Norðanfari


Norðanfari - 16.05.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 16.05.1874, Blaðsíða 3
— S7 — SENDIBRJEF 'il Islendinga, einkum Húnvetninga og Sksg- fifiinga, frá Areliusi Mags. Heilir og sælir, ættbræíur göíir! Jeg vil flytja ytur ðsk, Bem getur rætzt; hún er Þannig ; ^arsseld og frelsi, f'i® og heitiur, Pfúttur, hugdáfi þartleg menntun, ^agsýnis afl eining manna, ^tarfscmi og fjörug pyrirhyggja. A'it þetta aukist 'slands búum, festi rætur ^ Fróni voru, ^arzlunar fjelög 'ý&, sem 8tofnu& Pru og verta eyjar skeggjum. ^ þetta ver&i ^ áhríns máli, jiodir er komib ‘tum sjálfum: %rlii þeir fjelög Og stækki hin or&nu ~U stofni ílciri, *'á stendur óskin. Eigi má ætla Ungum sveini Fullortins störf Nje fyrirvara; Síst þegar hrekkir Hinna eldri Ofsakja hann Á allar sftur. Má ei fjelögum Mikit) ælla, Me&an ung eru A& afii og reynslu, Vex ungur hver Sem aidri náir, Ef hjúkrab er Á árum fyrstu. Mega á li&i ei Liggja sínu Fjelagslimir, Ef fjelag skai þroskast, Og ætlunar verkin Unni& geta. Au&ur er afl, Sem er vei stjórnaö. þannig mælti einn Húnvetningur um ári&, vegar verzlunar fjelag y&ar haf&i stati& um eitt ár, og er margí athugavert í erindum þessum. Fje- ag y&ar á það sannarlega skili&, að þvf sje gaum- l|r gefin í or&i og verki, og a& allir sem til þess geta ná&, unni því alls hins bezta, sem þeir l'afa að verzla með. En því er mi&ur, a& ann- a& sýnist ver&a ofan á fyrir allmörgum, á þeim ,ftna senj jafn hægt er að ná til dönsku kaup- ^annanna. Jeg segi y&ur satt, Islendingar! a& þjer ekki hlynnið a&, nje færi& y&ur rjetti— ega í nyt verzlunarfjelögin, þá hafið þjer ekk- e_rt me& þá stjórnarbót a& gjöra, sem þjer þó fjettilega almennt óski& eptir; því þó or& hinn- j*r ákjósanlegustu stjórnarskrár stæ&u á hú&- Pykku kálfskinni me& hinu stærsta óafmáan- ega letri öllu gylltu, þá færir þa& y&ur engar 'ramfarjr, ef þjer ekki allir, hver í sinni stö&u eg sínum verkahring, starfi& a& framför og au&- ;e§& þjó&arinnar eptir megni, me& áhuga og _n>, trúmennsku og samheidni. Verzlunin er e‘nn hinn helsti atvinnuvegur hverrar þjó&ar, \eyo án hennar ver&ur trauðlega lifa&; en sú þ|ö& sem ekki iiefur færandi verzlun, heldur e,nungis þyggjandi, hún á ekki verzlun sína, og 'jt'ssir alian arfeinn af henni, og getur þvf al- 'rei blómgast af verzlun, því ar&urinn lendir ?"nr hjá þeirri þjó&, sem færir þessum aum- ln,§jum þa& sem hún vill fá — nytsamt og ó- ?Át, það sem hún má ekki án vera, og þa& sem lenni er til ska&a og óvir&ingar — fyrir hinar ^a§nlegu vörur liennar. þa& er meira samband *n nrargur hyggur, milli stjórnarmáls og verzl- .'"srmáls, þegar til þess kemur a& færa sjer l'°rttveggja í nyt; því hvorttveggja þarf á- ?§a, starfsemi, reglusemi og óiilífið samheldi, til nota á a& verfea. ef ar Nú sjáib þjer, bræ&ur, gó&ir, a& fjelag y&- er — vonutn framar — farife a& byrgja I erzlunarstaíi sína, eignast skip til a& flytja á |anda milli og fieira er því nú a& ganga heppi- ,e§a; er nú svo a& sjá, sem því muni aukast n' þroski og kunnátta, ef þjer nú haldife áfram í'st é n»ra kröptuglega þennan ungling y&ar; og Ij8' á þa& nú skilife a& menn elski þa&, og a?r' í sameiniogu fö&urlega umhyggju fyrir því, v° þa& me& aldrinum aukist a& vizku, þrótt og gþóknun hjá hverjum óheimskum manni, sem hetir af því hloti&. Jeg veit a& margir ^ §la; a& fjelögin hafi ekki bætt ver&lag á vör- ^ * seinastli&ife sumar; en þeir gæta þess ekki, j, , vegna