Norðanfari


Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 1
^endur kanpendum kustnad- arlaust; verd drg. 30 arkir 1 »'</. 48 sk., einstök nr. 8 sk- 'Mulaun 1. Iwert. NOKMMAM. Anglýsingnr eru teknar i blad id fyrir 4 sk. hver linu. Vid- aukabliid eru preniud d kvatn ad hlutadeigenda. 1». Á35. AKUREYRI 23. fflál 1874. M 27,—»8. ^ORN KAþÓLSK HREIFING Á þÝZKALANDI. (Niburlag). Eins verb jeg enn ab geta. Píus IX seg- ,r afdráttarlaust, a& bysktip hinna fornkaþó'leku (°'. Reinheus) „hrópi yfir höfub sjer fordæm- lngu Jesú krists, meí) því aö hann sje þjófur °g rœningi er eigi hafi komio innum dyrnar, "eldur um annan veg". þetta bendir til orb- »nna hjá Jóh. 10, 1 — 18. A þessum stab ^efnir Jesús sig sjálfan dyr og enn góba hirci. Postulinn Páll kom — eins og hann vottar sjálfur Gal. 1, og 2, — gegnum Jesúm >nn í postula embætti eitt, enn ekki gegnum ^etur, og hefir þó engum enn dottio í hug ab 8egja, ab Páll væri þar fyrir þjófur og ræn- ingi. Enn Píus IX setur blátt áfram sig sjálf- an í stab Jesú Krisis, og prjedikar sííian þj<5b- unum a6 hann sjálfur (o: páfinn) sje dyrnar Petta er „goeib í Vatikaninu" er Mont-alembert varabi vib meb skjálfandi röddu. Hví hefir ^atikanib aldrei svarab kvörtunum Dupanloups *g Gratnys yfir því ao afgucadýrkun páfans væri 'átib óhegnt. Hefir páfinn aldrei orfcib var vib nók eptir Faber „Um tilbeibslu páfans án hverr- *f (o: tilbeibslunnar) enginn geti orbib sáluhdlp- ín^mobþvíabhúnsjebeinlínisnaubsyH- i eg t skily rbis atribií e llum heilas leik kristins manns"?1 Hefir hann aldrei heyrt enar táldrægu raddir trúarvíngls-manna í Eng- 'andi og Frakklandi, hátt lofabar" af hinum svo nefnda kirkju-klerkalýb, er vegsama hann, Páf- ann, bvo sem ena þribju holdgun (Incar- natio) Gubddmsins? Já heyrbi hann ekki, ao byskup nokkur í Rdm prjedikabi lýbnum Pennan afgubadýrkunar lærdóm af stólnum, meb- an Vatikanfundurinn stdb yfir? Veit ekki Pius 'X ab þessir vinglarar, sem öbru nafni eru kall- a°ir „gubhræddir prestar" og „prestvigbir munk- ar" (Orbensgeistliche) prjedika og rita ab páfinn getisagt: „J e g emheil. Andi". „Jeg em vegurinn, sa n nleikur i n n og lí f iba. „Jeg *ni k völ d mál t íbar sak ramen tib". Hefir "ann aldr'ei koniizt ab því ab þeir hafa sett inn ' hinn fagra Ndn-tífa sálm Pius f stabinn fyr- ir Deus? Eba ab þeir ákalla hann í heilags- ^nda-sálminum (Veni Sancte Spiritus) semr f 6b- ur fátækra, nátargjafa o. s. frv. Hefir ekki byskup Dupanloup sannab allt þetta og birt Pab á prenti í „Abvaran sinni vib L. Veuillot", ^L növember 1869? Hefir ekki páfans eigib b'ab, Civilta cattolica, bobab ab í hans hönd vfcri nábarmebölin, ab þegar hann "ngsabi, þá væri þab Gub sem hugsabi 'honum, ab hann sje kristnum mönn- ^m allt þab er Jesús Kristur mundi "afa orbib þeim ef hann hefbi haldib 'fam ab vera sýnilegur ájörbunni. ^enær hefir Pius IX farib f fdtspor þeirra Péls °8 Barnabaear í Lystra, rifib í sundur klæbi sín, "'okkib fram mebal fdlksins og kallab: Gdbir ^enn, hví gjbrib þjer slíkt? eger aublegur mafcur, eins og þjer (Post, "• 14,). Eca hvenær hefir páfi risib meb refs- ndi hönd gegn þessari afgubadýrkun? L Dýru bræður mínir í Drottnil þetta ern þá lftar þýbingarlausu ástæbur er komib hafa Piusi Mfi a IX til ab hefjast á mðti oss, vegna þess, vjer höfum fastrábib ab leyfa engum, ekki nu6int]| engli af himnum, ab priedika obb ann- an / nabarlærdóm enn þann er postularnir hafa oss (Gal. 1. 