Norðanfari


Norðanfari - 16.05.1874, Side 1

Norðanfari - 16.05.1874, Side 1
Sf'Hfiur katrpetidum kostnúA- a,l('u,st; verd drg. 30 arkir * rd. 48 sk.y emstök nr» 8 sk* S(*tulauH 7, hvert. MÐAMARI. Auglýsingtir ern teknnr { blad id fyrir 4 sk, hver lína. Yid- ankablöd eru prentud d krstn ad fdutadeigenda. *». ÁR. P0RN KAþÓLSK HREIFING L RÝSKALANDI. (Framhald). Ilinar niörgu þungu hneyxlanir „(tot graira- 8|na scandala), og fordæming svo margra s^lna keyptra blófci Krists“ — þeirra, sem sje, 8em af ótta fyrir ranglátri bannsetningu og af Innsum ö&rum áhyggjum ekki fylgja rödd sam- ^izku sinnar — þær hneyxlanir og sú fordæm- 'ng kemur þeim í höfub, sem brotib hafa stjórn- afskipun kirkjunnar, falsab liina fornu trú, brot- 'b um koll, aöai-undirstöfiureglu kaþólskrar trú- ar. og gjört hafa sitt mál ab jái og neii bjófanna Og lijer mef kasta jeg af mjer þeirri ásökun ab jeg, „eins og kunnugt sje hafi 'n'fst á enni kaþólsku trú“, orfií) ApostaBÍs1 l'efir annars þýtt allt af þangab til þetta brjef kom út fráfall frá kristni til heitni, múhameds- h'úar efa Gybinga trúar, þessu næst kvefur Píus IX. svo á afe jeg Intfi átt ab hafa gefib út nýlega „r i t nokk- Ort, gublaust og frábærlega blygb- "narlaust“) scriptum impium et imþuden- 'issimum). Pius IX getur engan dóm lagt á ">ín rit eplireigin ransókn, því hann skilur ckki býzkt mál. Áreibanlegar ítalskar þýbingar eru ekki til af þeim. Hvernig fær hann þá dirfzt ab kveba þann dótn upp frá embættisstóli sínum (ex cat- hefcra}ab nokkurt minna rita sje „gublaust og frábærlega blygfcunarlaust“? þeir sem 8l(ýrt hafa hversu vífc takmörk óskjátlan (infalli bilitas) páfans hafi, segja: Páfinner og óskjátla t efnum er vifc koma dómum um bækur, þó afc hann skilji ekki málifc á þeim, þvf afcþegar hann úæmir bók, þá opinberast óskjátlan hans f því, afc bann óskjátla vifcurkennir, afc embættismenn bans bafi sagt honum rjett um bennar, — efni, fem liann sjálfur veit ekkert um ! ~ Jeg hefi gefifc út afc eins eitt rit, alltþettaár; titiliinn á því er þetta: rKenning liins heilaga Cyprians um ein- htgu kirkjunnar“. Fyiir utan þetta rit hefir Ckkert komifc á prent eptir mig nema ræfcur og hiriisbrjef. Enda verfur ekki betur sjeb, en afc Þetta sje einmitt ritifc, sem páfi hefir í huga. tnn í þessu riti um einingu kirkjunnar eru "kki mínar skofcanir, heldur blátt áfram kenn- *"g hÍDS helga Cyprians pfslarvotts, þcssa fræga by.skups í Kartliago, á mibri þribju öld, er liómaklerkar þá köllubu Beatissime ac glorio- cissime Papa — „sætasti o g d ý r b 1 e g a s t i Þáfi“, uieb sama rjett eins og abrir nefndu Svo byskupinn f Róm, er öldungis ekki var binn eini er bar þenna titil. þetta rit þekkja "tenn og í Róm; þab er hib eina allra minna >"ita, er koniizt hefir á skrá hinna fordæmdu bóka, og þafc nú fyrir skömmu. þetta rit sann- ar, svo ekki verfcur um villzt, afc kenning mín "m vald og þinghá byskupa, er fram var sett * hirfcbrjefi mínu 11. ágústm, þ. á. er ekkert a"nafc enn kenning heil. Cyprians sjálfs. Ept- 'r þessari kenningu er hvert einstakt byskups- ^®mi mefc söfnufcum þeim er hverri einstakri ^ysknps-kirkju lúta ein heild cr hefir sína frjálsu *i * * * * *’gstjórn (Jurisdiction), eptir henni er enginn als- *'erjarbysup, til, enginn „byskup byskupanna® Ct hafi löggjafarvald yfir öllum öfrum byskup- þetta sönnufcu og sýndu 87 byskupar úr ^orfcur-Afríku á kirkjufundi er haldinn var í ^trthago. eptir þeirra skofcun var eining kirkj- ""nareiningí andanum í trónni, f ir.ann- c'8kunni, því cnginn