Norðanfari


Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 3
Jón Gu&mundson málaílutningssm. í Reykjavík. Egill Egilsson verzlunarmaiiur í Reykjavík. Sigurfcur Guiimundsson málari í — í Borgarfjarbarsýs1u: Gulimundur Ólafsson jarbyrkjum. á Fitjum. Rallgrímur Jdnsson bóndi í Gubrúnarkoti. í Mýrasýslu: Hjálmur Pjetursson bóndi í NorBtungu. þorvaldur Stefánsson prestur í Hvammi. í D alasýslu: Gárus Blöndal sýslumabur í Fagradal. Torfi Bjarnason jartyrkjumaiur í Ólafsdal. { Snæfellsnessýslu: Daníel Thorlacíus verzlunarm. í Stykkishólmi. Eiríkur Kúld prófastur í Stykkishólmi. í B a r i> a s tr a n d a r s ý sl u: Gunnlögur Blöndal sýslumabur. Raflibi Eyólfsson bóndi í Svefneyjum. Ólafur Einarsson Johnsen prófastur a6 Staii. I Isafjartarsýslu: Asgeir Asgeirsson kaupmabur á Isafirbi. þorvaldur Jónsson hjerablæknir á Isafirti. I Strandasýslu: 'I'orfi Einarsson bóndi á Kleifum. Sveinbjörn Eyjólfsson prófastur í Arnesi. Jakob Thorarensen verzlunarst. á Reykjarfirbi. Gísli Sigurisson bóndi á Skritnesenni. I Húnavatnssýslu. Jósef Skaptason bjera&slæknir á Hnausum. Sveiun Skúlason prestur al) Statarbakka. Eiríkur Briem prestur aí> Steiunesi. Eggert Briem prestur á Höskuldsstöbum. Asgeir Einarsson bóndi á þingeyrum. Jón Pálmason bóndi í Stóradal. Benidikt Blöndal bóndi í Hvammi. Arni Jónsson bóndi á þverá. Arni Sigurtson bóndi í Höfnum. Jóhannes Gutmundsson bóndi á Hólabæ. I Skagfjartarsýslu: Eggert Bricm sýslumatur á Reynistab. Skapti Jósefsson cand. phil. í Grafarós. Ólafur Sigurtsson umbotsmatur í Asi. Einar Gutraundsson bóndi á Hraunum. Jón Arnason kirkjubóndi á Vítimýri. í Eyjafjartarsýslu. Stefán Jónsson umbotsmatur á Steinstöbum. Arnljótur Olafsson prestur á Bægisá. J. P. Havstein amtmatur í Skjaldarvík. Daníel Halldórsson prófastur á Hrafnagili. Davít Gutmundsson prestur til Möörvalla. Snorri Pálsson verzlunarstjóri á Siglufirti. B. Steincke verzlunarstjóri á Akureyri. Pál| Magnússon sötlasmitur á Akureyri. þingeyjarsýslu. Jón Sigurtsson dbrm., bóndi á Gautlöndum. Einar Asmundsson bóndi f Nesi. Björn Halldórsson prófastur í Eaufási. , Benidikt Kristjáneson prófastur í Múla. , Gísli Ásmundsson bóndi á þverá. Jóhann þorsteinsson bóndi á Svalbarti. E r I e n di s: Jón Sigurísson riddari í Kaupmannahöfn. E. Magnússon cand. theol. f Cambridge á Engl. Björn Jónsson cand phil. í Kaupmannahöfn. ^r. Gunnarsson kaupstj. í Kaupmannahöfn. Ejetur Eggerz kaupstjóri í Björgvin í Noregi. ^ Vjer viljum taka þat fram, ab þó vjer °^m leyft oss at gjöra tilraun til þess at °ehda á þá menn til þjóbfulltrúakosningar, oss eru kunnastir at föturlandsást, dreng- »k. v)er *ei aP og atgjörfi, þá efumst vjer eigi um , at eigum marga flciri ágætismenn, sem mundu verja lífi sínu og kröptum tii vegs og vit- k la°ar föturlandi voru, cn sem vjer sökum ó- ^''hnugieika ekki höfum hjer tilnefnt. En vjer ^ eyetuni því, ab á þá verbi bent af þeim, sem U| þekkja, svo at til hins fyrsta löggjaf- i ln88 vors verti nú eigi valdir