8 — 9). Hann hefir hafizt 'eik- ^n psfatilbeibslu getur enginn heilag- 1 'erib tilj eptir kenningu síra Fabers. gegn oö9; bölvun er honum gengin af munni framm, Og ills hefir hann árnab oss, hanu hefir æst kristna móti kristnum, bræbur gegn bræír- um. Undirmönnum sínura, er þegja ab mestu þess vegna, vib niburbroti sannleika og rjettar, ab þeir ímynda sjer ab hann muni bera ábyrgb alls er orbib er meb sjer fyrir Gubi, hefir hann bobib ab hata og fyrirlfta lögmál elskunnar. Hvab eigum vjer þá ab gjb'ra, bræbur mínir? Hefjum kross Jesú Krist er elskar sína allt til enda, gegn hinni ranglátu athöfn páfa, eins og fribar og sáttmála-tákn, til þess ab bölvun villu- ráfandans, ef unt er, megi verba ab blessun fyrir hann og oss. Hann fer ekki, eins og hinn góbi hirbir, út á öræfi og eybimerkur, ab ieita hins glataba saubar af elskuríkri um- önnun, ab bann megi finna hann, leggja hann á herbar sjer og bera hann heim meb fagnabi; neí, hann rekur þá á öræfi og eybur er vilja vera í hjörbinni; enn Gub miskunar þeim, því þar sem páfi ætlar vera eyiur og öræfi, þar eru góbir hagar ; frá þessum högum firrir hann sjálfan eig, og þab er hann einmitt, sem villur fer á eyfcimerkur. Minnumst vj'er því orfa Drottins vors og Lansnara, er hann talabi vib lærisveina sína, þá er hann bjóst undir ab deyja fyrir vini sína og övini: |>eir munu gjöra ybur sam- kunduræka, já, sá tími keraur, ab bver sem deybir ybur munþykjast gjöra Gubiþægtverk; ogþetta munu þeir gjöraaf þvfþeirþekkja hvorki Föbur- inn nje mig (Jdh. 16, 2—3). Sjá, Drottinn, vjer minnumst þess, ab þú hefir þetta talab, svoabvjer hneixlubumst ekki (Jóh. 16, 1.). Nei vjer hneixlumst ekki, beldur mæl- ir Bjorhver vor, i endurminningu fyrirheita þinna, meb postulanum: Jeg er þess viss ab hvorki dauci nje lff, hvorki englar nje hö f bingj a dæ mi, nje völd, hvorki bib y firs tan dandi, nje hib ókomna, hvorki hæb eba dýpt, nje nokkur önn- ur skepna muni geta skilib oss vib Guos kærsleika sem er f Kristó* Jesú Drottni vorum (Róm. 8, 38—39). Látum Pfus páfa IX. og blöb hans full- yrba þab, og standa þar á fastara enn á eiginn fdtum frammi fyrir hinum mennttifu þjóbum Norburálfunnar lostnum undran, ab Rómalýb þ. e. sá hluti Rámalýbs er myndar hirb páfans, „hafi ab vissu leyti yfirnáttúrlega tign" (sjá Civilta cattolica 1862, III, bls. 11.), vegna þees ab hann hafi þann einka-rjett, ab honum beri páfadómurinn ab erfbum — yfir- gubddmlegt jvald hefir hann þá eigi, ab hann fái því orkab, ab brjóta arma þeirrar gub- legu elsku er vjer finnum umfabma oss, ebur fái slitib þab band trúarinnar meb hvorju Fab- irinn dregur oss ab syninum inn t hib undr- unarfulla ljds ríkis síns. Magnlaust er bann bans gegn samvizkum vorum frammi fyrir himn- inum og öllura sanntrúubum mönnum; oss er þab djúp sorg, ab hann hefir meb því gjórt sig fráskita hinum frjálsbornu bræbrum sínum (Gal. 4, 31.), er elska haun, og frá þeim er veita honum mótgang upp í opin augun af því ab bann gengur ekki beint eptir sannleika lærdömsin8, en gefur sig allan á vald hræsnara, er nota sjer hann, og þræla, er spilla honum. Enn piífi vill