einn byskup ætti nein- öfcrum byskopi reikning afc standa fyrir 8ljórn kirkju einnar, heldur Gufci einum (soli ^o), meí) þvf hann hefbi ckki tekib vifc em- þafc er orfcifc sem páfi hafbi í brjefinu. AKDRETRI 16. WAI 1874. bætti al öfcrum enn Gufci einum. þessari kenn- ingu er og þafc samkvæmt, afc enginn geti verifc rjettur biskup sem ekki er kjörinn frjálsri kosningu af þeim lýfc og þeim kierkum er bann á afc hafa biskuplega stjórn yfir. því var og Novatianns dæmdur kirkju- legur innbrotsmafcur, vegna þess ab hann hugb- ist afc hefja sig til biskups í Rómaborg, þó meiri hluti lcikmanna og presta hefbi þegar kosifc iögkosningi Cornelius. En afc þafc sje páfans í Róm, aö skipa biskupa í biskiipsdænii allrar kirkjunnar — þess iieíir heil. Cyprianus aldrei heyrt einu sinni getib. þegar því umburbar brjef páfans kvebur svo á — málifc er glöggt, þó undir róssje tal- afc — afc „frumgreinir hinnar kaþóisku kenning- ar lýsi yfir þvi“ (vel ipsa c’atbolicæ doctrinæ rudimenta declarant) afc engan megi löglegan biskup telja, erpáfinn í Róm hafi ekki skipaö f embætti, þá er þess afc geta, afc slíkt eru fals- afcar fruragreinir einhverrar kaþólskrar kenn- ingar er fornkirkjan hefur aldrei þekkt. Jeg segi þafc hreint og beint, og aptur og aptur, og ber fyrir mig vitnisburfc kirkjusögunnar, afc þaö hafa iifafc þúsundir miiíóna kristinna manna á öldum kristninnar er fagnað og not- ifc hafa biessunar náfcarlærdómsins og endur- lausnarinnar, án þess afcpáfinn f Róm hafi nokkurntíma einu sinni þekkt nöfn biskupa þeirra,aukheldurmeira. Um þær mundir er uppi voru 6000 kaþólskir biskupar er lifbu f sauieiginlegri trú og mann- elsku og sannri kirkjueiningu, veitti páfinn f Róm biskupsdæmi einungis innan erkibiskups dæmis (patriarcbatus) sfns í Ítalíu , og voru þafc næsta fáir byskupar f samanburbi vifc þenna fjölda, já, og færri en þeir er erkibiskupinn (patriar- china) í Alexandríu hafbi í biskupsembætti afc skipa. Valdi sínu yfir vestur-landa kirkjunni hefur hann náfc mefc afcstofc veraldslegs ofurveldis þvert á móti frumrjettindum kirkjunnarog mefc sífetdri baráttu vifc biskupa er á endunum hafa orfcifc afc lúta hinura sterkara. Píus IX. dregur þab f efa afc jeg sje Iög- lega valinn, Jeg svara honum því afc hann getur ekki einu sinni lögheimilafc sína eiginn kosningu, mefc því hann. er kjörinn af kardinölum sem búnir hafa verifc til mjög seint á tfmum , og er slík kosning því ólögbeimilub eptir andaog lögum binnar fornkaþólsku kirkju er kröfbu þess, skilyrbislaust, ab leikir og lærbir ekyldu kjósa byskup sinn f sameiningu. Meb því nú ab eg era kosinn samkvæmt anda og lögum fornkiikjunnar, getur þab ekki kastafc neinum efa á löggildi kosningar minnar, frammi fyrir augliti kirkjunnar, afc sá kirkju- rjettur sem nú er, er orbinn gagnstæbur þess- um anda fyrir margskonar ofríkisfullar atfarir. Enn hifc byskuplega embættis umbob, stybjand- ist vib löggildi kosningarinnar, fær framm- kvæmdarlíf sitt f vfgslunni, enn alls ekki vifc neina umbofcskrá afc utan komandi frá einhverj- um bykupi „byskupanna“. í þessu efni er kirkjufundurinn f Trent mjer samdóma. Enn núsegipáfi afc j eg hafi fyllt mæli blygfc- unarleysisins, (ut niliil impudentixdesset) mefc því afc þyggja vígslu af Jansenista, er jeg hafi sjálfur áfcur áiitifc kirkjurækan villutrúar- mann, og kirkjunífcing (Schismatiker). Jeg hefi aldrei álitiö hinn virfculega byskup Heykamp viliumann efcur kirkjuníbing. Löngu ábur en byskupakosningin, er mig skelfdi svo mjög, lenti á mjer, var jeg orb-inn sannfærbur um þab, ab Utrecht-kirkja sem sanna má eptir órækum — 55 — M 85.