þess a& verzlunarfjelög eru til, þá ve ^a hinir dönsku kaupmenn sem fyrst þa& eje 8em Þe,r v’ta Þau Seta glf a& skafclausu; efca munu svo margir hafa ,fxt því verzlunartákni, sem þeir Ijetu birt- ^ næstu árum á&ur en fjelag y&ar hófst. ættu menn a& geta ályktafc meb nokk- li6,!e8in vissu, hvert framhaldifc hef&i or&ifc, ef ttllj0§in heffcu ekki gjöreytt þeirri byrjun. E&a lij^U kaupmenn bafa lagt mikifc í sölurnar, lt(1|| a( vir&ingu sinni og fjármunum, til a& **jej,VarPa fjelögum þessum, ef þeir hef&u ekki I||e a^ þau myudi liindra þá frá a& fjeflctta, Vi5),lninga? Kannist þjer, Húnvetningar ekki Stfg^r^lunara&fer&ina sent sögb er af Skaga- Veri& ve,urrl þá nl.: a& á me&an kaffi hafi S|(a 'd á Hólanesi, hafi verifc haldifc í þa& á ')|rfcaas,rrind; sítan haíi þa& fengist þar og Uli^ s>’kur fyrir 24 sk. pundife, einungis fyrir n hvorki fyrir peninga nje annafe, og þeír ekki heldur út f reikning sinn, sem áttu inni svo tugnm e&a hundru&um dala skiptir. Er þetta ekki mjög ólíkt veizlunara&ferfe á Borfe- eyri og Grafarós, þar sem mörg hundrufe Ittnn- ur af matvöru hefir verifc iánafe út, mönnum og skepnum til bjargar. þa& er sannariega víst, a& verzlunarfjelögin eru búin á þremur til fjór- um árum, a& ávinna íslaijdi mörg þúsund rík- isdali. þess sjer þó ekki stafc, segja margir, því almenn au&sæid vex þó ekkert. þessir menn gæta þess ekki, a& þó margt sje nú dýrara en verifc befir, þá verfeur öll útlend vara mikiu dýrari vegna verkntannafjelaganna , en vor ó- unna vara hækkar ekki í ver&i fyrir þa&; því þa& er einmitt vinnan á\vörunni , sem gjörir hana dýrari en á&ur var; sama er a& segja um skipaieigu og skipsmannalauu. þeir gæta ekki heldur a& orsök sem er hjá sjálfum þeim, sem er hin vaxandi kaup á vörutegundum þeim, sem má komast sómasamlega af me& ntiklu minna af, surnuin sem alls má án vera, og nokkrum sem ska&a og verka þa&, a& Bónotuð stund leifc aiimög hjá, sem aldrei framar gagna má* , en tíminn er peningar. þetta hvort- tveggja ætti a& hvetja þá sem efni hafa, til a& fá sjer nokkrar vinnnvjelar og þar me& kunnáttu a& nota þær, svo meira jafnvægi væri á milli hinnar innlendu og útlendu vöru, og í annan stafe, afc nokkur regla gæti komist á almennt bjá hverjum manni við kaup á ónaufc- synjavöru; en sú vara, sem vegna hundalegrar ^ græ&gi, ver&ur ómetanlega ska&leg, ættiallseigi a& kaupast, meb livafc litlu verði sem hún væri. Slíka au&legð, sera þannig eyðist lii ómetanlegs ska&a, ætti a& gjöra sjer ometanlega ar&sama, me& því a& brúka hana til túnasljettunar, gar&a- hle&siu og vatnsveitinga skur&a og betri me&- fer&ar á ábur&i, svo heyafiinn yrfci bæ&i hægri og fljótteknari; þá þyrftu menn sí&ur a& ver&a fyrir kvikfjárfeliir, þó har&ur og langur vetur kæmi; þá hef&u menn ætíð viðlíka mikið a& verzla me&, og þyrftu ekki a& kví&a hungri og því sífcur a& þola þa&. A engan hátt getum vjer betur nje rjettilegar fært oss í nyt verzluttar frelsið, en með því a& leggja á verzlunarfjelögin, og þaö ættu sem allra flestir a& gjöra, a& eiga hlut í verzlun þjó&- ar sinnar. þeir gjöra því sjálfum sjer rang- lega illa til, sem seija hluti (actiur) þá sem þeir bafa lagt í fjelögin án þess a& flytjast úr fjelaginu e&a af landi burt, nema þeir selji þeim, sem engan hiut áttu á&ur. Fjelags menn ættu alltaf aö fjölga en ekki fækka; kaupi einn mað- ur marga hluti, er hætt við a& fjelagið lí&i undir lok, og að úr því verði einn kaupmaður, og þá er