sjá áhrif bann þrumu sinnar, og því býbur hann undirmönnum sfnum ab telja ossfþeirra töiu er postulinn hafi svo stranglega bannab ab menn ættu uiiigang eba mök vib, ab hann — 61 — hafi kvebib svo á ab menn mætli ekki einusinni segja Avs (þ. e. sæll vertu) vib þ á. Hjer á páfi vib post. Jóbannea. þvf ab í öbru brjefi hans standa þesBÍ orb: Ef ein- hverkemur tilybar, ogkemur ekfci meb þenna lærdóm (þ. e. lærd. Jesu Kriats), þá hýsib hann ekki og heilsib h o n u m ekki (v. 10.). þab er þó dskandi ab menn vildu láía af ab bera ritningar stabi fyrir ein- Btrengingslegum skobunum! Sá einn fær ab eins rjettan og fullan skilnig þessara sterku orba er um leib hugleibir og hjartfestir oro Drottins f fjallræbunni: Og ef ab þjet h e i I s i b bræbrum ybar einungis, h v a b gjörib þjer þá frábært? gjöra ekki heibingjar þab einnig? Veri því þjer fullkomnir eins og fabir ybar, sá á himnum er fullkominn (Matt. 5, 47—48). Eittsinn, er Jestís kom f þorp f Samaríu á leib til JerÚBalem vildu þorpsbúar ekki hýsa bann ; þá tölubu þeir þrumu- synir Jakob og Jóhannes og sögbu: Herra, viltu ab vjer bjóbum eldi ab koma af himniniburog tortýnaþeim, einsog Elias gjörbi. Enn hann snjeri sjer vib, ávftabi þ &, og sagbi: þjer vitib ekki hvers anda þjer erub, þvf ao mannsins sonur er ekki kominn til ab tortýna sálum manna, heldur tit aS frelsa þær (Lúk. 9, 52—56). Beri menn eaman og sameini, ab menn fái náb andanum, svo ab bókstafurinn ekki deybi! Enn hjer er nú umfram allt þess ab gæta, ab Jóhannes bann- ar ab menn eigi umgang vib þá sem neita því ab Jesús Kristur sje kominn f holdinu, þ. e. þeim sem eignubu honum enga sannarlega mann- náttúru heldur líkama sem var ab eins sjdn- hverfing, og gjörbu þar meb ab engu endur- lausu mannsins sem afieibing af sjálfs-fornan Mannsins sonar, — en Píus IX býbur ab menn heilsi akki þcim er neita því ab eigna honum, páfanum ejálfum, þá dýrb gublegra eigin- legleika, er hann eignar sjer, vegna þess ab þeir tilbibja Gub sinn einn. Brætur ( Drottni, hvab ber oss ab gjöra þegar Pius IX tæmir málib ab lastmælura og nfbyrbura til ab demba þeim yfir oss? — þeg- ar "hann nefnir oss hina örmustu syni glötunarinnar (miserrimi isti perditionis filii til þess ab æsa gegn oss hinn hugsunar- lausa múg? Sjeum vjer sannir lærisveinar Jesú — og því treysti jeg og trúi — þá höf- um vjer Bþann fribsem Drottinn gef- ur, ekki eins og heimurinn gefur hann" (Jóh. 14, 27), og því verbur hjarta vort rekki drósamt og ekki dttafullt". 0 hve un- ablega hljómar orbib: nBlessib þá sem yb- ur ofsækja, blessib, ogbölvibþoim ekki, gjaldib engum ilt fyrir i 111 Haf- ib frib v i b alla mennab s v o m i k I u I e y ti sem ( ybar valdi stendur (Róm. 12, 14, 17-18. Elskib évlni ybar, gjBrib þeim gott, semybur hata, bibib fyrir þeim sem ofsækja ybur og rógbera, svo al> þjer sjeub börn ybar föbur & himnum, er Iætur 8(51 sína upp renna y fir vonda og góba, og lætur rigna yfir rjettláta og rangláta, (Matt. 5,44—45). Lítum til Krists, fyrirmyndar vorrar, „er eigi illmælti aptur þd honum væri illmælt* (l. Pet. 2, 21 — 23. — FriBur Gubs er yfirgengur all- an skilning, verndi ybar hjörtu og huga f Kristd Jesil. B o n n, á 3. sunnud. f Abventu, 14. dcs., 1873.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.