atrir enn hin- ,, 6ZtU ^ollustu menn þjótarinnar, og vilj- v)er því jafnframt alvarlega ráta til þess, at tft ^ ®r^andKmál verti rækilcga hugat á þjóbhá- vorum vit 0xará f sumar á þingmaríu- u> þar væntum vjer ab saman muni koma nokkrir af hlnu bezta mannvali þjótar vorrar, og hljóti því þar ab verta hentara færi enn nokkurstatar eila, til þese ab menn geti náb ai- mennum kunnugleik á hinutn nýtustu þing- mannaefnum um allt Iand, og undirbúib sem heilladrjúgastar kosuingar fyrir þá tíb, er nú íer f hönd. ÁSKORUN. nEkki veldur sá er varir, þó verr fari“. Blatib Nortanfari, sem er atal tfmarit okkar AuBtfirbinga og Nortlendinga, og sem hefur áunn- ib sjer hylli almennings, og þab ab maklegieik- um, hefur nú næstlitin ár, haft svo fjarska mik- ib metferbis um Ameríku, bæti kafla úr brjefum, landhagsskýrslur, auglýsingar vibvíkjandi vestur- förum o. s. frv. ab þetta hefur opt tekib meiri- hlutann úr blötununr, og er því farib ab valda töluverbri óánægju mebai kaupenda blabsins hjer á Austurlandi, sem líka er ‘náttúrlegt, þvf bæti, sýnist þettab ab vera fjærstætt ætlunarverki blats- ins, sem er, og á at vera, at, efla og útbreita mcnntun og írámfarir í landinu, en ekki ab glæba og auka éhuga og löngun manna til Ame- ríkufarar, sem aubsjáanlega er landinu og íbúum þess til eytileggingar og niturdreps f öllu tilliti. Og svo vita rnenn, ab margt þarfara og skemti- legra, hefur ekki getab fengib rúm í blabinu, vegna þessara vesturheims málefna, sem hvorki er vit eba gagn í, heldur þvert á móti, óvit og ógagn. En látum þau nú vera vib sitt vert, og fá inngöngu í BÁmeríku“ herra Páls Magnús- sonar, þar eiga þau heima, og þar gesta þeir, öblast hnossið, sem girnast þab. þab eru því ekki allfáir af kaupendum Nort- anfaraá Austurlandi, sem bafa ályktab, ab hætta vib ab kaupa hann framvegis, ef hann heidur sömu stefnu f þessu liliiti. Og því skora jeg hjermeb kröptuglega á ybur, heibrabi ritstjóri Norbanfara, fyrir ybar hönd, sem eiganda blabs- ins, mína, og margra annara, sem munu segja til sín, ef til kernur, ab bætta vib ab láta prenta í blabinu allt þab er vitkemur vesturheimi og vesturheimsförum, ab svo miklu leyti mögulegt er. Og í því trausti ab þjer vertib vib þessari áskorun vorri, bibjum vjer ybur at taka þessa grein í Norbanfara þab allra brábasta hægt er. Seybisfirbi 12. apríl 1874. Sigmuudur Mattíasson FIIJETTIR ISILEI’DÁR. (Framhald af brennufrjettunum). Vjer höfum ab framan f nr 17.—18. bls. 37 , getið brunanna á Möbruvöllum, bæbi þegar munkarnir voru þar 1313, og svo aptur þá brann þar 1716, hjá Lárusi sýslumanni Schevving; síb- an brennunnar nóttina miilum hins 6.—7. fe- brúarm. 1826. t>ví næst brann þar í júní cba júlímán. 