra hinna allra. Jeg tók ekkert land, því jeg 'ttt' peningalaus og hugsafci því einungis um afc mjer viiinu fjekk jeg liana cptir viku og var sagt hún myndi vara í 6 vikur og lofafc 16 **cllara kaupi fyrir mánufcinn þafc var vifc vega Sjörfc hjer norfcaustur í skógunum og mátii jcg abba þangafc undir 20 enskar milur, fór Brynj- ®**ur mágur mefc mjer og 4 afcrir landar svo vorum 6 í allt, (en milli 10 og 20 manns 6ru hjefcan 20 mílur f norfcvestur til Parry , und, sem er hifc norfcasta kauptún hjer í Onta- J*ú> er stendur vifc hin miklu stöfcuvötn, er liggju vttr norfcaustan Bandaríkin, og fengu þeir þar V|"nu vifc sögunar millu). Vifc G fjelagar utin- Jí1*1 afc vegagjörfcinni mefc enskum og norskum 'Því norfcmenn voru margir komnir hjer á und- jj*1 okkur í snmar) eptir viku fóru 3 landar e"n aptur til Rosseau því þeim þótti vinnan erfið ? hjeldu þcir mundu fá betri vinnu hjer; vKötnmu sífcar slasafcist cinn af okkur sem eptir 0rUm í fingri og Brynjólfur fjekk íingurmein, 0 þeir rnáttu til afc fara líka heim, varfc jeg '"ast einn eptir þangafc til vinnan liætti, sem Varfc . miklu fyrri en ráfc var fyrir gjört, því jeg \q - ...... v w h r þar ekki nema 16 daga og fjekk fyrir þafc °rta io dollara; svo ekki var um annafc afc h!°ru fyrir mig en halda hingafc ajitur. Mjer , ‘Oi mí gefist færi á afc sjá landifc og verfc jeg I ub geta þess afc nokkru: þafc er afc roestu m"*1 flatt mefc smá öldum, ekkert fjall sjest og h 1 Þakifc þykkum skógi og sjcst ckki út úr og varla sumstafcar upp f heifcan him- (jiicma þar sem grasrjófcur eru (þar sem Cnt er) nie^ n,’k'u Sfasi sem nær manni v^^ar undir hönd; heffcu menn kosifc þau bVou *Ieiri og vífcar en þau eru, þvf þafc er 6jer g0,t fy*ir nýbýlinginn afc hafa engi nærri "fc slá handa kú á mefcan haim cr ekkj búinn afc rækta neitt af landi sínu, þegar frammí sækir þykja þau ekki betri en annafc land; því þau eru vífcast of raklend til akuryrkju. Vífca eru hjer stöfcuvötn, ár og lækir, í einu orfci nóg vatn hvervetna. Nóg er af allra handa berjum og smá villi aldinum í ckóginum, og af eins- konar trje má tappa vökva, sem má sjófca úr síróp og sikur, þafc er kallafc sikurtrje og líkast byrki ; stend jeg í þeirri tneiningu afc þesshátt- ar trje sjeu ekki annafc en gömul björk. Marg- ar eru hjer fleiri trátegundir t. a. m. eik, ask- ur, greni og fura m. fl , sem jeg man ekki nöfnin &; höfttm vifc opt óskafc aö nokkufc af þessu væri komifc beim til íslands, þvi hjer get- ur landnámsmafcurinn ekkert gjört vifc þafc sem hann heggur annafc enn afc brenna þafc, efhann býr ekki nærri sögunarmillu, sem ekki eru nú vífca; því þafc sjer ekki högg á.vatni þó bann taki sí og æ til eldivifcar, og í girfcingar efca til húsa Nýbyggjara húsin eru byggfc þannig: afc beinum trjám sem bær eru, er hlafcifc hverjtt of- an á annafc í veggi og stafna, og höggvin sam- an á endunum sem mynda iiurnin á tóptinni, svo húsbornin lita út á eptir sem geirnegling, er svo mosa trofciö í afc innan í rifurnar sem verfca á milli, en blautum leir afc utan er harfcn- ar sem kítti efca kalk, þegar búifc efc afc höggva skörfc fyrir glugga og dyr, eins eru hlafcnir upp stafnarnir undir risifc úr trjábútum sem lagfcir eru hver ofan á aunan, alltaf styttri og styttri, er svo lögö mænirtrófca og langbönd yfir sem á lilöbu heiuia á Fróni, og svo klofin nifcur kleif- trje í þakifc, og gólfifc. þó liafa suinir í þafc nl. gólfifc beina greniása, sem 1-agfcir eruhver fast vifc annann og svo höggvifc gólfifc sljett afc ofan mefc skarexi; geta þessi hús orfcifc hin hlýustu timburhús; þó útvega allir, sem