-3«. skírteinum afc Róm hefir leikifc hart og iha. fylgir ekki trúarskofcun Jansenista, enn er rjett- tiúabri og hreintruafcri heldur en páfliirbin f Róm. þessi fornkaþólska kirkja Holiands er lögliga afc komin postuligri byskuparöfc sinni', og verbnr þar ekkert á móti haft; en Píus IX hefir sett upp á móti henni mefc ofríki einhverja ný- kaþólska kirkju móti öllum kirkjulegum (Cano- nisch) rjetti. Pius páfi getur mefc engu móti dirfzt — nema hann vilji setja upp nýjan villu- lærdóm — ab kalla byskupa þeirra 8C raiili- ona sáina cr til heyra hinni rjetttrúubu rúss- nesku-grísku kirkju, falsbyskupa, vegna þess ab hann hefir ekki sett þá inn f embætti sín, og einmitt af sömu ástæbu befir hann engan rjett til ab nefna svo hinn gufc- hrædda og frifcelskandi byskup af Ðeventer, vígsluföfcur minn, eba sjálfan mig. jþafc hneixlar páfamjög, afc vjer skiiium tala um söfnufc og rjettindi hans; því ab menn hafa nú verib svo lengi ab flækja orfcifc kikja, afc þýfcing þess hefur orfcifc mefc tímanum ein- ungis klerkavald og svo ab lokum biskupinn f Rórn einn. Enn vjer, kaþólskir menn, er' höldum fast vib hina fornu trú, segjum og ját- um þvert á móti, afc öli fyrirheiti og öll gæfci endurlausnarinnar sje gefin söfnubinum í hinni heilögu ritningu. þó þeir sjeu í umbofci þeirra er safnaba forstjórar eru; þetta er og samhljóba skofcun kirkjufefcranna. Orfcifc Ecc- lesia í heil. ritningu táknar einungis söfn- ufc þeirra se.m í Kristo eruskírbir, lýb og klerka f sameiningu. Orfcifc Bkirkja“ geta menn því ekkihaft, er mcnn þýba ritningarstabi, nema í þeiiri þýbingu er hjer er gefin. En hvafc hefur nú Píus IX. annars afc sælda vib hina sönnu kirkju, ebnr Ecclesia ritningar- innar? Ilann befir sagt hátíblega skilib vifc hana mefc kirkjutrúar-setningunni fiá 18. júií 1870. því afc hann hefir bofcafc þafc allri kristni hátíblega, ab þab væri sfn trúarsetning, afc sín orfc frá embættisstóii tölub, er vifc kæma trúar- og sifcalær-dómi væri íefcli sínuó- umbætanleg enn alls ekki fyrir sam- þykkisatkvæöi kirkjnnnar (Ecciesiæ). Mefc þessu móti hefir hann því sett sig einan andspænis allri kirkjunni — hann er allt; liún er ekkert —; þess vegna stendur hann og fyrir utan kirkjuna. þafcekki kirkjan, scgir hatm, þafc er jeg, sem þjer ekulufc heyra. Enn mefc því afc hann ekki heyrir kirkj’- u n a, þá níddumst vjer, kristnir menn, á sarnvizku vorri, ef vjer heyrbum hann. Mób- ir vor er kirkjan, og hennar rödd vlll Píus IX engan gaum gefa. Hans vald er því ann- arlegt vald, en ekki kirkjunnar, og þess vegna heldur ekki Jesú Krists. Og hvab kennir uú heil. Cyprian f þessu efni? Hann kennir ab byskup skuli ekki ráb- ast í neitt er vib komi stjórn safnafcarins án þess afc leita rába og samþykkis hans og tekur sjerlega framm afc hann setji ekki menn í and- leg embætti ekki einu sinni f hin lægstu þeirra nje hefji leikmenn í andlega stjett. Eigi afc sífcur fer umburfcarbrjefi þessu , eins og vati- könsku júlLsctiiingunni, er bar fyrir sig Gregor mikla til afc vitna þafc sem gagnstætt var kenn- ingu hans, afc þafc skýrskotar til Gyprians er 1) Successio apostolica nefna menn þafc ein- kenni byskupligra kirkna, afc byskupar þeirra hafa fengifc af bysknpi eba byskunum handanpp- álegging er gengib helir koll af kolli ofan frá postulunum. An hennar hefir enginn veriö vib- urkonndur byskup f kaþólskri kirkju fyrr efca sffcar.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.