1846 af bæarhúsunum, bæardyrnar og portbyggt lopt yfir þeim. Arib 1849 brannallt rjáfrib af eldhúsinu og 1858 kviknabi í her- bergi inn í bænum, er geymd voru í föt og brann og skemmdist af þeim 20 rd. virbi. Arib 1865 sunnudaginn 5. d. marzm. brann kirkjan ti■ kaldra kola frá því kl. 9—12 um daginn, og varb engu bjargað úr henni nema skírnarfontinum, 2 Ijósa- stjökum og 2. bekkjum. Orsök til brennunnar var sú, ab vindofn var í kirkjunni, sem lagt hafbi verib í um morguninn, því ab messa átti, en frost mikib Og landnorban stórbríb, erslóreykn- urn ofan í ofninn og inn í kirkjuna, svo út varb ab taka eldinn og bera burtu, sem var kæfbur, en nálægt hafbi verib ílát meb nokkru af eidivib, sem flutt var framm f subvesturhorn forkirkjunnar, sem menn hjeldu á eptir, ab í hefbi kviknab, því þar, og upp úr turninuro, varb fyrst vart eldsuppkomunnar. Kitkja þessi var búin ab standa í 77 ár, eba síban 1788, abStef- án sál. amtmabur Thorarensen, bafbi látib end- urreisa bana ab nýju, og suroarib ábur en hún brann, var hún ab surau leyti endurby ggb og prýdd, innan og utan, og lengd og settur á hana turn ab tilhlutun amtm. Havsteins. I sept. 1867 kvikn- aði í Bvarbarhúsi, er stób sunnan og vestan vib bæinn og hefbi sjálfsagt brunnib upp til kaldra kola, ásamt öllum bænum, ef ekki Jón Skúli Magnússon frá Grenjabarstab, er þá var skrifari amtmanns Havsteins og svaf f arotshúsinu, befbi vakuab og sjeb reykinn út um glugga á norburgaflinum. Orsökln tll þessaraf eldkvetkjn hjeldu menn ab verib hefbi af þvf, ab fokib hefbu eldneistar er borist befbu í öskuhaug, sem stendur vestan vib húsin, en hvassvibur var þá subvestan. (Framh. síbar). Úr brjefi úr Sljettuhlíb í Skagaf. dag 22. aprfl 1S74 „Harbneskja tffarinnar helzt jafnt og þjett og hretin eru ifcin hverta ofan í annab. í fyrra dag byrjabi eitt meb bleytuhrfb, er skemmdi mjög á jörb, frosthríb var í gær svo engin skepna sá út, en í dag er ab birta. Eng- inn ís hetir komib inn í þessu skoti nú hingab til. Margir eru á nástrái meb hey fyrir kind- ur og tæpir fyrir kýr, enda mætti vfst ab kreppa, til þess ab menn skæru úr því þessi tími er korninn. Um fyrri helgi rjeru þrennir úr Sljettuhlíb f fyrsla sinni f vetur, og komu ab aptur ab kveldi hins 13. meb bezta afla, 28, 18 og 15 kúta (lifrar í hlut). Ætlubu þeir ab róa strax um hæl á þribjudaginn hinn 14, en þá rauk hann f einn ofsa bilinn, er (hrakti Sæmund á Mói og Björn á Stórholti norbur f Fjörbu, mölvaði Björn þar skip sitt nokkub; en til Jóns á Höfba hefir eigi spurzt síban, rjeri hann meb 8 á hinn 13. þ. m. Ef Jón hefir farizt er þar orðinn mikill mannskabi, eigi ab eins vegna Jóns sjálfs, þó ab jeg telji hann vafalaust merkastan bænda hjer nærsveitis, þá alls er gætt, heldur og vegna fátækra barna- manna, er meb honum voru, og margra manna, er sinn meb hverju móti voru sinnastob. Eina lífsvonin er, ab Jón hafi náb til Grímseyjar, og hafi svo verib, er engin von á ab hannsjekom- iun enn þá“. þab er fyrir löngu talib sem vfst, ab of- annefndur Jón bóndi Jónatansson hafi týnzt á- samt þeim 8 er meb honum voru á skipinu, því ekkert hefir spurzt til þeirra síban, en þar á móti eitthvab rekib af skipinu, eba sem menn þóttust þekkja ab væri af því. Ur brjeli úr Húnavatnss. d. 