geta, sjer sofcn- ingarofn (stove), sem sofcifc er í, steikt og bakafc og fylgir honum rnargt, svo sem pottar, ketill, kanna og pönnur til braufcbaksturs, er ofn þessi einkar hentiigur og haffcur hjer í hverju húsi, því jafnframt sem hann er brúkafcur er hann tii afc verma liúsifc; enda eru þeir dýrir og kosta frá 24 til 40 dollara; svo sumir þeir fá- tæku mega láta sjer næejast mefc afc hlafca npp steinum fyrir arn í húsifc, í líking af skorsteini. Nú er afc hverfa frá þessu og geta hins, afc þegar jeg kom heim voru sumir farnir ai- veg hjefcan t. a. m. Ólafur frá Espibóli og 3 familíur meö honum (eru þeir uú kornnir til Milwaukee og-jeru þar atvinnulitlir); og vífcs- vegar dreiffcu menn sjer hjefcan, fóru sunnir apt- ur tii baka til Toronto. gekk sumum illa afc fá atvinnu; einkum kvennfólkinu, því þær eyrfcu ekki í vistunum, þóttust hafa ofmikifc afc gjöra, þó fæfcifc væri ailstafcár nóg, þvf þab er ekki sjefc eptir afc gefa vel ab horfca í Ameriku. Baldvin Helgason og Davífc frá Bakkaseli, fóru hjer upp í skóginn 5 mílur í leiguhús er stend- • ur nálægt landi þeirra sem þeir eru nú búnir aö kaupa mefc óruddri lófc fyrir 150 dollara. Eng- ir landar byggfcu í haust, en 2 einhleypir menn úr Húnavatnssýslu settu upp kofa handa sjer f vetur. Seinast urfcu hjer ekki eptir til veru á Emigrantshúsinu nema 8 familíur, sem voru: Jeg V. S., Aiiton og hans fólk, þorsteinn frá Tungu í Fnjóskadal og kona hans Arnfrífcur, dóttir Jóns gamla Bergþórss. (hún sálafcist eptir barnsburfc seint í nóv.). Björn Skagfjörö, Beni- dikt frá Mjóadal, Rafn nokkur afc vestan og Sigrífcur nokkur ekkja úr Skagaíirti. Sífcar kotn Frifcbjörn jarfcyrkjum., sonur Björns heit- ins setn var í Fornhaga. Sökum bancarotsins í Nýujórvík í haust fór aö verfca strax tregt um vinnu hjer og fjekk jeg ekki vinnu nema dag og dag og svo hefir þafc verifc f allan vetur; agentinn Ijet okkur ab sönnu höggva brenni fytir jólin einn 6 vikna tíma og fengum vifc 75 cents fyrir fafcminn, (hann á afc vera 8 fet á lengd og 4 á hæb, og livort stikki 4 fet á lerigd, þótti okkur þafc ekki gófc atvinna og lieffci ekki hrokkifc okkur fjölskyldutnönnunum til ab lifa af í vetur; en þafc bætir úr skjótt afc vifc fáum nú bráfcum styrk frá stjórninni (er jeg greini frá sífcar), og vinntt vifc afc höggva braut hjer upp í skóginn yfir lönd þeirra Is- lendinga er tóku sjer Iófcír í haust þar efra, eigum vifc afc fá 45 dollara fyrir míluna, og er 8tjórnin búinn afc senda okkurmat: kaffi, sikur, og te, upp í kaupib og eigum vifc afc fá þafc mefc innkaupsprís þeim sem á því er í Toronto; sjálf ætlar hún afc kosta flutning á því hingafc, en þessi vinna stendur ekki lengi yftr ef tífcin veríur bærileg sem hingafc til, því þetta eru ekki netna 3 mílur sem okkur eru ætlafcar hjer úr húsinu, og erum allareifcu btínir roefc % úr mílu; samt sjáum vifc afc þetta er heldur eng- in gæfca atvinna því vifc höfum valia meira c« | doliar um daginn til jafnafcar, því vifc erum ekki vel fimir vifc skógar-höggifc en þá, þ6 flesium'sje afc lærast þafc, því það þarf æfing tii þess eins og afc slá heima, og verfcur þafc lítifc handa mjer og mínum (því vifc þurfum afc fæfca okkur sjálfir; en matur hjer nokkufc dýr: Smjör kostar 25 ccnt pundifc, frá 5 — 10 cent 1 pd uxakjöt, svínsfiesk frá 10—14^ hveitbr. efca fran8braufc (þafc er ekki búifc til braufc úr öfcru en hveiti) pundifc á 4 cent, hveiti 3—4 cent, hrísgrjón 6 cent, bankabyggs gr. 5 cent, baunir eru ódýrar hjerum bil 6 rd. tunnan ept- ir dönskunt peningai eikningi, og höfnm vifc not- afc okkur þær, tunna af kartöflum 