komife í fyrra óráðs- og eymdar horfife. þegar vjer viljum hagnýta oss verzlunar- fjelag, vort, og jafnfraint búa oss undir að ver&a me&tækilegir fyrir hina eptir æsktu stjórnarbót, ver&um vjer a& gjöra allt sem oss er mögulegt til a& bæta búnafe vorn á allan hátt, og lifa al- varlegu og reglusömu lífi, og mun hver sá sem fer a& venjast því, finna þar af varanlegri og una&arfyliri gle&i, en a& sitja vi& víndrykkjur fram eptir nóttum, þessum af skaparanutn dá- samlega tilbúna hsíldar og hressingar tíma; því þa&an er af ntörgum sannreynt, að dags- svefninn endurnærir ekki nje hressir, nærri eins vel og nætursvefninn, þð hinn fyrr taldí sje fullt eins langur. þa& sem liggur næst a& bæta í búna&i vorum, er grasræktin og þrifna&urinn. Hjer í þessu kalda Snælandi, er hin mesta heimska — sem ofmiki& á sjer stað í búnati manna — að reyna til ab hafa kvikfjár fjölg- unina í fyrirrúmi fyrir fóðuraflanum; og þetta hefir staðib þjó& vorri í vegi fyrir allri stöfc- ugri velmegunar framför um margar jaldir, en orsakað margan fjárfellir og mikinn manndau&a. Mjer vir&ist því orsök til að efast um, að skyn- semi þeirra manna sje nokkur, sem ofsetja á fóðureign sína; og þegar þar vi& bætist bjarg- arskortur fyrir menn þá sem bóndinn hefir frara a& færa, þá ver&ur ska&inn af heimsku þessari margfaldur. Búsæld hvers bónda grundvallast langtum meira á því, a& vel sje farib meb skepnur þær sem heimili& framfærist af, en a& þær sjeu margar. A hinu sama byggist og þa&, a& hafa jafnan gó&ar og hjerum jafnmiki- ar efea vaxandi vörur til a& verzia me&, hvern- ig sem i ári lætur. þa& er því afcal undir- sta&a allrar vclvegnunar þjó&arinnar, a& hver og einn kosti kapps um a& gjöra sjer jarfc- irnar sem grasmestar, einkutn túnin og engjar þær sem næstar eru. En eptir því, sem slíkir vi&- bur&ir hafa almennast verifc hingafc til, þurfa menn a& fræ&ast um, hvernig a& skal fara, svoa&sem bestum og vissustum notum ver&i. Hvorki fræ&sia nje framkvæmdin geta samrýmst vi& vaxandi muna&arlíf, og hlý&ir því fyrst að hafa almenn samtök með að setja því takmörk, svo áhugi á því nauðsynlega og eigna afl til fram- kvæmdanna geti aukist. Jeg ætla ekki ab spá neinum framúrskar- andi framförum iandsins af verzlunarfjelögunum, eina og Húnrau&ur Mársson verzlunarþjónn gjör&i f hitt hi& fyrra þa& cr a& sönnu óneit- anlegt, a& væri skynsamleg fyrirhyggja, reglu- semi og hagsýni vi&höfð og stundub á hverju heimili, samfara iðui og kunnáttu, þá er ekkert til, sem eins getur stutt a& velvegnun þjó&ar- innar, eins og verzlunarfjelög sem vei er etjórn- a&; en vöntun á þessum mest nau&synlegu kostum hverrar þjó&ar, og hvers einstaks manns, getur aufcveldlega Ónytt allar þær milliónir rík- isdala, sem fjelög þessi munu — í rauninni — ávinna landinu , ef landsmenn ekki siíta þau sundur, Jeg hef&i nú ritafc Húnrau&i um þetta mál, hef&i jeg lialdifc iiann vera or&inn heilan á vit- inu aptur. þafc fer þannig stundum fyrir verzl- unarþjónumim, eins og vir&ist hafa farib fyrir Húnrau&i, ab þeir taka f meira lagi f staupinu, svo ske kann ab vitið missist og þeir ver&i ó&- ir; hefir þa& hi& míkla fjör sem ( honum var, þegar hann ritafei y&ur sendibrjef sitt, verib undanfari hræ&slu þeirrar og æ&is sera á hann var komib, aumingja manninn, þegar hann rit- a&i mjer brjef sitt; því slík draugahræ&sla sem þá var í lionum, á sjer ekki sta& tijá iieilvita manni, og befði hann á fyrri öldum verið kall- a&ur