30. aprfl 1874. „Ab þessum tíma hefur von og kvíbi mjög barist um yfirrábin í hugum mauna fyrir afleib- ingu vetrarins, sein nú er libinn, en nú getur hver meb liressum huga og fagnabarsædi von óskab hver öbrum góbs og glebilegs sumars, BÖkum hinnar dýrmætu sumargjafar er Drottinn hefur nú Öllura veitt meb þvf mesta blíbvibrl nú í 3—6 daga er nálega svo undrum sætir hefur brætt hinn beinharba og feyki mikla jök- ulgadd án þeas þó ab skemmdir liafi orbib ab hinum mikla vatnsgangi eba skribulilaupum, þab jeg til veit, því rigning hefur verib mjög lftil. Menn geta því verib giabari, seta ab þessu sinni hefur verib þreytt stríb vib einhvern hinn haibasta vetur er þessi öld hefur haft ab færa, sjálfsagt, ef ekki eins, þá samt næstan vetrin- um 1802, en þó fáir skoiib í vetur og hvergi orbib fellir eba útlit til hans, svo mjer sje kunn- ugt, nema máske í Mibfirbi. A nokkrum stöb- um hefur verib meb öllu jarbiaust í 27 vikur, enda voru menn á þeim stöbum og víbar mjög ab þrotum komnir, og margir búnir ab reka fjenab sinn í snjóljettari sveitir á haga og hjúkr- un. I öllum Ilrútafirbi og vestanverbum Mib- firbi og Mibfjarbardölum var engin bjargarvit- und, þar til nú um þessa daga, og svo mnn hafa verib yfir alla Strandasýslu og mikinn hluta Isafjarbarsyslu. Vakalaus hellufs var stöb- ugt fram um sumarmál af Vatnsnesi vestur til Bilrufjarbar langt norbur fyrir Heggstabanes. Allir firbir f Strandasýslu kiingum Breibafjörb og víbar voru fullir af lagís, og þab enda út- um eyjar (Breibafjarbareyjar) þó menn þannig gcti glabst yfir því, ab þessi griinmúbugi vejur sje libinn og harbind- uiium nú afljett, þá er ekki síður orsök til ab hryggjast yfir fyrirhyggjuleysi og óframsýni al- mennings, því aubsætt er ab afleUingarnar hefbu orbib hinar hörmulegustu, ef ekki hefbi optac verib mikill Ijettir ab beit í hinum belri sveit- uro, ef einstakir inenn hefbu ekki getab talsvert hjálpab, og ef matarbyrgbir hefíu ekki verib eins yfirgnæfanlegar víba í kaupstöbum, og sem margir tóku til fóburs einkum íyrir kýr, I Isa- fjarbarsýslu er sagt ab dæmi rounu til, ab menn sjeu koranir í 1000 rd. skuld, mest fyrir korn- tekt til fóburs handa fjenabi, þab er kunnugt ab Laxárdalur er einn af hiiuim austustu byggb- arlögura hjer f sýslu, og ein af hinura snjó- þyngstu sveitum. A Laxárdal er jörb sú et Mjóidalur heitir og býr þar Jóhann bóndi Sig- valdason. Hann tók um góulok 80 ær ‘vestan úr Mibfirbi, er hann hefur síban haft á stöb- ugii innigjöf, og er þú enn vel byrgur meb bey. þetta er sú höfbinglegasta hjálp er jeg veit til ab einn roabur hafi nú veitt og þykir mjer slíkrar manndáfar ekki mega láiib Ógetib, þeim til verbugs lieifurs er slíki gjöra. Vetur þessi ætti þvf ab vera ný og öflug áminning til ab setja byggilegar á en almennt hefur verib því hann sýnir Ijóslega, að enginn sá er viss ab halda bústofni síiium, er ckki gotur gcfib mnistö&u gjöf í fullt missiri.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.