4 rd (og eru þær dýrari afc sínu leyti), kaftí 30 cent pundifc, hvítsikur 15, púfcursikur 12 og 13, tegras frá 60—90 cent, immntóbak og reyktóbak 50—60, neftóbak 75, cent brennivín og vínföng ókaupandi eitt staup af brennivíni og viskí kostar 5 cent, romm og koniak dýrata, og kaupum vifc það ekki sem betnr fer. Ekki þurftum vib afc borga toll af neinu í Englandi af því setn vifc höffc- utn mefcferfcis. Hvort betra muni fyrir íslendinga afc fara hingafc efca til Bandaríkjanna læt jeg ósagt, því jeg er ekki orfcin til þess nógu kunnugur; en svo mikifc er víst og jeg get'sagt þafc mefc vissu, afc Ijettara vetfcur fyrir fátæka afc komast hing- afc og þeir geta flutt nrikln meira mefc sjer, því tnenti eru fluttir kauplaust mefc allt sitt, alla leifc hingafc frá Quebec. Menn skyldu flytja mefc sjer allskonar tól af járni og áhöld t. a. m. hamra, axir, skrúfstykki, stefcja og ablhólka og enda skinn á smifcjubelgi; hnífa, sporjárn, skozka rjái, naTra, sveifar, hefiltantiir, bolta f hefilbekki og skrúfsnitti, og enda hefilstokka, þó er nú ekki hörgull á gófcu trje afc smífca úr, en allt af járntagi er helmingi dýrara en heima og sízt skyldu men gleirna allskonar sagarblöfcum, hjer höfum vifc ekkert sjefc af klósögum nje tvískeptum, sem ekki væri vanþörf á afc eiga til afc rffa í sundur forkana hjerna, og einga grindasög hef jeg sjeð meb 8ama lagi og heima, og væri engin byrfc- arauki í þessháttar blöfcum; Itka mætti fiytja smá potta, katla og pönnur. Einnig skulu menn hafa allskonar sængnrföt og gjörvallann fveru- fatnafc sinn þann sem afc nokkru gagni er, og gott er afc vera sem byrgastur af fótaplnggum og vetlingum. Skótöi skytdu menn heldur kaupa h j e r , og vel geta menn komist af mefc sína íslenzku skó alla leifc hingafc. Líka væri þab búhnikkur afc hafa mefc sjer nokkufc af gófcu vel- göltvfcu smjöri og nifcur rifnum fiski, gófar væri og velverkafcar silungsreifcar, sífcur væri þörf á kjöti hingafc því þafc fæst hjer nóg. Mönuum er líka miklu betra afc fara mefc t. a. m. poka, belgi og kistur sínar en selja. fyrir hálfvirfci og minna og þurfa afc rænast aptur eptir dýrum kofort- utn því ekkert var fundifc afc því á skipunum þó sumir heffcu stóra kassa og kistur mefc. Stjórn- in hjálpaf rpönhum líka meira enn mefc frífiutn- inginn; liún hefir gefifc þeim fátækustu fjölskyIdu— mönniim fæfi fyrsta mánufcinn, og hjálpafc þeim ab byggja hús. þegar rnenn eru húnir afc vera hjer 3 mán.ufci fær hver mafcur, ríkirog fátækir, 6 doll. afc gjöf, hver ftillorfcinn, (börn hib hálfa). þeir setn taka hjer land fá 100 ekrur útmældar þar sem mafcur kýs sjer (hver einhleypur), hjón 200, og eigi þau börn yfir 18 ára getur hvert þeirra fyrir sig fengifc 100 ekrur.; fjöl- skyldur roefc mörgum fullorfcnum börnum, geta hún fengifc geysi mikifc land. Eptir 5 ár á mafcur afc vera búinn afc höggva og ryfcja skógn- um af 15 ekrurn, hvar af tvær skulu vera vel ræktafcar; og þá er honum gefinn fullkom- inn eignarrjettur brjellegur fyrir landinu svo mafcur getur þá selt þab ef hann vill. Hjer fyrir utan hlutast sljórnin um afc Emigrantar sitji fyrir öfcrum fyrsta áriö um afc íá vinnu og geldur frá 16—19 dollara um mánufcinn og 20 þeim beztu. þetta gjörir nú stjórnin hjerna fyrir nýkomna vesturfara hjer, en í Banda- ríkjunum eru Emigrantar ekkert styrktir beiulfn- is, nema hvafc þeim er selt þar land lengst út í óhyggfcttm, og minntir á hifc gófca og gullvæga orfctæki: „Hjálpalu þjer sjálfur, Gufc hjálpar þeim sem hjálpar sjer sjálfur, (God helps those 59 —

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.