djöfuló&ur, en nú trúa menn ekki á slík- ar hjegiljur. Ver&i honum ekki batnafc aptur fyrir næstkomandi góuþræl, vil jeg a& vjer all- ir samhuga bi&jum fyrir honum þann dag, a& hann fái gó&an bata, og a& hann verði eins heil— vita og hann var, áður en hann ritafci y&ur brjef sitt, en fremur a& hann aldrei framar fái of- sjónir nje hræ&ist um of sinn eigin skugga. A& endingu óska jeg yfcur öllum, Islend- ingarl farsæis búna&ar og verzlunar árs, og a& þjer nú á þessum 1000 ára mótnm ísiands byggingar, taki& fyrir y&ur þær reglur og þau fyrirtæki sem mi&a til almennra heilla, og sí&- an til áhnga og framkvæmdarsemi, me& eiudrægni Og föstu samheidi. Ritafe á Kindilmcssu 1874. FRJETTIR IWILEIDlIt. Cr brjefi úr Trjekyllisvfk á Ströndum, sem dagsett er 27. febr. þ. á. en kom hingafc 9. þ. m. og búifc, me& frímerki, a& vera 70 daga á iei&inni. „Hje&an af Ströndum er ekkert merki> legt a& frjetta; almenn heilbrig&i er manna i me&ai og vellí&an flestra yfir höfufc. V’e&ur- átta var hjer í sumar e& iei&, mjög köld og umhleypingasöm; grasvöxtur varfc hjer me& iak- asta móti vegna kuldanna og heyföng manna yfir höfu& rajög rýr; þar a& auki voru heyin venju fraraar mjög Ijett og sinumikil; enginn þurfti samt a& lóga peningi sínum tii ska&a f haust e& var, því flestir áttu talsver&ar lieyfirn- ingar frá fyrra ári. Verzlunin varfc hjer i sum- ar sem leifc yfir höfufc gó& og hagfelld, og átt- um viö þa& a& nokkru leyti, a& þakka Jóni Magnússyni (frá Grenja&arsta&), sem kom liing- a& á Reykjarfjörb og Skeljavík, iausakanpma&- ur frá Etatsrá&i Clausen í Kaupmannahöfn, og var hann á 56 lesta skipi; mönnum fjell hjer miki& vel a& skipta vi& hann; ver&lag á inn- lendum og útiendum vörum var mjög líkt og á Akureyri, en þó voru ljerept og kramvara me& betra ver&i, en vi& höfum átt a& venjast lijer hin seinni árin. Veturinn kom hjer á 26. september í haust e& var, eins og víða annarsstaðar me& frostura og fjúki, svo víða varfc hjer haglaust fyrir miðj- an októbeimánufc, þó kom hjer upp góð jör& í nóvemberm., en brá&um tók fyrir hana aptur, og gjörði me& öllu baglaust, hæði fyrir hross og sauðfje, og hafa jarðbönn og hagleysur hald- ist síðan tii þessa dags, bæði af snjóum, sem hjer eru miklir, og áfreðum; optast hafa hjer í vetur verið norðan og útnor&an kafaldshrí&ar me& 10—21° frosli á Reaumur. í nóvemberm. rak lijer fyrst a& landi hafíshro&a; me& honum komu hingab bjarndýr, og voru 3 drepin bjer í sveit- inni; þau voru öll fremur lítil, rúmlega hálf- vaxin, og muiiu feldirnir af þeim hafa' veri& rúmar 3 al. á lengd; dýrin voru mjög illileg þegar menn komu nærri þeim, og bljesu og urr- uðu sem köttur en þau forðu&ust þó mennina. Strax eptir nyárib rak hjer ab ströndunum af- armikinn hafís, sem fyllti Húnaflóa, og svo langt út í haf, sem menn gátu sje&; sífcan hcfur ísinn legið hjer, nema hva& hann fyrir fáura dögum er farinn a& losna frá útnesjum og kom- inn á stafc austur eplir. Enginn hjer fyrir nor&an Trjekyllishei&i talar enn þá um heyleysi, og munu flestir komast af fram um páska; vi& erutn hjer einatt vanir vi& liar&indi og hagleys- ur. Fiskiafli varfc hjer í haust mjög rýr, og sumsta&ar nær því enginn, rneat vegna storma og britna, svo ekki gaf á sjóinn. Engin höpp höfum vi& fengiö me& ísnum; enginn hákali hefur enn þs aflast hjer, og vona menn ekki eptir hakallsafla fyrri en ísinn fer algjörlega.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.